Tíminn - 17.12.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.12.1947, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, migvikudaginn 17. des. 1947 235. blaS 3rá dt eai 1 Jólaeplm meS itvassafelli. Jólaeplin ei;u á leiðinni til lands- ins með flutningaskipi Sambands- ins, Hvassafelli, sem vmntanlegt er I hingað til ..Beykjavíkur 19. 'eða 20. ! desember. Verður því hart á að Reykyíkingar og nærsveitamenn annast B. S. R., fáí vplin fyrir jól, en á það verður í dag: . Sólin kom upp kl. 10.23. Sólar- lág kl. 14.24. Árdegisflóð kl. 8.20. Síðdegisflóð kl. 20.40. r ifótt: Næturakstur sími 1720. Næturlæknir er í lækna- þó lögð áherzla. Hins vegar mun ekki reynast unnt að koma eplun- um út um land, svo nokkru nemi. yarðstofunni í Austurbæjarskólan- um: sími 5030. Næturvörður er í * * --I iyíjabúðinni Iðunn, sími 1911. íítvarpiö í kvöld: Búfræðingurinn, ársrit Hvanneyrings og Hóla- . Pastir liðir eins og venjulega. mannafélags, 13. árg., hefir borist 11- 20,20 Kvöldvaka Ungmennafé- -biaðinu. ■ Efni er m. a.: Nýrækt, lags íslands. a) Daníel Ágústínus- -eftír Ólaf Jónssoii framkvæmda- ;'on vritari U.M.P.Í.: Ávarp. b) stjóra, Kveðja til- -Hvanneyringa, iernhárð Stefánsson alþm.: Stofn- eftír Runólf Sveinsson, Kveðjuorð, m U.M.P.Í. á Þingvöllum 1907. eftir Guðmund Jónsson, Kynbætur Ræðai-'C) Kvennakór Ungmenna- eftir Runólf Sveinsson, Stutt íélags Eyrarbakka syngur. d) Helgi yfirlit um búvélar, eftir G. J. og Hjörvar: Á Stiklastöðum. Frá- p Leiðbeiningar um notkun saga.- e) Þorsteinn Einarsson í- skurðasprengiefnis, Pramtíð sveit- Av'arp um lands- 1949. f) ^Sigurður gjálfvirk súgþurrkun, eftir Júlíus B’jarnason, Skozkir kynblendingar á Holtastöðum, eftir Hörð Valdi- marsson,. Er þaö. í raun og veru satt? eftir Játvarð Jökul, Nokkur orð um notkun sandgræðslulands, eftir Pál Sveinsson, Nokkur orð um meöferð hesta- eftir Ólaf Krist- jánsson, Aukning ylræktunar á íslandi, Bændaskólar, Verkalaun, 'Vísitala' framfærslukostnaðar og vinnuafl sveitanna, allar eftir G. J.,. Ómar. vorsins, kyæði eftir J. K., Raddir, frá Bændaskólanum á Hvánneýri Ög Skýrsla um Bænda- skólann á Hvanneyri. . . .' ; Tímarit Verkfræðingafélags íslands, 2- hefti, 32. árg., hefir borizt blaðinu.. Efni er m. a.: Thorvald Krabbe, fyrrv. vitamálastjóri, kjör- inn heiðursfélagi Verkfræðingafé- lags íslands, eftir Ben. Gröndal, verkfræðing, Hitaveita Reykjavík- ur, eftir Helga Sigurðsson, hita- veitustjóra, Verkfræöingar og Verkfræðingafélag íslands, eftir Emil Jónsson, samgöngumálaráð- herra og -msar athuganir og fréttir, eftir Helga Bergs. Áheit á Strandakirkju. Prá konu í Strandasýslu kr. 20,00. H. A. í Strandasýslu kr. 100,00. N. N. kr. 10,00. þróttafulltrúi: mót - U.M.P.Í. Greipsson skólastjóri: Æskan og :.}'eitimir. — Ræða. 21.55 Préttir. Dagskj-árlok. (22.05 Endurvarp á Qrænlandskveðjum Dana). í *>r*-*. • ^ Skipafrettir. ; Bruárfoss fór frá London kl. 1,30 íí gsar til Leith. Lagarfoss er í líeykjavik, fer í kvöld til Vest- mannáéyja, Austfjarða og útlanda. •íelfóss. er á Siglufirði. Pjallfoss kcm-.í- gær frá Siglufirði. Reykja- Tess kom til Gautaborgar 13. des. :rá 'Síglufirði. Salmon Knot er í New York. True Knot er á Siglu- fírði. Knob Knot var væntanlegt tií Reykjavíkur um hádegi í dag. Líindá fór frá Halifax 13. des. til Reykjavíkur. Lyngaa fór frá Rvík ' li. des. til Antwerpen. Horsa er á Plateyri, lestar frosin fisk. Parö íór frá Leith 13. des. til Reykja- ■ vikur. Baltara fór frá London 11. des. til Reykjavikur. fdæðrastyrksnefndin tekur á móti gjöfum frá þeim, sém rétta vilja einstæðum mæðr- um hjálparhönd á jólunum. Skrif- stofa