Tíminn - 30.01.1948, Síða 4

Tíminn - 30.01.1948, Síða 4
4 TÍIWINN, miðvikudaginn 28. jan. 1948 23 blað Gjaldeyrisskortur og grautarskólar Um þessar mundir er mik- ið rætt um gjaldeyrisskort í , jfílenzKum blöðum, enda mun ..skortur á erlendri mynt koma við kaun margra. . ... Jnnxlutningur er takmark- ,.aöur ei'tir því sem frekast er unnt, jafnvel ávextir, sem ,eru íxauðsynlegir til heilsu- ,■ .verndar, eru bannvara. Jóla- jj-ir-é, sem eru einn boðberi . ..Jólagleöinnar, fást ekki. Ung og efnileg ungmenni, er nema vilja fræði, sem eigi verða lærð á íslandi, en eru nauðsynieg til þess að auka . yelierö þj óðai'heildarinnar, . ,s.itja heima með sárt enni ,. eða freista lífsins með hálf- tóma pyngjuna erlendis. Til er þó manneskjutegund, sem viröist undanþegin gjald eyrisskömmtun, en það eru yngismeyjar þær, sem valið hafa sér matreiðslunám sem aðalnamsgrein úti í löndum og þá ekki hvað sízt hér í Danmorku. Skólarnir, sem . þessar stúlkur ganga á, eru neindir grautarskólar meðal ianda hér og stúlkurnar ..grautarmeyjar. Mun ég halda þessum heitum. Eins og stendur munu a. m. k. 30 grautarmeyjar stunda nám i Danmörku. Námstími þeirr,x er yfirleitt hálft ár og þó dvölin á grautarskólun- um se tiltölulega ódýr, mun mega gera ráð fyrir, að hver .grautarmeyja eyði 1000—2000 ..krórium dönskum að meðal- tali. Prjátiu grautarmeyjar ...eyða þvi á hálfu ári 30—60 -þús. kr. dönskum, eða jafn- íiárri upphæð og borðfé kon- . ungs var fyrir sambands- siitin. Þar eö ég ber enga per- ...sonulega óvild til stéttarinn- ..^ar vii ég láta hana njóta . íylisla sannmælis og leitast . yið að benda á hvers vegna '**jyéssar utanferðir eru miður Jip.ppiiegar. Matreiöslukennsla í dönsk- , um skólum er góð, enda , siendur hún á gömlum mat- s. rmerg. En íslenzkar stúlkur éigb ekki að læra að búa til danskan mat, heldur íslenzk an. Danir neyta ýmsra fæðu- teguiida, sem við eigum enga vol á. Þessar fæðutegundir læra stúlkurnar að matbúa, en er neím kemur er sú kunn áíte. einskis virði. Á hinn bógiin: eigum við þjóðlega retti, sem eru Dönum jafn- okunmr og sjöstirnið kett- ýnum Vitnnlega geta dansk- ar kennslukonur ekki kennt ísienzku stúlkunum aö búa til r’etti, sem bær þekkja ekki sjálfar. Gotr, eitt er um það að segja, ef ungar stúlkur vilja læra aö búa til góðan graut og aöra holla rétti, en eins og húsmæðrafræðslu okkar cr nu nagað, geta þær ósköp vél fa,rið á betri grautarskóla heima en þær eiga völ á hér. Þetta er ekki sagt dönsku skólunum til hnjóðs, þeir eru döhskum stúlkum jafngóðir og skólarnir okkar þeim ís- íerizku. en það er bezt að hver hafi sitt. Ef til vill benda nú graut- armeyjarnar á það, að þær auðgi anda sinn á öðrum sviöum en í grautargerð við áð sigla. Þetta getur komið fyrir, en velflestar stúlkur, sem hingaö koma, eru lítt líklegar til þess. Flestar koma þær hingað án þess að geta gert sig skiljanlegar á dönsku. Þær fara oftast beint frá skipsfjöl eða flugvelli til skólanna. Þar eru þær að mestu lokaðar inni eins og kálfar á bás og er ekki sleppt út fyrr en námstímanum er lokiö og mál að halda heim. Ómatræn dönsk menningar- verðmæti eru þeim því meö öllu ókunn þegar heim er komið, þótt þær stæri sig af að hafa menntast erlendis. Aldrei skal ég lasta ung- menni fyrir að vilja sjá sig um í heiminum, ég vil því benda á leið, sem íslenzku stúlkunum er mun greiðari