Tíminn - 22.12.1947, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgejandi
Framsóknarflokkurinn
'¦
'
'
'¦
'.
i
'.
'i
'i
'i
''
-^>
i-r—~.--------~—~~—-~---~-~—1
Skrifstofur í Edduhúsinu
Ritstjórnarsírvar:
4373 og 2353
Afgreiðsla og auglýsinga-
sími 2323
Prentsmiðjan Edda
31. árg.
Reykjavík, mánudaginn 22. des. 1947
239. blað
Tveggja daga veiði-
um
Ekki verður tekið á móti
sild af bátunum tvo daga um
jólin og hálfan annan dag
nm nýárið. Má því gera ráð
fyrir, að síldveiðimenn haldi
hátíðarnar í landi, þeir sem
ekki þegar eru farnir heim.
En margir aðkomubátanna
eru farnir heim, til að vera
þar um jólin. Hafa sumir
norðanbátanna jafnvel far-
ið norður, en flestir þeirra
eru hér þó kyrrir, þótt eitt-
hvað af skipshöfninni hafi
farið. Allir bátar úr ver-
stöðvunum við Faxafióa fara
heim, og einnig flestir Eyja-
bátarnir.
Eins og áður er sagt verö-
ur síld ekki veitt móttaka
um hátíðarnar. Er það aðal-
lega gert vegna þess, að ekki
er tekið á móti síld fyrir
norðan á aðfangadag og jóla-
dag, og ekki heldur á gaml-
ársdag og nýársdag.
Nýmæli í Húnaþingi
Brýn þörf á nýrri
Blöiidiibrii
Ýms nýmæli eru á döfinni
í Austur-Húnavatnssýslu um
þessar mundir, svo sem aukn
ing rafmagns fyrir Blönduós,
en byggð hefir vaxið þar
mjög mikið að undanförnu,
sérstaklega norðan Blöndu.
Þá hefir nýr barnaskóli verið
tekinn þar í notkun. Nýtt
húsgagnaverkstæði fyrir þorp
ið og sveitirnar, er kaupfé-
lagið og fleiri reka, hefir haf-
ið starfsemi sína. Þá er mik-
ill áhugi fyrir aö fá nýja brú
á Blöndu fram í Blöndudal
og ,er langt komið að leggj a
Veg að brúarstæðinu beggja
megin við ána. Er þessi sam-
göngubót mjög mikilsverð
fyrir allar innanhéraðssam-
.göngur, en þá alveg sérstak-
lega í sambandi við mjólkur-
flutningana, er nú munu
stóraukast á þessu svæði,
þegar hin nýja mjólkurstöð
tekur til starfa.
Bandaríkjamenn
rétta Pólverjum
hjálparfiönd
Nýlega voru 29 járnbrauta
eimvagnar sendir frá Banda-
ríkjunum til Póllands. Áætl
að er að senda þangað 71
eimvagn til viðbótar auk
járnbrautarteina, efni til
brúargerða o. fl. fyrir ára
mót. Tæki þessi eru hluti af
magni, sem samið var um að
Pólland fengi frá Banda
ríkjunum, sem hluta af hinu
40 milljón dollara láni, er
Bandaríkin láta Pólverjum
té, og er lögð áherzla á að
afgreiða þessa hluti til aS
auðvelda Pólverjum að senda
kol til Vestur-Evrópu.
Ungu-r Borgnesingcu" lífSsforingi í
Þýskalandi
Það er stundum sagt um
ungt fólk, er elzt upp i kaup-
túnum og kaupstöðum, að
það hneigist um of til hóg-
þess valdandi að framleiðsl-
an komst í fullt lag.
Lesendur Tímans munu
kannast við hina eftirtektar-
lífis
óreglu og verði l verðu grein Eðvarðs um
Vélskipið Freyja hætt
komið við Kjalarnes
Strandaði, en losnaoi aftur, er sjjór reið
yfir skipio'
Sil&vei&iskipið Freyja frá Reykjavík var hætt komið í
raorgun, er þáð strandaði í dimmviðri undir Kjalarnesi.
Vélskipið Faxaborg var sent þvi til aðstoðar.
