Tíminn - 08.01.1948, Page 2

Tíminn - 08.01.1948, Page 2
TÍMINN, fimmtudaginn 8. jan. 1948 5. blað VCl í dag:: Sólin kom upp kl. 10.20. Sólarlag kl. 14.58. Árdegisflóð kl. 3.25. Síð- degisflóð kl. 15.47. í nótt: Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Nætur- læknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Nqsturvörður er í Reykjavíkur Apó- töki., sírni 1760. MæHa Trunians (Framhald af 8. síðu) inn hafa látið álit sitt á því máli greinilega í ljós i boð- skap sínum til þingsins um það mál fyrir jólin, en hann leggi mjög mikla áherslu á að samþykktum í því máli á grundvelli tillagna sinna og stjórnarinnar væri hraðað sem.„mest, svo að fram- kvæmdir gætu hafizt. Kvað hann nauðsynlegt að sam- þykkt yrði að veita 6,8 mill- jarða dollara til hjálpar Ev- rópuþjóðunum frá 1. apríl þ. á. og næstu 15 mánuði þar á eftir, en m’ða alla h^álp- ina yið tímabi'ið t'tl- 30. júní 1952. „Við munum berjast gegn hungri, fátækt og hvers konar skorti“, sagði forsetinn. ,.Það er leiðin ‘ til friðar en ekki nýrrar styrj- alda“. í Dýrtíð. Forsetinn ræddi síðast um Útvarpið' í kvöld: Pastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Préttir. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðmundsson sjtjornár): a) Lagaflokkur eftir S*eethoven. ta) Extase eftir Ganne. 20.45 Léstur íslendingasagna (Ein- arr öl. Sveinsson prófessor). ÍÍM Dagskrá Kvenréttindafélags íslands. Erindi: Predrika Bremer (Þórunn Magnúsdóttir rithöfund- uiýr 21.40 Prá útlöndum (ívar Guð- mundsson ritstjóri). 22.00 Préttir. 22.05 Danslög frá Hótel Borg. 23.00 Dagskrárlok. Álfabrenna á sunnudags- kvöldið kemur. . Skátafélögin í Reykjavík hafa á- kveðíð'að efna til álfabrennu næt- kómandi sunnudagskvöld á íþrótta Veííinum í Reykjavík. í sambandi við álfabrejjnuna fer fram álfa- dans með tilheyrandi leikjum. — Skátarnir eiga þakkir skilið fyrir ‘rö.'fhafa tekið rögg á sig og geng- isfj fyrir álfabrennu. Slíkar brenn- ur þótti hin bezta skemmtun áður fyrr,. og er illt, að þær skuli hafa fallið niður að mestu leyti að und- anförnu. Er ekki að efa, að Reyk- vikingar fjölmenna á álfabrenn- una á sunnudagskvöldið. Landsdómarar í glímu. íþróttasamband fslands hefir staðfest að 25 eftirtaldir menn skuli hafa rétt til að vera lands- dómarar í glímu. Ágúst Kristjánsson, Benedikt G. Waage, Eggert Kristjánsson, Guð- mundur Kr. Guðmundsson, Guð- mundur S. Hofdal, Gunnlaugur J. Briem, Georg Þorsteinsson, Hall- grímur Benebiktsson, Halldór Han- séri, Helgi Hjörvar, Hermann Jón- asson, Jón Þorsteinsson, Jörgen Þqrbergsson, Kjartan Bergmann, Salómonsson, Matthías Ein- arsson, Magnús Kjaran, Sigurjón Pétursson, Þorgils Guðmundsson og Þorsteinn Einarsson; allir úr Reyígávík. Bjarni Bjarnason, Laugárvatni, Magnús Pétursson, Akuréyri. Sig. Greipsson, Hauka- daL-'Bverrir Sigurðsson, Arnarvatni. Þórarinn Þórarinsson, Eiðum. Sviar bjóða íslenzkum fiiriléikamönnum á hátíð. - fþióttasambandi íslands hefir hefir borizt boð um þátttöku ísl. fjmteikauianna í íþróttamóti, sem haldið verður í Svíþjóð 1949. Einn- ig hefir sambandinu verið boðið að; senda fimleikamenn til þátt- töku í fimleikanámsskeiði, sem liáldið verður að hátíðinni lokinni. sácki mun ákyeðið enn, hvort þetta áífæta boð verður hægt að þiggja végna gjaldeyrisskorts. KM komið út. Efrii ritsins er þetta: Góðar bæk- ur og vondar, eftir ritstjórann, Max frá Djúpavogi frá' bráðum bana. im Gorki, eftir Sverri Kristjáns- pjóðverjarnir telja aftur á móti, son, Bernska eftir Maxim Gorki, 1 að þeir hafi aðeins innt af hönti. Þfjú helgiljóð eftir Stein Steinarr, um skyldu sina og harma það 3rúóardraugurinn eftir Wasington mest, að þeir skyldu ekki vera Irving, Kvæði eftir Sigfús Daða- þess umkomnir að hlúa nógu vel son, Par Lagerkvist, eftir Sigurð að hinum skipreika mönnum og