Tíminn - 22.12.1947, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.12.1947, Blaðsíða 8
8 Reykjavík 239. blað 22. desember 1947 Bidaulí ræðir sijórnmálaviðhorfið Utanríkisráðhcrra Frakka Bidault, hélt ræðu í gær um málefni Evrópu og hið stjórnmálalega víðhorf í ýmsum löndum þar. Minnt ist ráðherrann í því sam- bandi á endalok fundar utanríkisráðherranna og Marshall-hjálpina. Ráðherrann sagði, að í sam- bandi við endurreisn Evrópu yrðu menn að hafa í huga fjögur atriði fyrst og fremst. í fyrsta lagi þýðingu Bret- lands fyrir meginlandið. Ev- rópa gæti aldrei rétt við án Jpess að Bretland væri sterkt. í öðru lagi það, að augljóst væri, að Rússar vildu ekki endurreisn Þýzkalands nema miðað væri eingöngu við hagsmuni Rússlands, en það væri þvert á móti skoðunum utanríkisráðherra Bretlands, Prakklands og Bandaríkj- anna, sem vildu að endurreisn Þýzkalands væri miðuð við hagsmuni allra Evrópuland- anna. í þriðja lagi væri svo það, að koma Þýzkalandi á sjálfstæðan grundvöll aftur, en koma um leið í veg fyrir, að Þjóðverjar yrðu færir um að vígbúast og hleypa af stað nýrri styrjöld. í fjórða lagi þyrfti svo að taka til greina hin fjármálalegu tengsl Bandaríkjanna við Vestur- Evrópulöndin. Varðandi Marshallhjálpina, sagði ráðherrann, að enn myndi vera opið tækifæri fyrir löndin í austanverðri álfunni til að taka þátt í end- urreisnaráætlun þeirri, er Marshallhjálpin væri byggð á og myndi þeim möguleika verða haldið opnum enn um stund. Stúdentaráð heitir mönnum stnðningi í gjaldeyrismálunum íslenzkum náms- Nýlega var samþykkt í stúdentaráði eftirfarandi til- jaga: t ,'Stúdentaráð Háskóla ís- lánds ályktar að styðja bónir íslenzkra námsmanna er- lendis um aukinn gjaldeyri, þar sem vitað er, að gjald- eyrir sá, sem þeim er nú veittur, er fjarri því að nægja til hrýnustu nauðþurfta. Ráðið telur litt sæmandi menningarþjóð eins og ís^ lendingum að draga að svo miklum mun úr gjaldeyris- yfirfærzlu til þeirra, er er- lenöis dvelja til að aíla sér fróðleiks og þekkingar og beina nýjum straumum inn í þjóðlífið. Stúdentaráð ályktar því að beina þeim tillögum til hátt- virtrar Viðskiptanefndar, að hún sjái svo um, að gjald- eyrismálum íslenzkra stúd- enta erlendis sé komið í við- unandi horf.“ Sláfraraverkíail í haust olli íslenzkum bændum í Mani- tóba miklu ohagræði Margs konar sjúkdómar hrjá hungurlöndin í Evrópu og Asíu. Eina verulega lækningin væri betra fæði og skárri húsakostur en þetta fólk á völ á. En endurreisnin gengur seint, víða um lönd er allt hneppt í fjötra margfalds eftirlits og svifaseinnar og aðfaralítillar skrifstofustjórna og meðan stjórnmálaleiðtogar þjóðanna rífast um völd og ítök, lirynur fólkið niðui unnvörpum. — Víða að er þó hinum nauðstöddu þjóðum rétt hjálparhönd. Kér á myndinni sjást bandarískir hermenn vera að hlaða flugvél lyfjum, sem senda á til líknar sjúku og aðhlynningarlausu fólki. Það er virðihgarvert líknarstarf, en fær litlu áorkað meðan hungurástandið helzt. Franabo® á gripsim of rnikiíl síðain verk- fallimi var aflétt Frá fréttaritara tímans á Nýja-íslandi. Slátraraverkfall, sem var um skeiff í haust, hefir gert mörgum íslenzkum bændum í Manitóba, er ala gripi til slátrunar, mikinn óleik. Síðan því var aflétt hefir fram- boðið hins vegar orðið of mikið. Horfir illa um gripasölu. Slátraraverkfallið, sem dundi á okkur hér í haust, hefir haft illar afleiðingar fýrir bændur, segir í bréfi, er Tímanum hefir borizt vestan af Nýja-íslandi. Meðan á því stóð, va,r ekki unnt að losa sig við eina einustu klauf. En arú hrúgast gripirnir svo iört iriii I gripakvíárnar (Uni- on-'Stockyards) • í Winnipeg, a^íi-vandræöa horfir. Grip- irhir seljast ekki nógu ört og taka að éta þar af sér haus- inn. Kaupmenn færa sér það í nyt, að framboð er meira en eftirspurn. Bandarikjamenn eru nú líka farnir að spara við sig mat. Annars borga Bandaríkja- menn nær helmingi hærra verð fyrir framleiðsluvörur en Englendingar gera. Þetta ástand í afurðasölu- málunum bitnar mjög á ýms- um íslenzkum bændum, er griparækt stunda. En þeir eru allmargir, bæði á Nýja-íslandi og norður með Manitóba- vatni. 