Tíminn - 22.12.1947, Blaðsíða 5
239. blað
TÍMINN, mánudaginn 22. des. 1947
5
Mtínud. 22. des.
arnaÁsgeirssonar
Skemmdaráform
kommúnista
Kommúnistar hafa mjög í
hótunum út af dýrtíðarfrum-
varpi stjórnarinnar. Þeir
reyna að æsa launamenn upp
gegn því, og telja þeim trú
um, að ef þeir steypi ekki
þeirri stjórn, sem slíkar ráð-
stafanir geri, muni þeir búa
sjálfum sér varanlegt ófrelsi.
Það leynir sér ekki, að það
sem kommúnista dreymir nú
um sína sælustu drauma, er
pólitískt verkfall, sem gæti
gert landið stjórnlaust í
nokkra mánuði. Því að það
eru engar líkur til þess, ef
núverandi stjórn væri steypt,
að önnur styrkari yrði mynd-
uð fljótlega. Og mönnum er
væntanlega nógu vel í minni
síðustu mánuðir þeirrar rík- i
isstjórnar, sem kommúnistar
sátu í, og raunar allur ferill,
hennar, til þess að biðja ekki j
uin meira af slíku.
Fyrsta skilyrði til þess, að !
þjóðin komizt af og lifi er, að j
hún vinni fyrir sér. Því er það j
fyrsta Íífsskilyrði okkar allra, I
að hægt sé að reka atvinnu í
landinu. Og kommúnistar eru
ekki búnir að sýna það, að
hægt væri að reka atvinnu-
vegi þjóðarinnar að óbreytt-
um ástæðum. Þvert á móti
hafa þeir haldið því fram, að
dýrtíðarvísitalan þyrfti að
komast niður í 300 stig. Og
þeir þykjast oftast vera upp-
hafsmenn að fiskábyrgðinni
og er illt að skilja það öðru-
vísi en svo, að þeim sé ljóst,
að útvegurinn sé hætt kom-
inn. Og þá vantar ekki, að
þeir þykist skilja, að síldarút-
gerðin þurfi hjálp.
Kommúnistar eru frakkir
að spá um áhrif dýrtíðar-
laganna. Þeir fullyrða, að
vísitölufestingin muni skerða
kjör launþeganna um 10%, og
söluskattinn um 3.5% Út-
reikningar Hagstofunnar sýna
hins vegar, að festing vísitöl-
unnar, ásamt tilheyrandi
lækkunarráðstöfunum, muni
ekki skerða launakjörin nema
um 5%. Launaskerðing sölu-
skattsins mun varla yfir 1%,
þar sem hann leggst ekki á
landbúnaðar- og sjávaraf-
urðir né húsaleigu.
Þá ber þess að gæta, að
samkvæmt dýrtíðarlögunum
hefir ríkisstjórnin heimild til
að taka húsaleigumálin þeim
tökum, að almenningi geti
orðið til verulegra hagsbóta.
Samkvæmt málefnasamn-
ingi stjórnarinnar og fjár-
hagsráðslögunum, á að end-
urskoða verzlunarmálin, svo
að verzlunin verði almenn-
ingi hagstæðari og betri.
Það er enginn efi á því, að
með slíkum aðgerðum hefir
ríkisst j órnin opna leið til
þeirra áhrifa á hag laun-
þega, að þeir fái góðar bæt-
ur fyrir þá skerðingu, sem
dýrtíðarlögin valda á kjörum
þeirra. Fyrr en séð er um að-
gerðir ríkisstjórnarinnar,
geta launþegarnir ekki full-
dæmt um stefnu hennar.
Loks er svo það aðalatriöi
málsins, að lítiö stoðar launa-
menn hár kauptaxti, ef at-
vinnan stöðvast, og gildir það
ja'fnt um opinbera starfs-
menn, iðnaðarmenn og al-
(Framhald af 4. síðu)
nægilega stef^prð til að. lysa
þeirri kúgup. ,'^jaunamönnum
í landinu, seíh í þessu felist
og nefnt í þvTi&mbandi svim-
háar fjárupphæðir, er þeir
segja að verið. sé að stela af
landsfólkinu?’'1
Samanburður á launa-
kjörum íslendinga og ná-
granna þjóðánna.
- -rxzr- -
Það er nú rétt að athuga
ofurlítið nánar þessa ægilegu 1
launakúgun ríkisstjórnarinn- !
ar og bera hana saman við;
það, sem g'ért hefir verið í1
þessum efnum hj á hinum j
lýðfrjálsu nagrannaþjóðum, j
þar sem verkaTýðurinn sjálf-
ur ræður ríkjum og markar
st j órnarstef nuna.
