Tíminn - 23.01.1948, Side 5
17. blaff
TÍMINN, föstudaginn 23. jan. 1948
5
ERLENT YFIRLIT:
Tvískipting ÞýskaSands
iSandanienn undirbúa stjjórnarmyndun
fyrir Vestnr-I»ýzkalaied, en Rússar ætla
að mynda leppstjórn fyrir allt Þýzkaland
Föstud. 23. jan.
Arfur
óstjórnarinnar
Daglega koma þeir nú í
ljós, ávextirnir af störfum og
stefnu fyrrverandi ríkis-
stjórnar. Það er sama á
livaða sviði er gripið niður.
Alls staðar finna menn til á-
hrifanna og víða all óþyrmi-
lega, og mun þó verða í rík-
ará mæli síðar.
Það hafa verið skrifaðar
margar greinar um gjaldeyr-
ismái og fjölmargar ræður
fluttar. Pramsóknarmenn
hafa þar látlaust mælt varn-
aðarorðum. Þeir hafa bent a
það fyrirhyggjuleysi að sóa
öllum gjaldeyrisforðanum í
einni svipan. En þessu hefir
verið svarað með því, að
„nýsköpunin“ leysti allan j
vandann. Það væri bara aft-
urhald og ómerkileg bölsýni
að sjá ekki og skilja, að það
væri öllu óhætt þegar farið
yrði að nota nýju tækin.
Þetta er aö vissu leyti
kjarninn úr fjármáladeilum
síðustu ára. Gjaldeyrisskort-
urinn nú og hallarekstur at-
vinnutækjanna — líka hinna
nýju — hafa fellt þann úr-
skurð, sem ekki verður vé-
fengdur. Til viðbótar kemur
svo það, að nýsköpunin hefir
ekki orðið nema brot af því,
sem hún gat orðið, ef vel
hefði verið á málunum hald-
ið, heldur hefir hún verið
notuð til þess að breiða yfir
og leiða athyglina frá ýmis-
konar óreiðu og eyðslu, gá-
lausum glingurkaupum, for-
sj árlausu flakki og ýmsu af
því tagi.
Það kemur nú meðal ann-
ars í ijós, að sumar þær þjóð-
ir, sem styrjöldin lék sárast,
eru miklu fljótari en við, að
koma góðu skipulagi á at-
vinnumál sín. Það er að
ýmsu leyti auðveldara að fá
fólkið frá harðbýli og skorti
hernámslandanna beint inn
í lifandi uppbyggingarstört
heldur en að sækja það inn í
skrifstofur alls konar milli-
liðastarfa og umboðs-
mennsku, þar sem það hefir
búið sér notaleg hreiður á
stríðsgróðaárunum. Kaup-
sýslumennirnir, sem hafa
vanizt góðum tekjum fyrir
létt störf og þrifaleg við mik-
ið frjálsræði, hlaupa ekki frá
þeirri aðstöðu til að biðja úm
skiprúm á nýja flotanum, þó
að þeir sjái skipin koma að
landi.
Það eru líka dæmi deginum
Ijósari um ýmsar slæmar
venjur, sem fjármálastjórn
og fjármálaþróun undanfar-
inna ára rótfesti með ýmsum
hætti.
Ríki'sbúskapurinn hefir sína
sögu að segja. Fjárlög ríkis-
ins þurfa helzt að vera að ó-
breyttum ástæðum töluvert
yfir 200 milljónir króna, eða
ef til vill fyllilega tveir
þriðju móts við útflutnings-
tekjurnar. Þessu veröur ekki
um þokáð að óbreyttum á-
stæðum. Útgjöldin eru bund-
in af rekstrarvenjum síðustu
ára, löggjöf frá tíma fyrr-
verðandi stjórnar, lausaskuld
um og vísitölu þeirrar verð-
bólgu, sem þá var munduð.
Tekjur ríkisins af sjáflu sér,
Svo þegar innflutningurinn
minnkar, minnka líka toll-
bólgu, sem þá var mynduð.
