Tíminn - 22.12.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.12.1947, Blaðsíða 2
 TÍMINN, mánudaginn 22. des. 1947 239. blað I dagr. eru sólstöður og skemmstur sól- r.rgangúi. Sólin kom upp kl. 10.35. Árdegisflóð kl. 11.20. Síðdegisflóð kl. 23.40. í nótt. Næturakstur annast Litla bíl- stöðin, sími 1380. Næturlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæj- arskólanum, sími 5030. Næturvörð- ur er í Ingólfs Apóteki. Útvarpið í kvöld. fastir liðir eins og venjulega. . . kl. 20.30 Jólakveðjur. — Tónleikar. ?1.55 Préttir. Dagskrárlok. (22.05 ’lndurvarp á Grænlandskveðjum Ðana). Skipafreííir. Brúarfoss er á leið til Reykja- yíkur frá Leith. Lagarfoss er á i-ljlí'pavogi. Selfoss er í Reykjavík. Pjailtoss er á leið til Siglufjarðar. Salnion Knot r í New York. True Knot . er í Reykjavík. Knob Knot er í Reykjavík. Linda Dan er í Reykjavík. Lyngaa er í Reykjavík. Horsa er á Patreksfirði og listar frosinn fisk. Parö er í Reykjavík. Baltara er í Reykjavík. Enn er tími til a<5 • gleðja einstæðar mæður fyrir jólin með því að koma gjöfum til þeirra til mæðrastyrksnefndar, sem úthlutar gjöfunum til mæðra sem eru hjálpar þurfi. * Askorun A fundi þann 14. desember 1947, samþykkti ungmenna- félagiS „Vorblær" í Vind- hælishreppi einróma svo- hljóðandi áskorun til Alþing- is og ríkisstjórnar: „Fundurinn telur það sjálfsagða skyldu Alþingis og ríkisstjórnar, að fá úr því ^korið, hvort Grænland til- heyri ekki íslandi, sem ný- ’enda. Fáist Danir ekki af frjálsum vilja til að afsala ■ér þeim réttindum á Græn- ’andi, er þeir hafa tekið sér, án samþykkis íslands, verði alþjóðadómstóll látinn skera úr þvi, hvoru ríkinu Græn- land tilheyri.“ Bretar og Ástralíu- mcnn sesnja Matvælaráðherra Breta Strachey hefir sagt opinber- ’ega, að þörf Breta fyrir kornvöru frá Bandaríkjunum \ næsta ári muni verða mun Hiinni en gert var ráð fyrir vegna hinna hagkvæmu amninga, er Bretland hefir gert við Ástralíu um kaup á matvælum. 30,000 dollarar undir eitt jólakort Nú á dögunum fékk maöur hér í bænum jólakort frá kunningja sínum er starfar í Kína. Var jólakortið sjálft ekkert frábrugðið öðrum kortum af slíku tagi en burð- argjaldið mun vera fáheyrt. Það var 30,000 dollarar frá Kína til íslands, að vísu kín- verskir dollarar. Geta menn séð hvort ekki er ástæða til að ta’a um dýrtíð víðar en á Islandi. Gjafir til Mæðrastyrksnefndar- innar: Starfsfólk hjá Kveldúlfi 580 kr., Anna og Einar Jónsson 100, 100, G. J. 15, N. N. 100, Erla og Ingólfúr 100, Frá sölumanninum síkáta 25, S. J. 100, N. N. 100, Har- aldur Guðmundss. 100, ' Ónefndur 100. — Hjartans þakkir. — Nefndin. Starfsfólk vélsmiðjunnar Héðinn 125, Kristín Jónsd. 50, Ingi og Magga 30, Ó. .S. 75, N. N. 50, Guðm. Guðjóns 25, D. O. 60, Arnheiöur 100, Anna Pálsd. 50, Lúlli 50, Nefn- laust 20, Gömul kona 10, Starfsfólk Eggerts Kristjánss. 160, M. P. 100, K. R.B. 60, G. T. 50, J. J. 100, Bún- aðarbanki 100, Jónína E. 50, Ragn- heiður Torfadóttir 100, Bjarni Magnúss. 50, Jón Sigurðsson 50, Gunnar Jóhannsson 20, Svava Þór- hallsd. 50, Gísli Björnss. 100, Ó. H. 50, Sigþrúður Guðjónsd. 100, V. Þ. 200, S. G. 25, H.8. 