Tíminn - 11.12.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.12.1947, Blaðsíða 2
.*• 'V.*'V/'tT TÍMINN, fimmtudaginn 11. des. 1947 230. blað TCt decýt til dí I dag: Sólin kom upp kl. 10.14. Sólarlag kl. 14.32. Árdegisflóð kl. 4.25. Síð- degisflóð kl. 16.45. I nótt: Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. Næturlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæj- arskólanum, sími 5030. Næturvörð- ur er í Reykjavíkur apóteki, simi 1760. Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. kl. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Nýútkomnar bækur: Sonur gullsmiðsins á Bessastöð- um. Útg. Hlaðbúð. Finnur Sig- mundsson bjó til prentunar. Sjálfsævisaga síra Þorsteins Fét- urssonar. Haraldur Sigurðsson bjó til prentunar. Útgef. Hlaðbúð. Dóra og Kári, barnabók eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Útgef. Bóka- búð æskunnar. Miliiríkjakeppni. Eins o gskýrt hefir verið frá áð- ur í fréttum Í.S.Í. hafa staðið yfir samningar um milliríkjakeppni, Noregur—ísland, í frjálsum íþrótt- um n. k. sumar. Nú hefir þessi lagaflokkur eftir Haydn. b) „Skáld millirikjakeppni verið ákveðin við og bóndi" — forleikur eftir Suppé. Norðmenn og á hún að fara fram 20.45 Lestur íslendingasagna (Ein- dagana 26. og 27. júní í Reykjavík. ar Ól. Sveinsson prófessor. 21.15 Gert er ráð fyrir 25 þátttakendum Dagskrá Kvenfélagasámbands ís- | frá Noregi. Keppt verður í þessum lands. — Erindi: Hugsáð til jóla íþróttagreinum: 100 m. hlaup, 200 (frú Solveig Benediktsdóttir Sövik. m. hlaup, 400 m. hlaup, 800 m. — Þulur flytur). 21.40 Frá útlönd- um (Axel Thorsteinsson fréttamað- ur). 22.05 Danslög frá Hótel Borg. 23.00 Dagskrárlok. Skipafréttir: Brúarfoss kom til London 6. des. frá Fáskrúðsfirði. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 9. des. frá Gauta- borg. Selfoss kom til Reykjavíkur hlaup, 1500 m. hlaup, 5000 m. Svo bar til... Gekk með fcróður sinn í maganum. Læknarnir í Rúmeniu hafa klór- að sér mikið í höfðinu upp á síð- kastið — og ekki að ástæðulausu. En óværan er inni fyrir. Svo er nefnilega mál með vexti, að þeir fundu lifandi fóstur í maga ellefu ára gamals drengs, sem þeir skáru upp vegna einkennilegrar bólgu innvortis. Hafa þeir komizt að þeirri niðurstöðu, að þetta fóstur muni vera tviburi við drenginn, en hitt hefir ekki verið kveðið upp úr um, hvort hann muni hafa gengið með það allt frá fæfvsu eða það hefir vaknað til lífsins nú nýlega. Þetta fóstur hefði eftir útliti að dæma getað verið fimm mánaða. Það var um tuttugu sentimetra langt og eðlilega skapað að öllu leyti. Lítils háttar mistök'. Norsk-rússneska félagið í Osló hafði sent nefnd manna á vett- vang, því að mikið stóð til. Rúss- neskur hershöfðingi af háum stig- hlaup, 110 m. grindahlaup, 4x100 um 0g mcg mörg tignarmerki var m. boðhlaup, 1000 m. boðhlaup, væntanlegur í tilefni af þrjátíu ára hástökk, langstökk, stangarstökk, afmseli byltingarinnar. Slíkum kúluvarp, kringlukast og spjótkast. manni varð að fagna hið bezta. Hátíðanefndin beið um hríð á austurstöðinni í Osló, og svo kom lestin brunandi. Út úr einum vagn- inum kom háttset.tur liðsforingi í útlendum einkennisbúningi. Sá úr Veðar hamlar (Framhald af 7. síðu) batnaSar í dag, og ekki er Félagslíf Undir þessum liö veröa birtar örstuttar tilkynningar frá ýmsum félögum. Aðalfundur íþróttafélags kvenna er í kvöld kl. 8,30 í V. R.-heimilinu. Stúkan Dröfn heldur fund í kvöld kl. 8. Skemmtifundur í Dýrfirðingafélaginu annað kvöld á Röðli kl. 8. Fjalakötturinn sýnir gamanleikinn „Orustuna á Hálogalandi" kl. 8 í kvöld í Iðnó. I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur hefir fund annaö kvöld (föstudag) kl. 8,30 að Fríkirkjuveg 11. — Stig- veiting. — Erindi: Halldór Krist- jánsson frá Kirkjubói. — Önnur mál. — Fjölsækið. Ódýrar auglýsingai Dívanar ýmsar stærðir VERZLUN INGÞÓRS Selfossi. — Simi 27. Sængnrkonur Tek sængurkonur heim og geng í hús. Upplýsingar i síma 2904. Knldaháfnr fóðraðar með skinni. — Nonni Vesturgötu 12. Laugaveg 18. Jólagjafir. Fjöldi ágætra bóka til jóla- gjafa fæst í Bókabúðinni Lauga- veg 10. §iiælandsiitgáfn- foæknrnar fást hjá flestum bóksölum eða beint frá forlaginu, Varðarhús- inu uppi, sími 5898. (Hjá Ólafi Þorsteinssyni). 