Tíminn - 02.02.1948, Blaðsíða 8
Reykjavík
25. blað
8
2. febrúar 1948
Hlé á síldveiðunum
sökum veðurs
Síldveiðarnar í Hvalfirði
hafa að mestu legið niðri
vegna veðurs síðastliðinn sól-
arhring. í gærdag komu að-
eins sex bátar með síld til
Reykjavíkur og í nótt einn
bátur, sem fyrst hafði farið
til Akraness. Aftaka hvass-
viðri gerði síðdegis i gær og
varö af þeim sökum að hætta
vinnu við losun síldarbát-
an.na og fermingu flutninga-
skipanna. Lá vinna niðri í
nótt, en í morgur. var byrjað
aftur, enda þá komið kyrrt
veður.
Verið er að láta síld í Knob
Knot, en Fjalífoss og Straum-
ey bíða eftir síld til flutnings,
Víðra/ víð Hjálmcr Vilhjáimsson sýslumann á Seyðisfirhi:
Blómlegra atvirmuiíf á Seyhisf irhL
en verib hefir um langt skeið
Miög erfiðar samg'öíiirfMr á sjó ©g laneli til .er ekki komim enn a aiia
3 ” ” .. , bæi a Heraði. Voru með þess-
mikils naga
Á Seyðisfirði hefir í vetur verið mikil síldarvinna, og allir
bátar þar eru nú sem óðast að buast til veiða. Samgöngu-
leysið er hins vegar mjög bagalegt, og fannfergið hefir gert
allar samgöngur á lanöi þar eysíra mjög erfiðar. Tíðinda-
maður Tímans hefir átt viðtal við Hjálmar Vilhjálmsson,
sýslumann á Seyðisfirði, og sagðí hann ýms tíðindi af at-
vinnulífi og fleira þar eystra.
Ssyðisfjörður var um langt ferðum Súðarinnar, en flutn-
skeið meðal þeirra kaupstaða ingur hefir verið lengi á leið-
og verður byrjað á fermingu á landinu, þar sem atvinnulíf inni. Til dæmis um samgöng-
þeirra strax og bryggju-(Var blómlegast. Á bærinn urnar er það, að jólaeplin
svæði fæst. I merkilega sögu að baki í at- komu ekki til Seyðisfjarðar
Um 40 skip bíða losunar í yinnumálaþróuninni á ís-
Reykjavíkurhöfn með sam- iandi. Á síðari árum hefir at-
tals um 32 þúsund mál.
Ofviðri geysaði hér
síðastliðinn sólar-
hring
Um hádegisbilið 1 gærdag
gerði fárviðri um Suður- og
Suðausturland. Um klukkan
3 var vindur orðinn 10 vind-
stlg í Vestmannaeyjum, en 8
h’ér.
Síðustu vikur hefir geysi-
íég ótíð verið 1 fylkjum á
áusturströnd Bandaríkjanna lundanförnu unnið stanzlaust
og eins i Bretlandseyjum. —íað bræðslu Hvalfjarðarsíldar,
Háfa tugir manna látið lífið 'og starfa um 20 mann.s við
í stórhríðum. Til dæmis um j verksmiðjuna, og fleiri með-
véðurfarið í Englandi má ! an á losun flutningaskipanna
néfna það, að ekki var nokk- : stendur. Súðin hefir flutt
ur möguleiki á að koma vist-! sildina til Seyðisfjaröar, og
um eöa annarri hjálp til 'leggst hún við bæjarbryggj-
vinnulífið á Seyðisfirði ekki
verið tiltölulega eins líflegt
og fyrr, og valda því breyttar
aðstæður.
Nú virðist þetta vera að
breytast aftur til batnaðar
og er Seyðisfjörður nú að
eignast atvinnutæki, sem
veita tugum manna arðvæn-
lega afkomu.
Frá því í haust hefir ríkt
mikið atnafnalíf á Seyðis-
firði og mikil vinna verið
handa öllum, en venjulega er
hau.stið þó daufasti tíminn í
þessum efnum. Síldarverk-
smiðjan á Seyðisfirði hefir að
um pósti gögn varðandi eigna
framtal og hefir af þessum
orsökum orðið að gefa frest
á framtölum éystra til 15.
febrúar. Farið var með póst-
inn á snjóýtum frá Reyðar-
firði, en þegar upp á Fagra-
dal kom, komust ýturnar ekki
lengur leiðar sinnar fyrir
snjó, og urðu mennirnir að
hafast við dögum saman í
sæluhúsi, sem þar er.
starfsmanna á tveimur vit-
um fyrir suðvesturströndinni
Hjálmar Vilhjálmsson
sýílumaður
fyrr en seint í janúar. Þau
urðu mánuð eftir áætlun.
Slæm veðrátta í vatur og
mikið fannffergi.