Þá er nú þéss fyrst að geta,
að þar hefir lWérgi v-erið farið
inn á þá braúf áð greiða fulla
verðlagsuppbót á launin. Hér
hefir sá hattúr tíðkast til
þessa að greiðaúilla hækkun á j
framfærslukostnaði ofan á j
grunnlaunin mánaðarlega. —j
En sagan er ekki öll sögð með i
því, heldur haf-a á þessu tíma- j
bili farið fram stórkostlegar
grunnkaupshækkanir ■ og á
þær hefir einnig verið bætt,
fullri vísitöluhækkun. — Eftir j
því, sem ég veit bezt, hefir,
hins vegar í nágrannalöndum ;
okkar lítil sem engin grunn- j
kaupshækkun átt sér stað á,
þessu tímabili.-Svo varfærnar
eru þessar þraútþj álfuðu og
félagslega þroskuðu þjóðir,
um allt, sem.ýtir undir aukna
verðbólgu, að t. d. í Svíþjóð
og Danmörku hafa undan-
farin ár verið háð margra
mánaða verkfþll út, af kröf-
um um nokkurra aura hækk-
un á klukkustund — og í Nor-
egi hefir nýskeð verið til þess
gripið að banna alla kaup-
hækkun og vérohækkun með
lögum. í öllum þessum þrem
löndum fará nú stjórnir
sjálfra verkámanna með
völdin. Mundu þær vera lík-
legar til að hága' stjórn þess-
ara mála þahnig til að níð-
ast á verkalýðnúm?
Ég vil nú áthuga lítillega
hvernig „laúfTákúgun ríkis-
stjórnarinnar"1" lýsir sér í
kaupgjaldsmáfum stærsta
verkalýðsfélags'landsins, með
samanburði á ; því, sem var
fyrir stríð, og því; sem yrði nú,
samkv. írumvarpinu.
Fyrir stríðið var tíma-
kaupið í Dagstorún kr. 1.45.
Síðan hefir framfærslukostn-
aður að vísu stórhækkað og er
framfærsluvísitalan í dag eft-
ir að nokkur hluti fram-
færslukostnaðarins hefir ver-
ið greiddur niður af ríkissjóði,
328 stig. — - -
Samkvæmt þessu ætti!
Dagsbrúnarverkamaðurinn
að vera svipað settur í dag
með kr. 4.76 um tímann, eins
og með kr. 1,45 fyrir stríð.
Nú í dag er grunnkaup
Dagsbrúnar kr. 2,80. — Ef
ofan á það er bætt verðlags-
uppbót miðað við vísitöluna
300, eins og frumvarpið gerir
ráð fyrir — yrði tímakaupið
kr. 8,40 eða kr. 364 aurum
hærra en þau sem grunnlaun
fyrir stríð voru og þannig
raunveruleg launahækkun frá
því fyrir stríö um 75%, jafn-
vel þó ekki væri gert ráð fyr-
ir neinni lækkun á fram-
færslukostnaði vegna ann-
arra þeirra ráðstafana, sem
felast í frumvarpinu, sem þó
hlýtur að verða nokkur.
Og þar sem allir launa-
mannaflokkar landsins hafa
hlotið meiri og minni grunn-
launahækkanir á þessu tíma-
bili, er hin raunverulega
launahækkun þeirra í sam-
ræmi við það. —
Með ö. o. á sama tíma og
launamenn þeirra þjóða, sem
við íslendingar eigum mest
skipti við og ýmist þurfum
að selja framleiðsluvörur
okkar eða keppa við á heims-
markaðinum, búa við svipuð
eða máske lægri launakjör en
fyrir stríð, hefir verkamaður-
inn í Dagsbrún fengið bætt
launakjör um 75% miðað við
ákvæði þess forms, og aðrir
verkamenn og launamenn i
námunda við það.
Og þá er þó algerlega
gengiö framhjá þeirri stað-
reynd, að fyrir stríðið var
atvinnuástandið því miður
oft þannig, að verkamaður-
inn fékk meira og minna af
atvinnulausum dögum, jafn-
vel upp í y3 af vinnudögum
ársins, en nú um langt skeið
hefir tekizt að halda uppi at-
vinnu alla daga ársins. — En
það er vitanlega eitt megin-
atriðið fyrir afkomu allra
vinnandi manna, ef unnt er
að tryggja þeim næga og stöð-
uga atvinnu, og það er meðal
annars tilgangurinn með
þeim ráöstöfunum, sem felast
í þessu írumvarpi.
Fullyrðingar um launa-
kúgunina falla um
sjálfa sig.
