Tíminn - 17.12.1947, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.12.1947, Blaðsíða 6
I... TÍMINN, mlffvikudaginn 17. des. Í947 235. blaft Carnegie ISall Stórkostlegasta músíkmynd, sem gerð liefir verið. Margir frægustu tónsnilling- ar og söngvarar heimsins koma fram. ;— Sýnd kl. 9. Ævintýri prinsessunnar Skemmtileg dans- og músík- mynd. Sýnd. kl. 5 og 7. Sími 1384. GAMLA BÍÓ NÝJA BIÓ MÁLVERKA- STl'OH-RIIVIV ■ (Crack-Upi . Spennandi og dularfull ame- rísk sakamálamynd. Pat O’Brien, Salomc dans- aði þar. í dag verður hin íburðarmikla og skemmtilega litmynd: Með: YVONNE DE CARLO. Sýnd kl. 9. — Bönnuð börn- um yngri en 12 ára. Claire Trevor, Herbert Marshall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 14 ára. Miss Ameríka. Ein af hinum skemmtilegu og hugnæmu æskumyndum með: SHIRLEY TEMPLE. Hún syngur, hún dansar, hún töfrar. — Sýnd kl. 5 og 7. TRIPOLI-BÍÓ TJARNARBIÓ Ástartöfrar I»eir drýgðu dáðir Rússnesk kvikmynd um listar- Framúrskarandi mynd um hina störf, flug og ást. furðulegu og frækilegu vörn liðs- ins, sem var látið svífa til jarð- Sýnd H. 5, 7 og 9. ar við Arnheim. Sími 1182. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Nú er gott að gerast kaupandi Tímans Áskriftasími 2323 I Sr-^ n m s m a mm mm < | Bezta lolagjofini | handa börnunum I f og um leið sú ódýrasta eru eitt eða fleiri eintök af Bókasafni barnanna 1-10 Nýjar bækur handa börnum ogluSlorðnum: Ragnars saffa loðbróUar off sona hans Helffi off Hróar Með myndum eftir dönsku listakonuna Hedvig Collin, sem er fræg orðin víða um lönd fyrir myndir sínar úr sögum og ævintýrum. Ragnars saga loðbrókar er gefin út óbreytt meö núgildandi stafsetningu og prýdd 24 heil- síðuteikningum og 4 litmyndum. Helgi og Hróar er frumsamin af Hedvig Collin, en efnið er sótt í Hrólfs sögu kraka. Ólafur Jóh. Sigurðsson íslenzkaði textann. í bókinni eru 30 heilsíðu- myndir auk margra smærri mynda. Öldum saman hafa íslenzkir imglingar lesið íslenzkar fornaldarsögur, en aldrei hafa þeir átt kost á þeim í eins faHegum búningi og nú. Kötturinn sem hvarf Nýstárleg barnabók handa yngstu lesendunum eftir Nínu Tryggva- dóttur. Klipptar litmyndir í þremur litum, prentaðar á stinn spjöld við hæfi yngri barna. Textinn í einföldum og auðlærðum vísum. Vöhuntetur II. Vetrarnætur eftir hinn þjóðkunna höfund, Eyjólf Guðmundsson á Hvoli,- Með mynd- um eftir Atla Má. — Þetta eru bernskuminningar höf. frá löngu liðn- um vetrarkvöldum. Vökunætur er einhver hin ramíslenzkasta bók handa unglingum frá sjö til sjötiu ára aldurs. Fííst hjá ölliim bóksöíimi. Heimskringla erkasta þýðing þessa árs Jóhann Kristófer t i ♦ t sem % Prentsmiðjja Austurlands h.f. Seff&isfirði, hefir gefiö út. í hverri bók er eitt ævintýri og fallegar myndir framan og aftan á bókinni. Ilver bók kostar aöeins kr. 2,50 Fæst hjá öllum bóksölum. eftir Nóbelsverðlaunahöfundinn Romain Rolland Fyrsti hluti þessarar heimsfrægu skáldsögu er nú kominn út í islenzkri þyðingu Þórarins Björnssonar skólameistara. Jóhann Kristófer er saga tónskálds, sem vex upp við fátækt og skiln- ingsleysi, saga um þrotlausa baráttu viökvæmrar listamanns sálar til þroska og sigurs. Fáum skáldum hefir tekizt eins vel að lýsa sálar- lífi listamanns og Romain Rolland, enda hlaut hann Nóbels verðlaun fyrir þessa bók. Jóhann Kristófer er löngu þýdd á flestallar menningartungur og hvar- vetna talin til öndvegisrita meðal skáldsagna þess- arar aldar. Fæst hjá öllum bóksölum. Heimskringla *>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.