Tíminn - 04.02.1948, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.02.1948, Blaðsíða 7
27. blað TÍMINN, miðvikudaginn 4. febr. 1948 7 Listamannaskálam opin daglcga frá klukkan 1—11. Ef þið viljið fylgjast með tímanum, þá verðið þið að kunna skil á mest umrædda vandamáli nútímans. Skýringar-kvikmyndir á byggingu efnisins, rafmagn- inu og sprengitilraununum við Bikini, sýndar allan daginn, sem hér segir: kl. 11 f.h. 2—4—6—8.30 og kl. 10 síðdegis. sem vilja ná með augiýsingar eða annað til sem allra flestra landsmanna, œttu að athuga, að Timinn er les- inn á nœrri hverju heimili i flestöllum sveitum lands- ins, mjög mikið i mörgum kauptúnum og kaupstöðum, og að lesendum hans fer nú hraðfjölgandi i Reykjavik og nágrenni hennar. :: HVSNNUV <Sctml>and íái. I Sambandi íslenzkra samvinnufélaga eru 55 sambandsfélög með um 27 þúsund félagsmönn- um. — Skiptið við sam- vinnufélögin og tryggið yður góða verzlun. — Gcrist meðlimir sam- vinnufélaganna og eflið fylkingu íslenzkra sam- vinnumanna. — áamuinnu n ♦♦ ♦♦ ♦« :: g ffijalíleyi'isskortssr (Framha'.d af 3. síðuj hér hefir verið minnzt á og jafna verður við það auð- virðilegasta í blaöamennsku, bendir réttilega á í grein H sinni, aö hér þýða engin; vettlingatök. — Hafnarmann « virki þessi verða að vera svo voldug og sterk, að hin þunga hafalda fái ekki unnið þehn ........... ♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«•♦♦♦♦♦♦♦♦«* ♦♦♦♦♦•♦♦*■*♦•»♦♦« ............. sé boðinn íslenzkum lesend- ^ón; °nnur hsetta fyrir slík- ar framkvæmdir, sem þess- j ar, er á þurru landi, það er 1 hin smáskitilega hrepþa- eða héraðapólitík, sem oft hefir j dreift kröftunum og tafið nauðsynleg mál árum saman. um á hennar vegum, enda á ég erfitt m^S að trúa því, að ritstjórinn hafi lesið grein- ina, áður en hún var birt í blaðinu. Vinsamlegast, Lárus Jakobsson. Usaa Píírlákslíisfst (Framhald af 4. síðu) nefndin vildi mæia með, sem Jandshöfnum. Vorið 194 keyptu Árnes- og Rangárvallasýslur Þor- lákshöfn af Kaupfélagi Ár- nesinga, í þeim tilgangi að þar yrði hafin fullkomin hafnargerð. Með samþykki samgöngu- málaráðuneytisins var ákveð- ið að byggja 110 m. langa bryggju til framlengingar 80 m. langrar bryggju, sem fyr- ir er. Verður þetta jafnframt skjólgarður til að byrja með, en er upphaf á hafskipa- brygg'ju í hafnargerðaráætl- un þeirri, sem vitamálaskrif- stofan hefir unnið að, sem fyrr getur. Við þessa bryggju fæst 4 m. dýpi um stór- straumsfjöru. Hafizt var handa samsum- ars, vegur lagður af Suður- landsbraut til Þorlákshafnar og bryggjugerðin undirbúin. A s.l. sumri var lokiö bygg- ingu dráttarbrautar fyrir steinsteypuker. Þrjú steinker sitja á dráttarbrautinni til- búin til fleytingar næsta vor. Hér er aðeins um byrjun að ræða á stóru verki, sem hefir verið í huga manna frá því um síðustu aldamót. Og hefir síðan 1907 verið af og til rannsakað af þeim færustu hafnarverkfræðingum, sem völ hefir verið á. Allar hafa þær rannsóknir hnigið í sömu átt, að hugmyndin væri framkvæmanleg, og margt í aðstöðunni frébærlega gott. Hitt er víst, eins og hr. Grímur Þorkelsson skipstjóri Þorlákshöfn, 20. jan. 1948. ■mmmssmm „Skaftfelíingur” Áætlunarferðir Reykjavík —Vestmannaeyjar þriðju- daga og fötudaga. Vörumóttaka alla virka daga. mmm xgidriie Aætlun fyrst um sinn. Frá Kapmannaliöfn: 7. febr., 24. febr., 12. marz 31. marz, 16. apríl, 1. maí, 18. maí, 2. júní, 18. júní, 2. júlí, 16. júlí, 30. júlí, 14. ágúst, 30. ágúst. Frá Reykjavík: 14. febr., 1. marz, 18. marz, 6. april, 22. apríl, 8. maí. 25. maí, P. júni. 24. júni, 8. júii, 22. júlí, 5. ágúst, 21. ágúst, C. september. ! S.IOPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN i Erlendur Pétursson. 'MiiimiiiiimiiuMiiiiminimiimiimimiimiMiiiimiiiiiiiimiiiiuiiniiiiiiiiiuiiiiiniiiiiMiiiiiiiiiiiniiiiiiiiMniiiiHi Nú eru aðeíns 4 dagar /iar til dregið verður um jDennan | glæsilega bíl — Blllinn verður í Bankastræti alla daga Jpar | til dregið verður. — FreysíiB gæfunnar. — Kaupið miða strax. »♦♦♦♦♦< M.s. „Lingestroom” frá Antwerpen 11. febr. Frá Hull 13. febr. Frá Amster- dam 16. febr. Ekamen, Zoega & CO. la.f. Hafnarhúsinu. Simar 6697 og 7797. I í GRÍMSNESHREPPI. Fullorðinn, aljárnaður, bleik- blesóttur hestur er í ó.skilum. Mark: Heilrifað hægra. Upp- boðsfrestur 2 vikur. IIREPPSTJÓRINN í GRÍMSNESIIREPPI ííalldór Gunnlaugsson, Kiðjaber-gi. I Tekið á móti áburðar- og útsæðispöntunum til 15. þ.m. | Ræktunarráðunaufur Reykjavíkurbæjar n mii 111111111111111111111111111111111111111111111111 iii imimmmi iiiiiiiiiiinmiiiiiiii 1111111111111111111 mm 11111111111111111111111 :: n ♦* :: ♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦ :: ** • ♦ •* u ií *♦ «♦ » ♦♦ ♦ ♦ íl #♦ 1* ♦♦ I: SIúsxRæfSiiU"! Sparið peninga, kaupið þennan gólfgljáa. Heildsölu Efnagerðin STJARNAN. Sími 7049. *',*♦♦«♦«♦♦ ♦♦♦«♦♦ ♦•♦♦♦♦•fv»«*««4 ♦«♦*♦♦**♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**♦«♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦«**♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦*♦♦* ♦♦*♦♦« ......***♦.......v.*..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.