Tíminn - 30.01.1948, Qupperneq 5

Tíminn - 30.01.1948, Qupperneq 5
23 blað TÍMINN, miðvikudaginn 28. jan. 1948 5 Föstud. 30. jan. Skrif Morgunblaðs- ins um verzlunar- málin Mörgum finnst ítök og styrkur kommúnista hér á landi svo mikill, að með ó- líkindum sé, og er það að von- um. En skýringin á fylgi þeirra liggur meðal annars í því, hvað Mbl. hefir fyrir þá gert. Það hefir lengi verið venja Mbl., þegar fram hafa komið umbótamál, sem því er illa við, að eigna kommúnistum það. í ráðleysi og rökþrotum hefir þá verið hrópað um það, að þetta væri kommúnismi, ef verða mætti til þess, að einhverjir hrekklausir og ein- faldir menn, sem hefðu rétt- mæta óbeit á harðstjórn og einræði, snúi sér þá frá um- bótamálunum með hryllingi. Þessi vinnubrögð sín við- hefir Mbl. ennþá. Nú segir það að tillögur þeirra Sigtryggs Klemenzsonar og Hermanns Jónassonar að innflutnings- leyfum verði úthlutað til verzlana í hlutfalli við skömmtunarmiða þá, sem þær fá frá viðskiptamönnun- um, sé skemmdarverkatilræði kommúnista til að spilla hinu borgarlega viðreisnarstarfi. Það hefir aldrei sést einn stafur um það í Mbl. hvernig það ætlaði sér að framfylgja fyrirheiti stjórnarsáttmálans um endurbætta verzlunar- hætti eftir öðrurn leiðum en þessari. Og sízt myndi það finna aðra aðferð lýðræðis- legri en þá, að láta neytend- ur sjálfa dæma um það, hvernig þeir fái haganlegust kjör. Þar kemur svo margt til greina og má hér nefna þetta: Verðlag, vörugæði, af- greiðsla, búseta. Þetta allt eru atriði, sem erfitt er að meta fyrir hvern og einn á opinberum skrifstofum, þó að góðar séu. Og það mun aldrei verða vinsælt, að ætla með þeirri fyrirlitningu og van- mati á almennu fólki, að það sé ekki fært um að sjá hvað þvi sé fyrir beztu í viðskipt- um, að heimta opinbert vald- boð um það, hvar það megi verzla og hvar ekki. En það eru einmitt tillögur Fram- sóknarmanna í fjárhagsráði, þær, sem Mbl. kallar nú skemmdarverk kommúnista, sem tryggja neytendum þetta frelsi og þennan rétt. Hér er því í fyrsta lagi hags munamál og réttlætismál al- mennings á ferð í öðru lagi er þetta sér- stakt hagsmunamál og rétt- lætismál fyrir héruð lands- ins utan Reykjavíkur, því að það bráðabirgðaástand, sem nú er, dregur frá þeim verzl- unina enn meir en ella myndi, eins og oft hafa verið færð rök að hér í blaðinu. 1 þriðja Iagi er þetta hið mesta réttlætismál fyrir verzl unina innbyrðis. Það er hart að reka vinsæla verzlun, vegna þess að fólkið finnur áð þar eru vandaðar vörur með sanngjörnu verði og vinna öll ábyggileg og við- felldin, og fá þó ekki, vegna ■ERLENT YFIRLIT: Oiæpalæknirinn Petiot L®}«regla» sannaði á hasm 20 rnorð, en sj|álfijí|’,kv«*iðsí Itanai hafa framið 63 í marzmánuði.; 1944 var lögreglan í París kvödd .til þess að athuga lítið íbúðarhús' í Rue Lesueur. Til- efnið var það, að óvenjulega mikið rauk úr skorsteininum og nágrann- arnir undu reyknum illa. Lögregl- an fékk þær upþlýsingar, að húsið ■'.■ssHR-'- væri eign dr. Marcel Petiot og tæki hann þar á moti sjúklingum sínum. Lögreglan hriniai þegar heim til dr. Petiot, eri“Tfitin bjó á öðrum stað í borginnij--og bað hann að koma á vettvafif. Hann lofaði því, ... en koma hans dirðgst nokkuð. Reyk- urinn fór vaxiíndi og ákvað lög- reglan því að tirjötast inn í húsið. Þegar lögregián' kom í kjallara hússins blasti við henni óhugnan- leg sýn, þvi að viðs vegar um gólfið lágu sundurlimáðir líkamshlutar og miðstöðin Vár l’ull af líkams- hlutum, sem háfi verið kveikt í, og stafaði reykurinn af því. Nokkru eftir. 