Tíminn - 08.01.1948, Síða 7

Tíminn - 08.01.1948, Síða 7
5. blað' TÍMINN, fimmtudaginn 8. jan. 1948 g g g ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦»♦♦♦*♦♦♦»♦♦♦♦♦»♦♦♦«♦♦ 1 nmn i 1 i n I :: :: ♦ » :: :: 8 ♦♦ g ♦♦ ♦ ♦ :: ♦ ♦ ♦♦ r: :: e p frá Skaífstofu Reykjavíkur H Með tilvísun til skattalaganna nr. 6/1935, laga um eignakonnun nr. G7/1947 og jj » : « : « E :: reglugerðar um eignalcönnun frá 26. nóv. 1247, er sérstaklega \akin athygli á eft- irfarandi atriðum varðandi skataframal 1948 og eignakönnunarframal í Reykja . ík. :: 1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykiavik cg aðrir, sem hafa haft launað starfs- fólk á árinu, eru áminntir um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í síð- :: asta lagi þ. 10. þ. m., ella verður dagsekt.um beitt. Launaskýrslum skal skilað ;j í tvíriti. Komi það í ljcs, að Jaunauppgjöf er að einhverju leyti ábótavant, s. s. U óuppgeíinn hluti af iaunagr.eiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn eða heimili laun- jj þega skakkt tilfserð, eða .heimilisföng vantar, telst það til ófullnægjandi fram- H tals, og viðurlögum beitt samkvæmt því. Við launauppgjöf til giftra kvenna jj skal nafn eiginmanns tilgreint. j| Sérstaklega er því beint til allra þeirra, som fengið hafa byggingarleyfi, og jj því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skattstofunnar, enda jj þótt þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætluðum sköttum. Á það skal bent ,að orlofsfé telst að fullu til tekna. Um launauppgjöf sjó- H :: i EF yður er annt um að halda númerum yðar, þá vitjið um þau í dag. Á morgun er það ef til vill [; um seinan. :: : :l E :!• i <♦ - « E :: manna athugist, að áhættuþóknun er öll skattskyld, en fæði sjómanna, sem jj dvelja fjarri heimili sínu/ telst eigi til tekna. 2. Skýrsium um hlutafé og arðsútborganir hlutafélagá ber að skila til Skattstof- unnar í síðasta lagi h. 10. þ. m. 3. Skattframtali fyrir árið 1948, sem jafnframt er eignakönnunarframtal, ber að skila til Skattstofu Reykjavíkur í síðasta lagi 31. janúar næstk.. Hefir Skatt- stofan ekki rétt til þess að veita lengri framtalsfrest, hvorki einstaklingum né fyrirætkjum, nema með sérstakri heimild framtalsnefndar, ef sérstaklega stend- ur á. Ákvarðanir varðandi slika heimild munu eigi teknar fyrr en undir lok jj þessa mánaðar, en þegar er ákveðið, aö sett verða mun þrengri takmörk fyrir frestveitingum en áður hefir tíðkazt. Er því þeirri aðvörun beint til allra framteljenda, einstaklinga, fyrirtækja, félaga og stofnana, að skila skattframtali fyrir næstu mánaðamót, eöa reyn- ist það ókieift, að gera ráðstafanir til þess að það geti orðiö sem fyrst eftir lok mánaðarins. 4. Allir einstaklingar, sem náð hafa 16 ára aldri á framtalsdaginn, þ. e. 31. de.s. jj 1947, eru framtalsskyldir, eins þótt þeim hafi ekki borizt skattframtal, eða j| þótt eign þeirra sé ekki svo mikil, að skattskyldu nemi. Undanþágur frá fram- jj tali, sem veittar hafa verið sjúklingum, gamalmennum, öryrkjum, styrkþeg- :: um o.f., eru úr giidi fallnar, og hvílir sú skylda á þeim, eða forráðamönnurn jj ♦♦ þeirra, án undantekningar, að útfylla eignakönnunarframtal. jj 5. Ef börn innan 16 ára aldurs eiga einhverja eign, skal einnig senda sérstakt jj framtal fyrir þau, ef barnið hefir öðlazt eignina fyrir 1. sept. 1946, eða hefir :: sjálft aflað fjárins. Að öðrum kosti teljast eignir barns á framtali foreldra. jj 6. Þeim, sem hafa í huga að njóta aðstoöar Skattstofunar við að útfylla fram- jj tal, skal á það bent, að útfærsla framtalsins tekur nú lengri tíma en verið :j hefir. Er fólki því ráölagt að korna srm fyrst til að láta útfylla framtölin, en :: geyma það ekki til loka mánaðarhis, þegar ösin er orö'in svo mikil, að bið ver'ö- jj ♦♦ ur á afgreiöslu. jj Þess er krafizt af þeim, sem vilja