Tíminn - 11.12.1947, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.12.1947, Blaðsíða 5
230. blaff TÍMINN, fimmtudaginn 11. des. 1947 5 ERLENT YFIRLÍT: IEOPOLD FIGL Forsæíisráðlierra Austurríkis, sem sat í fimm ár í fang'abúðnin nazista maður á því sviði viða utan Aust- urríkis. I fangabúðum í 5 ár. Yfirráð nazista í Austurríki bunau enda á starf Figls í þágu bændasamtakanna. Fygl var einn fyrsti Austurríkismaðurinn, er nazistar hnepptu í fangabúðir. Hann sat í fangabúðum í fimm ár og sætti oft grimmúðlegri með- ferð. Stundum munaði minnstu, að pyntingar nazista yllu dauöa hans, en vegna hjúkrunar, sem meðfangar hans gátu veitt hon- um, slapp hann lífs úr fangabúð- Leopold f’igl. þess, en alltaf hefir staðið á Rúss- um. um nazista. f maímúnuði 1943 töldu nazistar sig vera búna að ganga þannig frá honum, að óhætt væri að sleppa honum lausum. Hann fékk strax atvinnu sem byggingaráðunautur. Hann hafði ekki verið lengi utan fangelsisveggjanna, er hann byrj- aði að taka þátt í mótspyrnu- hreyfingu bændanna. Gestapo komst bráðlega á snoðir um þessa starfsemi hans og haustið 1944 var honum varpað í fangelsi aftur. Hann var nú settur í hinar ill- ræmdu Maunthausen-fangabúðir. Jafnframt var hann ákærður fyrir landráð, en málaferlunum gegn honum var frestað. Það varð hon- um til lífs, því að nokkru áður en þau áttu að hefjast, eða í apríl- mánuði 1945, náðu Rússar Maunt- hausenfangabúðunum á vald sitt og Figl fékk frelsi sitt, ásamt fjöl- mörgum föngum öðrum. ur og námur.,. Yrði fallizt á skil' greiningu Ru&sg, myndu þessar Erfitt hlutverk. Viku eftir að Figl slapp úr fangabúðunum, tók hann aftur við stjórn austurrísku bændasamtak- anna. Nokkru seinna varð hann ráðherra í bráðabirgðastjórn þeirri, sem jafnaðarmannaforinginn Lud- vig Renner setti á laggirnar. Hann gerðist jafnframt einn af stofn- endum katólska þjóðflokksins og átti einna mest þáttinn í því, að bændurnir skipuðu sér undir merki flokksins. í þingkosningunum haustið 1945 varð katólski þjóð- flokkurinn stærsti flokkurinn og Figl var kosinn formaður þing- flokksins. Við stjórnarskiptin eftir kosningarnar, varð Renner forseti, en Figl tók við embætti forsætis-. ráðherra og hefir gengt því síðan. Það hefir vissulega ekki verið neinn leikur að fara með stjórn Austurríkis á þessum tíma. Land- >ið er liersetið af herjum fjögurra stórvelda, sem hafa skipt því milli sín í hernámssvæði. Landið er frekar fátækt frá náttúrunnar hendi og iðnaður þess eyðilagöist að miklu leyti á stríðsárunum. Neyðin hefir því verið mikil og lítil von um greiðlega endurreisn með- an landið er hersetið og er_ ekki ein efnahagsleg heild. Austurrík- ismenn hafa því gengið fast eftir því, að Bandamenn stæðu við lof- orð sitt frá stríðsárunum um sjálf- stæði Austurríkis og gerðu við það friðarsamning samkvæmt því. — Bandamenn hafa verið fúsir til Fimmtud. 