Þorvaldur,
Guðmundur,
Snemma í morgun strand-
aði síldveiðiskipið Freyja frá
Reykjavík við norðan vert
Kjaíarnes. Dimmviðri var
mikiS og kafald. Mun þaS
hafa verið orsök strandsins,
auk þess sem næturmyrkur
var.
Slysavarnafélaginu barst
fregnin um strandið stund-
arfjórðungi fyrir klukkan 8
í morgun, og var þá talið
uggvænlegt útlit um afdrif
skipsins. Skipverjar vissu
ekki nákvæmlega, hvar þeir
voru strandaðir, þar sem
skyggni var vont. Talsverður
sjór var og skipið mjög hlað-
ið síld.
Slvsavarnafé^agið gerði
þegar í stað ráðstafanir til
þess, að skip kæmi Freyju til
hiálpar, þar sem vitað var
að það var undir Kjalarnesi,
Undirbúin krferð
gegn kommúoi&tnm
Aðalritari verkamanna-
flokksins brezka tilkynnti
í gær, að innan skamms
tíma mynli hafin harðvít-
ug barátta af flokksins
hálfu gegn áhrifum komm
únista í verkalýðshroyf-
ingunni.
Ritarinn sagði, að kunnugt
væri, að kommúnistar hefðu
verið að endurskipuleggja
fylkingar sínar undangengn-
ar vikur með það fyrir aug-
um að hefjast frekar handa
um kommúnistiskan áróður á
Bretlandseyjum. Myndu kom-
múnistar hafa tvenns konar
skemmdarverkastarfsemi í
huga: í fyrsta lagi aS reyna
að koma á sundrung og óein-
ingu innan hinna ýmsu deilda
verkalýðssamtakanna til að
fá um þau meiri stjórnmála-
sem hér var um hernaðar- i honum var ekki' talin hætta i lee:ar deilur en hingað til og
Sá elzti þeirra heitir Eð-! leyndarm&l að ræða. Fyrir j búin, sneri skipið þegar í <%*£*?* Sí225!i£
varð, næst elzti Guðmundur, I Jendi var því aðeins einn, s að: tji h^lpar Preyju, sem *$***£*.sSum ^aHem
en sá yngsti Þorvaldur. Þeir kostur, og það var að ganga farið vai að óttast um. i komið yið
eru synir á^ætis hiónanna t^ nerinn- Bauð hann sig því Meðan Faxaborg var á leið-
minni menn en efni standa vinnuhagnýtingu, sem birt-
til. Þó að stundum muni ist i blaðinu s.l. vor. Hann
nokkuð til í þessu, þá eru er nú einn bræðranna kom-
dæmin mörg um hið gagn- . inn heim aftur.
stæða. j Guðmundur lauk prófi frá : einhvers staðar Hvalij arðar-
í fáum línum langar mig Dunwoody Institut 1943 og, megin. Skipið Faxaborg var
að minnast þriggia bræðra, ákvað þá að leggja stund á i rétt um þetta leyti statt inn
sem voru að alast upp í Borg- ' >,radar"-fræði Þetta var mikl- j í Hvalfirði og yar þar að að-
arnesi,
heima.
þegar ég átti
þar um vandkvæðum bundið, þar, stoða annan bát, en þar sem
Friðriks Þorvaldssonar og
fram til herþjónustu. Prófin | inni innan úr Hvalfirði, fékk
Freyja sjó á sig með þeim
afieiðingum, að skipið lagð-
ist snöggvast nær því á hlið-
ina og færðist til á strand-
konu hans Helgu Ólafsdóttur.; vo™ ströng. 95% voru felldir
Efni foreldranna voru mjög 0§ Þeir sem stóöust ¦ prófin
lítil önnur en vinnuorkan. ivoru œíöir ! svonefndu
Og launin oft lág. >&&?, \ n°kkrar vikur.
Það vakti talsverða eftir- »Fimm Prosentin" gengu svo j staðnum. Við það rann nokk-
tekt að þessir eldri drengir undir n^ Próf og stoðust Þá | ur hluti sildarinnar á þil-
farinu út af skipinu, svo að
þaS léttist það mikiö, að það
systkinanna sex reistu sér 40% af beim raunina. Guð
myndarlegt íbúðarhús, þegar mundur var einn þeirra.