Tíðarfar hefir veriö með
afbrigðum erfitt í vetur, eink
um þó síðan um hátíðar. Má
segja, að ekki hafi gengið á
öðru en illviðrum, slyddu,
storrni og snjókomu. Mikill
snjór er á jörðu. Samgöngur
á landi hafa verið mjög erf-
iðar af þessum or.sökum nú
um langt skeið. svo að til
una, en síldinni er síðan ekið
á bílum í þrær verksmiðj-
í þrjár vikur vegna ísalaga. j unnar. Bræðslan hefir geng-
Hér geysaði óveður þetta ið vel, en er ekki talin ábata-
þangað til að líða tók á 'söm fyrir verksmiðjuna.
nþtt. Byrjaði þá að lægjaj
á mestu stormasvæðunum og, Útgerðin í fullum gangi.
yar komið að kalla mátti i ísólfur, hinn nýi togari
Sáuniiegt veður hér í morg- geyðfirðinga, er nú í annarri
uíl’ en allmikin kaldi var | veiðiferð sinni. Reynist skip- vandræða hefir”horft um að
viða annars staöar um land. vpl „„ pr mikil atvinnubót vanaræ°a nenr nculD uri
10 vei’ °& er miK11 atvinnuDoi koma aleiðis posti og ymsum
—---------------------------- að því fyrir kaupstaðinn,1 nauðsynlegum gögnum varð-
Ienaa fiestir af áhöfninni frá ancli eignakönnun og fram-
Seyðisfirði. Skipstjóri er Oi- 'tai
afúr Magnússon, sem var,
skipstjóri á Eldborginni frá Pósímenn dögum saman á
Borgarnesi. Hann er kunn- fjöllum uppi.
Mjög erfiðlega hefir gengið
að koma pósti upp á Hérað
frá fjörðunum. Venjulega fer
pósturinn frá Seyðisfirði til
Rússar mótmæla
notkun flugvallar
' n “ ✓ T r
1 LÍDÍU
ur aflamaður. Togarinn er
eign hlutafélags, og er bær-
inn stærsti hluthafinn í því,
..., . . , en annars er almenn þátt-
rikisráðuiieyti Bandaríkjanna. taka, bæjarbúa í félaginu. —
. I fyrradag tilkynnti utan-
í Washington, að það heföi Þetta er fyrsti togarinn, sem
fengið motmælabrof frá ut-Lerður hefir verið út frá
anrikisráðuneytmu russneska,1 geygjsfirði
yegna þess að Bandaríkja-j Bátar eru nú sem óðast að
mn nefðu..ntekf aítur ^ búastávetrarvertíðfráSeyð-
pptjpn flugvoll fra styrjald- ;isfirði fækkar mönnum þa
™ b0rg-;mjög í bænum. er sjómenn-
- Aðalatriðið i ákæru rúss-! ™ S
n.esku stjórnarinnar var það, bátarnir 6~8 fara m Horna'
acT' nótkun þessa flugvallar
yærí" brot á friðarsamning- , „ , ,
um ’ stórveldanna við Ítalíu. stærstl’ stundar botnvorpu-
Lítííu' er nú stjórnað af Bret- veiðEr
um. Varð ekki samkomulag T f g
um Iandskika þennan, þegar ’.......... .
friöarsamningarnir voru gerð Jo,aeplm komu fvnr
ir við Ítalíu, en samkvæmt nekkrum ^gum.
fréttum, munu Bandaríkja- j Samgöngur hafa verið mjög
menn ætla sér .að reka flug- slæmar í vetur milli Seyðis-
völlinn einungis sem við- fjaröar og hinna fjarlægari
komustað fyrir óvopnaðar landshluta. Póstur hefir þó
flugvélar á leiðinni til Japan komið reglulega með síldar-
fjarðar og verða gerðir út
þaðan í vetur, en einn, sá
Reýðarfjarðar og þaðan upp
á Hérað. Póstur, sem fór frá
Seyðisfirði snemma í janúar,
íslenzkir flugmenn
þjálfaðir í blindflngi
Blaðamönnum var á laug-
ardaginn boðið að skoða
blindflugskólann á Reykja-
vikur fiugvelli, en hann hefir
verið starfræktur þar síðan í
haust. Hefir skólinn yfir að
■áða tveimur Lind-flugtækj-
um til æfinga. Tveir kenn-
arar eru við skóiann, þeir
Arnór Hjálmarsson, sem jafn
framt er skóiastjóri og E.
Cooney, brezkur sérfræðing-
ur, sem var hér á hernáms-
árunum, og starfaði þá við
sams konar skóla hér. Tæk-
in eru fengin frá hernámsað-
ilunum og er annað þeirra i
notkun við skólann.
Kennslutækin eru flugvéla
Iíkön, búin öllum venjuieg-
um flugtækjum flugvéla, sein
notuð eru við mismunandi
aðstæður.
Alfreö Elíasson sýndi hvern
ig hægt er að fljúga með að-
stoð stefnuvita til ákvörðun-
arstaða, þó skyggni sé ekk-
ert. Stefnuvitinn, sem venju-
lega er nokkra kílómetra frá
fiugveliinum, sendir út stöð-
ugan són með jöfnu millibili
og heyrir flugmaðurinn á
sóninum, hvort hann nálgast
flugvöllinn úr réttri átt eða
ekki.