50, Brynjólfur Árnab heiíla Géfin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Theodóra Steffensen og Pinnbjrön Þorvaldsson íþrótta- maður. Heimili ungu hjónanna er á Hávallagötu 11. Ungfrú Theodóra Steffensen og Pinnbjörn Þorvaldsson íþrótta- maður. Heimili ungu hjónanna er á Hávallagötu 11. Ungfrú Unnur Guðmundsdóttir Baugsveg 7 og Gunnar Júlíusson Holtsgötu 13. Heimili þeirra er á Holtsgötu 13. Ungfrú Katrin Sigurðardóttir og Magnús Helgason verzlunarstjóri. Heimili þeirra er á Grenimel 18. Ungfrú Erla Ragnarsdóttir, Grettisgötu 10 og Steinar Þorsteins son Laufásveg 25. Heimili þeirra er á Grettisgötu 10. Ungfrú Elín Ólafsdóttir frá Vest- mannaeyjum og Guðbjartur Guð- mundsson bifreiðarstjóri frá Stokkseyri. Heimili þeirra er í Skipasundi 25. Ungfrú Rannveig Guðmunds- dóttir frá Efri-Steinsmýri, Skafta- fellssýslu og Jón Eiríksson frá Norður-Koti í Miðnesi. Þrír hræður . . . (Framhald aj 1. síðu) dvelur, aðallega í Frankfurt. Þar éru mjög myndarlegar stöðvar ameríska hersins ut- anvert í borginni. En fjöldi aðalhúsa borgarinnar er í rústum eins og flestra stærri borga Þýzkalands. Er varla hægt annað en renna ,sárt til rifja, þegar lit- ið er yfir hrunin hús þess- arar fögru borgar (Frank- furt) og fátæklega íbúa hennar — hin ömurlega ó- gæfa Þjóðverjanna, þessarar merku og á margan hátt miklu menningarþjóöar. Bandaríkjamenn, ' sem dvelja þarna í hernum lang- ar margan til þess að hjálpa íbúunum eftir bezta mætti. Hafa hermennirnir komið á innbyrðis hjálparstarfsemi m. a. með því að spara sinn eigin mat. í hverri herverzlun er komið fyrir stórum hólf- um, þar sem hermenn láta gjafaböggla, sem oft kosta allt að tíu dollurum. Þessir gjafabögglar hafa þó miklu meira verðgildi fyrir það, að hermennirnir fá allt meö mjög lágu verði. Þorvaldur Friðriksson er einn af meiri áhugamönnum þessarar hjálparstarfsemi. Veit ég að hann býðst m. a. til að rétta þeim íslending- um hjálparhönd, sem kynnu að dvelja á hernámssvæði Bandaríkjanna í Þýzkalandi. Utanáskrift til Þorvaldar gætu þeir, sem kynnu að eiga ættingja eða vini þarna í Þýzkalandi, fengið hjá föður hans. Þessir þrír bræður eru gott dæmi um það, hve miklu tápi íslenzk æska býr yfir. Þeir eru allir prúðmenni og reglusamir, svo að af ber. Hefir t. d. enginn þeirra neytt tóbaks né áfengis. Iðjusemi þeirra og trúmennska í störf- um hefir létt þeim útivist- ina. Allir eru þeir áhuga- samir ungmennafélagar, í- þróttamenn og skátar. Og allir munu þeir óska að vinna ættjörð sinni gagn og heiður og eiga helzt þar „þegar árin dvína eftir spor við tímans sjá.“ V. G. Á förnum vegi Jólin nálgast óðum — þess þarf enginn að ganga dulinn. Hvar- vetna er önn og ys — á heimilun- um, í verksmiðjunum og í búð- unum. Alls staðar er meira en nóg að gera fyrir jólin. Ríkisútvarpið byrjaði líka flutn- ing jólakveðjanna í gærkvöldi — óvenjulega snemma, óþarflega snemma mætti jafnvel segja, því að fáir munu kjósa að fá jóla- kveðjuna sína þremur dögum fyrir jól, þó að Grænlendingar verði að sætta sig við það. En hvað um það — það fylgir sami hugur kveðjunum, þótt rík- isútvarpið íslenzka sé kannske helzt til snenynbært i' þetta