Tíminn - 20.12.1947, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.12.1947, Blaðsíða 8
Barizt um sorpvagnLnn. í hvert skipti sem sorpvagnar setuiiSsins, sem dvelur í Þýskalandi, koma út á sorphaugana, er þar fyrir fjöidi fólks, sem bíður komu þeirra. I sorpinu getur leynzt brauðmoli eða kjötbein, og sá þykist heppinn, cr klófestir slíkt hnossgæti. I’egar sorpvagninn kemur, taka allir þeir, cr hafa orku til, á sprett og flykkjast um hann eins og myndin sýnir. Marsliall-fiijálpin Taft vill binda hana við eitt ár Traimassat la^ðl frv. ísm hjálpiasa fyrir þingið í gær Truman forseti hefir nú lagt frumvarpið um Matshall- hjálpina til 16 Evrópuþjóða fyrir Bandaríkjaþing. Var frv. títbýtt í gær ásamt orðsendingu frá forsetanum, sem var íbúðarhúsið að Mel- graseyri brennur Hraðfrystíhúsiíi hafa frysí um 26 þúsund smálestir fyrstu tíu mánuði ársins IScfSes gí'ízM afkasta® ftessa á 37 dög'ssm ý -.--rr-., ' Á fyrstu tíu mánuðum þessa árs nam heildarmagn hrað- frysts fisks hjá^ðllum hraðfrystihúsunum á landinu, þeim sem fisk frysta, 24 þús. smálestum. Af því voru fiskflökin langstærsti liðurimi eða 21,4 þús. smálestir. Er þetta sam- kvæmt skýrslu Magnúsar Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Eins og áður ségir eru fisk- flökin langstærstí liðurinn í framleiðslu hraðfrystihús- anna. Þar næst 'kemur flat- fiskur, en af honum hafa verið frystar uffi 2 þúsundir smálesta. Hins -vegar hefir 1-ítið verið fryst af heilum bolfiski, eða aðeius rúmlega 212 smálestir. Þessi fiskur var aðallega þorskur, sem frystur var á ítalskan mark- að rétt um áramótin og sendur til Ítaiíu í byrjun ársins. Milljónir í súginh. Urn þunnildin er það að segja, að aðeins'lítið eitt af þeim var hirt. Pryst voru 77 smál. af þeim, nokkúð salt- að, en langmestum hluta þeirra hent. Hafa þar farið forgörðum margar milljónir króna í erlendum gjaldeyri, sem hagnýta hefði mátt með nýtízku vinnuaðferðum. Með fullum afköstum er lægt að frysta 195 þús. smál. á ári. Samkvæmt athugun, s_em Magnús Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Sölumiðstöðv- arinnar, hefir látið fara fram, hefðu frystihúsin get- að annað hraðfryíítingu þessa fiskmagns á 37 dögum að- eins, ef framleiðslugeta þeirra hefði verið nýtt til hlítar. Er því talið láta nærri, að hraðfrystihúsin gætu með fullum afköstum, í 300 daga, hraðfryst nálægt 195 þús- undir smálesta af fiskflök- um. Hins vegar er langt frá því, að hraðfrystihúsin hafi geymslurúm undir svo mikla framleiðslu. Fæst hafa hrað- frystihúsin meira geymslu- rúm en svo, að flytja verður vöruna burt nokkurn veginn jafnóðum og fryst er, ef framleiðslan á ekki að stöðv- ast. lesin upp í báffum deildum, sjálfum. Rœtt eftir áramót. Frumvai'pið verður ekki rætt fyrr en eftir jólafrí þing- niannanna, en þeir munu kýnna sér frumvarpið þann tíma, sem þeir hafa til um- ráða, unz þingið kemur aftur saman eftir áramótin. í frumvarpi forsetans er farið fram á 17 milljarða doll- ara fjárveitingu til Evrópu- þjóðanna, er verði veitt þeim smám saman á næstu fjórum árum og þrem mán- uðum. í tillögum forsetans er farið fram á, að þingið veiti heimild til 6,8 milljarða doll- ara hjálpar fyrsta 15 mán. tímabilið, sem hjálpin stend- ur yfir, en hjálpin á að hefj- ast 1. apríl 1948. Bráðabirgðahjálpin samþykkt. Þingið afgreiddi frumvarp- ið um bráðabirgahjálpina til Austurríkis, Frakklands og Ítalíu í gær, áður en fundum þess var frestað þar til fyrstu dagana í janúarmánuði. Er gert ráð fyrir, að sú bráða- birgðahjálp, sem þessar þjóð- ir fá þar með, muni nægja þeim til að yfirstíga mestu örðugleikana fram til mars- loka, en þá á hjálpin sam- kvæmt Marshalltillögunum að-koma til framkvæmda. Áfahgurinn kominn undir Evr'öpuþjóðunum. í boðskap sínum til þings- ins; segir forsetinn, að hið raunverulega gagn af þessari aðstoð sé fyrst og fremst komið undir þeim þjóðum, sem hjálparinnar verði að- en ekki flutt af forsetanum * njótandi. Vandamál Evrópu- þjóðanna væri fyrst og fremst þeirra eigið vandamál og það yrði tæplega lagfært vel nema að viðkomandi þjóðir hefðu fullan hug á þvi sjálfar. Undirtektir. í Bandaríkjunum eru und- irtektir blaðanna um þetta mál yfirleitt vinsamlegar og leggja flest blöðin áherzlu á að flýta þurfi afgreiðslu málsins svo sem unnt er. í þinginu er talið, að flestir þingmenn demokraía séu