11. des. Hagnýting vetrar- síldarinnar og komraúnistar Vetrarsíldin er að þessu sinni mikið happ fyrir íslendinga og raunar óvænt happ. Að sönnu vonuðu ýmsir að síld kynni að veiðast, en engir munu þó hafa reiknað með slíkum uppgripum, sem verið hafa um hríð, enda voru menn mjög vanbúnir að taka við slíku hlaupi. Nú hefir verið brugðið vel við og rösklega að reyna að gera not þjóðarinnar af þess- ari síldargöngu sem mest. — Stjórn síldarverksmiðja rík- isins hefir þar haft forgöngu svo sem vera ber, en annars hefir sjávarútregsmálaráð- herra og ríkisstjórnin í heild gert sitt bezta til þess, að reyna að greiða sem bezt úr þessum málum. Skip hafa verið leigð til að flytja síldina til verksmiðj anna og líkur til að þeir flutn ingar fari nú að komast í sæmilegt iag, eftir því sem verið getur. Hitt þarf enginn að halda, að það sé neitt barnagaman að sigla hlöðn- um síldarflutningaskipum vestur fyrir land og norður um, austur á Siglufjörð, í svartasta skammdeginu. Þá er það líka þjóðinni gleðiefni, að samizt hefir um sölu á ísaðri síld til Þýzka- lands og flutningar þangað í þann veg að hefjast. Það er ánægjulegt að hafa at- vinnu af því að bægja hörm- ungum hungurvofunnar frá dyrum þeirra, sem á megin- landinu búa. Sú síld, sem ekki er hægt að flytja burtu jafnóðum, er nú tekin í land til geymslu hér í Reykjavík. Þvi fylgir að sönnu nokkur áhætta og ekki gott að vita hversu til tekst, enda mjög háð tíðar- fari, bæði hvernig kösin géymist og hve greiðlega burtflutningar ganga. — En sjálfsagt virðist þó, að leggja í þá áhættu sem þessu fylgir, enda þótt búast megi við nokkrum afföllum og rírnun vegna þeirra ráðstafana. En það er spaugilegt í sam- bandi við allar þessar ráð- stafanir, að kommúnistar hafa jafnan lagt sig fram um það, að hlera hvað ríkis- stjórnin hefði í hyggju að gera, og siðan hafa þeir reynt að eigna sér þær hug- myndir og tillögur^ Er það þar frægast, þegar Áki lagði fram tillögu í þinginu um löndupina í Reykjavík nokkr um klukkustundum eftir að hann frétti, að gera ætti slíka tilraun. Þetta er annars dæmi um vinnubrögð komm- únista almennt, að reyna að eigna sér það, sem aðrir gera og þeir búast við að verði vinsælt. Á sama hátt reyna þeir líka að kenna öðrum um þær stjórnarframkvæmdir sínar, sem þeir sjá nú eins og aðrir, að ekki er hægt að verja. Það er sízt til þess að lasta, þó að kommúnistar fylgi góð- Á fundi utánríkisráðherra stór- veldanna, sem haldinn er í London um þessar mundir, er friðarsamn- ingurinn við Austurríki fyrsta dagskrármálið. Það er einnig það mál, sem menn vænta helzt að samkomulag geti orðið um. Tvennt er þó það, sem menn óttast helzt að geti orðið fram- gangi þessa hials til hindrunar. Annað er þaðy að Rússar vilja gjarnan hafa -her í landinu, því á meðan geta þeir haft nokkurt her- lið í Ungver-jalandi og Rúmeníu samkvæmt friðg,rsamningunum við þau lönd. HitL.er það, að Rússar eru mjög óánægðir yfir því, hve lítið fylgi kommúnista í Austur- ríki er. Helzta deilumáliff. Á fundinum i London láta Rúss- ar ekki þessar ástæður uppi, en létu hins vegar. einkum stranda á því, hvað beri, að telja þýzkar eignir í Austurríki, en þessar eign- ir eiga að gerast upptækar sam- kvæmt vop.nahléssamningunum. Bretar og Bandaríkjamenn vilja aöeins telja þa.