'áð lögreglan hafði brotist inn í húsið, kom maður á hjóli og kvaðát“hann vera bróðir húsráðanda. Þégár hann fékk vitn- eskju um, að lögreeian væri búin að rannsaká': : Rjallarann, notaði hann tækifærið :til að laumast inn í mannþröngina-og lögreglan missti af honum. Síðaf-' vitnaðist, að þetta hafði verið dr. Petiot. Lögreglan sá hann ekki aftur fyrr en m/b-gum mánuöum síðár.' Aftökustaðurinn. í fyrstu var tiáldið, að lögreglan hefði fundið hér, leynilegan aftoku stað, sem annáðhvort Gestapo ða mótspyrnuhreyfingin hefðu notað. Við nánari athugun kom í Ijós, að því gat tæþast verið til að dreifa. Dr. Þetröi hafði lækninga- stofu sína í útbyggingu, en íbúðin í húsinu sjálfu tiafði bersýnilega verið ónotuð. Prá lækningastofu dr. Petiot lá ga.lf|úr inn í þríhyrnd- an klefa. Dyrunum, sem voru inn í hann, var lókáð með tveimur hurðum og yájt/"aðeins hægt að hreyfa þær' úfíjn frá. Auk þess voru sýndardýfklefanum. — í klefanum var hringingaftæki, sem raunar var þój’jgkgnslaust, því að engin bjalla fýl^di því. í loftinu var rafljós, étiy kveikjarinn, sem fylgdi því var í iircsta herbergi. Ör- lítið gat var á'Vöggnum, sem -sneri að þessu herbérgi, og mátti þaðan fylgjast með þvi, sem gerðist í klefanum, án þess að hægt væri að veita því athygíi þar. Úr kjallaran- um lá sorpleiðsíá ,út í Seinefljótið. Bæði þessi og ' annar útbúnaður bentu til þess, áð hér höfðu farið fram öðru vísi 'áftökur en þær, sem Gestapo og mþtspyrnuhreyfingin höfðu haft um hönd. Það upp- lýstist líka, aö þrcr höfðu ekki verið gerðar í neitt shiáum stíl. Líkams- hlutarnir, sem 'fþndust í kjallaran- um, voru a. m. k. af fimm konum og fimm karlnjþnnum. Auk þess kom á daginn, ~áð ýmsir líkams- hlutar, sem liöjþii fundist í Seine 1942, myndu háfþ komið frá kjall- aranum í Rue .'fiesueur. Fyrrverandi borg'arstjóri. Við nánari athugun bárust bönd- in alltaf meira og meira að dr. Petiot, enda virtist líka hið skyndi- lega hvarf hans staðfesta sekt hans. Lögreglan tók því að rekja æviferil hans og reyndist hann i aðaldráttum þessi: Petiot var fæddur í - Auxerre 1897, þar sem faðir hans var póst- maður. Hann tók stúdentspróf ut- anskóla, þegar hann var 18 ára gamall, en áður var búið að víkja honum úr tveimur skólum. Hann var hermaöur í fyrri heimsstyrj- öldinni og særðist þá á fæti og fékk taugaáfall, sem varaði um skeið. Eftir styrjöldina nam hann lækn- isfræði og settist að í smábænum Villeneuve-sur-Jonne, þegar hann hafði lokið náminu. Hann varð fljótlega vinsæll læknir og jafn- framt tók hann að fást við opin- ber mál. Það styrkti mjög aðstöðu hans á því sviði, að hann var prýðilega máli farinn, enda fékk hann fljótt sæti í bæjarstjórninni og var að lokum kosinn borgar- stjóri. Dvöl hans í Villeneuve-sur-Jonne fékk hins vegar skuggaleg endalok. Pyrst hvarf vinnukona hans á skyndilegan og dularfullan hátt eftir að hafa veriö sökuð um rán og íkveikjutilraun hjá fyrri hús- bændum sínum. Nokkru seinna var framið morð á ríkri konu, sem var ein af sjúklingum Petiots. Morðið upplýstist aldrei, en einn af vinum konunnar, sem lagði mest kapp á rannsókn þess, dó skyndi- lega eftir læknisaðgerð hjá Petiot. Dauði hans var þá talinn eðlilegur. Síðan fóru að_ gerast ýmsir grun- samlegir þjófnv'ðir, m. a. í sjálfu ráðhúsinu. Grunur ýmsra féll á Petiot, en hann slapp þó við mál- sókn. Eftir 10 ára dvöl í Villeneuve- sur-Jonne flutti hann burtu, enda myndi honum