Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 7
JÓLABLAÐ TÍMANS 1947 Óskum öllum viðskiptamönnum vorum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þökk fyrir samstarf og viðskipti á árinu sem er að kveðja. Kaupfélag Strandamanna Norðurfirði og Diúpuvík Kaupfélag Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga Kaupfélagið útvegar félagsmönnum sínum nauðsynjavörur, eftir því sem ástæður leyfa á hverjum tíma, og tekur framleiðsluvörur þeirra í umboðssölu. Það er alkunnugt í Vestur-Húnavatnssýslu og raunar víðar, að söluverð á aðfluttum vör- um er lægra hjá K. V. H. en víðast annars staðar. Þó fá félagsmenn endurgreitt nokkuð af vöruverðinu um hver áramót, í viðskipta- reikninga og stofnsjóðsreikninga. K. V. H. óskar félags- mönnum og öðrum við- skiptamönnum gleðilegra jóla og farsældar á kom- andi ári, með þökk fyrir liðnu árin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.