Tíminn - 30.01.1948, Qupperneq 7

Tíminn - 30.01.1948, Qupperneq 7
7 23 blað TÍMINN, föstudaginn 30. jan. 1948 ÞAKKARÁVARP Viö burtför okkar, frá starfi hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga, viljum við færa stjórn- arnefndarmönnum félagsins og samstárfs- mönnum par, innilegar þakkir fyrir ánægju- lega samvinnu á liðnum árum, og alla vinsemd, er þeir hafa ávallt sýnt okkur, nú síðast með góðum og verðmœturn gjöfum, er þeir fœrðu okkur um nœstliðin áramót. Hvammstanga, 20. jan. 1948. Jósefína Helgadóttir. Skúli Guðmundsson. \ Véi’ höfum ákveðiö, að fremvegis skuli þeir viðskipta- \ | vinir vorir, sem keypt hafa ábyrgöar- og/eSa kasko- i I tryggngu fyrir bifreiðar sínar hjá oss, og ekki verða i| | fyrir neinu því tjóni, sem orsakar skaðabótaskyldu i | félaganna i 2, 3, eða fleiri ár í röð, fá afslátt af iðgjöld- I | um frá hinni almennu iðgjaldaskrá, er nemi: i Fyi’ir 2 ár samfleytt 15% I I •— 3 eöa fleiri ár samfleytt 25% i Afsláttur kemur í' fyrsta sirini til frádráttar af endur- | i nýjunarg'jöldum 1. maí 1949, og veröur þá miöað við \ | tímabilið frá 1. janúar 1947 til 31. desember 1948. i I Sióvátryggingarfélag íslands hi. | ) Almennar tryggingar Hi. [ Bróðurhönd (Framhald af 6. síðu) um, að lseknavísindin hafi fundið nein önnur ráð. Hæli fyrir drykkjmnenn, sjúkrahús, sem þeim er kom- ið á, eru öll miðuð við það að taka þá frá áfengi. Þess vegna ættu allir að geta séð að það er miklu einfald- ara ráð og sérstaklega örugg- ara að taka flöskuna frá þeim, og svo að segja jafn- nauðsynlegt er að taka hana írá fólkinu almennt, því ekki einu sinni læknarnir geta sagt um það fyrirfram, þó til þeirra sé leitað, hversu öm- urlegar afleiðingarnar verða. Einmitt þetta er eitt af þvi hræðilega við áfengið. Tveir menn á líku þroska- stigi fara að neita víns, ann- ar getur haft hemil á sinni vínnautn, svo að hún gerir honum sjáanlega ekki til, fyrst í stað. Hinn er orðinn stjórnlaus drykkjumaður, ef til vill á nokkrum mánuðum eða einu til tveimur árum og hér vitanlega er í flestum til- fellum enga ytri orsök að finna. Fjöldi manna, sem verða áfenginu að bráö, eru vel gefnir menn, drengir góð- ir, og hafa verið siðprúðir í bezta lagi, en snerti þeir á- fengi, þá er mótstöðuaflið ekkert og sjálfstjórnin búin. Þar sem þetta verður ekki fyrirfram vitað, lendir fólk í þvi að neita áfengis án þess að vita fyrr en um seinan, að það er ekki fært um það. Að það kDstar gæfu þess og framtíð að snerta það. Sótt- vörnum er beitt til að verjast ýmsum smitandi og næmum sjúkdómum,sem flestir munu þó gera minni usla í þjóðfé- laginu en áfengið. Þetta er talið sjálfsagt og fólk gerir yfirleitt kröfu til þessara ráðstafana og er þakklátt fyrir. Sóttvarnarráð Góð- templara gegn áfengissýk- inni er að taka frá fólki á- fengið, og þá sýkist enginn, ef það er hreinlega gert og undir öllum kringumstæðum miklu, miklu færri, jafnvel þó sleifarlag sé á fram- kvæmdunum eins og var, og það af ásettu ráði á framkv. fcannlaganna. Það er ekki vitanlegt, að neinn sæmileg- ur læknir vilji taka ópíum, Boröiö á V-R. (Verzlunarmannafél. Reykja víkur) Vonarstræti 4, þegar þér komið til bæjarins. Fljót og góð afgreiðsla. Dökkbrú nn Siestnr 7 vetra tapaðfst s.l. haust frá írafelli í Kjós. Mark: lögg aft. h., tvíbitað fr. fjöður aft. v. (óvíst með fjöðrina). Ætt- aöur frá Vatnsdalshólum í Þingi. Ef einhver kynni að verða hestsins var, er hann vinsamlega beðinn að láta vita á símstöðina að Eyri í Kjósarhr. „LAGARFOSS" fer héðan mánudaginn 2. febrúar til Vestur- og Norður- lands. Viðkomustaðir: Patrekstfjörður ísaf j örður .Siglufjö.rður Akureyri ‘ Húsavík H.f. