Tíminn - 18.03.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.03.1948, Blaðsíða 1
32. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 18. marz 1948. 64. blað Samtal v/ð Jens Hólmgeirsson, framkvæmdastjóra: Frá norræna forsætisráðheirafunndinum í' StokkhóJir.i. Talið frá yinstri: Tage Erlander (Svíþjóð) Tíans Hedtoít (Daainörk), Gcrhard Gerhardsen (Ncregiir), Stefán Jóhann Stefánsson (ísland). Tryman forseti Stórfellt landnám í Krísuvík á veg- um Hafnarfjarðarbæjar Skorar á |í!i9“'?.S »«§ Isspaðta. al||reiSsIsa iram-! vas*|ísias um Mm’sIa»P&|áIplK» sem mest I ræðu sinni í sameinuðu jíingi Bandaríkjanna í gær lagði Truman forseti tii ‘að tekin yrði upp aimenn her- skylda í Bandaríkjunum, og að afgreiðslu Marshalláæíl- Wk unarinnar yrði hraðað gegnum þingið svo sem auðið væri. Ræðú -fcrsetans var útvarpað um allan héim cg vakti livar- vetna óskipta ath7vgli. Blöð og stjórniítálamenh í mörgum löndum iáta í ljós ánægju sína yfir boðskap forsetans og telja har.n Jiýðingarmikmn aiburð. Almenn herskylda. Truman kvaðst kominn til þess aö skýra þinginu frá hinu alvarlega ástandi, sern nú ríkti í aiþjóðamálum og varðaði Bandaríkin mjög. Hann kvaðst einnig vilja bera fram ákveðnar tillögur í þess- um efnum. Iíann sákaði Ráð- stjórnarríkin um að hafa svipt margar þjóðir í Austur- Evrópu sjálfstæði og lýðræð: og kvað þau hafa aukið mjög ófriðarhættuna m.eð aðgerð- um sínum. Skoraði hann i þingið að gera eftirfarand ráðstafanir til þess að tryggjs öryggi Bandaríkjanna og stuðia að því að friður héld- ist í heiminum: 1. Aö hraða afgreiðslu frum varpsins um Matshallásetiun- ina eftir mætti. Kvað hanr engan dag mega iíða svo, a? því máli miðaði ekki eitthva? áfram, því að svo rnikilvægf væri að hjálpin til Evrópu- landanna bærist sem fyrst. 2. Að almenn herskylda yrði leidd í lög í Bandaríkj- unum, svo að þjóðin væri ætíð viðbúin, ef til ófrxðar drægi. 3. Að aukin yrði fjárveiting tid landvarna og kallaðir í herinn nægilega margir nlenn og~omi í því sambandi tíl framkvæmda ný lög um takmarkaöa herskyldu. Röéðu forsetans var yfir- (Framliald á 7. siðu) Kommráiisíar tapa uamii ei* SíyggSaigaa eiiis íbúðarhúss o»»' SsafSsiís. EssasllrhBfissIssgssr íiiiBrækí ©|*' hyggiiigii grúStírskála í Krísuvík á sunnanverðu Ueykjanesi var áður allmikil byggð, sem lagðist með öllu niður fyrir nokkru. Þar eru mikil jarðhitasvæði og allgóð aðstaða til ræktunar bæði við jarð- hita og án lians. Nú hefir HafnaTfjarðarbær hafiff þar land- nám að nýju. Er ætlunin að stunda þar bæði nautgriparækt til mjólkurframleiðslu og ræktun matjurta eg grænmetis í upphituöum gróðurskálum. Framkvæmdastjóri garðræktar- innar þar hefir verið ráðinn Óskar Sveinsson, garðyrkju- maður, en Jens Iíólmgeirsson mun sjá um stofnun og starf- rækslu kúabúsins. Tíðindamaður blaðsins hefir átt tal við Jens Hólmgeirsson um þessi mál. Heil kirkjusókn í eyði. . - — Var ekki allmikil byggð í Krísuvík áður fyrr? — Jú, Krísuvík var stórbýli fyrr á öldum og höfuðból, og auk þess voru áður i Krísu- víkurhvcrfinu 10—12 hjá- leigur og smærri býli. Á þeim tírna var þarna allfjöjménnt cg fram undir TÓðð’var prest- ur í Krísuvík. Eftir þaö- var Krísuvíkurkirkia annexía frá Strönd í Selvogi, en siðar var kirkjunni þjónað frá Grinda- vík. Árið 1923 mun kirlcjan hafa verið lögð niður, enda var þá aðeins fátt fólk eftir í sókninni. Múnir og' gripir kirkjunnar vöru þá fluttir í Þjóðminjasafnið,1 ön' húsið stendur enn þá. Árið 1901 eru taldar 42 sálir í Krísuvíkur- sökn, og.eru þá aðeihs fimm bæir í býggð. Árið 1934 mún slðasti böndinn hafa fíutt úr byggðarlaginu. Bjó hann í Nýjabæ og hafði verið þar bóntíi um 40 ára skejð og komið þar upp 17 mannvæn- legum börnum. Rannvcig Þorsteinsclóttiv í gær var haldinn aðalfuna- ur Starfsmannafélags ríkis- stofnana. Kommúnistar hafa farið með stjórn félagsins í tvö ár og stilltu nú álitiegum og vinsælum manni, Jónasi Haralz, upp sem formanns- iefni .sínu. Han'n .fékk þó elc’ki 'nema 28 atkvcsði, ..en; Rann,- I (Frcimhnhi 'á 2. rsiðú) Bjó einn í kirkjunni. Byggð féll þó eigi niður í Krísuvik fyrr en árið 1945. Síöasti íbúi Krísuvíkur var' Magnús Ólafsson. Hann kom 18 ára gamall sem vinnurnað- ur til Árna sýslumanns Gísla- sonar, sem flutti til Krísu- víkur nokkru fyrir síðustu aldamót. Magnús ilentist svo í Krísuvík, tók órjúfandi tryggð við staðinn og undi þar vel hag sínum, þött aðrir flyttu brott. Síðustu árin bjó hann þar einn síns liðs með kind- ur sínar. Hafði hann íbúð í kirkjunni eftir að hún var lögð niður. 