Ég þykist nú vita, að mér
verði svarað því, að ekki sé
unnt að byggja reikninga
þessa á hinni skráðu fram-
færsluvísitölu, vegna þess, að
hún sýni ekki rétta mynd af
hinum raunverulega fram-
færslukostnaði. Ég efast nú
um, að sú fullyrðing sé með
öllu rétt gagnvart öðrum en
þeim, sem orðið hafa fyrir
menna verkanienn. Nú reyna
kommúnistar að æsa þetta
fólk gegn stjópiinni með því
að segja, að á;,þgð séu lagðar
byrðar fyrir framleiðendur.
Það mun ekki leynast, ef
einni stétt eru þúin betri kjör
en svo, að þaö sé í samræmi
við afkomu annarra. Þá hóp-
ast fólkið í þá. stétt, því að
þaö finnur hvar bezt er. Því
má fara að tala um, að bænd-
um og sjómönnum sé gert of-
vel, þegar færri fá en vilja
hvert skiprúm og hvert jarð-
næði, sem losnar, en alls eklci
fyrr. Og þá má líka tala um,
að opinberir starfsmenn og
hliðstætt fólk, sé sárt leikið,
þegar hörgull fér að verða á
fólki til þeirra starfa.
Allt þetta ber launþegum að
íhuga vel og meta áöur en
þeir láta kommúnista lokka
sig til þeirra skemmdarverka,
sem ný vinnustyrjöld myndi
verða, — skemmdarverka,
sem myndu fyrst og fremst
bitna á þeim sjálfum, bæði í
vinnutapi og vaxandi verð-
bólgu, ef þeim tækist að koma
kröfum ’sínum fram. Fyrir
kommúnistum vakir heldur
ekki að vinna að bættum
kjörum launþega, heldur að
skapa sem mesta upplausn og
öngþveiti, sem þeir telja besta
jaröveginn fyrir stefnu sína.
Launþegar verða sjálfum sér
verstir, ef þeir láta kommún-
istum heppnast skemmdar-
áform sin.
sérstökum skakkaföllum,
vegna húsnæðisástands og
húsaleiguokurs á sumum
stöðum í landinu — og er vit-
anlega óhugsandi að miða
launakjör alls almennings í
landinu við það. En þó að
eitthvað kynni að skorta á, að
verðvísitalan væri hárná-
kvæm, þá er nú allmikið eftir
fyrir afskriftinni í þeim stór-
bæt-tu launakjörum almenn-
ings, sem hér hafa verið leidd
rök að. —
Nú skal ég bæta því við,
hvort sem því verður trúað
eða ekki, að það er svo lang-
ur vegur frá því, að ég telji
það eftir út af fyrir sig, að
launastéttir landsins skuli
hafa getað bætt lífsafkomu
sína á þessum árum — að ég
tel það hið mesta gleðiefni. Og
ég fullyrði það, að hvaða ís-
lenzk ríkisstjórn sem væri —,
það leiðir af sjálfu sér, og er
núverandi ríkisstjórn þar
engin undantekning — teldi
sig sæla, ef hún gæti bætt
og tryggt kjör alls almenn-
ings í landinu, en þyrfti ekki
að skerða þau á neinn hátt.
— En við metum meira, ef
unnt væri að tryggja öllum
þorra manna vel viðunandi
kjör í framtíðinni, þó að eitt-
hvað þurfi að slá af því, sem
er — en að berjast fyrir því
að viðhalda eða auka svokall-
aðar kjarabætur, sem jafn-
framt eyðileggðu allt afkomu-
öryggi þeirra manna, sem við
þær ættu að búa.
Og það þori ég að fullyrða,
að ef menn í rólegri yfirvegun
bera saman þau kjör, sem ís-
lenzkar launastéttir nú búa
við og þeim, er ætlað að búa
viö samkv. þessu frv, og þau
er stéttarbræður þeirra í ná-
grannalöndum okkar, þeir,
sem bezt eru settir, eiga við
að búa, þá hljóti þeir að við-
urkenna, að ekki getur meira
öfugmæli en það, sem kom-
múnistarnir okkar hafa verið
að æpa sig hása á nú að und-
anförnu — að íslenzka ríkis-
stjórnin sé að beita sér fyrir
launakúgunarhernaði á
hendur íslenzkum verkalýð.
Fyrsta sporið.