ð, þýzkar eignir, er Þjóðverjar áttu í Austurríki fyrir 1938 eða áður en Austurríki var innlimað í Þýzkaland. Rússar telja það hins vegar þýzkar eignir, er Þjóöverjar áttu í Austurríki í stríðslok. Hér munar meiru en litlu, því að ngzistar notuðu sex ára stjórn sína i Austurríki til að sölsa undir sig,ýmsar helztu stór- eignir landsin^, ,.§ins og verksmiðj- eignir falla þeim í skaut og raun- verulega gera.;_ff.usturríki fjárhags- lega háð þeim ;um langa framtíð. Mikilhæfur . bændaleifftogi. Sá maður, sem hefir fengið það erfiða hlutverk,. að veita stjórn Austurríkis forugtu á þessum miklu öröugleikatímum þess, er bænda- leiðtoginn Leoþold Figl. Gagnrýni Rússa hefir oft, bitnað meira á honum en nokkrum öðrum manni þar í landi. Leopold Figl,TT.er um fimmtugt. Hann er komimi. af bændaættum í Suður-Austurríki- og hafa feður hans setið mami fram af manni á sama búgarðinum í nær 400 ár. Margir ættmenh'r hans hafa verið kunnir bændaléiðtogar. Figl. valdi sér einnig það—hlutverk og lauk ungur prófi sem landbúnaðarverk- fræðingur. Strnx á námsárum sín- um tók hann -yirkan þátt í sam- tökum bændaj Og fékk verkfræð- ingsstöðu hjá-bændasambandinu í Suður-Austurrjki. að náminu loknu. Hann reyndist þegar framúrskar- andi ötull og ..stjórnsamur og var því orðinn fraínkvæmdastjóri sam- bandsins ef tir, ■ mjög skamman tíma. Þegar hann var 32 ára gam- all, var hann,, .kjörinn aðalfram- kvæmdastjóri. landssambands aust- urrískra bænda. Á næstu árum tók hann allmikinn þátt í ýms- um alþjóðlegum samtökum og ráð- stefnum bænda og varð kunnur um úrræðurp,ríkisstj órnarinn ar, og ekkí nema vorkunn, þó að það fylgi komi stund- um fram á skringilegan hátt, eins og hér, hefir raunin á orðið. Það er náttúrulega hvorki háttv.ísi né drengskap ur að stela hugmyndum og tillögum annarra til að skreyta sig með, en neyðin kennir naktri konu að spinna og allir verða í nauðunum nokkurn veginn að láta. — Kommúnistar eru nú einu sinni eins og menn þekkja og það er sannarlega gott meðan þeir reyna ekki að bregða fæti fyrir gott mál af því, að ríkisstjórnin ber það fram. Þegar litið er á þessar aðstæður allar, kemur flestum saman um, að stjórn Figls hafi rækt hlutverk sitt furðanlega vel og sé það ekki sízt forsætisráðherranum að þakka. Figl er ekki sagður mikill fyrir mann að sjá. Hann er tæplega meðalmaður á hæð, grannvaxinn, hefir rauðbrúnt hár og yfirvara- skegg. En hann er þægilegur og vingjarnlegur í umgengni, og vinn- ur sér því hylli þeirra, sem hann umgengst. Dugnaður hans og sam- vizkusemi hefir heldur ekki verið véfengd af neinum, — ekki einu sinni verstu andstæðingum hans. Greiðsla sjávar- afurða Almenn óánægja ríkir með- al útgerðarmanna og láns- stofnana yfir því ófremdar- ástandi, sem komið er á um greiðslu á sjávarafurðum, sérstaklega saltfiski og freð- fiski. Sumstaðar hafa hrað- frystihúsin til skamms tíma ekki greitt útgerðarmönnum og sjómönnum nema tvo þriðjuhluta blautfisks á- birgðarverðsins, í skjóli þess hve bankarnir hafa veitt takmörkuð lán út á freðfisk- inn. Þegar svo loks að saltfisk- inum og freðfiskinum er af- skipað, þá líða oft margir mánuðir þar til fiskeigendur fá greiðslu fyrir afurðirnar. Þetta kostar útgerðarmenn hundruð þúsunda í auknum vaxtagreiðslum, og bakar lánardrottnum þeirra aukin vandræði. Nú er svo