Tíminn - 17.12.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.12.1947, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Hélgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn •*~7 tí \ ' ' '¦ Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsiwur: 4373 og 2353 Afgreiðsla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiðjan Edda 31. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 17. des. 1947 235/blað Er síldin að hverfa úr Kvalfiröi? Sítdin í saindsmusta ,«*æíi veriSS Ilvalf jaroar* sílaliss á útteið í gfier var sæmileg sildveiði í Hvalfirði, en þó var ekki tins mikið af sííd í firðinum ög áður. Segja sjómenn, að torf'urnar séu íiú ekki eins samfelldar og verið héfir, en þó rru stórar síldartorfur á víð og dreif um f jörðinn. Gæti þetta b«nt tii þess, aö síldarmagnið í Hvalfirði fari heldur minnk- andi, og styrkir það þá tri'i manna, að síldin, sem virðist gengin alíniikið í suiidin við Reykjavík, sé á útleið. Flestum, sem heyrðu útvarpserindi dr. Matthíasar Jónassonar u m hungurástandið í Þýzkalandi, mun hafa runriið til rifja neyð þýzku þjóðarinnar. Tíminn birtir hér myndir, sem tala skýrara máli en orð um það, hversu sárt er sorfið að fóikinu. — Til vinstri sjást ungar stúlkur, sem ráðist hafa á amerísKan sorpvagn í leit að einhverju ætilegu. — Tii hægri er kona, sem hefir verið svo heppin, að finna hér um bil heila appelsínu til þess að gefa vannærðum syni sínum. Alfréb EUasson flugátjóri, ségir frá: Fyrsta ístenzka farþegaflugio til Rómaborgar Koma íslendinganna vatki athygli, og tolöðin hh-tn myndir og greinar um atlsui'ðínn Eins og kunnugt er fór Hekla, Skymasterflugvél Loftleiða, til ítalíu á dögunum til þess að sækja þangað farþega, sem vélin flutti síðan til Venezúela í Suður-Ameríku. Tíðinda- maour Tímans hefir átt viðtal við Alfreð Elíasson, sem stjórnaði flugi Heklu suður til ítalíu og'heim aftur. — Við fórum héðan að kvöldlagi, segir Alfreð og flugum beina léið til Parísar. Þangað komum við klukkan 3 að næturlagi og höfðum þar þá viðdvöl, sem nauðsyn- legt var, til að búa vélina ]|>ju brennsluefni og þess háttar. Flogið í birtingu suður til Rómar. Þegar birta tók um morg- uninn, fórum við af stað frá París og flugum suður til Rómar. Kusum við heldur að fljúga vestan við Alpahá- lendið, því ef við hefðum flogið. skemmstu leið þar yfir. hefðum við orðið að fljúga í 15 þúsund feta hæð, en það krefst súrefnisbirgða og er þar #ð auki óþægilegt flug. Við héldum því beina leið suður Frakkland, suður yfir Marseilles og sveigðum siðan austur yfir Korsíku og Mið- jarðarhafið og lentum í Róm skömmu fyrir klukkan 10 um morguninn. Hafði ferðin gengið að óskum og við verið um ellefu stundir á lofti frá því að við fórum að heima.i frá Reykjavík. Er það eftít atvikum hröð ferð Biðið eftir farþegum í Róm. Flugvöllurinn í Róm, sem er um hálfrar stundar akstur frá sjálfri borginni, ev hvergi nærri góður, og slæmi skil- yrði til lendingar. Er aðeins um eina rennibraut ao ræða og er hún ekki steypt, heldur úr stálþynnum, sem lagðar eru á iörðina. Þegar við komum til Róm, stóð allsherjarverkfallið þar yfir. V^.r okkur tj1»ð, að far- þegarnir, sem við áttum að sækja, yrðu ekki tilbúnir fyrr en daginn eftir, svo að ekki var um annað að. ræ'ða en bíða þeirra .1 Róm. — Notuð- um við tímann, eftir því sem við gátum, til, þess að litast um í þessari fornfrægu borg Rómverjanna. —¦ Daginn, sem við komum til borgar- innar, urðum við að fara í gegnum margar vopnaðar varðmannasveitir, sem störf- I gærdag og fram á nótt komu 15 skip til Reykjavíkur með síld, sem ýmist hafði veiðst á Kleppsvíkinni