Tíminn - 17.12.1947, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.12.1947, Blaðsíða 8
Niðursuðudeil ríkisins ekki starfrækt vegna á rekstrarl Frásögaa ílr. éUaScobs Sigurðssonar Nú fyrir skömmu var ný deild fullgerð við Fiskiðjuver ííkisins, er stendur við Grandagarð. Þessi nýja deild er fciidarniðUrsUða. Munii véiar síldarniðursuðunnar vera af fullkomnustu gerð, er nú þekkist og geta þær afkastað um ?0 þúsund dósum af niðursoðinni síld á hverjum 8 vinnu- stúndum. Dr. Jakob Sigurðsson for- stjóri Fiskiðjuversins sýndi blaðamönnum hinar nýju vélar í gær og gaf jafnframt ýmsar athyglisverðar upplýs- ingar varðandi rekstur hinn- ái*' nýju síldarniðursuðu. Niðursuða fyrir erlendan markað. Dr. Jakob sagði, að það væri tilgangurinn með hinni nýju deild, að sjóða niður síld í stórum stíl fyrir er- lendan markað. Ekki fyrst og fremst íburðarmikla vöru, heldur gera úr síldinni al- me'nna handhæga fæðu, er unrit væri að selja við hag- kvæmu verði og á þann hátt að gera auöveldara að ná til almennings í þeim löndum, þar sem þessi framleiðsla yröi seld. Niðursuða síldar- innar á þann hátt væri hent- ug aöferð og engan veginn jáfn áhættusöm og varhuga- verð grein, eins og ýmsir virtust álíta hér á landi. Niðursuða á Hval- fjarðarsíld. Tilraunir hafa verið gerð- ar með að sjóða niður síld þá, ér veidd hefir verið í Hval- firði í vetur. Sagði dr. Jakob að þær tilraunir hefðu gefið mjög góða raun og notagildi þeirrar síldar væri mikið, eða svipað og sumarsíldarinnar fyrir Norðurlandi, en sú síld hefir einnig verið soðin nið- ur og rannsökuð í sambandi við slíka vinnslu. Jakob sagði ennfremur, að í vetur hefði alloft heyrzt kvartað yfir því, að Fiskiðjuverið tæki ekki síld til niðursuðu, en menn hefðu vitað, að staðið hefði til að slík niðursuðudeild væri starfandi í hinu nýja Fiskiðjuveri. Kvað Jakob ó- ánægjuna yfir því aðgerðar- Jeysi, er rikt hefði af hálfu Fjskiðjuversins í sambandi við niðursuðu Hvalfjarðar- s'íldarinnar í vetur engan veginn óeðlilega, ekki sízt þar sem mjög lítið væri gert til þess að gera síldina að mark- aðshæfri fæðu, sem þó vissu- lega væri auðvelt. Hefðu biöð bæjarins jafnvel minnzt á þetta mál og látið í það skína, að naúðsynlegt væri að flytja inn kunnáttumenn og vélar til þessara hluta. Hins vegar lægi ein ástæða til- aðgerðaleysis hinnar nýju sítdarniðursuðu Fiskiðjuvers- ins í þessu máli, sem væri svo veigamikil, að sáralítið væri hægt að aðhafast af þess háifú, þar til sigrazt hefði verið á henni. Þessi ástæða væri skortur á rekstrarfé. Landsbankinn neitar um rekstrarlán. Á síðastliðnu vori, er sýnt þótti að hin nýja sildarniðursuða gæti, hvaö allan vélakost snerti, verið tilbúin fyrripart vetrar var Landsbankanum skrifað fyrir hönd hinnar nýju síldarnið- ursuðu og farið fram á að bankinn veitti fyrirtækinu einnar miljón króna rekstrar lán. Þessu harðneitaði bank- inn. Voru geröar margar til- raunir til að fá bankann til þessa, án árangurs. Hins veg- ar tókst að fá gjaldeyrisleyfi fyrir 300.000 niðursuðudósum og eru þær komnar til lands- ins fyrir nokkru. Neitun sína fyrir beiðn- inni um rekstrarlánið byggði bankinn fyrst og fremst á því, að allt of gálauslegt væri að hefja framleiðslu á niður- soðinni sild í stórum Stíl, borið saman við þá reynslu er, fengizt hefði af þessum málum hér á landi áður. — Kæmi ekki til mála, að bank- inn veitti þetta lán meðan þessi framleiðsluvara væri ó- seld. í þessu efni hefir bankinn gert algera undantekningu með þessa nýju framleiðslu. Hann virðist ætlast til, að : hún sem er ný og óþekkt, sé seljanleg fyrirfram, á