langt orðið gengið í þessum efn- um, að komið hefir til tals hjá lánsstofnunum, sen? veð eiga í afurðunum, að banna afskipun á þeim, nema þeim sé tryggð samtímis greiðsla á veðskulcjsnum. Þó er það svo, að við af- greiðslu afurðanna, fer oft- ast fram eitt af tvennu, greiðsla, eða trygging er sett fyrir greiðslunni i því formi, sem handhægt er að gera að peningum. Hér er eitt dæmi af mörg- um, um hve víða er gengið á rétt framleiðenda, jafnt út- gerðarmanna og sjómanna, og virðist tímabært að koma betra skipulagi á þessar greiðslur. H. B. Yinnið ötdlega a@ útbreiðslu ííiiians. Auglýsið í Tímanum. Vöruskortnrinn og kommúnistar Forustugrein Þjóffviljans í gær hljóffaffi um þann vöru- skort, sem nú er tilfinnan- legur á mörgum sviffum, og hefir m. a. valdiff samdrætti ýmsra nauffsynlegra iðn- greina. Eins og vænta mátti, kennir Þjóffviljinn núverandi ríkisstjórn um þessa vöru- þurrff og hær takmarkanir, sem hafa verið settar á inn- flutninginn. Þessar blekkingar munu liins vegar ekki nægja Þjóff- viljanum og flokki hans. Al- menningur veit vel, aff or- sakanna er að leita lengra. Þaff, sem veldur vöruskort- inum og hinum ströngu inn- flutningshöftum nú, er hin gífurlega gjaldeyrissóun fyrr- verandi stjórnar. Hún tók við nær 600 milj. kr. gjaldeyris- inneign Iandsmanna erlend- is. Gjaldeyristekjur lands- manna í stjórnartíff hennar reyndust enn meiri. Öllu þessu var eytt og raunar meira til. Og aðeins tæpur fjórffi hluti eða um 300 milj. kr. fór til nýsköpunarinnar svonefndu. Hitt allt fór í venjulega eyffslu. Þaff er þessi glæpsamlega gjaldeyriseyðsla fyrrv. ríkis- stjórnar, sem er orsök vand- ræffanna í innflutningsmál- unum nú. Núv. stjórn er þar ekki í neinni sök, aff undan- skildu því, aff hún dróg of lengi aff láta fjárhagsráffs- lögin koma til framkvæmda. Ráffstafanir þær, sem núv. stjórn hefir gert, hafa ein- mitt orðiff til þess að draga úr verstu afleiffingum gjald- eyrissukksins hjá fyrrverandi stjórn, þar sem takmarkan- irnar á ýmsum miffur þörf- um varningi, hafa gert kleyft, aff nauðsynjainn- flutningurinn yrffi meiri en ella. Hver er svo hlutur komm- únistanna sjálfra, sem nú þykjast menn til aff átelja vöruskortinn og innflutnings hömlurnar? Hann er sá, aff þeir studdu fyrrv. stjórn dyggilegast af öllum. Þeir höfffu þá aldrei neitt viff gjaldeyriseyffsluna aff at- huga, heldur lögffu yfir hana fyllstu blessun sína. Heild- salarnir og kommúnistarnir eru þannig hinir raunveru- legu skaparar vöruskortsins, sem þjóðin hefir nú við aff búa. Þaff er í samræmi við allan málflutning og starfshætti kommúnista, aff beir reyna nú aff kenna núv. stjórn um þaff, sem þeir eru sekastir um sjálfir. En þaff mun 'ekki hjálpa þeim. Gjaldeyris- eyffslan á undanförnum ár- úm verður ein af viðvörunum um þaff, aff þjóðina mun ekki fýsa aff fá kommúnista til aff ráffa einhverju um mál hennar aftur. X+Y. Síldarsala til Finn- lands Eins og allir vita er nú sá landburður af síld að ekkert verður við ráðið að losa skip- in. Engin flutningatæki eru til að koma síldinni í verk- smiðjur með nægum hraða. (Framhald, á 6. síau)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.