frumvarpinu fylgjandi, en ýmsir úr flokki republikana munu frumvarpinu andvígir. Taft öldungadeildarþingmað- ur repúblikana hefir látið álit sitt í ljós að nokkru leyti varðandi frumvarpið um hjálpina. Hann segist ekki vilja binda neina hjálp við eitt ríki eða fleiri við meira eii eins árs tímabil í senn. Moskva þögul. Frá opinberum aðilum í Moskvu hefir ekkert heyrzt enn varðandi frumvarpið, en blað, sem Rússar gefa út á hernámssvæði sínu í Berlín, sagði í gær, að tillögur þær, er fælust í frumvarpinu væru vissulega ekki til þess fallnar að auka á útlit fyrir frið í heiminum. Einn af forustu- mönnum kommúnista í Frakk iandi hefir ráðizt mjög á frumvarpið, en Fralckar munu fá stærstu hjálpina, samkvæmt frumvarpinu, næst Bretum. Er áætlað að Bretar muni fá náiega tvo miiljarða dolara. Innansíúkksmmii* Iminnn, eaa gripalsMS- nni og Itlöðum var Ibjarga^ í fyrrakvöld um kl. 19 varð eldur laus í íbúðarhúsinu að Melgraseyri við ísafjarðar- djúp. Brann íbúðarliúsið á- samt mestu af innbúi til kaldra kola. Er eldsins varð vart á Mel- graseyri, var bóndinn þar, Jón H. Fjalldal hreppstjóri, einn heima ásamt tveim stúlkum. Reyndi hann ásamt stúlkunum, að bjarga innan- I stokksmunum, en eldurinn hafði komið upp í hak'aæð hússins. Sáralitlu varð þó bjargað, því að eldurinn breiddist óðfluga út og varð húsið alelda á mjög skönim- um tíma. Var eldhaíið svo mikið, að það sást langar leiðir að. Alllangt er þarna á milli bæja, en menn brugðu þó eins fljótt við og þeir máttu og komu innan tíðar að Mel- graseyri til aðstoðar. Var í- búðarhúsiö orðið alelda, er aðkomumenn komust á vett- vang. Gripahús og heyhlaða eru skammt frá íbúðarhús- inu. Voru þessar byggingar i mikilli hættu vegna eldsins, en þessum húsum tókst þó aö bjarga öllum. Erfitt var urn vatn, en þeir, sem að björg- ! uninni unnu, tóku það ráð að moka snjó að eldinum og eins að húsunum, sem þeir voru að verja. Framleiff'slan verð'ur um áramót, um 27 þús. smál. Að vísu var hægt að selja þunnildin óunnin til ítaliu, en sakir þess ástands, sem ríkti um líruna, þótti ekki J rétt að hætta á þá verzlun. Sama er að segja um hrogn- : in, — minnstur blati þeirra ' var hirtur. Um 70 smálestir, af þeim voru þó frystar, og nokkuð saltað. Þær tölur, sem hér hafa, verið nefndar, mjðast ein- göngu við frystihúsin, sem | standa að Sölumiðstöð hrað- ! frystihúsanna, en auk þe,ss hafa hx-aðfrystihús S. í. S. fryst á sama tíma um 1550 smálestir og fiskiðjuverið 560 smálestir. Heildarfram- [ leliðsla landsmanna á hrað- [ frystum fiski, fyrstu 10 mán- j uði þessa árs, nemur því | nokkru meira en 26 þúsund j smálestum. Búast má svo við, að til áramóta bætist um þúsund smálestir við, þannig að árs framleiðslan verði ekki undir 27 þúsund smá- lestum. 73% fryst sunnan lands. Af bolfiskflökum var mest fryst af þorskflökum, eða rúmlega 18 þúsund smálest- ir. Þar næst koma ýsuflökin og einnig var nokkuð fryst af steinbítsflökum. Lítils háttar var fryst af öðrum teguncium fiskflaka. Langmestur hlutinn af hraðfrystingunni fór fram á Suðurlandi, þannig að fiskurinn, sem frystur var, við Faxaflóahafnir og í Vest- mannaeyjum, nemur um 73% af allri framleiðslunni. Þinginu frestað í dag í dag er seinasti þingfund- ur fyrir jóí. Þingmenn fá jó!afríið sitt í dag og munu flestir þeii’ra komast heim fyrir jólin, þeir er • utan Reykjavíkur búa. Þinginu er frestað eftir hátíðarnar til T. febrúar, en þá er þvi ætlað að'koma saman að nýju. SkipferoísisieEaiiirsiSr (Framhald af 1. síðu) Togarinn Dhooix hefir oft verið að veiðum hér við land, og höfðum við flestir verið áður á íslandsmiðum. Við vorum að koma að heiman og vorum að búa okkur und- ir veiðar, þegar við lentum í veðrinu, er varð þess vald- andi, að við strönduðum þarna. Við erum allir frá Fleet- wood, og ef við komust með flugvélinni til Skotlands á morgun, þá komumst við heim fyrir jólin. Skipbrotsmennirnir af Dhoon eru flestir ungir menn og vasklegir í sjón og raun, enda hefðu ekki nema vask- ir sjómenn þolað það volk, ,sem þeir urðu fyrir við skip- brotið^án þess að verða meira um en raun ber vitni. Sá elzti þeirra matsveinninn, er ná sér eftir volkið og eru 64 ára. Þeir eru n*i búnir að glaðir og reifir. í dag heldur Slysavarna- félagið skipbrotsmönnum .samsæti í Sjálfstæðishúsinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.