nefndarinnar er í Þingholts- stræti 16, og er þar tekið á móti gjöfunum. Skipbrotsmennirnir koma saður með Súðinni. Brezku skipsbrotsmennirnir, af tögaranum sem strandaði við Látrabjarg, búa nú við góða að- hlynningu hjá Vestfirðingum. Hafa verið gerðar . ráðstafanir til þess, að Súðin komi við á Patreksfirði suðurleið og taki þá til Reykjavíkur. En Súðin er fyrir r.orðan eins og stendur í síldar- : lútningum. Þó að skipsbrotsmenn- irnir komizt til Reykjavíkur með Súðinni eru litlar líkur til þess að bgir komizt heim sín fyrir jól. Væri viðeigandi að Reykvíkingar gerðu eitthvað til þess að gera þeim jólahátíðina sem ánægjuleg- asta. Nemendur Menntaskólans vilja að gamla húsið fái líka að tanda. Pundur var haldinn í nem- ndasambandi Menntaskólans í Menntaskólanum í Reykjavík á unnudaginn. Var þar rætt um núsnæðismúl skólana. Samþykkti fundurinn áskorun til ríkisstjórn- arinnar, að láta reisa nýtt skóla- hús, á einhverjum stað er heppi- legur er, en láta jafnframt gamla Jiúsið standa, halda því við og hafa kennslu í því áfram. Mikill áhugi ríkti á fundinum og fjörugar um- æður urðu um húsnæðis- og lóða- mál skólans. Hraðskákkeppninni lokið. Hraðskákkeppninni lauk fyrir nokkru. Úrslit urðu þau, að Benó- ný Benediktsson varð hraðskák- .rieistari íslands og fékk 8V2 vinn- ing, af 11 hugsanlegum vinning- uöi. Annarr varð Jón Þorsteinsson -4éð 8 vinninga. Einn 12 ára Jfþngur, Friðrik Ólafsson komst 1 anna, . eftir . Guölaug' Sigurðsson, Flugið til Róm (Frámhald af 1. síðu)• hagi fölks, sakir annríkis. Fólk virtist mér bæði vel og illa klætt, svipað og sjá má í öðrum stórborgum. Flug Heklu vakti athygli í Róm. Ferðir Heklu vöktu nokkra athygli í Róm, og birtu blöðin greinar um komu fyrstu ís- lenzku flugvélarinnar þang- að. Þegar við komum, voru blaðamenn til að taka á móti okkur og spurðu þeir frétta af ferðalagi okkar. Daginn eftir birtust svo greinar og myndir um ferðir Heklu, og var getið vinsam- lega um land og þjóð í því sambandi. Er ekki ólíklegt að sumum Suðurlandabúum hafi þótt það allnýstárlegt að frétta af fyrstu flugvélinni norðan frá íslandi. Flogiff í myrkri eftir himin- tunglum norffur til Parísar. Við fórum frá Róm á mið- nætti annars sólarhringsins, sem við vorum þar. Flugum við í myrkri sömu leið til baka, sem er þó erfitt vegna þess, að engir stefnuvitar né radíóvitar eru á þessari leið, og því slæm skilyrði til fiugs. Við fengum fregnir af því, að veður væri ágætt á, leiðinni og flugum því eftir himin- tunglum til Parísar, þar sem við lentum til að taka bens- ín. Síðan var flogið í einum áfanga heim, og komum við aíðdegis á sunnudag til Reykjavikur. Hafði þetta fyrsta far- þegaflug íslendinga til Rómaborgar gengið að ósk- um, og tveimur tímum seinna lagði Hekla af stað vestur um haf undir stjórn Kristins Olsen. Hekla er væntanleg til New York í dag frá Venezu- ela, en þangað varð hún að fljúga að degi til þar sem ekki er hægt að lenda á flug- vellinum þar í myrkri. Flug- vélin mun hafa skamma við- dvöl í New York og er vænt- anleg hingað á morgun eða aðra nótt. Skemmtfsagaii „Pjöreggið mitt“ er smekkleg og kærkomin jólagjöf. Snælandsútgáfan. Gefið foerntmiim Dýrheima og Nýja Dýrheima, — hin unaðsfögru ævintýri Kiplings. Ódýrar auglýsingat SnælaaelsBBtgáfu- bækwiar fást' hjá flestum bóksölum eða beint frá forlaginu, Varðarhús- inu uppi, sími 5898. (Hjá Ólafi Þorsteinssyni). Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð, við and- lát og jarðarför konu ininnar og dóttur okkar Gaóliorgar M.rtstlMsdótÉlSl• frá Skarffi. Þorsteinn Karlsson. Elínborg og Kristinn Indriffason. J!jóíiÉ er ástarjátning ævintýra- drengsins til íslands til pabba og mömmu, afa og ömmu. Hún mun hljóma í sálum ykkar löngu, löngu síðar við ýms tækifæri í ykk- ar eigin lífsævintýri. f Fást hjá bóksölum og útgefanda I»ób‘Ii. Rjarnasyni, Hringbr. 