Tíminn - 20.12.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.12.1947, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, laugardaginn 20. dcs. 1947 238. blað £ das: Sólin kom upp kl. 10.32. Sólarlag kl. 14.15. Árdegisflóð kl. 10.20. Síð- degisflóð kl. 23.40. |» nótt: • . Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, simi 6633. Nætur- iseknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Nætur-vörður er í Ingólfs apóteki. fjtvarpið í kvöld: «• ;*Fastir liðir eins og venjulega. §1. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur dg tríó. 20.45 Upplestur: Þættir úr tiýjum bókum. — Tónleikar. 22.00 55-éttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dag- skrárlok. Minnist einstæðra mæðra á jólunnm og komiö gjöfum ykkar til skrif- stofu mæðrastyrksnefndar í Þing- holtsstræti 18. Nú eru aðeins fjórir dagar til jóla, og fer því hver að verða síðastur að koma jólaglaðn- ingi til einstæðra mæðra með að- stoð mæðrastyrksnefndarinnar. Gjáfir til Mæðrastyrks- nef ndar: Frá N. N. 50, Ása og Eggert 100, Eirikur K. 30, C. S: 50, Nafnlaust 50, Móðurminning 100, Jósep 100, Kristín 50, Ágústa og Guðmundur 50, Sigríður Bjarnadóttir 50, Ó- nefnd 50, starfsfólk olíustöðvarinn- ar á Klöpp 445, Gildaskálinn 200, SKiPAUTtitKÐ RIKISINS T „ESJA” vestur um land í hringferð mánudaginn 29. þ. m. Við- komustaðair: Patreksfjörður, Bíidudalur, Þingeyri, ísa- fjörður, Siglufjöröur, Akur- eyri og síðan allar venjuleg- ar viðkomuhafnar á leiðinni austur og suður um land. — Vörumóttaka næstkomandi Pétur Danfels _50, nafnlaus 100, H. S. 100, Jón Ólafsson, Bræðraborg- arst. 24, 50, kr., Guðrún 300, Vinnu- miölunarskrifstofan 175, Þvotta- imánudag og þriðjudag. Pant- ! aðir farseðlar óskast sóttir, l ; laugardaginn 27. þ. m. Skipafréttir. TBrúarfoss fór frá Leith í gær til ííeykjavikur. Lagarfoss kom til Vestmannaeyja í gær frá Reykja- vík. Selfoss fór frá Siglufirði 19. áesTTfÍ Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Siglufjarðar í gær frá Reykja- víkT Reykjafoss kom til Gauta- borgar 13. des. frá Siglufirði. Sal- mon Knot er í New York. True Knot fór frá Siglufirði f gær til Pteykjavíkur. Knob Knot kom til Reykjavíkur 17. des. frá New York. Lindá fór frá Halifax 11. des. til Reykjavíkur. Lyngaa kom til Ant- werpen .16. des. frá Reykjavík. Horsa fór frá Bíldudal síðdegis í ^er til Tálknafjarðar, lestar fros- inn fisk. Farö kom til Reykjavík- ur 17. des. frá Leith. Baltara fór írá London 11. des. til Reykjavíkur. húsið Gríta 300, Bjarni Magnús- son 50, til minningar um móður, konu ög' téngdámóður 100, S. Th. 30, Jón Guðjónsson 200, nafnlaus 20, J. H. 50, Didi,' Birgir og Siggi 50, Vigdís, Ingólfur og Jóhanna 50, F. S. 100, I. Brynjólfsson & Kvar- an 200, starfsfölk hjá Shell 330, G. K. 25, T A. 500, N. N. 50, starfs- fólk vitamálaskrifstofunnar 145, M. N. 15, naínlaus 60, h.f. Gimli 500, nafnlaus 300, Samtals 4920, áður auglýst 12680, alls 17600 kr. Auk þess fatabögguli frá R. J. og prjónavörur frá V. B. — Skrif- stofan er i Þingholtsstræti 18, sími 4349. — Beztu þakkir. — Nefndin. M.s. „Herðiibreið” austur um land í hring- ferð laugardaginn 3. jan. — Kemur allar venjulegar við- komuhafnir austan lands, norðan og vestan til Pat- reksfjarðar, en fer þaðan beint til Reykjavíkur. Vöru- móttaka á mánudag og þriðjudag 29.