Tíminn - 15.12.1947, Page 8
Reykjavík
15. desember 1947
233. blað
Hér strandaði Dhoon
Togarastrandib víð Látrabiarg:
Tólf mönnum bjargað fyrir ein-
stakan fræknleik og hugprýði
Um ‘MS síEjaiaEas saíBíEís a ð Is;fÖB*gunmÍÍi á jsrsðjsf
sóIarhrSng
Eitthvert stórfelldasta björgunarafrek, semfflggur fara af
við strendur Íslands, átti sér stað, er 12 sJcifföfötsnlönnicm
var bjarr/að nú úrh helgina úr brezka togaranum, er strand-
aði aðfaranótt föstudags fram undan Geldingsskorardal nó-
lœgt Látrabjargi.
Tveir síldveiðibátar stranda
við Katanes
JL«?ki ©r komimt Siáðiim hátunuuB, en
Æ«|ia* freistar að stá Ííelsít á fiot í ílajS
í gær strönduðu tveir síldveiðibátar í Hvalfirði. Menn
lentu ekki í lífsháslta, en leki er kominn að báðum bátun-
um. Varöskipið Ægir fór inn í fjörð í gær og vinnur að því
að ná bátunum á flot, og eru líkur til, að það takist í dag,
Pf veður spillist ekki frá því sem er.
Voru að veiðum,
er þeir strönduðu.
í gærmorgun strönduðu
síldveiðibátarnir Skjöldur frá
Siglufirði og ísbjörn frá ísa-
firði, er þeir voru að veiðum
í Hvalfirði. Veður var hvasst
og dimmt yfir, en bátar þess-
ir voru þó að veiðum, eins
og mörg önnur skip í firðin-
um.
Ánnar bátanna var búinn
að kasta og var að háfa kast-
ið, þegar hann kenndi
grunns. Höfðu þeir kastað
mjög nærri landi. Hinn bát-
urinn mun einnig hafa verið
að veiðum.
Þar sem bátarnir ráku á
land, skammt frá Katanesi á
Hvalfjarðarströnd, er strönd-
in sendin, en smásteinótt,
þannig að bátunum er tals-
verð hætta búinn í ókyrr-
um sjó.
Leki kemur að báðum
bátunum.
Þegar fréttist um strandið,
var báturinn Fax%borg send-
ur til aðstoðar bátunum, en
veður var þá mjög vont, og
var ekkert hægt að aðhafast.
Leki var þá þegar kominn að
Skildi, en skipverjar á ís-
birni töldu, að hann gæti
sjálfur koi^jzt á í'lot með
næsía flóði. Þetta reyndist
þó ekki rétt, því að innan
stundar var einnig kominn
leki að ísbirni.
Ægir sendur á vettvang.
Skipaútgerð ríkisins sendi
þá varðskipið Ægi inn Pfjörö
bátunum til aðsto^ar og kom
Ægir á strandstaðinn sigdeg-
is í gær, en vegna þess að
veður fór versnandi, var ekki
hægt að fást við neinar
björgunaraðgerðir í gær.
Ekki var talið hættulaust,
að áhafnir skipanna væru
um borð í þeim í nótt, og
fóru þær því yfir í Ægi í
gærkvöldi, en í morgun var
byrjað aftur á björgunartil-
raunum. Veður er ekki hag-
stætt, og því ekki hægt að
segja, hvaða árangur björg-
unartilraunir Ægis bera í
aag.
Samkvæmt viðtali, er blað-
ið átti við Pálma Loftsson
forstjóra skipaútgerðar rík-
isins, skömmu áður en blað-
ið fór i prentun um hádegið,
var Ægir að gera björgunar-
tilraunir við annan bátinn.
Aðstaða er erfið, þar sem. bát-
arnir eru báðir hátt uppi,
annar jafnvel að mest,u á
þurru.
