Tíminn - 18.03.1948, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.03.1948, Blaðsíða 5
64. blað TÍMINN, fimmtudaginn 18. marz 1948. 5 Fitnmtud. 18, murz Þrjár stefnur tiUENT YFIRLIT: SÉefBsiE Itans á «tain,tklsmálum h&íir gsBBsaið IlOElIBBBl alBBieMBBÍElgslnyllt í MaBBSÍaB*sk|B9BBSB3n Þrjár stefnur eru nú uppi í stjórnmálum heimsins. Að vísu mætti segja að stefn- urnar væru fleiri, — en þegar svipast er um eftir höfuðdráttunum eru megin- stefnurnar þrjár. Eitt er auðvaldsstefnan. Grundvöllur hennar er sá að vernda gróðaskilyrði hinna ríku, svo að þeir geta haldið áfram að græða. Fræðilega býr þessi stefna sér til kenn- ingakerfi um nauðsyn einka- fjármagns og einkaframtaks, trúna á máttarstólpana og hið frjálsa úrval, þó að trúar- játning hinnar frjálsu sam- keppni taki nú að gjörast rykfallin af notkunarleysi. Auðvaldsstefnan eða kapi- talisminn er víða byggður á lýðræðislegum grundvelli, enda eru upptök hans þau, að borgararnir, eignamennirnir, — einkum kaupmenn og bændur, sóttu rétt sinn til í- hlutunar um ríkisstjórn í hendur aðals og embættis- manna, kóngs og kirkju. Síð- an hefir þróun lýðræðisland- anna verið sú, að láta fleiri og fleiri fá kosningarrétt og þar með aðstöðu til áhrifa. Eignamennirnir hafa því sums staðar komizt í varnar- aðstöðu. Seinustu vikurnar hefir þeim mönnurn í Banöaríkjunum fariö sí- fjölgandi, sem lýst hafa stuðningi sínum við Vandenberg öldungar- deildarmann sem frambjóðanda republikana í forsetakosningunum í haust. Sjálfur hefir Vandenberg lýst yfir því, að hann óski ekki eft- ir að vera í framboði, og heitið á fylgismenn sína að hefja ekki áróð ur fyrir því. Afdráttarlaust hefir hann þó ekki lýst yfir því, að hann vilji ekki vera í framboði. Margir telja því líklegt, að Vandenberg gefi kost á sér, ef ekki næst sam- komulag á flokksþingi republikana um neinn þeirra, sem nú eru helzt tilnefndur til framboðs, en það eru þeir Taft, Dewey og Stassen. Skóburstari og kolasali. Arthur H. Vandenberg öldungar- deildarmaður er fæddur 1884 og er því rúmu ári eldri en Truman. Aldurinn ætti því ekki að þurfa að standa í vegi fyrir framboði hans, enda er hann talinn vel heilsu- hraustur. Báðir foreldrar hans voru komnir af hollenskum ættum. Hann er fæddur í Grand Rapids í Michiganfylki, þar sem faðir hans rak söðlaverzlun. í kreppunni, sem gekk yfir Bandaríkin 1893, missti faðir hans allar eigur sínar. Fjöl- skyldan öll varð þá að hjálpast að því að vinna fyrir lífsviðurværinu. Arthur litli, sem var þá aðeins níu ára gamall, vann fyrir sér með því athygli. Hann hækkaði því fljótt í; störfum og varð aðalritstjóri Grand Rapids Herald um tuttuga ára j skeið. Jafnframt tók liann mjög; virkan þátt í stjórnmálum í heima fylki sínu. Árið 1928 var hann fram j bjóðandi republikanaflokksins 1 : kosningunum til öldungadeildar Bandaríkjaþings. Hann náði kosn- ingu og hefir verið endurkosinn jafnan síðan. Á þessu ári á hann því 20 ára afmæli sem öldungar- deildarmaður. Samherji Roosevelts í utanríkismálunum. Fyrst eftir að Vandenberg