173. Reykjavík. « \i Á förnum. vegi íj Þeir, sem gætu útvegað oss nokkra benzín-mótora jj ♦: 3—7 ha., með sutttum fyrirvara, eru vinsamlegast jj :: beðnir að hafa samband við oss hið fyrsta. H H H H » LANIISMfiJAN jj sísni 1680. jj H 8 «:««::;:««««:«:««:«««:«:«««::««««:«««, u :««:«:::«:«««:::««««: I dag er suðaustlæg átt og rign- ing í Reykjavík og mikill lofthiti á þessum tíma árs að vera. Það eru því minni líkur til þess, að við fáum hvít jól að þessu sinni. Það er að vísu rétt, að enn er meira en vika til jóla og tíðarfariö hér sunnan lands ekki stöðugra en svo, að mörg veðrabrigöri geta átt sér stað ú þeim tíma. En með það í huga, að í morgun var hér níu stiga hiti, virðist frá leik- manns sjónarmiöi meiri líkur til, að hlýindi haldist nokkra daga, auk þess sem nú mun vera hláka um land allt eða svo til. Annars er það orðið eins al- gengt og hitt, að snjólaust sé á eins og sagt var, áttu páskarnir að vera hvítir, en væru jólin hvít, þurftu páskarnir að vera rauðir. Þetta voru raunvísindi gömlu mannanna og fleira af svipuðu tagi, og á þessu og þvílíku byggðu þeir spádóma sína um veðrátt- una. Nú munu þeir samt orðnir fáir, sem gefa slíku nokkurn gaum og ennþá færri, sem leggja trúnað á þess háttar. En þótt enginn eða mjög fáir taki ekki lengur mark á veðurfari sérstakra daga og dragi af því úlyktanir um veöurfar langt fram í tímann, er ekki rétt að vanmeta hæfileika þeirra gömlu til þess að spá veðri, þótt þeir hefðu litlar jólunum hér sunnan lands, svo að . hugmyndir um lægðir og þess það er í sjálfu sér ekki nein tíð- ; háttar fyrirbrigði. Það mun þvert indi. En það er s$mt eins og ú móti mála sannast, að margir mönnum finnist það alltaf, að hvit alþýðumenn, bæði sjómenn og jól eigi betur við — að snjórinn .bændur, hafi verið undarlega nask- heyri jólunum til. En'víkingar fara ir i veðurspádómum sínum, meðan ekki að lögum, og höfuðskepnurn- ar taka ekki tillit mannlegra kennda. í gamla daga þótti margs að fólkið hafði ekki við annað að styðjast en sína eigin dómgreind og athyglisgá'fu. Það var náttúru- greind, sem hefir slóvgast með gæta í sambandi við það, hvort batnandi aðstöðu og nýjum úr- autt væri eða snjór á jörðu um ræðum lærðra manna til þess að jólin. Sérstaklega þótti það ógæfu- skyggnast inn í hulinsheima vinda legt, ef eins var ástatt í þessu. efni og veðra og draga ályktanir af ú- bæði um jól og púska. Það var sigkomulagi þeirra með hliðsjón úr§lit. og er hann talinn sérlega I ekki taiið g£ðs von um veðurfar, af lögmálum, sem uppgötvuð hafa fnilegur skákmaður. ! ef svo bar til. Ef jólin voru rauð, verið á vísindalegan hátt. J. H. « MaassiaætlBaa*! Sparið peninga, . kaupiff þennan gólfgljáa. Ileildsölu Efnagerffin ST3ARNAN. Simi 7049. **■♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• **♦♦♦♦«♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦tl‘ •♦♦♦♦♦♦♦•••♦♦♦♦♦♦•♦•••♦^» ♦♦♦♦♦♦«♦ *■***■•♦♦♦*♦*♦•♦♦••♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦*♦■ ♦♦♦♦♦•••♦♦♦•♦♦♦♦«♦« „LAGARFOSS” fer héffan á fimmtudags- morgun þ. 18. þ. m. kl. 10 f. h. til Vestmannaeyja, Aust- fjarffa og útlanda. H.f. Eimskipafélag * Islands SKIPBUTCeRO RIKISINS Hérmeð skal vakin athygli á því, að allar vörur, sem stilaðar voru til sendingar frá Reykjavík til Patreks- fjarðar með Esju nú í þessari viku verða sendar með m/b. Sæhrimni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.