—30. þ. m. /■ . Á förnum vegi Fímm smálestir af banönum. komu með Heklu frá Suður-Am- eríku. Festi flugfélagið Loftleiðir kaup á þessum bönunum suðurfrá, þar sem nýbúið var að taka þá af trjánum. Grænmetisverzluu ríkis- ins hefir fengið ávextina til úthlut- únar og verða sjúkrahúsin latin ganga fyrir þeim. Flugvélin kom íjnótt vestan um haf. íðnneminn, blað Iðnnemasambandsins, des- étnberhefti þessa árgangs er komið iU. Af efni þess má nefna Jólaer- mdi 1918, eftir Stephan G. Step- hansson, grein um Iðnnám og iðn. Grein um Austurbæjarbíó, fram- rmidssagan Draugaeykið skýrslur dg fleira. Þfeföldun vatnsskattsins samþykkt. Á seinasta fundi bæjarstjórnar fteykjavíkur var samþykkt tillaga librgarstjórans, Gunnars Thorodd- áen um hækkunina á vatnsskatt- ihum. Er hér um að ræða þre- földun skattsins frá því, sem nú er. . Afhendingu nafnaskírteina að ijúka. f dag og á mánudaginn verða afhent nafnskírteini til þeirra, sem kki hafa haft aðstöðu til að sækja . skírteini sín fyrr. Annars er nú úið að úthluta að mestu skír- teinum í Reykjavík, þótt margir hafi ekki sótt skírteini sín. Er beim nú gefinn kostur á að sækja skírteinin, en eftir að þessi scinasti frestur er liðinn, er meira erfiðleikum bundið fyrir fólk að uá í skírteinin. Gerpir, timarit Austfirðinga, 6. hefti 1. árg. er komið út. Af efni þess má nefna: Jól, kvæði eftir sr. Erlend Sigmundsson, Blessað jólakvöld, smásaga eftir Gunnar Gunnars- son, Ný hátíð hjá gamalli þjóð, eftir Ólaf Ólafsson, Páll Ólafsson: Þorra-eftirmæli, Um strönd og dal, greinar um Gunnar Gunnarsson skáld og Inga T. Lárusson tónskáld, Að leiðarlokum, eftir Friðjón Stefánsson, YÖur er í dag frelsari fæddur, barnaprédikun eftir Johan Lunde, biskup, Jólaleikir, Frá fyrri tfmum, eftir Gísla Halldórsson. Framtíð mannsins, þýtt, bredge- órautir og fleira. Ég hitti ungan bónda á förnum vegi — hann er úr simnanverðri Borgarfjarðarsýsiu. Hann sagði mér álit sitt á búskap og búskapar- horfum. — Við, sem erum ungir, og höf- um lagt út í það að gerast bændur. eigum um tvennt að velja, segir hann. Við verðum annaðhvort að reyna að hokra upp á gamla vísu með lítið bú og lítinn tilkostnað eða klífa þrítugan hamarinn til þcss að eignast stórvirkar vinnu- véiar, svo að unnt sé að reka sæmilegt bú, þótt iitlum eða eng- um mannafla sé á að skipa öðrum en sjálfum sér. Ég vil ekki reka búskap með gamla laginu — það er kannske hægt að draga fram lífið á- þann hátt, en það veitir engan möguleika til þess að lifa á mannsæmandi hátt. Fyrir mig er því ekkert val — ég hefi hik’aust tekið síðari kostinn, þótt það sé eríitt fyrir félítinn mann að kaupa allar þær vélar, sem það krefst á skömmum tíma. Hingað til hefir mér þó gengið þetta sæmilega. Ég harma það bara sárast, að ég skyldi ekki láta verða af því að drífa upp heyþurrkunartæki dðastliðið vor. Ég hugsaði mér að resta því í eitt ár, og svo hefi ég Drðið að kaupa fóðurbæti fyrir sjö búsund krónur í haust. Það slagar a'svert upp í það, sem þurrkun- xrútbúnaðm ínn hefði kostað. Einn nágranni minn fékk sér heyþurrk- unartæki. Hann neyddist til þess rð róta heyinu inn hálfbiautu og hafði þó aðeins kaldan biástur. En viti menn — þegar hann fór að gefa heyið, þá er það einhver mesta indælistaða, sem hann hefir séö i sinni hlöðu. Eins og ég vék að áðan, þá er það auðvitað erfitt fyrir ungan mann, sem er svo að segja að byrja búskap, að afla sér allra þeirra véla, sem hann þarí að kaupa. í fyrsta lagi er mikið kapphlaup um þær landbúnaðarvélar, sem fluttar eru inn. í öðru lagi eiga þeir, sem ekki þekkja álu-ifamenn í Reykjavík, erfitt um vik