Tíminn - 23.01.1948, Qupperneq 7
17. blað'
TÍMINN, föstudaginn 23. jan. 1948
7
Bændur
S. í. S. hefir þegar borizí sending af miðflótía blásurum frá
Bandaríkjunum til súgþurrkunar og er von á fleiri send-
ingum innan skamms. —- Blásarar þessir eru samstæðir
eins og myndin sýnir og eru fáanlegir í tveim stærðum:
218 H gerff sem biæs 12000 tens á mín.
221 H gerð sem blæs 18000-tens á, mín.
Hagkvæmast er að knýja blásara þessa með rafmótorum,
ef rafmagn er fyrir hendi. Að öðrum kosti má knýja blás-
arana með olíu- eða diesel mótorum.
tiÉyi! f ifjk i | S,ií í!S •
Vonir standa til að afgreiðsla mótorana geti farið fram
fyrir vorið.
Sérfróðir menn í þjónustu vorri munu annast alla upp-
setningu og viðhald slíkra súgþurrkunartækja og er hér
með skorað á alla þá bændur sem áhuga hafa á að hagnýta
sér þetta, að senda oss sem fyrst ítarlegar upplýsingar um
eítirfarandi
I. Flatarmál tíg dýpt hlöðu.
II. Hvers konar mótorum er óskað eftir.
Véladeild S. I. S. mun gefa allar frekari upplýsingar.
Gamla sagan
Einhver skrifar í Vísi ný-
lega, er segist vera gamall
Reykvíkinvur og kemst þann-
ig að orði:
„Við vitum, að Framsókn-
arflokkurinn hatar Reykvík-
inga og allt, sem þeim við-
kemur og hefir þá eina stefnu
að draga allt í dilk sveita-
manna, ætt og óætt.“
Þessi söngur er búinn að
heyrast í fjölda ára í Reykja-
víkurblöðunum og hefir tek-
izt að telja einkennilega
mörgu fávísu fólki í bænum
trú um að þetta sé rétt.
En hver ætli að sé höfuð-
ástæðan til að slík iðja ber
árangur?
Sennilega sú, að Fram-
sóknarmenn yfirleitt, bæði í
Reykjavík og annars staðar.
vilja að landið sé sem me.st
og bezt ræktað og byggt upp
að kostur er. Þeir taka yfir-
leitt málstað fólksins, sem í
strjálbýlinu býr og berjast
fyrir því að það sé ekki af-
skipt öllum þægindum líf.s-
ins, þótt það' hafi á ýmsan
hátt verri aðstöðu til að njóta
þeirra heldur en höfuðstað-
arbúar. Framsóknarmenn
eru líka yfirleitt það víðsýnir
að sjá að hagur sveitanna er
hagur Reykjavíkur alveg
eins og velferð Reykjavíkur
er velferð sveitanna.
Þó að þjóðfélögin séu
stærri en það íslenzka hafa
einstaklingar þeirra ótrúlega
marga sameiginlega hags-
muni.
Rógtungur bæj arblaðanna
reikvísku eru tæplega svo
snauðar að bragðnæmi, að
bær finni ekki hve óeðlilegt
það .sé, að Framsóknarmenn í
Reykjavik hati sinn heima-
bæ, þar sem þeir búa sjálfir,
f.iöldi vina þeirra og skyldu-
liðs.
Og þeir, sem rægja
mest Framsóknarmennina í
Reykjavík vita vel, að þeir
eru sízt lakari borgarar höf-
uðstaðarins, heldur en aðrir.
Framsóknarmenn eru yfir-
leitt menn, sem þora að hafa
skoðanir og
„taka ekki níðróginn nærri
sér.
Þrð næsta gömul er saga
lökustu trén það ekki er,
sem ormarnir helzt vilja
naga.“
Fltngpjéimstaia
MiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHHHnniiiiiiiiiniiiinniniiimiiiiiiiiiuiiiimiiniuiiiiiimiimimni
(Framhald af 1. síðu)
yrði stórlega, enda er þess
brýn þörf, því að svo þröngt
er í gömlu stöðinni, að hrein-
asta furða er að þar skuli
hafa verið unnt að afkasta
því mikilvæga og umfangs-
mikla starfi, er þar hefir far-
ið fram.
Alls munu vinna við stöð-
ina um 38 manns. Þar af eru
28 loftskeytamenn. Af þeim
eru sex á verði í senn, auk
tveggja stúlkna.
00
Upplýsingar í síma 1485.
TmmiiimimMiii»iiimMM»MMiimmmmiimiiiniiiiimiimimmiii|iimimiiiiiiiimiimmmiiMiMmimimiMiii
Á Rjúvnafellshœð.
Eins og áður er sagt eru
sendistöðvarnar á Rjúpna-
fellshæö við Vatnsenda. Eru
þær stórkostlegt mannvirki
út af fyrir sig og hluti af kerf
inu í Gufunesi. Eru þar
einnig mjög mörg loftneta-
möstur. Munu sendistöðvarn-
ar vera alls 16, en loftnetin
á þeim og stöðinni í Gufu-
nesi munu vera nálega 100.
Frá Guf uneskerf inu liggj a
um 80 jarðstrengir til bæjar-
ins, auk þess sem stöðin hef-
ir beint samband við veður-
stofuna og fiugféiögin inn-
lendu.
Að Gufunesi fer fram mjög
margvísleg starfsemi önnur,
en sú, er hér hefir verið lýst.
Mun henni verða lýst seinna.
a. —
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiimiimiimmmiiiiiiimnmmiimmiiiiiimimmi
iiiimiiiiiiiminimiimii
Nokkrir skipasmiðir óskast nú þegar.
Ennfremur góðir trésmiðir vanir inni
vinnu.
Sími 1680
..................
ÚTBREIÐIÐ TÍMANN
Kári.
iiiiUiiMMiiiiiiiiiiiiiimMi|miOiiiiim»miCiMiimiiiim»iiim>iMiIi= * 2 iUjii^(?miTinniiimiiiíimiHiiMijiiiiimiiMMiiiii^HiiHiii|'mMiSt