ekki hafa orðið vært þar öllu lengur. „Vinur“ flóttamanna. Árið 1933 settist Petiot að í París og tók upp lækningastörf. Eftir nokkra dvöl þar, var hann kærður fyrir þjófnað í bókaverzlun í Latínuhverfinu, en því máli lyktaði með áminningu eftir að hann hafði gengið undir sálfræði- lega athugun. Næstu árin gaí hann sig einkum að því að lækna sjúkl- inga, sem voru þjáðir af nautn eiturlyfja, en raunar var lækningin ekki fólgin í öðru en því, að hann útvegaði þeim þessi eiturlyf áfram gegn háu gjaldi. Lögreglan skarst hvað eftir annað í leikinn, cnPetiot hafði alltaf lag á að sleppa með litla refsingu. Hernám Frakklands skapaði Petiot nýja og aukna möguleika. Hann gerðist þá mikill vinur Gyð- inga og ýmsra flóttamanna, sem vildu komast úr landi. Margt manna leitaði aðstoðar hans í þessum efn- um og hann tók háar greiðslur valdboðs ofaji;að, að færa við skiptin út til samræmis við það, sem fóllíið.óskar. Það er ranglátt og hættulegt að búa þannig að. . kjarnanum úr ; verzlunarstéttinni, einmitt 1 þeim mönnpm, sem mest hafa til brunris að bera. | I fjórða lagi er það nauð- ‘ synlegt fyrir :þá ríkisstjórn, sem nú situr og Mbl. þyk- : ist styðja, að hún beri gæfu til að koma fram efndum á loforðum sínum í þessum málum. Einmitt með því, aö gera það, sem almenningi er til hagsbóta, og með því einu, treystir hún sig í sessi. Það er því ekki neitt hé- gómamál fyrir stjórnarfarið í landinu, þó að ekki sé lengra litið, hvaða afdrif þetta mál fær, og hversu lengi það verö ur velkt fyrir Alþingi. Petiot fyrir. Aðstendendurnir veittu því ekki heldur athygli þó að slíkir menn hyrfu, enda var það eðli- legt. Lögreglan gerði það ekki held- ur, því að mannhvörf voru tíð á þessum árum ýmsra ástæðna vegna. Fullar heimildir telur lögreglan sig hafa fyrir því, að dr. Petiot beri ábyrgð á hvarfi 26 manna, er hafi endað líf sitt með einum eða öðr- um hætti í híbýlum hans. Réttarhöldin yfir Ptiot. Jafnframt því, sem lögreglan vann að því að afla þessara upp- lýsinga, hélt hún uppi fyllstu leit að dr. Petiot. Loks í september 1944 tókst henni að klófesta hann. TjTann hét þá orðið Valery liðsforingi og var orðinn sveitarforingi í mót- spyrnuhreyfingunni. Réttarhöldin yfir Petiot eru talin ein hin ein- stæðustu í sögunni. Hann kvaðst ekki hafa orðið 26 mönnum að bana, heldur 63, og hefði í öllum tilfellunum verið um fólk að ræða, sem var í þjónustu Þjóðverja og hélt uppi njósnarstarfsemi um mótspyrnuhreyfinguna. Sér hefði því boriö skylda til þess sem góðum Frakka að stytta þessu fólki aldur, enda hefði mótspyrnuhreyfingin tekið fjöida fólks af lífi af þessum ástæðum, án dóms og laga. Réttur sinn hefði verið hinn sami og hennar. Hann kvaðst hafa yfir- heyrt fórnardýr sín í Rue Lesuer, en síðan ráðið þeim bana með skambyssu eða leynilegu vopni, sem hann vildi eklci segja nánar frá. Líkin kveðst hann hafa flutt burtu og grafið í skógum hér og þar. Líkamshluti þá, sem fundust í kjallaranum í Rue Lesueur, kvað hs,nn Gestapo hafa flutt þangað, er hann var fangi hennar frá því í maí 1943 og þangað til í janúar 1944, og væru þeir sér alveg óvið- komandi. Við nánari athuguti reyndist það eitt rétt í framburði Petiots, að hann hafði verið fangi Gestapo og stafaði það af þeim orðrómi, sem hann hafði komið á kreik um það, að hann hjálpaði flóttamönnum. Allt annað í framburði hans reynd- ist rangt. Alit það, sem hann sagði um samband sitt við mótspyrnu- hreyfinguna á þeim árum, sem morðin voru