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Frímerki Þurfið þér að selja notuð Frí- merki? Þá gerið það nú þeg- ar. Kaupum allt. Greiðum hæsta verð. Komið eða send- ið í pósti. Staðgreiðsla fylgir um hæl. IIARALDUR GUBMUNDSS. Miðtún 19 r———-i Kau.pen.du.r Tímans < Eins og áður hefir verið getið, I hefir skilsemi með áskriftagjöld 1 Tímans farið mjög' batnandi síðustu misserin. Má segja að | hver maður í mörgum héruð- 1 um landsins, sem veitt hefir blaðinu viðtöku, hafi nú greitt \ andvirði þess. En í einstaka héruðum eru vanskil. Eru það nú eindregin tiimæli til þeirra, sem skulda andvirði Tímans ennþá, að grciöa það 1 nú í janúar, svo að þeir séu skuldiausir við áramótin. AnglýsiS í Tíanamam. cocain eða morfín eða yfir- leitt neinar eiturtegundir út úr lyfjabúðunum til frjálsrar £ölu, þó er bara stigmunur á þessum eiturtegundum og alkohóli., enginn eðlismunur, og því er þaS ósamræmi, að mcnn, sem skin bera á eitur- lyí og eiturnautn, skuli vilja h.afa alkohól í frjálsri sölu, eitt allra eiturlyfj a. Framh. élyiMpÍ8Sl«5BkjSI*Mls* (Framhaid af 1. siðu) takendur, en ekki er hægt að búast við því, að þeir vinna sigra á þessum vettvangi. Eins og áður er sagt hófst keppni í morgun, að aflok- inni setningarræðu Sviss- landsfopseta. Keppnin mun standa í 10 daga og verður keppt í 20 íþfóttagreinum. AUKIÐ KAUPMATT LAUNA YÐAR MEÐ ÞVl AÐ VERZLA VIÐ KAUPFÉLÖGIN Samband ísl. samvinnufélaga i I m atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskránmg samkvæmt ákvörðun iaga nr. 57, frá 7. maí 1928, fer fram í Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7, hér í bænum, dag- ana 2., 3. og 4. febrúar, þ. á. og eiga hlutaðeigendur, sem óska a,ð skrá sig.samkvæmt lögunum að gefa sig þar fram á afgreiðslutímanum kl. 10—12 árdegis og 1—5 síðdegis, hina tilteknu daga. Reykjavík, 30. janúar 1948. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK. ♦ ♦ ♦ t ♦ í * ó ♦ ❖ Utsvarsgjaldendur, sem skulda bæjarsjóði Reykja- víkur ennþá útsvarshluta frá 1947 eða eldri, eru minnt- ir á, að greiöa nú þegar fullnœgjandi skil til bæjar- gjaldkera. Sérstaklega eru atvinnurekendur og aðrir kaup- greiðendur alvarlega áminntir um að gera skil fyrir— útsvarsgreiðslum, sem þeim hefir borið skylda til a$ halda eftir af kaupi starfsmanna sinna. Lögtökum og öðrum innheimtuaðgeröum er haldið á- fram án frekari aðvarana. Borgarsíjóraskrifstofan jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiMiiiiiiimiiiiiiiiiiMiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiliiiiiiiiiiii ynnin Viöskiptanemnd hefir ákveðiö eftirfarandi hámarks- verð: Kæfa: í heldsölu ....................... kr. 13.50 í smásölu ........................ — 16.20 Mör: í heildsölu í smásölu Tólg: í heildsölu í smásölu 7.00 8.00 9.50 10.75 Tilkynning þessi öðiast þegar gildi. Reykjavík, 29. janúar 1948. Verðla gssíj órinn. iiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiMiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiii

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.