Það má nú tefja nokkurn veginn
víst, að ÞýzkaTánd heldur áfram
að vera klofið milli hernámsaðil-
anna um langá'.liríð enn. Að vísu
hafa þeir allir' góð orð um, að
þeir vilji sameinii Þýzkaland aftur
undir eina stjórn, þótt þeir séu
hins vegar ósarfifhála um, hvernig
tilhögun hennaf '. skuli háttað. —
Frakkar og Bailöaríkjamenn vilja
slcipta landinu í 'faokkur fylki með
víðtækri sjálfstjófn og hafa aðal-
stjórn landsins Váldalitla, en Rúss-
ar eru andvígir fylkjatilhögun-
inni og vilja "hafa aöalstjórn-
ina valdamikla. Frakkar halda
því einkum ffam, að það
fyrirkomulag, sérri Rússar beita sér
fyrir, muni skáþá hernaðarstefn-
unni betri aðstöðu til að ná aftur
yfirráðum í Þýzkalandi. Það er þó
ekki á þessum ágreiningi, sem frið-
arsamningarnir ”'' við Þjóðverja
stranda fyrst óg' fremst, heldur á
hinum miklu " skaðabótakröfum
Rússa, sem Baridámenn telja Þjóð-
verja ekki geta fisið undir, og svo
ágreiningnum úin austurlanda-
mæri Þýzkalands, en Bandamenn
vilja ekki taka eíns mikið land af
Þjóðverjum og Rússar og Pólverjar
gera kröfu til.
Bizonía.
Endalok utanrikisráðherrafund-
arins í London í desembermánuði
þykja yfirleitt rriérki þess, að ó
samkomulagið úm friðarsamning-
ana við Þjóðverjá' muni vara lengi
enn, og á meðari vérður Þýzkaland
tvískipt land. Rúínur þriðjungur
þess mun heyra1 úndir Rússa, en
tæpur % hlutar úSdir vesturveldin.
Margt bendir':;tfl þess, að her-
námsstjórnirnar 'háfi gert ráð fyrir
því um nokkurt skeið, að tví-
skipting Þýzkalands myndi haldast
um ófyrirsjáanlegán tíma. Þannig
voru brezku og aínerískú hernáms-
svæðin sameinúð’’í eina efnahags-
lega heild á síð’as’tL sumri. Jafn-
framt hlutu herfiámssvæðin þá
sameiginlega nafri,' Bizonia, í dag-
legu tali, þótt óþíhberlega hafi það
ekki verið staðfést énn.
Fljótlega eftir áð utanríkisráð-
herrafundinum i London lauk,
kölluðu hernáriissíjörnir Breta og
Bandaríkjanna, ’ Brian Roberts
og Lucius D. CÍaý, saman full-
trúafund Þjóðverjá til þess að
ræða um aukná 'hlutdeild þeirra í
stjórn hernámssvæðanna. Báðir
hernámsstjórarnir' tóku það að
vísu fram, aö það væri ekki mark-
mið ríkisstjórna’ þeirra að gera
Vestur-Þýskaland'áð sérstöku ríki,
heldur væri markmið þeirra sam-
eining alls Þýzkalands. Meðan
hins vegar væfi ékki hægt að
framkvæma saméiriinguna, yrði að
koma upp fullkomnara stjórnar-
...
kerfi fyrir herriámssvæðin, svo
að hægt væri að tryggja aukinn
og vaxandi áhrif Þjóðverja sjálfra.
Niðurstaða ráðStéfnunnar var því
sú, að komið skyldl á sameiginlegu
og einkum þö, þegar þess er
gætt, að fyrst'þarf að spara
óþarfa kaup; sém skiluðu há-
um tolli. Auk þess vona allir
heiðarlegir menn að nautn
áfengis og tóbaks minnki
heldur en vaxi og minkar það
tekjur ríkissjóðsins í bili.
Það er augljóst mál, að ein-
mitt í sambandi við ríkisbú-
skapinn eiga áhrif fyrrver-
andi stjórnar eftir að minna
á sig, svo að flestum þyki
þingi fyrir hernámssvæðin, sameig-
inlegri landsstjórn og sameiginleg-
um hæstarétti. Með þessu virðast
því lögð frumdrög að nýju ríki, ef
ekki skyldi verða úr sameiningu
Þýzkalands áður en langir tímar
líða.
Enn er ekki fullvíst, hvort j
Frakkar ætla að láta hernáms-
svæði sitt sameinast Bizoníu. Þeir
hafa verið tregir til þess og byggt
það á andstöðu sinni gegn sam-
einingu Þýzkalands í allsherjar-
ríki, án fylkjafyrirkomulagsins
Sú saga gengur, að þegar Dulles
var í París í haust, hafi honum
tekist a'ð fá bæði stjórniria og de
Gaulle til að fallast á, að franska
hernámssvæðið sameinaðist Biz- !
oníu, ef fullnægt yrði óskum
Frakka um vissa hlutdeild í Ruhr-
kolunum.
Áform Rússa.