framin, reyndist rangt. Það upplýstist líka um marga þá menn, sem hann hafði myrt, að þeir gátu ekki hafa verið njósnar- ar Þjóðverja. Þegar þessar sannan- ir voru lagðar fyrir Petiot eða þegar lögreglunni haföi tekizt að gera hánn tvísaga, greip hann til þess ráðs að þegja. Það var alveg sama hvaða ráðum lögreglan beitti til þess að fá hann til að svara. Hann þagði vandlega við öllum spurningum, sem hann taldi sér óheppilegar. Sannanirnar gegn honum voru hins vegar svo sterkar, að dómurinn gat ekki farið nema á einn veg. Þann 4. apríl var hann dæmdur til dauða og dómnum full- nægt fám dögum seinna. Var hann hvorki sinnis- veikur né vitskertur? Þótt ekki sé lengra liðið frá (Framhald á 6. síöu) Innkaupastofnim ríkisins í stefnuyfirlýsingu núv. ríkisstjórnar er lofað ýmsum aðgerðum í verzlunarmálun- um. Allir kannast við loforð- in um „að láta þá sitja fyrir innflutningsleyfunum, sem bezt og hagkvæmust inn- kaup gera“. f sama kafla stjórnarsáttmálans er því einnig lofað, að „sérstök innkaupastofnun á vegum ríkisins verði sett á stofn og annist hún innkaup til rík- isstofnana (vita, hafna, vega- og brúargerða, verk- smiðju, opinberra bygg'itiga, sjúkrahúsa, skóla og fl.).“ í samræmi við þessa yfir- lýsingu sjórnarsáttmálans voru sett lög á Alþingi í fyrra vetur um innkaupastofnun ríkisins. Virðist þannig vera vel af stað farið, énda er hér um mikið nauðsynjamál að ræða, þar sem umræddar vörur eru nú yfirleitt fluttar inn af heildsölum, sem leggja á þær fyllstu álagningu. Fer þannig mikið fé ríkisins for- görðum algerlega að þarf- lausu. Síðan lögin um innkaúpa- stofnunina voru sett, hefir ekki bólað neitt á frekari efndum þessa stjórnarloforðs, enda þótt ár sé nú liðið síð- an stjórnin kom til 'valda. Ýmsar sögur ganga um það, hvað muni vaida þess- ari löngu töf á framkvæmd laganna um innkaupa stofnunina. Sumar eru á þá leið, að ýmsir forráðamenn Sjálfstæðisflokksins hafi hót að fulllum friðslitum, ef dreg inn yrði spónn úr aski heildsalanna með þess- um hætti. Aðrar eru á þá leið, að ágreiningur hafi risið um það í stjórn- inni undir hvaða ráðuneyti innkaupastofnunin ætti að heyra. Viðskiptamálaráð- herra hafi talið, að hún ætti að heyra undir sitt ráðu- neyti, enda virðist það eðli- legt og sjálfsagt. Fjármála- ráðherra hafi hins végar krafizt bess, að ráðuneyti hans fengi umráð yfir inn- kaupastofnuninni. Meirihluti stjórnarinnar hafi verið því fylgjandi, að stofnunin heyrði undir viðskiptamálaráðu- neytið, en forsætisráðherra hafi þó ekki viljað láta at- kvæði í ríkisstjórninni skera úr, og því ákveðið að skjóta því til úrskurðar hæstaréttar, hvort ráðuneytið ætti að ráða yfir innkaupastofnun- ínni. ÍJrskurður hæstaréttar mun ófenginn enn. Ilér skal enginn dómur lagður á það, hvað hæft sé í þessum sögusögnum. Það eitt er víst, að innkaupa- stofnunin er ekki tekin til starfa. Og ekki virðist bóla neitt á því, að hún sé í fæð- ingunni. Ein stétt er vafalaust á- nægð yfir þessu, heildsalarn- ir. Þeir hafa grætt verulega á þessum drætti á síðastl. ári, þar sem opinberar fram- kvæmdir voru þá mjög mikl- ar. Þeir munu einnig græða í ár, því opinberar framkv, munu verða með meira móti. Hins vegar tapar það opin- bera á þessum drætti og rík- isstjórnin tapar áliti, þar sem hún virðist hér feta í fótspor fyrirrennara síns, að setja lög, sem henni er ekki alvara með aö framkvæma. Slíkt háttalag er að verða (Framhald á 6. siðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.