en Danmerkurför. Til sveita heima eru margir góðir grautarskólar. Þangað ættu reykvískar stúlkur að fara. Þar gefst þeim kostur á að læra að búa til íslenzkan mat. Þær kynnast sveita- menningunni, sem er reyk- vískum æskulýð meira eða minna ókunn, njóta islenzkr- ar náttúrufegurðar í stað þess að horfa á visin lauf og berar trjágreinar, sem er hið eina, sem Danmörk hefir upp á að bjóða að vetrar- lagi. Og hafi þær tíma af- lögu geta þær lesið Njálu, eða önnur sígild íslenzk fræði. Það er máli því, sem þær síðar eiga að kenna börnum sínum, mun hollara en að þrugla bjagaða dönsku, sem enginn skilur til hlítar, sem á heyrir. Nú er það opinbert leynd- armál að grautarskólanám sumra meyjanna eru dulbú- in ferðalög til þess eins gerð að afla erlends gjaldeyris. Því miður eru þess dæmi, að íslenzkar verksmiðjur, er vinna úr erlendum hráefn- um, eru að stöðvast vegna efnisskorts. Næstum mánuður er liðinn af árinu, engin gjaldeyris- og innflutningsleyfi hafa enn verið veitt til iðnaðarins, og mörg iðnaðarfyrirtæki uröu stórlega að draga saman starfsemina þegar á síðast- liðnu ári, sökum skorts á vinnsluefnum, er rekja mátti til synjunar á leyfisveiting- um og bankayfirfærslum. Nýlega voru gefin út bráða birgðalög til breytinga á lög- um um dýrtíðarráðstafanir, vegna þess aö einhver atriði í þeim lögum höfðu reynzt „óframkvæmanleg.“ Iðnrek- endur og iðnaðarmenn telja sig lítið þurfa að fagna hinni nýju breytingu, og þykir það vera með ólíkindum, ef hún er til þess sniðin að létta iðn- framleiðendum erfiðleika þeirra. Sú breyting verður m. a. samkvœmt hinum nýju ðráðabirgðalögum, að iðn- framleiðendur, er flytja sjálfir inn hráefnin til fram- leiðslunnar, skulu eftirleiðis hin umrædda manneskjuteg- urftl hefir komið þannig fram, að þjóðinni hefði verið til meiri sóma ef sumir með- limir stéttarinnar hefðu un- að alla sína daga heima á feðrafold. Það er gömul og landlæg fjarstæða, að íslenzkar stúlk- ur séu því aðeins vel undir grautargerð búnar, að þær hafi forframast í Danmörku. Þessi trú er engu síður vor- kunn þeim, er tekið hafa en trúin á Grýlu og aðra óvætti. Fólk hefir drukkið í sig hjá- trúna með móðurmjólkinni, en nú er tími til kominn að kryfja málið til mergjar og haga sér eftir því, sem hag- kvæmast er og heillaríkast. Ólafur Gunnarsson, frá Vílc í Lóni. Eldsvoði í skafli Furðulegur eldsvoði átti sér stað á Angermanlandi í vetur. Þegar komið var fram í desember og metraþykkur snjór á jörðu tóku menn eftir reykjarmekki miklum, sem lagði upp úti í haganum. Þetta var þá eldur, sem kviknað hafði í lyngi í haust og lifði í kjarrinu undir snjónum. Herlið var sent á vettvang til að ráða niðurlögum eldsins. Það gróf djúpa skurði I snjóinn í kring og notaði auk þess vélknúnar slökkvidælur til að kæfa eldinn i skaflinum. Launsala í Noregi Lögreglan í Noregi hefir komizt yfir kjarna, sem þar eru seldir á flöskum og hafa allt að 94% áfeng- isinnihald, — hreinan vínanda. Einstakir kaupmenn úti um land hafa selt slíkan vökva í kassatali, einkum í þeim héruðum, sem fjarri eru einkasöluverzlunum ríkisins. Hjá veitingamanni einum voru gerðar upptæ’/.ar 20 flöskur af sitrónvatni með töluverðu áfengis- magni i. Það var blandað úr kjörn- um þeim, sem fyrr er frá sagt. gjalda nýjan, 2% söluskatt af verði hráefnanna. Auk þess greiðir sami fram leiðandi 1 i/2% söluskatt af