Tíminn - 04.02.1948, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.02.1948, Blaðsíða 5
27. blaff TÍjVIINN, miffvikudaginn 4. febr. 1948 5 Miðvihud. 4. fehr. Fjárlagafrumv. og fjármálaráherrann ERLENT YFIRLIT: Helzt eru tiliiefiidir }>elr Moloíoíf. Zdanoff, lícria og Malenkoff Morgunblaðið birtir fjár lagaræðu fjármálaráðherrans undir þeirri fyrirsögn, að fremsta skylda Alþingis sé að draga úr opinberum útgjöld- um en efla framleiðsluna. Þetta er orð að sönnu og hefði vel mátt heyrast fyrri. En svo brýna og beina skyldu, sem Alþingi hefir í þessum málum, er þó forystuskyldan hjá ríkisstjórninni sjálfri og þá fyrst og fremst fjármála- ráðherranum. Það er hann sem á að vísa Alþingi veginn og marka stefnuna við þessi áríðandi skyldustörf. Til þess eru m. a. ríkisstjórnir, að þær marki stefnu Alþingis. Því miður verður nú ekki sagt, að þessi forysta þings- ins hafi nú reynzt svo örugg og ákveðin sem skyldi. Um það ber hið nýja fjárlaga- frumvarp greinilegt vitni. Þar er ekki gegnt hinni „fremstu skyldu Alþingis" að „draga úr opinberum útgjöldum en efla framleiðsluna.“ Plestir rekstrarútgjaldalið- ir fara hækkandi í þessu frumvarpi, en mörg framlög til framleiðslunnar eru lækk- uð eða þeim er sleppt. Það er full uppgjöf í því að af- greiða fjárlögin þannig, eins og málum er nú komið. Von- in um leiðréttingu er hins vegar ekki mikil, ef fjár- málaráðherrann skorast und an því að stýra liði sínu til sigurs, því að það er hans hlutverk. Hitt á ekki fjár- málaráðherra að gera, þegar hann fær frest til að leggja fram nýtt frumvarp, að leggja fram undanhalds frum varp og segja síðan við liðs menn sína, að. nú sé það þeirra skylda að vinna sig- urinn. Eins og menn sjá af ræöu Halldórs Ásgrímssonar eru ýmsir lögbundnir útgjalda- liðir til verklegra fram- kvæmda áætlaöir lægri en nokkrar líkur eru til að þeir verði. Hvaða ástæða er til dæmis tii þess, að gera ráð fyrir stórfelldri lækkun á jarðabótastyrk eða vegavið- haldi? Annars vegar eru lög- bundin framlög til þeirra framkvæmda, sem búiö er að vinna. Hins vegar nauðsyn- leg framlög til að halda þjóð- vegakerfinu umferðafæru. Það er ástæðulaust að gera lítið úr þeim erfiðleikum, sem á því eru nú, að ganga frá fjárlögum ríkisins, svo að sæmilegt sé. Sízt af öllu er ástæða til þess fyrir Fram- sóknarmenn, sem hafa varað við hættunni af stjórnar- stefnu undanfarinna ára. En það er engin lausn að loka augunum fyrir staðreyndun- um og búa til áætlun, sem auðséð er að ekki getur orð- ið að veruleika. Afkoma síðasta árs er þannig, að þrátt fyrir mikl- ar tekjur, ukust lán og lausa- skuldirnar um margar millj. króna. Nú er hins vegar svo komið, að engar líkur eru til þess, aö tekjurnar fari yfir- Fyrir nokkru siSan var skýrt frá pví í ýmsum Nórðurlandablööum, að sá læknir Svía, sem er talin færastur í krabbameislækningum, hefir verið fenginötil Moskvu, án verulegs fyrirvaraj-og myndi or- sökin sú, að eiííhver háttsettur maður myndi þurfa rannsóknar eða lækningar við. Yfirleitt var gizkað á, að hér væri um Stalin sjálfan að ræðav'en-engar sann- anir hafa fengizif’fyrir fyrir því, en hins vegar hafa' gengið um hann ýmis konar veikinöásögur seinustu missirin. Hvað, sem hæft. kann að vera í veikindasögunum -gm Stalín, er hitt þó víst, að h'dnn er orðinn 68 unni til lengdar, heldur færðir til, svo að þeir ættu þess hvergi kost að ná