Blindflugskólinn kennir
þeim blindflug, sem eru aö
læra að fljúga, en auk þess
æfa flugmenn beggja flúgfé-
laganna sig oft í skólanum,
þar sem nauðsynlegt er fyrir
þá að halda þessari kunnáttu
við, þó þeir fljúgi ekki blind-
flug nema endrum og eins.
Islendingar geta
koraizt á Holraen-
Ameríska Atlantshafsflug-
félagið hefir ákveðið að gefa
íslendingum kost á flugferð-
um á Holmenkollenskíðamót
ið i Noregi. Farið verður héð-
an 1. marz og komið aftur 9.
marz. — í morgun hafði eng-
inn íslenzkur þátttakandi
gefið sig fram til þessarar
ferðar, samkvæmt upplýsing-
um, sem blaðið fékk frá um-
bóðsmanni flugfélagsins.
1111111111 ■ 11111111111111111 • 1111 ■ i ■ 11 ■ 1111 ■ 11111111 ■ 11 ■ 111111111111111
r
Framsóknarvist í
1 Hafnarfirbi
j annað kvöld
I Skemmtun Framsóknarmanna |
\ verður í Alþýðuhúsinu í Hafn- E
5 arfiröi annað kvöld. Hefst hún \
| með Framsóknarvist kl. 8.30. —
| Þeg'ar verðlaununum hefir ver-
i ið úthlutað til sigurvegaranna \
\ i spilunum, flytur Hermann i
1 Jónasson ræðu. Síðan verður i
| sungið og dansaö. Áríðandi er E
E að þálttakendur i vistinni séu :
: komnir að spilaborðunum kl. ;
| 8.30.
Skjaldarglíman:
Guðmundur Guð-
raundsson lagði alia
keppinauta sína
Skjaldarglíma Ármanns fór
fram í Iðnó í gær fyrir fullu
húsi áhorfenda, og urðu
margir frá að hverfa. Glíman
var mjög spennandi, ekki sízt
vegna þess, hve þátttakendur
voru yfirleitt jafnir.
Úrslit urðu þau, að Guð-
mundur Guðmundsson úr Ár-
manni vann skjöldinn. Felldi
hann alla keppinauta sína og
glímdi mjög drengilega. Hlaut
hann 8 vinninga, en kepp-
endur voru ekki nema níu,
þegar til leiks kom, þar eð
tveir voru forfallaðir. Guð-
mundur hlaut einnig fegurð-
arverðlaunin.
Næstir Guðmundi urðu
Gunnlaugur Ingason úr Ár-
manni með 7 vinninga, Sig-
urður Sigurjónsson úr K. R.
með 6 vinninga, Guðmundur
Þorvaldsson úr Ármanni og
Sigur j ón Guðmundsson úr
Vöku fengu 4 vinninga hver.
Að glímu lokinni afhenti
Jens Guðbjörnsson, formaöur
Ármanns, sigurvegurur.um
verðlaunin, að viðstöddum
þeim Sigurjóni Péturssyni á
Álafossi og Hallgrími Bene-
diktssyni heildsala, sem unnu
fyrstu skjaldarglímur Ár-
manns. Hvatti Jens unga
menn mjög til að hefja öfl-/
uga sókn fyrir viðgangi glim-
unnar.
Byrjendum kennd
glíma
Námskei® Ámramis
keffst asmaSS kveld
Glímunámskeið fyrir byrj-
endur og unglinga heldur
Glímufélagið Ármann og
stendur námskeiðið yfir um
þriggja mánaða skeið og
hefst annað kvöld í íþrótta-
húsinu. Námskeiðið er ein-
göngu ætlaö alveg óvönum
mönnum, en ölium frjáls þátt
taka, sem áhuga hafa fyrir
glímunni.
Æfingar verða á þriðju-
dögum og föstudögum frá kl.
8—9. Aðalkennari á nám-
skeiðinu verður Þorgils Guð-
mundsson frá Reykholti, en
auk hans munu ýmsir beztu
giímumenn Ármanns hjálpa
til við kennsluna. Glímufé-
lagið Ármann á þakkir skild-
ar fyrir alla þá rækt, sem
það hefir sýnt íslenzku giím-
unni. Hefir það alltaf skipað
henni í öndvegi á starfskrá
sinni.
Það ætti að vera metnað-
armál hverjum ungum ís-
lendingi að kunna eitthvað í
glímu. Gliman íslenzka er
löngu viðurkennd af erlend-
um glímumönnum, og þykir
fögur, karlrnannleg og drengi
; leg íþrótt, og áöur en varir
i verður hún kannske keppnis
; íþrótt á Ólympíuleikunum.
i Ætti það því aö vera metn-
í aðarmál ungra manna að
; stuðla að útbreiðslu glímunn
i ar og læra hana vel.
É Allar upplýsingar um nám
i skeiðið eru gefnar í skrifstofu
Í Ármanns í iþróttahúsinu,
! sími 3356.