fá aðstoð við útfyllingu framtalsins, að þeir :: hafi meðferðis öll nauð'synleg gögn til þess að framtalið ver'ði réttilega útfyllt, einnig, að þeir hafi áður lokið nafnskáningu á innstœðum sinum. || 7. Auk allra félaga og stofnana, sem skattskyld eru eftir skattalögunum, eru nú :: eining framtalsskyldir hvers konar sjóðir, félög og stcfnanir, bú, sem eru undir skiptum og aðrir ópersónulegir aoilar, sem einhverja eign eiga, entía þótt þeir reki ckki atvinun eða njöti skattfrelsis að lögum. Öllum siíkum aðiljum ber því að senda Skattstofuni í síðasta lagi 31. janúar næstk., skattframtal ásamt reikn- ingum um tekjur sínar og gjöld á árinu 1947 og eignir og skuldir á framtalsdegi. 8. Þess er krafizt, að fyrirtæki og einstaklingar, sem vörubirgðir eiga, skili til « Skattstofunar í síðasta lagi 14. þ. m. skrá um vörubirgðir sínar h. 31. des 1947. jj Skal birgðaskráin sundurliðuð og tilgreint kostnaðarverð og magn á hverri ein- H stakri vörutegund, en heildarsamtala' þarf ekki að vera fundin. Sé vörubirgða- jj skrá ekki skilað á réttum tíma, telst þaö til ófullnægjandi framtals, og vi'ður- H lögum beitt samkvæmt því. j| 9. Að gefnu tilefni er fram tekið, að Skattstofa Reykjavíkur annast ekki um neinar jj skrásetningar á mnstæðum eða verðbréfuri. Skrifstofa framtalsnefndar, Lind- argötu 9, annast í umboði Skattstofunnar um skráningu innlendra handhafa- p verðbréfa og ennfremur um nafnskráningu á innstæðum þeirra, sem heimilis- jj fastir eru í Reykjavík, en eiga innstæöur í lánsstofnunum utan umdæmisins. jj Ber því a'ð snúa sér þangað með' slíkar verðbréfatilkynningar og innstæð'uyfir- H lýsingra. . • j: 10. Framteljendum er bent á að kynna sér sem rækilegast hið nýja framtalsform, jj svo að þeir geti útfyllt það sem i’éttast, og sem minnst þurfi að ónáöa þá með jj fyrirspurnum eða kvaðningum eftir á. Enn fremur að veita athygli refslákvæð- jj um 18. og 19. gr. laga um eignakönnun, en þau hljóða þannig: jj 18. gr.: „Nú skýrir maður af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi rangt frá eign- jj um sinum á hinu sérstaka íramtali samkvæmt þessum kafla, og skal jj þá eign sú, sem .hann þannni • dregur undan, falia óskipt til rikissjóðs, H 19. gr.: Hver sá, sem af ásetningi geíur rangar, villandi eða ófullkomnar upp- H lýsingar um eignir sínar á h'nu sérstaka framtali, svo og hver sá, sem jj af ásetningi lætur unuan fallast að telja fram á réttum tíma, skal jj sæta sektum allfc að 200.000,93 krónum. Sömu refsingu skal sá sæta, jj sem gerist sekur úni hlutder.d i slíku broti.“ • jj Happdrættið •IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIB r—1 fil verzlana Viðskiptanefndin vill ítreka tilkynningu verðlags- stjóra nr. 5/1943, þar sem smásöluverzlunum er gert að skyldu að verðmerkja hjá sér allar vörur, þannig að viðskiptamenn þeirra geti sjálfir gengið úr skugga um, hvert sé verðiö á þeim. í smásöluverzlunum öllum skal hanga skrá um þær vörur, sem hámarksverð er á og gildandi hámarksverö og raunverulegs söluverðs getið. Skal skráin vera á stað, þar sem viðskiptamenn eiga greiðan aðgang að henni. Jafnan skal og getið verðs vöru, sem höfð’ er til sýnis í sýningarglugga. Þeir, sem eigi hlíta fyrirmælum auglýsingar þessar ar, verð'a tafarlaust látnir sæta ábyrgð lögum sam- kvmmt. Reykjavík, 7. jan. 1948. Verð/agssí/ónnn. :: ! Viðskiptanefnd hefir ákveðið hámarksverð í smásölu á-fiskfarsi kr. 5.25 hvert kíló. Reykjavík, 7. jan. 1948. 'VerSSlíBgsstjóriim. | 1 X X ■ j f X j o < I. I 4 í Skattstjórin.n í Reykjavík H ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ Óskum eftir byrjenda til afgreiðslu- starfa í bókabúð. Upplýsing- ar á skrifstofu KRON Skólavöröustíg 12. RIKISINS M.b. Bragi fer til Snæfellsneshafna og Flateyjar. Vörumóttaka í dag.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.