Það skortir ekki heldur, að Rúss-
ar hafi haft viðbúnað til þess að
gera hernámssvæði sitt að stjórn-
arfarslegri heild eða réttara sagt
ríki. Eitt merki þess er það, að
Rússar hafa að undanförnu unniö
markvisst að því að koma kristi-
lega lýðræðisflokknum þar fyrir
kattarnef, en áður var búið að
stöðva starfsemi jafnaðarmanna-
flokksins þar. Raunverulega er nú
ekki starfandi þar nema einn
flokkur, kommúnistaflokkurinn,
sem gengur undir nafninu samein-
ingarflokkur alþýðu.
Rússar virðast ekki aðeins hafa
það í huga, að gera hernámssvæði
sitt að ríkisheild, heldur setja sér
annað markmið, er gefi þeim öfl-
ugri áróðursafstöðu. Þann 6.—7.
desember var sett á rússneska her-
námssvæðinu í Berlín allsherjar-
þing Þjóðverja, sem var talið hafa
það markmið að vinna að samein-
ingu Þýzkalands og réttlátum frið-
arsamningum. Þing þetta hefir enn
ekki lokiö störfum, en ýmsir telja,
að það sé markmið Rússa að láta
það setja stjórnarskrá fyrir allt
Þýzkaland, efna síðan til kosninga
og koma fótum undir ríkisstjórn,
er verði talin stjórn fyrir allt
Þýzkaland, þótt hún nái fyrst um
sinn aðeins til rússneska hernáms-
svæðisins. Þessari stjórn verði leyft
að koma upp þýzkum her, sem
verður þó undir stjórn Rússa og
kommúnista, og þegar hann sé orð-
inn nógu öflugur, muni Rússar
draga setulið sitt burtu. Banda-
mönnum verði síðan kennt um, að
þeir hindri sameiningu Þýzkalands
og hafi setulið í landinu eftir að
Rússar hafi dregið sitt lið burtu.
Hættan sem fylgir
tvískiptingunni.
Það liggur í augum uppi, að
það muni valda þýzku þjóðinni
miklum erfiðleikum og sárindum,
ef landi hennar verður áfram tvi-
nóg um. En þaS er þó vitan-
lega ekki nema í samræmi
við annað, og væri enda létt-
bært, ef ekki væri sundur-
grafinn grunnurinn undir
öllu atvinnulífi og heilbrigðu
fjármálalífi í landinu.
Þetta verður þjóðin að
skilja, því að engar útgöngu-
dyr mun hún finna úr því
öngþveiti, sem henni er nú
búið, nema hún gangi fram
opnum augum og vitandi vits.
Clay hershöfðingi.
fylgir lika mikil hætta fyrir heims-
friðinn, þar sem búast má við, að
stórveldin fari að keppast um fylgi
Þjóðverja og margt illt geti leitt af
þeirri samkeppni. A. m. k. er engin
von um friðsamlega sambúð milli
þeirra meðan þau eiga í þeirri tog-
streitu um Þýzkaland, er af tví-
skiptingunni mun leiða.
Vegna þess uggs, sem menn bera
í brjósti af þessum ástæðum, hafa
komið fram ýmsar tillögur um
i lausn þessa máls á öðrum grund-
! velli en þeim, að Þýzkaland verði
tvískipt. Ákveðnustu tillögurnar
hafa komið frá Byrnes fyrrv. ut-
anríkisráðherra Bandaríkjanna.
Hún er á þann veg, að kölluð sé
saman ráðstefna þjóðanna til að
ganga frá friðarsamningum við
Þjóðverja og þeirri niðurstöðu, sem
þar fæst, verði fylgt fram með
valdi. Neiti Rússar þátttöku í ráð-
stefnunni eða að hlýðnast ákvörð-
un hennar, verði vopnin að skera
úr. Þeir, sem styðja tillögu Byrnes,
segja að núverandi skipan Þýzka-
landsmálanna geti vart leitt til
annars en styrjaldar fyrr eða síðar
og þvi sé bezt að knýja úrslit fram
með góðu eða illu sem allra fyrst.
Raddir nábúanna
í Vísi 20. þ. m. skrifar borg-
ari um hitaveituna á þessa
leið:
„Þið hafið tekið eftir því, að
þcgar frost cr og snjóföl á
jörðu, þá er á mörgum götun-
um hér í bænum auður slóði
eftir endilangri götunni, og
þegar rigningar ganga og blautt
er um, þá er þurrast á þessum
hluta götunnar. Þarna undir
liggja pípurnar með heita vatn-
inu, og það er hitinn, sem upp
af þeim leggur, sem bræðir
snjóinn og þurrkar götuna.
Þegar þið greiðið hitareikn-
inginn um mánaðamótin, þá
ættuð þið að hugleiða, hvað
mikill hluti kostnaðarins hefir
farið í það að liita upp íbúðina
ykkar og hváð mikið þið greidd-
uð til þess að hita upp lieiminn.