eða í Hvalfirði. Bíða nú um 50 skip löndunar í Reykjavík, en auk þéss er yerið að landa úr um það bil 10 skipum í Fjallfoss,! Hrímfaxa og til geymsla i landi. í gær fengu nokkur skip r.iiög góð köst i Hvalfirði, og sum svo stór, að þau sprengdu rætur sínar. Upp undir 20. skip voru að veiðum á Klepps víkinni í gær, en fá þeirra^ fengu mikinn afla. Þótt þar virðtst vera um allmikla síld að ræða, eru torfurnar ekki eins þéttar og í Hvalfirði að undanförnu. í sambandi við ótta manna við það, að síldin kunni að vera að ganga úr Hvalfirði að einhverju eða öllu léyti, má minna á um- mæli, sem höfð voru eftir Árna Friðrikssyni fiskifræð- ingi hér i talaðinu á dögun- um um Hvalfjarðarsíldina. Hann sagði, að verulegur hluti þessarar síldar væri, vorgotssíld, sem að öllum lík- \ndum myndi leita út úr firðinum til að hrygna, en hrygningartími hennar gæti einmitt verið að nálgast nú. Myndi hún þá leita út um suðurhluta fjarðarins og koma inn á sundin við Reykja vik. Te.I.ur Árni, að síldin, sem kom hér á sundin eftir ný- í.rið í fyrra, hafi verið vor- gotssild, sem hafi verið að leita út úr Hvalfirði. Alfreð Elíasson, flugstjóri Hcklu í Rómarferðinni. uðu vegna allsherjarverkfall- anna. Komumst við þó leiðar okkar óáreitt, en vissum þó til, að allmiklar óeiröir urðu yíða í borginni þennan dag, milli verkfallsmanna og lög- reglu og hers stjórnarvald- anna. — TJm kvöldið varokk- ur ráðlagt að fara ekki út vegna blóðugra verkfalls- öeirða, sem vofðu yfir. Allt atvinnulíf borgarinnar lá að heita má niðri þennan dag. Sölubúðir voru lokaðar og erfitt um farartæki. Daginn eftir, annan dag- inn, sem við vorum í Róm, var verkfallinu afl^ít, o^ fékk börgin þá nokkuð annan svip. Mér virtist lifið í Róm vera komið í nokkuð eðlilegt horf. annars hafði ég J/linn tíma til að kynna mér þar háttu og (Framhald á 2. siðu) Bæjarstjórn Ækur- eyrar fylgir fram óskuni sínuin um innflutninginn a veriia- fflöimuni á Siglefirði Á Siglufirði er nú unnið dag og nótt við að bræða síld- ina, sem berst þangað. En þótt vinnutímanum séu ekki önnur takmörk sett heldur en hvaö menn geta staðið lengi uppi, þá er þar mikil mannekla, hefir verið leitað eftir verkamönnum til Akur- eyrar, Ólafsfjarðar og Dal- víkur. Öxitadalslieiði fær Öxnadalsheiði er nú aftur fær bifreiðum. Siðustu daga hefir verið asahláka noröan lands, og hefir vegurinn yfir Öxnadalsheiði verið ruddur. Mun fyrsti bíllinn, sem fer yfir Öxnadalsheiði eftir að sú ieið opnaðist aftur, hafa komið suður í gær. Á síðasta fundi bæjar- stjórnar Akureyrar var sam- þykkt að skrifa öllum bæjar- stjórnum á Norður- og Austur landi og óska eftir þvi, að þær kysu einn mann í nefnd, sem send verði á fund inn- flutningsyfirvaldanna til þess að ræða við þau um nýja skip an á úthlutun gialdeyris- og innflutningsleyfa. Jafnframt var ákveðið að 'skrifa Eimskipafélagi íslands og fjárhagsráði og spyrjast fyrir um það, hvaða fyrir- greiðslu mætti vænta frá þessum aðilum. Hraðfrysting kjöts á Blönduósi Sláturfélag Austur-Hún- vetninga er eingöngu fram- leiðslufélag. Það á frystihús á Blöndutjsi, er það hefir lát- ið stækka mjög að undan- förnu og bú'a vel að nýjum og fullkomnum vélum. Getur húsið nú rúmaö um 15.000 kindarskrokka til geymslu í einu. Er frystihúsið þannig útbúið, að unnt er að koma þar á hraðfrystingu"kjöts, ef þörf krefur. Hefir sú meðferð á kjöti verið reynd hér á !andi, m. a. hjá KRON í Reykjavik og gefizt mjög vel. Þá er í ráði að setja á stofn matvælageymslu handa öllu félagssvæðinu, þar sem hvert heimili hefir sitt geymslu- hólf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.