Mér dettur ekki í hug að
halda því fram, að úrlausn
sú, sem hér er lögð til, sé
alfullkomin og gallalaus. Ég
hefði líka kosið að lengra
hefði orðið komizt áleiðis til
aö lagfæra það ástand í
verðlagsmálum landsins, sem
fyrir löngu. er orðið öviðun-
andi. — En þessi tilraun, sem
hér er gerð, er fyrsta sporið,
sem alþingi og ríkisstjórn
stíga til að hefja, að sinni
hálfu, viðnám og viðreisn í
þessum málum. En fullkom-
inn sigur í baráttunni fyrir
heilbrigðu athafna- og fjár-
málalífi næst því aöeins, að
nægilega mikill hluti af
landsfólkinu geri sér grein
fyrir því, hvernig ástatt er og
vilji standa að umbótunum
með þingi og stjórn. Á þann
hátt og þann hátt einan,
verður við þenna vanda ráð-
ið. — Það verður máske ekki
mikið, sem vinnst með því
spori, sem hér er stigið. En
það, sem þó sannfærir mig
bezt um það, að hér stefni í
rétta átt, þótt skammt sé
stigiö, er sú ofsafengna and-
staöa, sem frumvarpið hefir
hlotið af hálfu þeirra manna,
er hafa sýnt og sannað með
framlcomu sinni „hér úti á
íslandi," eins og flokksbræð-
Eplastríð kaup-
mannanna
Uggur mikill og nagandi
kvíði hefir gagntekið kaúp-
mannaliðið, vegna eplastoún-
aukans svokallaða. Verzlun-
armenn hafa sózt eftir að fá
þá, sem ekki er að undra. Og
það hefir jafnvel hent ein-
staka verzlunarmenn að
ganga fulllangt í auglýsinga-
samkeppni, og nota í því
skyni það ráð, að láta lík-
lega eða lofa ýmsum hlunn-
indum aukreitis. Þótt bendá
megi á, að eitthvað svipað
hafi átt sér stað í auglýsing-
um einstalcra kaupfélaga hafa
þau almennt ekki komizt
neitt nálægt kaupmönnum í
þessum efnum. Er hægt að
sanna þetta með dæmum, ef
þörf krefur.
Innflytjendasamb. auglýsti
að sönnu að slík loforð mætti'
ekki gefa í þessu sambandi,
en lét það fylgja með að-
kaupmenn fengju bráðlega
niðursoðna ávexti til frjálsr-
ar ráðstöfunnar. Má hver
sem vill segja, að sú aug-
lýsing hafi ekki átt að notast
í þessari samkeppni, og„aug-
lýsingin hafi verið lengd um
þetta í tilgangsleysi.
Mbl. hefir birt toréf, sem
það segir að sé áróðursbréf
frá Kron og sanni að félags-
stjórnin og kaupfélögin
treysti sér ekki til frjálsrar
samkeppni. Ekki verður hér
fullyrt um uppruna bréfsins,
en þetta væri þó ekki í fyrsta
sinn, sem þeir Múrgunblaðs-
menn notast við falsbréf,
þegar þeim þykir mikils við
þurfa, og nægir að minna á
„Svarta listann" j, því sam-
bandi. En jafnvel þó að bréf-
ið hefði átt að vera áróðurs-
bréf fyrir Kron, svo klaufa-
legt sem það er, mun það á
engan hátt vera sambærilegt
við þá ófyrirleitni, sem ýms-
ir kaupmenn hafa sýnt í þess
ari baráttu.
Það var fyrirfram vitað, að
sumir kaupmenn myndu seil
ast fyllilega svo langt sepi
leyfilegt væri og vel það, í
þessari samkeppni. Hitt vissu
menn ekki fyrir, að Mgbl.
myndi taka upp þau nazista-
vinnubrögð að kenna sam-
vinnumönnum um slíkar
brellur og heimta svo á
grundvelli falskra röksemda
frið í nafni fólksins. En þá
eru íslenzkir stjórnmála-
’menn farnir að misreikna
sig, ef þeir haldó?. að það
sé sigurvænlegt til lang-
frama, að bera e£ra ósönn-
um sökum og kaupa rétt
sinn því verði.
ur þeirra annars staðar í lýð-
stjórnarlöndum — að það,
sem vakir fyrir þeim, er fyrst
og fremst að kollvarpa þeirri
þjóðfélagsbyggingu, — því at-
vinnu- og fjármálakerfi, sem
byggt er á grundvelli frjálsr-
ar lýðstjórnar. —
Við könnumst við „séra-
Guðmundarkynið,“ svo ég taki
mér í munn orð Halldórs
Kiljans. Það er alltaf sjálfu
sér líkt, hvort sem það birtist
í Ítalíu, Frakklandi, hér úti á
íslandi eða annars staðar.
ttbreiSið Tímaam.