framleiðsluvörunni, þegar hún fer fullgerð til smásal- ans, og smásalinn skal af- henda ríkissjóði lx/2% sölu- skatt af sömu vöru. Eru íslenzkar iðnaðarvörur að því leyti verr settar í sam- keppni við aðfluttar iönaðar- vörur, eftir hinum nýju á- kvæðum, að af hinum er- lendu greiðir heildsalinn í eitt skipti fyrir öll 2% í sölu- skatt og smásalinn lj/2%. Er vandséð hvort með hinni nýju breytingu er farið inn á heppilegar brautir. Iðnaður- inn á mjög í vök að verjast vegna hins aukna fram- leiðslukostnaðar, er orsaXast af langvarandi vinnustöðv- unum í bið eftir gjaldeyris- og innflutningsleyfum, og er því verið að bera í bakkafull- an lækinn að skapa honum nýja erfiðleika, með því að leggja á vörur, sem fram- leiddar eru innan lands úr aðfluttum hráefnum, þyngri skatta en á fullgerðar vörur erlendis frá. Z. Fyrst vil ég segja fáein orð frá eigin brjósti. í síðasta blaði Ein- ingar er smágrein eftir Guttorm Sigurbjörnsson. Það var mest- megnis þýðing á danskri blaðagrein um það, að síðan Gunnar Huseby vann sitt mikla afrek og varð Evrópumeistari í kúlukasti, hefði hann tapazt íþróttamálunum vegna áfengisnautnar. Greinin hét: Áfengið sigraði Evrópumeistarann Huseby. Þetta er í rauninni ekki annað, en það, sem öll þjóðin vissi. Gunn- ar Huseby var orðinn frægasti maður íslands, og það er nú einu sinni tekið eftir frægum mönnum. Stúlkurnar sögðust halda, að hann mætti þá drekka, fyrst hann kast- aði svona vel, en eins og allir vita, hefir hann ekki keppt í mótum undanfarið. Hitt er svo annað mál, að okkur finnst að sjálfsögðu misjafnlega viðkunnanlegt að ræða opinberlega um veikleika einstakra manna, og svo er þá líka heiðurinn út á við. Svo birtist smágrein í dönsku íþróttablaði. Þar er bent á þetta, að áfengið hafi sigrað Evrópu- meistarann. Það vissum við öll, þó að við höfum vonað og vonum enn, að það sé bara stundarfyrirbrigði. Danska blaðið segir lesendum sín- um þetta sem frétt, og jafnframt dæmisögu um það, hve' víniö sé viðsjált. Hraustustu afarmenni. og það Evrópumeistara, geti það sigrað. íslenzkur íþróttakennari birtir þessa grein í bindindisblaði hér. Og þá skeður það, sem við megum ekki loka augunum fyrir, því að það er sjúkt og rotið. Blaðamaður nokkur gerir hróp að kennaranum. Hann æpir um -árás á íþróttahreyf- inguna og krefst þess, að íþrótta- hreyfingin í landinu mótmæli svona skrifum. Þetta var bæjarpóstur Þjóðvilj- ans. Ég hefi ekki gert vínnautn Gunnars Husebys að umræðuefni, Ég sé ekki að áfengis- nautn sé honum til vansa fremur en öðrum mönnum, hvort sem þeir eru blaðamenn, alþingismenn eða prófessorar, þó að hann kastaði kúlu allra manna lengst á einu Evrópumóti. Það er kannske af því, að ég met íþrótt mannlífsins meira en kúlukast. Ég álit að Gunnar Husebý hafi sama rétt til að neyta áfengis og við hinir, og það er víst venjulega kallað of- stæki, að vjðurkenna ekki þann rétt. En það er hræsnin, yfirdreps- skapurinn og óheilindin hjá bæjar- pósti Þjóðviljans, sem mér ofbýður og býður við. Hann segir, aö íþrótta hreyfingin eiga að mótmæla og víta Guttorm. Hverju á hún aö mótmæla? Því að Gunnar Huseby hafi drukkið? Eða því að hann hafi ekki keppt á mótum um hríð? Og því á að víta Guttorm? Er það þá svona voðalegt, að íslenzkir les- endur skuli fá að sjá danska blaða- grein, sem er um það eitt, er við vissum öll fyrirfram? Ég er ekki