sama tíma og það tekur marga mánuði að selja aðrar sjávar- afurðir, sem þekktar eru ár- um saman i markaðslöndum : Evrópu. Ekki er þó vitað ann- að en bankinn veiti rekstr- arlán til að afla þeirra vara í stórum stíl, svo sem til fisk- ! veiða. Því til viðbótar á svo þessi nýja framleiðslugrein að því leyti erfiðara uppdrátt ar, að ekki er unnt að fara að bjóða vöruna fyrr en eitt- hvað hefir veiðzt af henni, en eins og menn þekkja gengur 1 síldveiðin oftast yfir í hrot- ! um og hverfur svo síðan. — Verður því að handsama ! hana meðan hún er til í sjón 1 um. Því að ekki bíður hún. i Ferðalag Jakob um MiÖ-Evrópu. I Er bankinn hafði þannig neitað um rekstrarlán fyrr en búið væri að selja vöruna, er verksmiðjan kynni að fram- leiða, varð það að ráði, að Jakob fór til ýmsra Evrópu- ianda þeirra erinda að kanna sölumöguleika. Meðal annars fór hann til Tékkóslóvakíu, Frakklands og síðast til Englands Yfirleitt var það reynsla Jakobs í þessari för, að mjög treglegá gekk að selja síldina í þeim löndum, þar sem áð- ur hafði verið reynt að selja Hér sést flugmannsefni, sem verið er að prófa í stól, sem hreyfist iíkt og- flugvélar gera. Er verið að rann- saka, hvaða áhrif slíkar hreyfingar hafa á hann. niðursoðna síld frá íslandi. Er til Tékkóslóvakíu kom hafði Jakob tal af starfs- mönnum þeirrar stjórnar- deildar, er með þessi mál fór. Hafði hann með sér sýnis- horn af framleiðslunni héð- an að heiman og bauð vör- una þar til kaups. Fyrst í stað voru Tékkarnir tregir til að vilja eiga nokkur við- skipti við íslendinga um síld- ina. Þeir viðurkenndu þó, að samkvæmt sýnishornum væri síldin mjög aðgengileg fæðu'- tegund til almennings af- nota, en reynsla þeirra af niðursoðinni síld frá íslandi væri á þá lund, að þeir vildu ekki kaupa meira af henni. Þá bauðst Jakob til að taka allt að 12 mánaða ábyrgð á því, að síldin ekki skemmdist. Kvað Jakob það enga áhættu hafa verið, því að hann hefði vísindalegar sannanir fyrir því af rannsóknum er hann hefði gert hér heima, að slíkt væri algerlega á- hættulaust. Við þetta tilboð breyttist aðstaða Tékkanna mikið. — Vildu þeir nú ganga til samn inga um kaup á þessari fram- leiðslu í allstórum stíl íyrir hagkvæmt verð. fslenzk við- skiptanefnd var í Prag um þessar mundir og naut Jakob aðstoðar hennar. En er til átti að taka sá ríkisstjórnin sér ekki fært að gera eins víðtæka viðskiþtasamninga við Tékka og upphaflega var áformað, en gerði í þess stað aðeins bráðabirgöasamninga, þar sem síldin og aörar nið- ursuðuvörur Fiskiðjuversins voru ekki með. Búizt er þó við, að samningar verði tekn- ir upp að nýju í byrjun næt.sa árs og að þá verði um sölu á niðursuðuvörum að ræða. Meiningin var að bjóða fleiri löndum en Mið-Evrópu löndunum síldina. Fór Jakob því til Frakklands. Þar var að vísu viðurkennt, að varan myndi vera góð, en hins veg- ar veittu Frakkar ekki nein innflutningsleyfi fyrir vör- um frá íslandi um þessar mundir, en vonir eru til, að sú aðstaða breytist. Bretar eru sjálfir að koma á fót hjá sér miklum niðursuðuiðnaði í síld og vildu þeir engin við- skipti gera um þessa vöru. Síöusi póstfsröir fyrir jó Nú fer að líða^að því að seinustu póstferðirnar út um land séu farnar. Margir hafa áhuga á því að fylgjast með jóla- ferðunum, bæði til þess að koma bréfum og sendingum til fjarstaddra vina og líka fara margir, sem dvelja vetrarlangt i Reykjavík heim til sín um jólin. Fer því hér á eftir yfirlit um jólaferðirnar, sem eru farnar frá Reykjavík, ýmist í kvöid, eða alveg næstu daga. Skipaferðir. Esja fer vestur og norður um land í hraðfjgrð