9. des. frá Siglufirði. Fjallfoss kom útlit fyrir annað en að síld- hátíðanefndinni, sem bezt var að , til Reykjavíkur 9. des. frá Siglu- jn sq ennþá í firðinum í firði. Reykjafoss fór frá Siglufirði jafn ríkum mæli Og fyrr. í nótt komu þrír bátar til Reykjavíkur með síld, en þá höfðu engir bátar komið í meira en sólarhring. Þeir, sem komu í nótt, voru Kefl- víkingur með 500 mál, Haf- borg með 300 mál og Rifs- nes með 1750 mál. Undanfarna óveðursdaga hefir Rlöðnum síldarbátum fækkað í Reykjavíkurhöfn. Hins vegar haf-j bátarnir yfirleitt ekki farið út á veið- ar, þegar búið er að losa þá, heldur bíða þeir þess, að vegur batni. 8. des. til Gautaborgar. Salmon Knot er í New York, lestar um 12. des. til Reykjavíkur. True Knot er á Patreksfirði á leið frá Reykjavík til Siglufjarðar. Knob Knot fór frá New York 5. des. til Reykjavíkur. Lánda er í Halifajc. Lyngaa fór frá Reykjavík i gær til Antwerpen. Horsa er í Reykjavík. Farö fór frá Antwerpen 9. des. til Leith. Jólablað Víkingsins komið út. Jólabláð Sjómannablaðsins Vík- ingur er nýkomið út. Er það um 80 síður lesmál í stóru broti og vandað að öllum frágangi. Efni þess er m. a. þetta: Jólanætur, kvæði eftir Guðmund Friðjónsson, Skálda- snillingurinn Joseph Conrad eftir Richard Beck prófessor, Sumar- nótt á Sviði eftir Guðmund Björns son, landlækni, Bergmál eftir Pétur Björnsson, skipstjóra, Ódrátturinn, smásaga eftir Hans Kirk, Frá ör- birgð til auðsældar eftir S. K. Steindórs, í hópi Siglfirðinga eftir Sigrn-ð Ingjaldsson, Hafið söng um Færeyjar, kvæði eftir H. A. Djur- huus í þýðingu Gils Guðmunds- sonar, Landhelgisgæzlan í smásjá eftir Júlíus Havsteen sýslumann, Ókindur hafsins eftir Gils Guð- mundsson, Ævintýri Philip Ashton, Frá öskustónni að hásætinu eftir S. K. Steindórs, Á norsku selveiöi- ■skipi eftir Pétur Guðmundsson, Viðburðarík sjóferð hafísvorið 1915, Beékur o. fl. Samvinnan. Nóvemberhefti Samvinnunnar er nýkomið út. Flytur það m. a. Upp- þaf samvinnuhreyfingarinnar eftir Jónas Haralz hagfræðing, Á Gammabrekku eftir Steindór Stein sprakkar þess hafði séð fyrir því með framkomu, sem er imeira lagi óbilgjörn og ekki hefir aflað þeim vinsælda né samúðar í verkfalli sínu. Vélar og tæki liggja því enn undir skemmdum, og stórkostlegt vinnutap verður enn á degi hverj- um af rafmagnsskortinum í öllum verksmiðjum, þar sem rafmagn er orkugjafi. Þessi tilfinnanlegi rafmagns- dórsson frá Hlöðum, Kona manns- 1 skortur hefir leitt til þess, að ásak- sér í rússnesku, gekk á móti honum : og rétti hon.im blómvönd mikinn, : hneigði sig djúpt og mælti fram fögur ávarpsorð. Þetta kom dálítið flatt upp á manninn í einkennls- : búningnum, en eigi að síður stam- | aði hann fram fáeinum þakkar- orðum — á norsku — gat þess, að hann skildi tungu norsku frænd- þjóðarinnar að vísu ekki svo vel sem skyldi, hins vegar hefði sér ekki komið til hugar, að sér veittist svo erfitt að skilja hana sem j nú hefði komiö á daginn við þessi i fyrstu kynni af Norðmönnum í þeirra eigin landi. — Liðsforinginn reyndist vera Svíi, Carl von Horn, kominn til þess að vera hermála- fulltrúi í sænska sendiráðinu í Osló. • FMLAKÖTTIRIM sýnir gamanleikinn Á förnum vegi Það er að vonum kvartað sáran um rafmagnsskort á rafmagns- svæði því, sem fær ljós og orku frá Sogsstöðinni. Hefði allt verið með felldu ætti þeim vandræðum nú að .vera lokið og varastöðin við Elleðaárnar tekin til starfa. En lága spenna í Reykj^vík og víðar stafi af því, að rafmagninu hafi verið dreift um allar jarðir, í stað þess að láta