liræddur um, að íþróttahreyfingin heimskist til að gegna svona fleipri. En það er samt sem áður til leiðinda, þó að enginn taki mark á því. Og hætt er við því, að baráttuaðferðir Þjóð- viljans í bindindismálunum fari að þykja skrýtnar, en hin mikla hug- sjón á víst að réttlæta það allt. Svo er bréf um hljómleika í útvarpinu, frá útvarpshlustenda, sem merkir sig J. G.: „Kæri Landshornasirkill! Ég er kaupandi Tímans og læt í Ijós, hér með, ánægju mina með fyrirkomu- lag blaðsins og vildi gjarnan að mér yrði leyft að koma fram með nokkrar athugasemdir í þínum góða og mikið lesna dálki. Ríkis- útvarpið er stofnun, sem við ÖU eingum og öll eigum jafnan rétt til þess að gagnrýna ef illa er ráðið málunum. Nú hefi ég verið hund- óánægður með dagskrá útvarpsins um margra ára bil. Ég hefi verið að athuga hvort þetta sé óréttmæt óánægja eða hvort yfirleitt sé svona farið með hlustendur. Nú hefi ég gaumgæfilega athugað þetta, en það er föst regla hjá mér að vekja máls á dagskrám útvarpsins, þegar ég kem í samkvæmi eða yfirleitt þar sem ég sé mér færi til þess að leita álits manna og kvenna á öll- um aldri. Reynslan hefir sannáð mér að yfir 90% af fólki er afar óánægt með dagskrána og ca. 50% af því gramara en orð fá lýst yfir þrjózku útvarpsins um að láta að vilja unga fólksins og skera niöur þessa seigdrepandi „klassik" sem er að setja okkur í þunglyndi. Eiga allir hlustendur að gjalda þess þótt einhverjir klassiskir þröngsýnis- menn hati létta músík, rétt eins og laglaus og stirður piparjálkur hat- ar dans, af því að hann getur ekki dansað. Það er hastarlegt að þurfa að greiða 100 krónur árlega fyrir útvarpsdagskrá sem stillt er eftir strengjum þessara þröngsýnu klassik-jálka. Ekki mega menn skilja orð mín þannig, að ég hati klassiska músík, þvert á móti, en ég hefi óbeit á misnotkun útvarps- ins á þess konar músík. Það er fá- sinna að hella yfir landslýðinn alla daga og öll kvöld þrautleiðinlegum sello-einleik eða tríoi, sem fer með lög sem enginn þekkir. Færi betur að láta suma þessa hljómlistar- menn fara á síld, landi og lýð til gagns, heldur en að láta þá angra fólk með spili sínu. Útvarpið á nóg af plötum sem eru leiknar af frægustu og beztu hljómsveitum heimsins og listamönnum. Hlust- endur sjá hvort sem er ekki ísl. listamennina í tækjum sínum, svo í guðanna bænum spilið þið meira af plötum, meira af léttum lögum og söng, létt lög þurfa ekki endi- lega að vera spiluð á harmoniku en það virðist hafa orðið einhver misskilningur á því hjá þessu útvarps -'ssymphoniu - sorgarkviðu - mæðiveikis'- harmonikuráði. Þakka birtinguna. P. s. Ég álít að það sé hollt, að gagnrýni komi fram um þessa stofnun og getur það ekki gert blaði yðar annað en auknar vin- sældir ef þér takið slíkt til birt- ingar“. Ég á nú von á því, að fleiri viljí eitthvað um þetta ræða, en þetta er þá ef til vill gott ávarp í fyrstu. Ég er raunar ekki viss um að skoð- anakönnun bréfritara um hylli út- varpsins sé alveg nákvæm, en það er erfitt að sanna, og svo er nú raunar um fleira hjá honum. Pétur Iandshornasirkill. Stáltunnur Get útvegað frá Belgíu 4000 nýjar stáltunnur 200 títra, þyngd 23 kíló. Afgreiðslutími 6 vikur. Jón Heiðberg Laufásveg 2 A. — Sími 3585. Úsanngjöm bráðabirgðalög ] fyrir iðnaðinn focinai^erð frá Iðnrekendagaaihandmu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.