að íá nauðsynleg lán, jafnvel þétt til skamms tíma sé. Þetta veit ég, að er mörgum mikill þröskuldur í vegi og stór-bagalegur. í þriðja lagi virðist mér stefna sú, sem ríkið fylgir í styrkjamálum land- búnaöarins, dálítiö vafasöm. Við fáum talsverðan styrk fyrir rækt- un og þess háttar, og um það er auðvitað ekki nema gott að segja. Styrkur til vélakaupa er aftur á móti miklu lítilfjör'egri. Vélakaup- in eru þó að mínu viti miklu þýð- ingarmeiri, því að séu vélarnar komnar — dráttarvéiar, jeppar og aðrar aflvélar ,auk heyvinnslu- tækja, sem þeim tilheyra — þá kemur hitt af sjálfu sér. Þegar stórvirk tæki eru komin á heim- i in, er mönnum vorkunnarlaust að rækta og það gera þeir líka. Bændur vilja auðvitað eins og aö'rir menn losna undan oki þræl- dómsins og fá starfviö fyrir véiar sínar og afrakstur af þeim. Þess vegna álít ég, að sá bezti stuön- ingur, sem landbúnaðinurn yrði veittur, væri sá, að auðvelda þeim aðgang að lánsfé, greiða fyrir inn- flutningi mikilvirkra iandbúnaðar- véla og hækka verulega styrk til vélakaupa, en lækka þá fremur sjálfan jarðræktarstyrkinn. Þaö jtöí áreiðanlega notadrýgra. Það má líka ætla, að þar verði áreið- anlega búið í framtíðinni, senr stórvirkar vélar eru komnar til sögunnar, en ég er hræddur um, að sums staðar þar ,sem verið er að rækta spildu nreð hestverkfær- um, fari svo áður en langt um líður, að búskapur leggist niður vegna erfiö’.eika. Þeim peningum, sem til þess er varið, er þá á glæ kastað. En eitt vildi ég segja að lokum: Það ætti að vera ski yrði fyrir vélastyrk, að menn hefðu húsakost til þess að geyma verk- íæri sín óskemmd. Þetta er þá rödd hins unga bónda, sem viil brjótast áfram. Ef fleiri vilja leggja hér orð í belg, þá er það heimilt, og geta menn þá hvort heldur snúið sér til mín bréflega eða munnlega. J. 11. ÚDYRAR AUOLÝSBNOAR GoÉt og vasadað eikarborðstofuborð og sex stól- ar til sölu. Upplýsingar í síma 3793. Allt tiS að anka ánægjiana: Svefnherbergissett, notuð en nýmáluð ' til sölu ódýrt. Enn- fremur rúmstæði af fleiri stærðum. VERZLUN INGÞÓRS Selfossi, sími 27. Skemmtisagasi „Fjöreggið mitt“ er smekkleg og kærkomin jólagjöf. Snælandsútgáfan. Siiælaadsáigáfn* bækarnar fást hjá flestum bóksölum eða beint frá forlaginu, Varðarhús- inu uppi, sími 5898. (Hjá Óláfi Þorsteinssyni). Eldri og yngri dansarnir i G.T.-húsinu í kvöld klukkan 10 Aðgöngumiöar frá kl. 6.30. — Síini 3355. Hámarksverð á eplum í smásölu hefir verið ákveð- ið kr. 5.40 pr. kg. í Reykjavík og Hafnarfirði. Annars staðar á landinu má bæta við sannanleg- um flutningskostnaði. Reykjavík, 19. desember 1947. VertSlagsst|©riim. Framtalsnefndin hefir ákveðið að krefjast þess, að einstakir menn og fyrirtæki, sem vörubirgðir eiga skili skattanefndum og skattstjórum fyrir 15. janúar 1948 skrá um vörubirgðir pr. 31. des. 1947. Skráin sé sundurliðuð og tilgreint útsöluverð og magn á hverri einstakri vörutegund, en heildar sam- tala þarf ekki að vera fundin FramísslsíaefBHÍEsi. | ÉÍI átsvarsglaMemda í lleykjavík. Til þess er ætlast, að við niðurjöfnun útsvara á næsta ári verði höfð hliðsjón af því, til hækkunar á útsvari, ef gjaldandi hefir ekki greitt útsvarið 1947 (og eldri skuldir) fyrir næstk. áramót. Þetta taki þó ekki til fastra starfsmanna, sem hafá ^ G Ó greitt og greiða útsvör sín reglulega af kaupi. Greiðið útsvarsskuldir yðar að fullu fyrir áramótin. ‘ J SkFtfst®ía &©rgai*sfj óra. ♦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.