1945 veiktist Magn- ús, þá um eða yfir 70 ára að aldri, og var fluttur til Hafn- arfjarðar. Með brottför hans var í bili lokið byggð í Krísu- vík. ! Aligóðir landkesíir «s mik- 111 jarðhiti. — En hvernig eru landkost- ir í Krísuvík? — Krísuvíkurland má heita éina verulega gróðurlendið á- Reykjanesskaga vestan línu, Jcns Hólmgeirsson sem dregin er frá Hafnaríirði í Selvog. Samkvæmt rnælingu Ásgeirs L. Jónssonar, ráðu- nauts, sem gérSi ræktunar- mælingar af landinu, er gras- lendi l Krísuvík náiega 350 ha. að flatarmáli. Er þá ekki tal- ið með gróðuiTendi i haliancli hiíðardrögum, né heldur nálf- grónir melar, en bað iand skiptir vafalaust hundruðum ha. Verulegur hluti hixis raælda graslendis er mýrar og hálfdeigjur. Sums staðar er undirlagið mókennt, en ann- ars staðar leirblandið. Þá er og jarðhici allrnikill í Krlsuvík, þar á meðai stór gufuhver, sem ýrnsir telja einn hinn hrikalegasta guf.u- hver í heimi. Hafnarfjarðarbær liefur ný.tt Iandnáni í Krísuvík. I Krísuvíkurland er sem kunn- 'ugt er eign Tlafnarfjaröar- jbæjar. Hefir bæjarstjórnin í |huga að hefja þama nýtt lantinám. Er emkuhi rætt um trennt: í fyrsta Íagi rækíim alls konar matjur.ta og græn- metis í gróðurskálum við jarð- hita. í öðru iagi er áformað að stofna þar kúabú til mjölkur- framíeiðslu fyrir Hafnarfjörð, og hefir í þvi sambandi eink- um verið rætt usn framleiðslu 'barnámjóikur. Fieiri fram- kvæmdir munu og hafa kom- ið til greina, en hér verður ekki um þær rætt. ‘ Skiiyrði til búskapar góð. — Hvernig telur þú skilyrði til búskapar þar? . — Þau má' telja allgóð. Ræktanlegt land ætti að geta framfleytt um 300 kúm, án þess þó að nota að nokkiu hugsanlega túnræktarmögu- leika á melalandinu. Verúleg- ur hluti af lanöi því, sem kortlagt hefir verið til rækt- unar, verður að teljast frem- ur gott. Þá eru og sterkar lík- ur fyrir því, að hægt sé að fá geysimikinn jarðhita í Krísu- vík. Nú þegar mun mega stað- hæfa, að hann sé nægur fyrir hendi til stórfelldrar gróður.- skálaræktunar, súgþurrkunár á heyi og til hitunar íbúða þeirra, sem byggja verðu; vegna þeirrar starfsemi, sérr, að framan hefir verið grein. frá, -ua Miklar framkvæmdir á döfinni. Svo sem áður er sagt, eru ekki til staðar í Krísuvík eldri mannvirki, sem nothæf ery, hvorki húsakostúr né ræktað land. Hér verður því um að ræða hreint landnám frá rótum. Fyrirhugaðar fram- kvæmdir rnunu því verða ein- hver hin stórfelldustu cg myndaiiegustu átök til ný: landnáais, sem §nn þá. hafs verið. gerð á' lgnöi á eimur. stað og af einum aðila. Verou hér um ao ræða algera ný- byggð a lahdssvæði, sem kom- iö var í fullkomna auðn c var áður heil kirkjusóbn að stærð. Fyrstu framkvæmdirnar r í ræktunarátt hóf Hafnar- fjarðarbær fyrir nokkrunx ár- um með því að girða landið. Mun girðingin vera um 27 km. að lengd og landið innan hennar um 2000—2500 ha. að flatarmáii. Var girðingunni - lckið 1946. Sama ár var hafizf handa um skurðgröft il þurrk- unar á væntanlegu ræktunar- ; íandi.' AIls hafa nú vefið grafnir opnir skurðir, sem er’u j iiðlega 5,3 km. að iengd og erv : samtals yfir 23 þús. tenings- metrar að rúmmáli. í Þá hefir og verið hafið nokk- urt lanðbro't. Mun það nemo nú nálægt 27 ha. að stærð, o? er þai innifaíinn meginhlút: gemiu vúnanna, en um rækt un og gróðurfar eru þau eðii- lega litlu betri en úthaginn. Ekkert af þessu landi er þó fullunnið ennþá. Lakrð byggingu eins íbúð- arhúsa og hafsn bygging gróðnrskála. — En hvað er að segja uiv- byggi'ngarfranikvæmdirhar ? - — Eitt-íbúðarhús hefir vér (Framliald á 7. siSu) Ritstjóri: Þórarlnn Þórarinsson Frittaritstj&ri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarfloklcurinn Skrifstofiir í Edduhúsinu Ritstjórnarsinw. ' Í373 og 2353 Afgreiðsla og auglýsinga- slmi 2323 Prentsmiðjan Edda

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.