Þórarinsson, Pabbi eftir Pár Lag- | geta gefið þeim eins mikið og crkvist, Sonata quasi una fantasia gott að borða og þeir hefðu kos- eftir Jón Óskar, Pöruriddarinn, eft ið, ef föng hefðu verið á. — ir Pranz Kafka, Líkhringing og Þeir harma það einnig, að senni- raunaleg hornamúsik, eftir Hannes lega munu þeir hafa svo skamma Sigfússon, Guð plantaði garð, eftir viðdvöl heima í Bremerhaven, að Arnulf Överland, List frumhljóða litill tími muni vinnast til þess eftir Ejler Bille, Tvö kvæði eftir að kom á framfæri við þýzk blöð ílarry Martinsson, Dýrkeypt ferða- frásögnum um þær móttökur, iág, eftir Per E. Rundquist, Sjó- er þeir hlutu hér, og hvílík þjóð ’.gjinn, eftir G. Wescott, Erlendar þeir telja að búi á þessu norðlæga 'c$pkur og fleira. ; eyland'/ Og það er þeirra von, en júní 1946 þár til í septem- ber síðastliðnum. Síðan þá hefði: vöruverð í heildsölu hækkað um 18% að méðal- tali. Verðbólguna verður að stöðva, ef ekki á illa að fara og hún að skapa fullkomið fjármá’aöngþveiti í land- inu. Opinber gjöld verður að lækka. Fólki við opinber störf h efir verið fækkað úr 3,75 milljónum í tvær millj- ónir. Tekjur ríkissjóðs mega hins vegar ekki rýrna. Þar til unninn hefir verið sigur á verðbólgunni ætti ekki að framkvæma neina skatta- lækkun, sem ekki væri hægt að vinna upp á annan hátt með tekjum í ríkissjóð. For- setinn vék því næst að tekj- um ýmissa fyrirtækja og1 sagði, að gróði þ eirra hefði i aldrei verið meiri en nú. Þau þyldu mun meiri skatta, | en aftur á móti væri sjálf- j ragt að lækka skatta á Jægst launuðu stéttunum svo fljótt sem nokkur kostur væri á. Hann sagðist leggja til að frá fyrsta janúar þessa árs yrðu almennir skattar lækk- j aöir um 40 dollara á hvern ! einstakling og aðra 40 fyrir hvern þann, er einstakur skattgreiðandi hefði á fram- færi. Þetta myndi muna fyrir lægst launuðu Leikfélagið. Sýning annað kvöld í klukkan 8. Iðnó Skemmtun Skaftfellingafélagsins á annað kvöld. Byrjar kl. 8.30 Röðli Skátar mæta kl. 8 i kvöld í Skátaheim- ilinu, vegna undirbunings brenn- ; unnar. Stúkan Dröfn heldur fund í kvöld kl. 8 á venjulegum stað. Jólatrésskemmtun Knattspyrnufélagsin Fram verð- ur í Sjálfstæðishúsinu á morgun kl. 4 og dansleikur fyrir fullorðna að kvöldinu, er hefst kl. 10. Ódýrar auglýsingar MáðSskosta Maður um hálf fertugt í góð- um efnum, sem býr á góðri og fallegri jörð í sveit, óskar eftir ráðskonu, helzt um þrítugt. — Þær sem vilja sinna þessu sendi lokað bréf með uppl. til afgr. Tímans merkt „Sveit“. Allt til auka áiBægjaiaa: Kommóðurnar og útvarpsborðin komin aftur og alltaf eitthvað nýtt. VERZLUN INGÞÓRS Selfossi, sími 27. HékakiáHin á ILauga- veg 10 selur ykkur bækurnar. Höfum ennfremur ýmsa íslenzka list- muni. dýrtíðarmálin. Hann kvað j miklu hættu á, að verðbólgan gerði stéttirnar, en tekjumissinn, Bandaríkjunum ókleift að er af þessu hlytist fyrir rík- beita sér að settu marki. j ið, mætti vinna upp í þyngri Hann sagoi, að verðlag hefði sköttum á stórgróðafyrir- hækkað um 40% frá því í tækjum. * M A förnum vegi Þýzki togarinn Lappland lét úr I þó ekki vissa, að þeir verði sendir höfn seint í geer, hlaðinn ísaðri; aftur til íslands til þess að sækja síld, og heldur hann nú til Brem- j síld, því að þeir viti, hvílíkum vin- erhaven í Þýskalandi. Síðustu um þeir eigi hér að mæta. klukkutímana áður en skipið lét | Slysavarnafélagið tilkynnti í gær, úr höfn, kom margt manna niður 1 ag ekki þýddi fyrir fólk að koma á bryggjuna þar sem það lá, til tii þess með meiri gjafir handa þess að kveðja skipverja og árna skipverjum á Lapplandi, þar eð þeim góðrar heimferðar og votta skipið væri förum. En hér eru beim vinarhug í þakklætisskyni enn þýzkar skipshafnir, illa stadd- fyrir það, að þeim auðnaðist að ar að öllu leyti, klæðlitlar og mat- verða lífgjafar fjögurra