verulegu sterkum ítökum. Zdanoff, Beria og Malenkoff. Þeir þrír menn, sem líklegt er, að Molotoff yrði að deila völdum með fyrst um sinn, eru Zdanoff, Beria og Malenkoff. Zdanoff (52) ára) hefir um langt skeið verið einn nánasti samstarfs- maður Stalins og oft verið kallað- ur „rauði prinsinn," því að ýmsir hafa talið, að Stalin kysi hann helzt sem eftirmann sinn. Það var hann, sem stjórnaði vörnum Len- ingrad á stríðsárunum, og þótti ára gamall, og því 'getur þess verið ; þá sýna mikla stjórnsemi og dugn- stutt að bíða, að hann falli frá eða að. Hann var aðalfulltrúi Rússa á forfallist á annan hátt. Getgát-J stofnfundi hins nýja Alþjóðasam- urnar um það, hver muni verða bands kommúnista síðastl. sumar eftirmaður hans, íara því stöðugt og var í forsæti á fundinum. — Starfsemi kommúnistaflokkanna utan Rússlands virðist nú heyra sérstaklega undir hann og- er hann því raunverulega valdameiri en vaxandi. Molotoff er nú tálin ganga næstur Stalin. * Flestum bláðáöiönnum, sem ' Molotoff á sviði utanríkismálanna þekkja til máléfna Rússlands, | Beria (49 ára) heiri einnig notið kemur saman um, að fyrst í stað mikils trausts Stalins og kann það mun engin geta fýllt sæti Stalins, ’ að stafa að einhverju leyti af er hann fellur frá.'likt og varð líka því, að þeir eru báðir ættaðir frá eftir fráfall Lenins. Þá urðu átök Georgíu. Bería fékk það hlutverk um það, hver skyldi verða ein- að stjórna rússnesku leynilögregl- valdi Rússa, og lýktaði þeim raun- unni, þegar „hreinsanirnar" voru ar ekki fyrr en-’eftir mörg ár, er mestar á árunum fyrir styrjöldina, Molotoff. mannaskiptum einum saman, enda eru Rússar vanir einræði frá fyrstu tíð og kunna því vel að hafa ein- hvern þjóðhöfðingja eða einræð- isherra, sem þeir geta dýrkað og sett traust sitt á, þegar illa gengur. Utanríkisstefna Rússa örsakast af landfræðilegum og sögulegum að- stæðum og þeirri yfirgangssemi, sem hefir einkennt rússneska vald- hafa um langt skeið og kom engu síður fram hjá keisarastjórninni en . kommúnistum nú. Mannaskipti í æstu embættum Rússlands eru því ólíklegar til að breyta henni. En að því leyti, gætu mannaskiptin þó eitthvað veikt afstöðu Rússa, ef þeim fylgdu hörð átök um völdin og verulegar róstur heima fyrir. þeim lauk með sígihi Stalins. Síðan hefir Stalin unnið jáfnt og þétt að því, að treys'ta fylg'i sitt og álit hjá þjóðinni, encfá má heita að hann sé eins kónar þjóðardýrðling- ur Rússa og jáfrivél tignaður meira en keisarinn á siníim tíma. Hann hefir hins vegáí'i áigan ákveðinn eftirmann til þessé'að. taka við af sér, eins og keisarinn, og þott em- hver hreppi þaú formleg völd, sem Stalin hefir nú. 'getur hann ekki fyllt þann sess ú 'hugum og hjört- um þegnanna, sem Stalin skipar nú, og gerir hann' framar öðru að æðsta manni Russa-. Margir telja' iíkíegt, að félli Stal- in frá fljótlega’: jriýndi Molotoff erfa hin formlégU’voíd Stalins eða réttara sagt forsætisí'áðherrasætið. Við flest hátíðleg'tækífæri er hon- um teflt frgm vitt híið Stalins og rússnesku blöð'ín ’heíga honum mest rúm, næst á eftir Stalin. Hins veg- ar myndi Molótoff tæpast hreppa þau raunverulegu völci, sem Stalin hefir nú, heldur yrði' hann að deila þeim meö tveimur eða þremur öðrum valdamestum mönnum So- vétríkjanna og hsfegjega gæti hafist reipdráttur milli þeirra um það, hver ætti að verða valdamestur I framtíðinni. Til yiðbótar