með jóla- pó.stinn í kvöld. Komið verð- ur á alla Vestfirðina, Siglu- fjörð, Akureyri og ef til vill Húsavík. Lagarföss fer kl. 10 í fyrramálið austlir um land á hafnirnar milli Djúpavogs og Seyðisfjarðar: En þaöan fer .skipið til ú'tlanda. Vél- báturinn Valþór-fer í kvöld austur á firði nieð jólpapóst- inn og kemur við á Seyðis- firði, Borgarfirði, Vopnafirði og Reyðarfirði. Bílferðir. — Seinásta póstferð til Akur- eyrar verður méð áætlunar- bílnum, sem léggúr af stað héðan á sunnúdaginn og koma farþegarVog póstur væntanlega norður á mánu- dag. Sæmilega greiðfært mun nú vera norður á.Sauðárkrók, en þaðan er farlð með bát norður fyrir og til Akureyrar, ef Öxnadalsheiði verður ekki fær. Seinasta ferð í Dalina fyrir jól er héðan á sunnudaginn og fer jólapósturinn með þeirri ferð alla leið vestur til Kinnastaöa, en þangað er bíl fært enn. Strandapósturinn fer héð- an á sunnudaginn, norður í Hrútafjörð, en póstur á Norð urstrandirnar fer með Esju í kvöld, til ísafjarðar og þaðan norður á Strandir. Seinasta bílferð fyrir jólin austur að Kirkjubæjar- klaustri er á föstudaginn og fer jólapósturinn með þeirri ferð. Hins vegar verður ferö austur í Vík á aðfangadag jóla, bæði með póst og far- þega. Ferð verður til Stykkis- hólms með póst og farþega 23. og fer allur jólapósturinn á Snæfellsnes með þeirri ferð, nema pósturinn til Grundarfjarðar. Þangað verð ur aukaferö með farþega og p'óst 22. en ekki er fullvíst. hvort hægt verður að briót- ast alla leiðina á bílum. Verða þetta seinu.stu ferð- irnar vestur fyrir jól. Daglegar póst- og farþega- ferðir eru svo um Suðurlands undirlendið, austur að Ölf- usárbrú, suður á Reykjanes, og upp í Borgarfjörð. Til flestra þessara staða er hægt að fá ferð seinast á aðfanga- dag, eða að minnsta kosti á Þorláksmessudag. Léí þrjá bíla renna niður á Fríkirkjuveg Lögreglan handtók í nótt 17 ára pilt, sem var að leika sér að því að láta bifreiðar renna hverja á fætur annarri niður af Þingholtsstræti og Bergstaðastræti niður á Frí- kirkjuveg. Lét hann þrjá jeppabila renna niður brekk- urnar, áður en hann var haridsamaður. Var hann auk þess búinn að gera tilraun til að láta fólksbifreið renna niður en kom henni ekki af stað. Maður þessi var mjög undir áhrifum áfengis. í næstu viku Tillögnr Hin kosningar og sasneiginlega laiadssíjórn koinnai* frain í næstu viku hefst í Núrnberg í Þýzkalandi ráðstefna með fulltrúum af hernámssvæðum Breta og aBndaríkjamanna til að ræða um framtíð Vestur-Þýzkalands. Fundur þessi er í beini; framhaldi af endalolcum ráð herrafundarins í London og því ósamkomulagi, er þar kom svo greinilega fram. Rætt verður á fundinum um að setja á Jaggirnar samæig- inlega stjórn fyrir bæði her- námssvæðin, en yfirrnenn þýzku stjórnarnefndanna á báðum hernámssvæðunum hafa_ gert sameigjnlega á- ætlun um kosningar, er fram mundu eiga að fara, en á þeim kosningum verður hin nýja stjórn Vestur-Þýzka- lands grundvölluð. Tekið er fram í fréttum að hin nýja stjórn, ef samþykkt verður að setja hana á laggirnar, muni hafa þanrtig starfs- háttu, að eftir sem áður sé opin leið til samstarfs við austurhluta landsins. Annars eru endalok Lund- únafundarin.s rædd í- öllum helztu blöðum vesturyeld- anna í morgun og meiri áherzla lögð á það en nokkru sinni fyrr að flýta verði hjálp inni til Evrópu, svo sem kost- ur er á. í sambandi við þessar um- ræður hefir það verið til- kynnt, að Argentina hafi boð ist til að leggja fram allt að 1200 miljón dollurum til hjálpar Evrópu á grundvelli Marshalltillagnanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.