hraustra arlitlar, og þær eiga fyrir að sjá sjómanna, er allir höfðu talið af. heima i Þýzkalandi fjölskyldum. í fyrradag sat skipshiöfnin boð er eru enn verr staddar. Skipverjar Slysavarnafélags íslands og þáði eiga konur, sem eru að tærast upp þar góðar veitingar, sem þeim mun af hungri, kulda og vesöld — þeir áreiðanlega hafa verið nýnæmi á, eiga systkini, foreldra og aðra og þar hlutu þeir sð veizlulokum venzlamenn, er aðeins þrauka í peninga og skömmtunarseðla að þeirri von einni, að eitthvað legg- gjöf, svo að þeir gætu keypt sér ist þeim til lífsbjargar, eins og eitthvað smávegis handa sjálfum mennirnir á Björgu, þegar þeir sér og aðþrengdum fjölskyldum hröktust dægur eftir dægur á sínum heima í Þýzkalandi. J hafinu — þeir eiga lítil börn, sem Auk þess barst Slysavarnafé- enginn getur verið svo kaldrifjaður félaginu mikið af gjöfum þeim til handa, bæði peningar og fatnaður og matvæli. Loks munu ýmsir hafa vikið dálitlu að einstökum skip- verjum, er þeir kynntust, eða komið með eitt og annað niður að skipshlið og afhent þeim, er þeir hittu þar. Mun því cllu hafa verið bróðurlega skipt eftir brýnustu þörfum hvers og eins. Mér er. fullkunnugt um það, hversu djúpa þakklætistilfinningu hinir fjórtán sjómenn á Lapplandi bera til ísleridinga, nú þegar þeir héldu héðan úr höfn. Við lítum að vísu svo á, að þar sem vikiö var að þeim hér, hafi aðeins verið lítilfjö-iegur vottur þakk- lætis fyrir það, að þeim skyldi auðnast að bjarga sjómönnunum LEIKFELAG REYKJAVÍKUR mu sini var Ævintýraleikur í 5 þáttum eftir Kolger Drachmann Sýning aiasasaS kvöld kL 8. ASgöngumiðasala í dag kl. 3—7 og á morgun frá kl. 2 e. hád. <> o o o o o o O O o <» o O o o o O að bera neinum sökum, er aldrei j hafa á ævi sinni vitað hvað það er að fá fylli sína — mögur, tærð og döpur börn, er búa við sult og kröm og enginn veit, hvort lifa það, að sjá nokkurn tíma skárri tíma. Þeir, sem orðið hafa of seinir til þess að koma einum eða öðrum gjöfum til mannanna á Lapp- landi, ættu að minnast starfs- bræðra þeirra og þjáningarbræðra, er enn eru í Reykjavikurhöfn. — Og þeir ættu að minnast litlu barnanna þeirra líka, ef þeir hafa eitthvað handa á milli, er gæti orðið þeim að gagni. Lítil peysa getur orðið til þess að forða litlu og saklausu barni frá því að deyja úr kulda eða af afleiðingum kuld- ans. Litlir skór geta forðað því frá sjúkdómum eða stuðlað að batnandi heilsu magurs og þjáðs drengs eða telpu. Ofurlítil ögn af sælgæti eða einhverju lostæti eða bara venjulegum mat getur varpað ljósi og stráð yl yfir braut marg- hrjáðra sakleysingja — ef til vill eina ylnum og geislanum, er þeir hafa mætt á lífsleiðinni. Ég veit ekki, hversu góður hug- ur er megnugur, eða hvort hann er nokkurs megnugur, en ég veit, að nafn í slands er blessað fyrir hvert smáræði, er við látum rakna til hinna langhröktu, sárþjáðu og þrælbeygðu þýzku manna, er hér koma að landi. J. H. KNATTSPYRNUFELAGIÐ F R A M 'réáói félagsins verður í sjálfstæðishúsinu föstud. 9. jan. kl. 4. Margir jólasveinar. Kvikmyndasýning. Miðarnir eru seldir í Lúílabúff, Ilverfisgötu 61, Rak- arastofu Jóns Sigurðssonar, Týsgötu, Verzlun Sigurðar Haldórssonar, Öldugötu 29 og KRON, Langholti......... Dansleikur fyrir fullorðna hefst kl. 10. Miðarnir eru seldir á sömu stöðum. NEFNDIN. ! i hefri nýársskemmtun að Röðli föstudaginn 9. janúar j kl. 8.30. Kl. 9' Kvikmynd (Öræfin og fl.) Kl. 10: Dans | (gömlu og nýju dansarnir). Spil fyrir þá, sem vilja. j Skaftfellingar, mætið vel og stundvíslega með gesti f yðar. f Aðgöngumiðar á kr. 15.00 fást við innganginn. j ( Skemmtinefndin. j muuwœmtttUKUUUKUifíuuuuuuuuuuautœ::: íi u MBsssssæiSasr! Sparið peninga, kaupið þennan gólfgljáa. Heildsölu Efnagerðin STJARNAN. Sími 7049.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.