þeir voru um og rétt yfir AS lokinni herþjónustu á Josnaði af grunni og tók að
fermingaraldurinn. - Unnu Kyrrahafsflota Bandaríkj-! reka til hafs. Þannig rak það
þeir á kvöldin að loknu dags- ***** mnritaðist hann í hjalparlaust þar til Faxa-
verki og á helgidögum aS Minnescta háskólann, þar | borg kom að og hjalpaði þvi
smíði þess, en efniviö keyptu sem nann dvelur nu við aðttU hafnar" Ekkert tjón varö
þeir sér í húsið fyrir dag- nema rafmagnsfrœði og,a monnum, en okunnugt er
launin. Þetta fannst þeim „radar"-fræði sem loka náms
vera hyggilegt til þess að Srein.
stöðva aurana, er þeim á- YnSsti bróðirinn, þessara
skotnuðust, og jafnframt Þriggja, _ Þorvaldur, ^gekk í
tækifæri til þess að drýgja
hin litlu laun sín.
Andvirði þessa húss hjálp-
aði þeim svo síðar til göngu
erfiðrar námsbrautar.
Allir hafa þessir bræður
farið til Ameríku. Eðvarð fór
fyrstur og nam mjólkurfræði
í nokkur ár_ í háskólanum í
Minnesota.
Meðan hann var við nám-
ið vann hann öll sín skóla-
leyfi hjá Land of Lakes, sem
er samband mörg hundruð
mjólkurbúa með svipuðu
sniði og S.Í.S.
Nokkrum sinnum fól Sam-
bandið. honum að taka til at-
hugunar bú, sem framleiddu
gallaða vöru og lánaðist hon-
um að finna orsakirnar. Voru
athugasemdir hans teknar
rækilega til greina og urðu
bandaríska herinn að loknu
námi þar vestra og var send-
ur til Þýzkalands eftir her
síingi
víðsvegar í Banda-
ríkjunum.
Hann er nú 25 ára gamall
og orðinn undirforingi í her-
námsliðinu í Þýzkalandi, og
(FravJ'.ald á 9. síðu)
Samningar Breta og
Júgoslafa fara ot
um þúfur
Samningaumleitanir hafa
undanfariS átt sér staS milli
einnig staðið yfir milli
Júgoslava og Breta en þeir
hafa farið út um þúfur að
minnsta kosti í biii.
um skemmdir á skipinu.
Bandaríkjasendi-
ráðið í Moskvu tap-
ar 50,000 dollurum
BandaríkjasendiráðiS í
Moskva tapaði um 50,000
dollurum, er skipt var um
mynt í Rússlandi á dögunum.
Sagt hefir verið opinberlega
af talsmanni Bandaríkja-
stjórnarinnar, að sennilega
ætti þetta rót sína að rekja
til þess, að einn starfsmað'ur
sendiráðsins braut þær regl-
ur, er rússneska stjórnin
hafði sett, að enginn mætti
halda eftir meira en 100
dollurum. Sennilegt er talið
að Bandaríkjastjórn verði að
skerast í þetta mál.
einnig í öðrum atvinnugrein-
um. Væri nauðsynlegt að
sternma á að ósi í byrjun í
þessu sambandi, en það yrði
bezt gert með almennri
f ræðslu um þessi mál og hvað
myndi bíða verkalýðssamtak-
anna, ef einhverjum utanao-
komandi aðilum eða stefnum
tækist að sundra þeim og
veikja þau.
Búizt við minnkandi
átökum í Palestími
í Palestínu virðist heldur
vera rólegra nú síðustu dag-
ana en verið hefir nokkru
sinni síðan óeirðirnar byrj-
uðu þar, eftir að allsherjar-
þing S. Þ. samþykkti að skipta
landinu milli Gyðinga og Ar-
aba. Telja ýmsir fréttamenn,
að meiri kyrrðar megi vænta í
landinu framvegis. Þó kom til
átaka á sumum þéttbýlli stöð-
um landsins i gær.
Flaug með Evu og
Hitler til Dan-
merkur
Þýzkur flugmaður, sem nú
er fyrir rétti í Nurnberg,
hefir sagt, að hann hafi
flogið með Hitler og Evu til
Danmerkur skömmu áður e-a
gefizt var upp í Berlín.