Þegar hitaveitan var lögð, var
mjög eindregið varað við því, að
Ioft kæmist í vatnið, afleiðingar
þess yrðu skemmdir á ofnum
og leiðslum. f skýrslu þeirra
manna, sem falið var aö rann-
saka þetta mál, var bent á
þetta sama — og það var á
árinu 1946.
Forráðamenn bæjarins telja
sig hafa fundið púðrið. Þeir
segja: Vegna þess að loft kemst
i vatnið, myndast súrefni, sem
svo eyðileggur leiðslur og ofna.
Og þeir ætla að láta eitthvert
efni í vatnið, til þess að eyða
súrefninu.
En væri nú ekki betra að
byrja á byrjuninni, og fyrir-
byggja að loft komizt að vatn-
inu. Þá vita þeir, hvað þeir eru
að gera. Og þá vitum við Reyk-
vikingar, að vatnið er ómengað,
sem rennur inn í íbúðir okkar.
Og svo þarf að athuga ein-
(Fr&mhald á 6. siðu)
Framkvæmdir
ríkisins
Undanfarna daga hafa dag
! blöðin verið að birta skýrslu
| frá húsameistara ríkisins um
opinberar byggingarfram*-
kvæmdir á síðastliðnu ári. —
Skýrslan ber það með sér,
að þessar framkvæmdir hafa
verið geysilega miklar. Það er
vissulega margt gott um það
að segja, að opinberar fram-
kvæmdir séu miklar. Það er
margt, sem okkur vantar og
vanhagar um, vegir og hafn-
ir, spítalar, skólahús, em-
bættismannabústaðir o.s.frv.
En það er líka fleira sem
þarf að framkvæma í land-
inu. — Atvinnuvegunum þarf
að halda vel starfandi, því
að án þeirra fá opinberu
framkvæmdirnar skjótan
endir. Og þegar á þetta er lit-
ið, verður ekki komizt hjá
þeirri niðurstöðu, að opin-
beru framkvæmdirnar hafi
verið meiri á undanförnum
árum en góðu hófi gegnir.
Þær hafa dregið til sín vinnu-
afl, sem í mörgum tilfellum
hefði verið betur komið ann-
ars staðar. Þær hafa átt
sinn mikla þátt í því að
skapa hér þá verðbólgu og
verkafólkseklu, sem fjármála
óreiðan og versnandi vinnu-
afköst rekja rætur sínar til.
Á síðari árum hefir þeirri
stefni vaxið fylgi víða erlendr
is, að ríkið eigi að draga úr
þeim framkvæmdum sínum,
er þola bið vegna atvinnu-
lífsins, þegar atvinnuvegun-
um vegnar vel og þeir eru
einfærir um að veita næga
atvinnu. Ríkið eigi m. ö. o.
ekki að efna til samkeppni
við atvirinuvegina og skapa
þannjig ofþennslu og verð-
bólgu. Hins vegar eigi ríkið
að safna sjóðum, þegar
þannig árar, og nota þá sfð-
an til aukinna framkvæmda,
þegar harðara er í ári hjá
atvinnuvegunum. — Þannig
stuðlar ríkið að jafnri og
stöðugri atvinnu og fyrir-
byggir bæði ofþennslu og at-
vinnuleysi.
Það var fyrir þessari stefnu,
sem Framsóknarmenn börð-
ust á stríðsárunum. Illu heilli
var það hin stefnan, sem
sigraði. Ríkið átti því sinn
ríka þátt í því að skapa verð-
bólguna og ofþennsluna, sem
áður er lýst. Og vegna þessa
á ríkið enga sjóði eftir allt
góðærið, til þess að halda
uppi nægum framkvæmdum,
þegar harðnar í ári.
Enn getur verið nokkurt
tækifæri til að ráða örlitla
bót á þessu. Allar horfur eru
nú á því, að atvinnuvegirnir
geti tryggt næga atvinnu á
þessu ári, án stórfelldra op-
inberra framkvæmda. Þess
vegna ætti þingið við af-
greiðslu fjárlaganna nú, að
stilla opinberum framkvæmd
um í hóf, en reyna heldur að
safna sjóðum til fram-
kvæmda síðar. Með þessu er
hins vegar ekki verið að
leggja til, að framlög til op-
inberra framkvæmda verði
lækkuð, svo að hægt sé að
haída áfram óhófseyðslunni,
heldur að þau verði ekki öll
notuð strax. En það kemur
vitanlega ekki til greina að
lækka framlög til opinberra
framkvæmda, nema hliðstæð
lækkun sé þá gerð á öðrum
útgjaldaliðum.
X+Y.
skipt, eins og nú á sér stað. En því