Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 6
JÖLABLAÐ TÍMANS 1947 | KAUPFÉLAG FLATEYJAR | Selur allar venjulegar búðarvörur | I Tekur í umboðssölu flestar íslenzkar framleiðsluvörur | Umboð fyrir Samvinnutryggingar Breiðfirðingar! Fylkið ykkur, sem þéttast um félag ykkar og samvinnustefnuna yfirleitt Margir líta svo á, að fátt veiti betri hvíld en róleg sjóferð á góðu skipi, og því er það, að fæstir sjá eftir þeim tíma, sem í sjóferðina fer, ef þeir á annað borð hafa ástæður til að taka sér hvíld frá störfum. Hafið með sínu lífi hefir líka sitt aðdráttarafl, og landsýn er oft hin dýrlegasta frá skipi. Næsta sumar munum vér hafa betri skipakost en áður til farþegaflutnings, og ætti því fólk að athuga það tímalega, þegar ferðaáætlanir koma út, hvort ekki væri rétt að taka sér far með skipum vorum. ^kipaútyert ríkiAihA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.