Reykjavík eina sitja að orku Sogsfossanna. í þessu sambandi ■ má minna á lög um Sogsvirkjunina, en þau járniðnaðarmannafélagið eða for- j munu leggja þær skyldur á herðar ins, smásaga eftir Friðjón Stefáns- son, Glíman við silfurfiskinn eftir íónas Baldursson, Þarfasti þjónn- inn* þættir úr bókinni Faxi eftir Brodda Jóhannessan, grein um spænska málarann Goya, minn- ingargrein um Einar Árnason al- þingismann eftir Ingimar Eydal, Endurtekur mannkynnssagan sig alltaf eftir próf. Arnold J. Toynbee, svipir samtíðarmanna, skozt ævin- týri handa börnum og loks fram- haldssagan, Hafnsögumaðurinn og konan hans eftir Jónas Lie. íþróttanámskeið. anir hafa verið hafðar í frammi um það, að rafmagnið hafi verið leitt of víða áður en rafmagnsþörf Reykjavíkur væri fullnægt. En sannleikurinn er samt sá, þótt menn átti sig kannske ekki á því í fljótu bragði, að þetta hefir ákaf- lega lítið að segja, eins og málum er háttað. Valgard Thoroddsen hefir sent Tímanum bréf, sem sýnir hvernig rafmagnsnottunin í Hafnarfiröi verkar, en Hpfnfirðingar eru mestu rafmagnsnotendurnir utan Reykja- víkur. Með þessu bréfi sendi Val- gard Thoroddsen línurit, sem sýn- Axel Andrésson, sendikennari ÍSÍ ir, að rafn^gnsnotkunin í Hafnar- hefir lokið knattspyrnunámskeiði firði er því nær alveg jöfn allan hjá íþróttafélagi Hólaskóla. Nem- sólarhringinn, og það, sem er, þá éndur voru alls 31. er hún mf£ni en ella um matar- tímann en endranær. Sýnir þetta, Eplin. hvað gera má í stórum bæ, ef það Kron hefir auglýst að menn er einlæglega reynt og leitað sam- gætu tryggt sér jólaepli með því vinnu við fólkið. að leggja stofnauka nr. 16 inn í í bréfi sínu segir Valgard Thor- éinhverja matvörubúð sína fyrir oddsen meðal annars: 15. þ. m. I „Víða heyrast raddir um að hin Reykjavíkurbæjar að láta nær- liggjandi sveitum og kauptúnum í té raforku frá þessari stöð. Ennfremur er ástæða til að benda á, að Hafnarfjöröur, sem er stærsti notandi utan Reykjavíkur, hefir um mörg ár gert ráðstafanir til þess að lækka hina margum- töluðu álag'. toppa, sem orsaka hina lágu spennu, aðallega á þeim tím- um, er matareldun fer fram. Ég vil leyfa mér að senda línurit um notkun Hafnarfjarðar 18. nóv. 1947. Á línuritinu sést, að Hafnar- fjörður hefir álagsdali í stað álags- toppa á þeim tímum, er matar- eldun fer fram og spenna verður lægst. Línuritin sýna, að t. d. á tíman- um frá kl. 8 til kl. 12 f. h., þegar heildarálag á orkuverinu vegna Reykja’/íkur, Hafnarfjarðar og Suöurncsja, hækkar um 6000 kíló- wött, lækkar álag Hafnarfjarðar um 1000 kílówlÁt. Þetta má einnig segja þannig: Á meðan Reykjavík og Suðurnes (Suðurnes hafa að svo stöddu iitla notkun í þessu sambandi) hækka sinn topp um 7000 kílówött, lækkar Hafnarfjörð- ur sitt álag um 1000 kílówött." Þetta bréf er merkilegt fyrir margra hluta sakir. Og það sýnir glöggt, að dreifing rafmagnsins skiptir ekki eins miklu máli í þessu sambandi og menn hafa yfirleitt haldið. J. H. „Omstan á Hálogalandi” X kvöld kl. 8 í Iðnó. z C = Dýrfirðingafélagiff heldur § slcemmtifund | I að Röðli á morgun, föstudaginn 12. þ. m. kl. 8 e.h. For- | | maður félagsins, Kristján Bergsson, flytur érindi. | I Fimm stúlkur skemmta með söng og guitarspili. Dans | Aðgöngumiðar fást í Sæbjörgu, Laugaveg 27 í dag jj | og á morgun og við innganginn. | Skemmtinefndin. iiiiimiiiiiiiitiiiiiiiiimiiiiiiininimmiiiiiiiiiiiimiiiiiimnmiiiiiiimiimiimiuiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiinmiiim Pies©lH*s»fstö?S til sö!m. 220 volta riðstraums, 8,5 kílówött. Verð 13.000,00 kr. Upplýsingar í síma 6616 milli kl. 6—7 e. h. til 15. þ. mán. « Auglýsing Tekiff á móti pöntunum á útsæffiskartöflum næstu daga kl. 1—3 e. h., nema laugardaga, sími 7032. Rækfunarráðunaufur | Reykjavíkurbæjar JÓLAGJAFIR Góffa bók effa listmuni kaupa menn í EtÓKABIJMMI LAlBAVEG 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.