170 milljón dollara tap kanadiskra bœnda vegna hveitisamningsins. Hér má bæta því við, að þeir, sem hveitirækt stunda, telja sig hafa orðið fyrir þungum búsifjum af völdum hveitisamningsins svokallaða, er gerður var af ríkisstjórn Kanada og Bretlands. Sam- kvæmt honum fá Bretar hveiti frá Kanada fyrir lægra verð en fáanlegt er annars staðar. Telja bændur skaða sinn af honum nema 170 milij. dollara. Vitaskuld stunda margir íslenzkir bændur vestra hveitirækt í stórum stíl, ekki sízt vestur í Sas- katchewan, þar sem mestu hveitilöndin eru. Hekía fer fleiri ferðir til Suðyr-Ameríku Menaur Hieð Iianana til baka í hverri fer<$, *’"éf yftrvöldm leyfa Flugvélin Hekja fór á dögunum í langt ferðalag, fyrst til Rómaborgar og.^íðan með ítalska útflytjendur til Venezúela í Suður-Ameríku. Flugvélin mun halda áiram flutningi innflytjenda tiþ-W.enezúela, r.g er nú í annarri ferðinni sinni suðui- í Evrópu að sækja farþega. Hekla lagði-'áf stað til Parisar í gær Jhl að sækja þangað farþega, sem flytja á til Venezúela í Suður- Ameríku. Hingað er flugvél- in aftur væntanleg í kvöld, og heldur húri' -þá rakleiðis áfram vestur tií New York, eftir að hún hefir verið bú- in benzíni og-~-vistum. Frá New York fer vélin síðan eft- ir skamma við&völ til Suður- Ameríku, Carácas, höfuð- borgar Venezúéla, en þang- að þyrnist fjöld'Einnflytjenda frá Evrópu, einkum þó frá Ítalíu. Nokkrar líkur eru til þess, að Hekla fari nokkrar ferðir í viðbót með innflytjendur til Venezúela og sæki þá aðal- lega til Ítalíu,- Hins vegar ekki alveg afráðið, hve marg- ar slíkar ferðir Hekla tekst á hendur. Líkast ævintyri. Það er óneitanlega nokkur ævintýrablær á’ því, að ís- lenzk flugvél skuli í stórum stíl annast fólksflutninga sunnan frá Miðjarðarhafi til Suður-Ameriku. Hitt er þó kannske ennþá líkara ævin- týri, að sama farartækið skuli flytja nýja íslenzka síld suð- ur til Rómaborgar, svo að þar sé hún komin á matborð og snædd undir laufkrónum trjánna suður við Miðjarð- arhaf nokkrum klutekustund- um eftir að sjómennirnir hafa ausið henni upp úr Hvalfirði í kulda og nepju. Það má segja, að þetta sé sönnun þess, að við lifum á íurðulegri öld. Eða. hvað finnst sjúklingunum í spítöl- ununi, sem fá að njóta ban- ananna, sem Hekla kom með, ný lesna af trjánum í Suður- Ameríku, ilmandi og ferska? Bananar í hverri ferð? Forráðamenn Loftleiða h.f. munu gera ráðstafanir til þess, að Hekla korni með banana framvegis í hverri ferð að vestan, ef gjaldeyris- Hvassafell fer í síldarflutninga Samband íslenzkra sam- vinnufélaga hefir tekið þá ákvörðun að lána skip sitt Hvassafell til síldarflutninga norður, þegar búið er að losa farm þann, sem skipið kom með frá Ítalíu. En það voru epli. Kom skipið alls með um 25 þúsund kassa af eplum, sem það tók í Genúu. Síðdegis í dag eða í fyrra- málið verður byrjað að lesta Hvassafell sild. Það mun taka um 14 þúsund mál. yfirvöldin leyfa það. Ávextir þessir eru ótrúlega ódýrir þar suður frá, ekki sízt nú um uppskerutímann. Flutnings- kostnaðurinn er því mestur hluti verðsins, þegar hingað er komið, svo að ekki yrði það nein teljandi gjaldeyris- eyðsla, þótt flutningarnir verði leyfðir, auk þess sem Hekla hefir sjálf unnið fyrir þeim gjaldeyri, sem til þess- ara kaupa þarf. Björgunarbátur slysavarnadeildar- innar í Sandgerði bezta fleyta Aðalfundur Slysavarna- deildarinnar „Sigurvon“ í Sandgerði var haldinn ný- lega, rúmlega 60 nýir félagar bættust í deildina á fundin- um. í stjórn deildarinnar voru kjörnir Magnús Sigurðsson á Geirlandi formaður, en hann hefir verið umsjónarmaður björgunartækja félagsins þar á staðnum um mörg ár, gjaldkeri Ólafur Vilhjálms- son og ritari Björgvin Páls- son. Varastjórn skipa Rósa Magnúsdóttir, Margrét Páls- dóttir og Sigríður Guðmunds dóttir. Björguharhátur félagsins. Hinn nýi mótorbjörgunar- bátur Slysavarnaféiagsins í Sandgerði þykir hin bezta fleyta. Björgunarsveitin sótti hann til Keflavíkur og sigldi honum til Sandgerðis. Fékk hún barning á leiðinni, er komið var fyrir Garðskaga, og reyndist bátur og vél hið bezta. Með í þessari fyrstu reynsluför bátsins voru Guð- bjartur Ólafsson, forseti Slysavarnafélags fslands, og Lúther Grímsson vélstjóri fj'rir hönd þeirra, er seldu vélina. Fögnuðu menn í. Sand- gerði komu bátsins og hjálp- uðust allir við að setja hann upp í hið nýja björgunar- skýli Síysavarnafélagsins á staðnum. Sóknarpresturinn, séra Valdimar Eylands, vígði bátinn til björgunarstarfsins með mjög skörulegri ræðu. Formaður á björgunar- bátnum er Gunnlaugur Ein- arson á Lækjamóti, en aðrir skipverjar eru Arnald- ur Einarsson bróðir hans, Páll Ó. Pálsson á Lágafelli vélstj. Sigurbjörn Metúsal- emsson í Stafnesi, Einar Gíslason á Setbergi og Guð- jón Eyleifsson í Stafnesi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.