Tíminn - 23.01.1948, Side 1

Tíminn - 23.01.1948, Side 1
32. árg. Reykjavík, föstudaginn 23. jan. 1S48 17. blaS íslendingar annast veigamesta þátt öryggisþjónustunnar í þágu flugsamgangnanna yfir Norður- Atlantshaf Nýja stöðvarliúsið að Gufunesi. Að finfuucst í Mosíellsveit er starfrækt faiikomin síöð til fjarskiptaþjónustu Síffan styrjöidinni lauk hefir oft verið skýrt frá ýmsu varðanái hina stóru flugvelli hér innanlands og vitað er að mörg eriend flugfélög fijúga hér yfir með þúsundir fax-þega a hverjum mánuði. Um hitt mun fáum vera kunnugt, að Íslendingar stjórna sjálfir og annast að öllu leyti mikilvæg- ustu öryggisþjónustuna í sambandi við farþegaflug yfir Norður Atlantshaf. Sú þjónusta cr radio-flugþjónustan. Loftskeytamenn við vinnu sína að Gufunesi. (Ljósm.: Guð'ni Þórðarson.) ri / v /i i / uoo sildveioi í nótt Mikil sildveiði er enn í Hvalfirði, og heldur síldin sig alltaf á sömu slóðum, aðal- lega á svonefndu Galtarvík- urdjúpi. Yfirleitt heldur síld- in sig djúpt mestan hluta sóiarhringsins, svo að erfitt er að fást við hana. Stormar og illviðri hafa að mestu hamlað veiðum í Hva1- firði, þar til í fyrrinótt, að veður stilltist og kom þá í ljós, að síldin var enn til, og fengu mai-gir bátar ágæt köst í fyrrinótt í firðinum. Nokkr- ir fengu þá fullfermi á skömmum tíma, en aðrir fyiltu sig í mörgum köstum. Frá þyí um hádegi í gær og þar til um klukkan fjögur í nótt hafa bátar alltaí verið að koma með síld t.il Reykja- víkur, og hafa á þeim tíma samtals komið 27 skip með rúm tuttugu þúsund mál. Skip þau, sem komið hafa frá því á hádegi í gær, eru þessi: Hrímnir með 600 mál, Sig- urfari með 650 mál, Hafdís 1000 mál, Helga 1450, Sædís E.A. 1290, Viktoría 1200, ÁIs- ey 400, Auður 1100, Ingólfur, G.K. 1300, Fell 1400, Atli 650, J Jökull 1600, Eldborg 1300, Þorsteinn R.E. 950, Freyja 850, Skeggi 400, Ásgeir 800, Hafnfirðingur 500, Heima- klettur og Priðrik Jónasson 900, Hannes Hafstein 300, Sveinn Guðmundsson 970, (Framhald á 2. síöu) Bærinn Sigluvík á Svalbarðsströnd brenna til kalðra Iii Tólf kýs* £ób.»msí í eldisaEíiEa i fyrradag kom upp eldur í íbúðarhúsinu í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Brann íbúö- arhúsið, var ein hæö og ris, til kaldra kols, altt sem brunnið gat, en húsíð var steinsteypt. Einnig læsti eld- urinn sig i fjósið, sem var á- fast íbúðarhúsinu, og brunnu tóif kýr inni i fjósinu. Fóik slapp naumlega úr brunanum, en engu af inn- anstokksmunum tókst að bjarga. Hins vegar tókst að mestu leyti að verja hey, sem var í hlöðu áfastri viö fjósið, en hlaðan skemmdist mikið. Allt innbú var óvátryggt og húsin lágt vátryggð. Hefir fólkið því orðið fyrir mjög miklu cg tilfinnanlegu tjóni. Bóndinn í Sigluvík heitir Valdimar Kristjánsson og húsfreyjan kona hans, Bára Sævaldsdóttir. Bjuggu þau með foreldrum húsmóðurinn- ar og tveimur sonum sinum. Auk þess voru á heimilinu öldruð kona og karlmaður. Fólkið fór að Breiðabóli, næsta bæ við Siglunes. Kviknað mun hafa í út frá miðstöövarkatli. Öryggissvœ'Siö. Á flugmálaráðstefnunni, er haldin var í Dublin í írlandi árið 194.6, var tekin sú ákvörð un, ao ísland skyldi annast alla þætti radioflugþjónust-: unnar á megin hluta Norður Atlantshafs, er fiugleiðirnar lig'gja um, eða á svæði í kring um landið er nær vestur að Græniandi, suður að Shet- landseyjurn og austur undir Noregsstrendur. Af hálfu ís- lands var sá fyrirvari hafður á um þessa samþykkt, að all- ur kostnaður af þessari starfsemi skyldi greiðast af alþjóðaflugmálastofnun- innú Þessi þjónusta er aðal- þátturinn í þeim öryggisráð- stöfunum, sem geröar eru í sambandi við farþegaflug yf- ir heimshöfin., enda innifaldar í henni allar veðurskeytasend ingar til flugvéla á flugi, upp- lýsingar um lendingarskilyrði á flugvöllum, er viðkomandi flugvélar þurfa að nota á- samt margs konar annarri upplýsingaþjónustu, sem við kemur flugvélum og sambandi ! þeirra við flugvellina. Hefir jafnframt verið ákveðiö, að flugstöðvar bær, er rnest er svæði- Er þessum loftneta- flogið uin bæði auslan og vest möstrum komið fyrir á um 80 hektara landsvæði,- er Land- síminn á kringum sjálft stöðv arhúsið. allri afgreiðslu íslendinga við þessi störf, af hálfu þeirra erlendu félaga er flogið hafa yfir íslenzka gæzlusvæðið og einnig af hálfu þeirra, er flugvöllum stjórna hér fyrir vestan, sunnan og austan, er Islendingar hafa haft sam- skipti við. Að Gufunesi. Þegar