Molotov heimtar
250 milj. pund frá
Þjóðverjum
Iliiiir B*íi?SIieri*aiPíiir
á feiiBdÍBBiim ©rei jj&vi
Maóífallaalr
Þriðja vika utanríkisráð-
herrafundarins er að hefjast
í London. Undanfarið hefir
veríð rætt um íriðarsamn-
inga við Þýzkaland. Enn er
ekki um neitt samkomulag
að ræða.
Það, sem sérstaklega hefir
strandað á, er þrákelkni
Molotovs í sambandi við
skaoabótagreiðslur Þjóðverja.
Heirnjtar hann 250 milljón
punda skaðabótagreiðslu frá
Þjóðverjum, en hinir ráð-
herrarnir hafa látiö. það í
ljós, að ekki komi til mála
að Þjóðverjar greiði slíka
upphæð, þar sem það myndi
að þeirra áliti lama svo þýzka
þjóðfélagið að endurreisnin
myndi taka margfalt lengri
tma en ef þessum kröfum
Fréttir af þessari merki-
'egu björgun hafa verið að
berast annað slagið síðan
togarinn strandaði, en vegna
bess, hversu strandstaöurinn
er einangraður, hefir ekki
verið hægt að fá nákvæmar
frásagnir jafnóðum og atvik-
in hafa- átt sér stað. Tíminn
átti tal við sýslumannin á
Patreksfirði í morgun, og gat
hann látiö í té hinar fyrstu
heildarupplýsingar um björg-
unina, sem til þessa hafa
fengizt.
Voru 7 skipsbrotsmenn þeg-
ar komnir til byggða, en 5
eru nú á leiðinni, eftir aö
hafa verið í tjaldi á bjarg-
brúninni frá því í gærkvöldi.
Skipsins leitað og björgun
undirbúin.
Það var ekki fyrr en á laug-
ardagsmorgun, að björgunar-
starfið gat hafizt. Allan föstu
daginn var Jlaksins af skip-
inu leitað og fannst það ekki
fyrr en komið var fast að
myrkri, svo að ekki var unnt
að hefja björgunarstarfið þá.
Það voru menn frá Hvallátr-
um, þeir Hafliði Halldórsson
og Þórður Jónsson, ásamt
fleiri mönnum, sem fyrstir
fundu togarann. Brugðu þeir
við skjótt og söfnuðu að sér
liði frá næstu bæjum við
strandstaðinn, en hann er
langt frá öllum manna-
bygggum. Höfðu þeir komizt
á strandstaðinn með nauð-
synlegustu björgunartæki
snemma á laugardagsmorg-
uninn.
Björgunin hefst.
Þar sem skipið strandaði,
eru sæbrattir hamrar um
200 metra háir. Á miðri leið
niður í fjöru er klettastallur.
Urðu björgunarmennirnir að
nota handvað til að lcomast
niður á stallinn, en þaðan
urðu þeir að síga um 80
metra niður í fjöruna. Fjórir
menn fóru alla leið niður í
fjöru. Voru bað þeir Hafliði
I-Ialldórsson og Þórður Jóns-
Sigurbjörnsson í Hænuvík
son á Hvallátrum, Bjarni
og Andrés Karlsson í Kolls-
vík. Ilöfðu þeir með sér línu,
línubyssu og björgunarstól.
Tókst þeim strax að skjóta
línu út í togarann, en hann
er skorðaður á réttum ki!i
milli tveggja hleina, um það
bil eina skipslengd frá fjöru-
borðinu. Vindur var hvass af
suðri og rigning, ásamt stór-
sjó, sem braut yfir skipið
öðru hverju og í kring um
það. Þrátt fyrir þessar erfiðu
aðstæður tókst að bjarga 12
mönnum úr skipinu á tiltölu-
lega skömmum tíma, en þrír
skipverj ar höfgu drukknað,
er skipið strandáði. Voru það
skipstjóri, stýrimáður og einn
háseti.
Komizt upp á b.jargið.