kynni svo herinn að blanda ser í þá deilu, þegar stundir liðu tram, enda þótt forráðamenn kommúnistaflokksins hafi gert sitt Itrasia til þess að reyna að halda hCrshöfðingjunum utan stjórnmálahöa- og jafnframt reynt að haga þyl 'þannig, að engin einn þeirra fengi.uf mikið álit og völd. Þess vegna. bafa þeir aldrei verið látnir gégná' sömu valdastöð- 1 ■!' -------------------------------- og raunverulega ræður hann mestu um lögreglu- og öryggismáiin, þótt hann hafi látið formlega af yfir- stjórn leynilögreglunnar. Vegna starfs síns á undanförnum árum, hefir Bería mjög sterka aðstöðu, þar sem nánir samstarfsmenn hans skipa flestir valdamestu embættin innan lögregluliðs og leynilögreglu Sovétríkjanna. , Malenkoff (47 ára) er sá þeirra manna, sem hefir komið einna minnst við sögu, en hann er einn af aðalriturum kommúnistaflokks- ins, en það var sú staða, sem Stalin gengdi á stjórnarárum Lenins. — Malenkoff hefir nú sama hlutverk á hendi og Stalin gengdi þá, en það er að hafa aðalumsjón með vali helztu trúnaðarmanna flokks- ins. Þessi aðstaða reyndist Stalin góð til framdráttar, og má vera að hún reynist Malenkoff það einnig, en hann er sagður bæði duglegur og hygginn. Annar af aðalriturum kommún- istaflokksins, sem einnig hefir ver- ið nefndur í þessu sambandi og stundum hefir verið talin væntan-. legur eftirmaður Stalins, er A. A. Andreyev. Frekar lítið hefir þó borið á honum í seinni tíð. Raddir n.ábúann.a MorgunblaSiff skýrir frá því í forustugrein í gær, aff ríkiff þarfnaSist 170 milj. kr. lánsfjár til aS fullnægja lög- gjöf -seinustu ára og jafn- framt hafi hún bundiff ríkiff í ábyrgðir, sem nema samtals 284 milj. kr. Um þetta segir blaffið: „Þessar tölur sína að. enda þótt rekstrarrcikningur ríkis- sjóðs hafi undanfarin ár sýnt góða afkomu, þá eru þó þau ummæli f jármálaráðherra, að Alþingi hafi í f jármálastjórn sinni undanfarin ár teflt á tæp- asta vaðið, bersýnilga réttmæt. Hinar víðtæku lánsheimildir og háu rílcisábyrgðir bera það greinilega með sér. En enda þótt segja megi að þingið hafi verið fuil greiðvikið á þessar samþykktir cr þó á það að líta að ásóknin frá þjóð- inni á hendur því hcfir verið mikil. Þörfin fyrir lánsheimildir og ríkisábyrgðir hefir verið Stefnan verffur óareytt. Hvernig, sem þetta mál um eftir- mann Stalins kann aö leysast, kemur flestum kunnugum saman um það, að stefna Rússa muni verða hin sama, bæði í utanríkis- málum og innanríkisnrálum og hún er nú. Hinir innri stjórnar hættir eru ornir svo fastir í sessi, að þeim verður ekki þokað með og gjöldin erií ásetluð í þessu frumvarpi, eru þár ýms fram- lög til verklegra fram- kvæmda, sem eru alltof lág. Það þarf þvi enginn að halda ,að fjáflögin séu nú komin í það liöff, að Alþingi geti afgreitt þau fljótlega og án verulegrar endurskoðun- ar. Þær fréttir, sem um þaff kunna aff hafa borizt, hafa leitt fram úr áætlun. En eins | því miður ekki veriff á rétt- um rökum byggðar. Hér er ennþá eftir, að finna bjargráðin við hinu fjár- hagslega öngþveiti, sem út er komið, og þar verður það fyrst og fremst að vera rík- isstjórnin og þó sérstaklega fjármálaráðherrann, sem vís ar veginn. Hitt má ekki ger- ast, að ráðherrann reyni að varpa öllum skyldum sínum á Alþingi. Hvar á að byrja sparnaðinn? Það verffur alltaf gleggra, aff útgjöld ríkissjóffs eru kom- in í slíkt óefni, aff ekki verður haldiff öllu