skipti. Og fyrstu kveðjurnar þrjár, sem fluttar voru í þetta skipti, voru frá þremur ágætum íslendingum í Vesturheimi — Ásmundi P. Jó- hannssyni í Winnipeg, Gunnari Pálssyni í New York og Richard Beck í Grand Forks. Allir þessir menn eru flestum íslendingum hér heima vel kunnir, enda tengdir íslandi böndum órjúfandi tryggðar. Mér þótti það gaman, að fyrsta jólakveðjan, sem flutt var skyldi einmitt vera frá Ásmundi P. Jó- hannssyni. Ég þykist hafa nokkurt hugboð um það, hvaða tilfinningar liggja bak við hin einföldu orð kveðjunnar. Ég vona, að allir, sem til þekkja og hana heyrðu, hafi I móttekið hana eins og bar. Asmundur Jóhannsson er Hún- vetningur að ætt, og er einn þeirra mörgu íslendinga, sem ungir fóru févana vestur um haf. Hagur hans rýmkaðist, þegar fram í sótti. En hann gleymdi aldrei landinu sínu gamla, og hefir á ótal vegu verið einn af þess traustu hjálparhellum um og ágætu málsvörum og full- trúum. Hann er einn þeirra Vest- ur-íslendinga, sem hvað oftast hef ir vitjað gamla landsins, og ég hygg, að hann sé einn þeirra manna vestra, er allra bezt fylg- ist með hverju einu, er við ber hér heima. Það sætir undrum, hversu vel honum er kunnugt um allt, sem hér gerist, jafnvel hina smæstu viðburði. Það er því áreiö- anlega oftar en á jólunum, sem hugur hans hvarflar hingaö heim yfir slétturnar og þetta þúsund rasta haf, sem skilur löndin.. Ásmundur Jóhannsson er nú orð- inn aldraður maður og vanheilsa tekin að þjá hann. Mér er þó ekki grunlaust um, að hann kunni að hugsa senn til íslandsferðar og víst yrði honum vel fagnað. En hvað sem því líöur, þá er ég viss um, að jólakveöjan hans í gær hefir vakið í hugum margra þær öldur, sem ekki hafa brotnað fyrr í vest- ur í borginni við Rauðá, þar sem hinn aldni Miðfirðingur situr á j friðstóli. J. H. AIIOLÝSINGAR ®g’ vasidaS eikarborðstofuborð og sex stól- ar til sölu. Upplýsingar í síma 3793. Allf fil aS aeika ánægjsma: Kommóðurnar og útvarpsborðin komin aftur og alltaf eitthvað nýtt. VERZLUN INGÞÓRS Selfossi, sími 27. SvelfMi Saeillar er ein af góðu barna- og ungl- inga sögunum, sem nú fæst í Bókabúðinni Laugavegi 10. liifla laafmaeyjan hlð ljómandi fagra ævintýri eftir H. C. Andersen fæst í Bókabúðinni Laugavegi 10. Skenmafisagan „Pjöreggið mitt“ er smekkleg og kærkomin jólagjöf. Snælandsútgáfan. Siaælaaadgáfgáfn- kækeai'Baaa* fást hjá flestum bóksölum eða beint frá forlaginu, Varðarhús- inu uppi, sími 5898. (Hjá Óláfi Þorsteinssyni). Siáíi®' aaiysad af Tyrone Power vera í jóla- pakkanum til ungu stúlknanna. Myndir, sem voi;u teknar af honum að Hótel Borg fást enn í Bókabúðinni Laugavegi 10. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Ævintýraleikur í 5 þáttum eftir Holger Drachmann Fmsýning annan jéladag kl. 8 síðd. Aðgöngumiðasalan opin í dag kl. 3—6. Áskrifendur og gestir vinsamlega áminntir að sækja miða sína þá strax. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ heldur fund í Breiðfiröingabúð mánudagskvöldið 22. desember. Hefst kl. 8,30. e. h. Umræðuefni: Húsaleigulögin. Alþingismönnum boðiff á fundinn. Félagsstjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.