Þótt mennirnir væru
komnir upp í íjöruna, var
erfiðasti þáttur. björgunar-
innar eftir — að koma þeim
upp á bjargið. Voru þeir að
sjáifsögðu þjakaöir eftir
dvölina á skipinu um meira
en sólarhrings bil frá því það
strandaöi, auk þess, sem þeir
voru með öllu óvanir björg-
um. Varð að draga þá einn og
einn í einu með handafli upp
á bjargsylluna, -sem fyrr er
getið,en síðan að hjálpa þeim
með aðstoð handvaðs af Syll-
unni og alla leið upp, en sú
leið er mjög torfarin, m. a.
vegna svellalaga, sem þar
eru. Varð auðvitað maður að
fylgja þeim. Var þetta allt
hin mesta karlmennskuraun.
Sjö komust upp á laugardag.
Alls voru á bjargsyllunni
níu menn, sem unnu að því
að draga skipbrotsmennina
upp þahgað. Tókst þeim að
ná sjö skipverjum upp á
stallinn á laugardaginn,
meðan enn var svo ljóst af
degi, að unnt var að at-hafna
sig við björgunina. Um nótt-
ina urðu þeir að láta fyrirber
ast á stallinum allir saman,
en 5 skipbrotsmenn og þrír
íslendingar urðu að dvelja í
fjörunni. Höfðu þeir ekkert
afdrep þar, en eitthvað höfðu
þeir fengið af þurrum fötum
og matvæium. Mun vistin þar
hafa verið þeim öllum heldur
daufleg, þótt skipsbrotsmenn
irnir væru sloppnir úr bráð-
ásta lífsháskanum. _______
Hjálparleiðangrar villast.
Á laugardaginn lögðu af
stað frá Rauðasandi og Pat-
(Framhald , á. 2. síðuj
Smásagnasafn eftir
Ingólf Kristjánsson
biaðamann komið út
í dag kemur út á vegum
ísafoldarprentsmiðju smá-
sagnasafn eftir íslenzkan
blaðamann, Ingólf Kristjáns
son-. Nefnist það Títuprjónar
og eldspýtur. — Eftir Ingólf
hefir áður komið út ljóða-
bók, Dagmál. — Tólf sögur
eru í hinni nýju bók.
Starf blaðamanna er eril-
samt og tómstundir oftast
fáar og stopular. En eigi aö
síður hefir þessum unga
manni unnizt tími til þess
að semja sögur, sem fylla
alistóra bók.
Gleymum ekki útlendu
mönnunum á
TSIIaga sés*a SIgiBrls|«irns Á. C5íslas©aiar inai
Séra Sigurbjörn Á. Gíslason hefir komið að máli við Tím-
ann og þakkaði blaðinu stuðning þess við málefni sjómanna-
stofunnar í ReykjaVík. En hann er formaður sjómanna-
stofunefndarinnar, sem starfað hefir hér í bænum um langt
árabil. Hefir séra Sigurbjörn látið blaðinu í té greinargerð
um starfsemi nefndarinnar.
„íslenzkir farmenn, sem
dvalið hafa um jólin í erlend-
um höfnum, kannast við, að
gestir við jólasamkomur í
sjómannaheimilum fá allir
dálitla jólagjafir: trefla,
vetlinga, peysur, bækur eða
eitthvað annað smávegis, og
venjulega vinsamlegar línur
frá gefandanum um leið.
Hvernig lízt lesendunum á
að taka upp þann sið nú? Um
jólin verða hér í bæ fjöldi
aðkomu sjómanna, bæði er-
lendra og innlendra. Sjó-
mannastofan mun reyna að
ná til þeirra svo margra, sem
unnt er. Vilja menn senda
henni slíka böggla til jóla-
gjafa? Komi þeir margir, þá
er það sýnt, að það eru fleiri
en bæjarstjórn og ríkisstjórn,
sem gleðja vilja sjómennina
um jólin.“