lengur áfram á þeirri braut, sem gengin hefir verið seinustu árin. Þaff er ekki aðeins, aff koma þurfi dýrtíðarmálunum í þaff, horf, að þær 50—60 milj. kr., sem nú eru ætlaffar til niður- greiðslna og útflutningsupp- bóta, geti horfiff úr sögunni. Þaff þarf einnig aff draga úr hinum stórkostlegu rekstrar- útgjöldum, sem hafa veriff aff síaukast seinustu árin. Um þetta eru víst líka allir orðnir sammála, a. m. k. í orffi kveðnu. En hvar skal byrja? Þaff er ekki rétt að byrja á þessu, heldur hinu, sem er enn óþarfara, segja menn. Og svona velta menn hlutunum fyrir sér, unz ekki verður neitt úr neinu. Rétta byrjunin á lausn þessa vandamáls er vafalaust sú, aff byrjaff sé á sjálfum toppnum. Eitt af því hrófa- tildri, sem hlaðiff hefir veriff upp á undangengnum verff- bólguárum, er forsetaembætt iff. Eins og því er háttaff í dag, er þaff gersamlega óþarft og einskisvirffi, en samt fylgja því orðiff um 300 þús. kr. ár- leg útgjöld. Meff því að sam- eina forseta- og forsætisráff- herraembættið í eitt, sem er alveg sjálfsagt, væri hægt aff spara mestalla þessa upphæff. Og jafnframt væri hægt aff gera stjórnskipulagið stórum starfshæfara meff því að auka valdsviff hins nýja emb- ættis. Annaff svipaff verk, sem unniff hefir veriff á undan- förnum verffbólguárum, er fjölgun þingmanna. Islend- ingum tókst aff setja heims- met, miiffað viff fólksfjölda, meff því aff.fjölga þingmönn- unum upp í 52. Þingmönnum ætti að fækka niður í 36 og hafa þingiff í einni deild. Þessi ráffstöfun, jafnframt því, sem þinginu yrffi ákveff- inn fastur starfstími, ætti aff getaff sparaff ríkisútgjöldin um mörg hundruff þús. kr. frá því, sem nú er. Þriffja ráffleysisverk verff- bólgutímanna er fjölgun t1 hæstaréttardómaranna. Þeir eiga aff verffa þrír aftur. Þaff myndi alltaf spara ríkisút- gjöldin um 100 þús. kr. á ári. Fjórða ráðleysisverkiff, sem unnið hefir verið seinustu árin, er hin mikla útþennsla „, utanrikisþjónustunnar. Svo bryn. Fjohnargar nauðsynlegar j ^ ^ ^ ^ framkvæmdir hafa kallað að og þjóðinni fanst að hún gæti ráðist í þær allar í einu loks- ins þegar hún hafði nokkur fjárráð. Þetta er gjörsamlega kjarni málsins í fjármálum okkar undanfarin ár. En framvegis verður þingið að skoða hug sinn betur í þsssum efnum. Það er óhjákvæmilegt.“ Það er vissulega eins órétt- mætt og nokkuð getur verið, að kenna þióðinni um hina glæfralegu fjármálastefnu seinustu ára, er fá má nokkra byggja allt stjórnarkerfið frá hugmynd um af framan- ■ rótum. En þetta verffur aff greindum tölum. Orsakanna J gerast og gerast strax og það er eingöngu að leita til hins á aff byrja á hæstu stöðunum, ábyrgðarlausa samstarfs ’ svo aff þjóffin trúi á heiðar- Sjálfstæðismanna og komm- jleik aðgerffanna og þurfi ekki únista, sem hlaut að hafa! aff óttast, aff affeins verði þær afleiðingar, að engrar ^ kroppaff í þá, sem minnst aðgæzlu yrði gætt í fjármál- ; mega sín. (Framliald á 6. siöu) 1 'mál, aff ekki er þörf aff ræða þaff nánara hér. Þannig mætti halda áfram og taka t. d. stjórnarráðiff næst meff hina miklu fjölgun fulltrúa og skrifstofustjóra þar. Rekstur dómsmálanna og skólahaldiff er einnig orðiff alltof dýrt. Til þess aff koma raunhæfum sparnaði í fram- kvæmd, þarf breytingu margra laga og þó stjórnar- skrárinnar fyrst og fremst. Þaff þarf m. ö. o. aff endur- X+Y.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.