islendingar tóku þessa þjónustu í sínar hen.dur þurfti til þess geisimikið af nýjum tækjum og mikiö starfslið. Var Landsíma ís- lands falið að sjá um þessa þjónustu og aðalvið'skipta- stöðin sett að Gufunesi. Tíðindamaður Tímans fór nýlega að sko'ða Gufuness- stöðina og sjá hvernig þessi stórfellda og mikilvæga síarf semi færi þar fram. Hitti hann að máli stöðvarstjórann Ingólf Matthíasson, er lét góðfúslega í té ýmsar upplýs- ingar varðandi þessi mál. Þegar komið er a'ð Gufu- nesi, er líkast því að maður aki inn i þéttan skóg. Kerfi af loftnetamöstrum umlyk- ur sjálfa stöðina á stóru an Atlantshafs svo og fiug- | stöðvar á Bretlandseyjum, ; tækju að sér gæzlu á vissu I öryggissvæði hvor fyrir sig. ! Er taíið öruggara, að viss riki I beri ábyrgð á þessari þjón- ! ustu, heldur en að hún sé fal- Talazt viö yfir láö og lög. Þegar inn í sjálfa stööina kemur, sér maður fyrst mik- in einstökum flugfélögum,! inn fjölda tækja. Þar sitja Isem frekar mætti búast við margir loftskeytamenn önn- : að' hefðu tilhneigingu til að um kafnir og tala ýmist við fluginu á gæzlusvæði íslands og hefir sú starfsemi veiúð nefnd einu nafni fjarskipta- þjónusta. Er stöðin rekin all- an sólarhringinn árið um kring og fer starfsemin fram í þrískiptum vöktum. Hún hefir stööugt samband við flugvellina, Bromma í Sví- þjóð, Prestwick í Skotlandi í Irlandi og Gander í Nýfundna landi. Er séð um að þetta samband rofni aldrei. Um leið og flugvél fer af stað frá flugvöllum hér. til útlanda, eru send skeyti fyr- ir milligöngu stöðvarinnar til 5 eða 6 staða um að hún sé farin héðan. Jafnframt er haft stöðugt samband vi'ð flugvélina sjálfa me'ðan hún er á gæzlusvæði íslands yfir hafinu. Eru henni látnar í té upplýsingar um veður og margt fleira og mun veður- skeytaþjónustan vera nálægt 60% af öllum skeytasending- um. Sama máli gegnir um flugvélar, sem eru á leiö hing að. Eftir að' þær komast inn yfir íslenzka svæðið er haft samband við þær og þeim gefnar upplýsingar um veður, lendingarskilyrði og ótal- margt annað, sem yfirmenn þeirra þurfa a'ð vita. Hefir stöðin óslitið fjarskipta- samband við flugvellina og flugfélögin, sem hér eru inn- an lands. Nýtt stöövarhús. Eftir að þessi mikla viðbót- arstarfsemi var flutt að Gufu- nesi, varð söðvarhúsið, er þar var fyrir, allt of lítið. Var þvi strax hafizt handa um að auka húsnæ'ði þar. Er sú við- bótarbygging að verða full- gerð. Þangað verður öll sú starfsemi flutt, er veit að fjarskiptaþjónusunni, en sú starfsemi er áður var á Gufu- nesi og er eingöngu viðkdm- andi Landsímanum verður áfram í eldri hluta hússins. Er hið nýja húsnæði mjög vistlegt og bætir öll vinnuskil (Framliald á 7. siðu) horfa í þann kostnað, sem þessi starfsemi leiðir af sér. Radio-flugþjónustan hefst hér. starfsbræður sína á flugvöll- unum handan við úthöfin eða loftskeytamenn í flugvélum á flugi í mörg þúsund feta hæð' einhvers staðar úti i himin- Laust eftir áramótin 1946: geimnum, á merkjamáli, er og 1947 hófst þess starfsemi' t>eir einir skilja. Tækjunum hér. Atíantshafseftirlitinu var fengin bækistöð í turninum á Reykjavíkurflug- vellinum, en sjálf afgreiðslu- j stöðin var sett upp að Gufu- ! nesi. Sendistöövarnar voru ; hins vegar settar á Rjúpna- ; fellshæð á Vatnsenda. Hefir ■ þessi starfsemi verið rekin af j Islend’ngum í rétt ár. Er það ' eigi lítið atriði, að einróma | viðurkenning hefir fengizt á menn viðskipti er viðkoma sjálfum er erfitt að lýsa. Hinn venjulegi leikmaður sér þar fyrir sér hinar furðulegustu vélar með óteljandi tökkum, þráðum og Ijósum, sem að- eins kunnáttumennirnir sjálf ir skilja og vita til hvers eru notað. FjarsJciptastarfsemin. Stöðiir annast öll al- Jarðarför Soffín Ásgeirsdóttur frá Knarrarnesi Jarðarför Soffíu Ásgeirs- dóttur hjúkrunarkonu frá Knarrarnesi fer fi^jm frá dómkirkjunni í dag. Verður athöfninni útvarpað. Ragn- heiður var gáfu- og myna- arkona eins og hún átti kyn til, dóttir þeirra kunnu hjóna, Ragnheiðar og Ásgeirs í Knarrarnesi. / r---------------------------- Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson \ Fréttaritstjöri: Jón Helgason Útgefandi ■ Framsóknarflokkurinn L------————.—------------------ r——————-.7 Skrifstofur l Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Ajgreiösla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiöjan Edda —.----—-----------

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.