fékk sæti í öldungadeildinni lét hann lít ið á sér bera. Hann talaði sjaldan á þingfundum. Hinsvegar fékk hann fljótt orð á sig sem góður starfs- maöur í nefndum og þótti hann á- hrifadrjúgur á þeirn vettvangi. Orð stýr hans fór einkum vaxandi eftir aö hann fór að' starfa í utanríkis- málanefndinni og ræður þær, sem hann flutti í dei’.c^nni um utan- ríkismál, vöktu fyrst almenna athygli á honum. Einkum vakti það athygli, að hann virtist raunsærri og víðsýnni en hinir einangrunar- sinnuðu flokksbræður hans, er áð- ur höfðu látið mest á sér bera. Sér staklega vakti það athygli eftir að stýrjöldinn hófst, aö hann tók oft samstöðu með Roosewelt og átti þannig sinn þátt í því að hefja Það hefir sýnt sig á seinni tímum, að auðvaldsstefnan hefir töluverða' hneigð til að yfirgefa grundvöll lýðræðis- ins. Ríka manninum þykir gott og vel að njóta kjör- frelsis og réttaröryggis með- ar það verndar hann, en við- horfið er annað, þegar á að nota þetta til að taka af hon- um forréttindi. Því hefir lýð- ræðið stundum verið tak- markað eða afnumið bæði í formi og framkvæmd, þar sem auðvaldið var farið að óttast um sig. Og það mun hafa sýnt sig á flestum íhalds flokkum, að þeir eru mynd- I aðir utan um flokkskjarna, j sem metur lýðræðið minna [ en stórgróða og forréttindi hinna ríku. Önnur stefnan er komm- únisminn, sem hvarvetna um vesturlönd lagar sig eftir hinu rússneska stjórnskipu- lagi. Þar er lýðræðið afnum- ið. Ríkisstjórnin er ein yfir öllu. Hún ræður hverja megi kjósa og hverjir síðan sitja í trúnaðarstöðum..Hún ræð- ur hverjir eru í hinum eina leyfða og lokaða flokki lands ins. Hún ræður frá hverju má segja í blöðum eða bókum eða í ræðum á mannfundum. Og hún er líka yfir dómstólun- um og skipar þá að vild sinni. í slíku þjóðfélagi er ekki byggt á dómgreind fjöldans eða vilja fólksins.ÍÞar er prent listin heldur ekki höfð til að færa mönnum álit og um- sagnir frá öllum hliðum. Rík- isstjórnin hugsar og ályktar fyrir þjóðina alla. íslendingar vílj a háfa frjálsræði og trúa því, að mik il hætta sé . á að spilling myndist í þeim stofnunum, sem einráðar eru og stjórn- að er ofan frá án allrar gagn- .rýni eða samkeppni. Þeir trúa að selja blöð og bursta skó. Nokkru seinna byrjaði hann á sérstakri teg und. kolaverzlunar. Hann fékk sér stórar hjólbörur og fór milli húsa og seldi húsfreyjunum kol. Þær kunnu vel að meta þessa nýbreytni og fénaðist hann talsvert. Fjár- muni sína notaði hann til að afla sér meiri menntunar. Vandenberg var tæplega tvítug- ur að aldri, þegar hann byrjaði blaðamennsku. Hann byrjaöi sem fréttaritari og vakti strax talsverða utanrikismálin yfir flokkspólitíkina. Roosewelt kunni vel að meta að- stoð hans og gerði hann einn af fulltrúum Bandaríkjanna á stofn- þingi sameinuðu þjóðanna. Tru- man hefir haldið þeim sið áfram að skipa Vandenberg einn af full- trúum Bandaríkjanna á þingum sameinuðu þjóðanna. Jafnframt hefir Truman falið honum að mæta á flestum helztu ráðstefnum um alþjóðamál, er haldnar hafa veriö eftir stríðslokin. ekki sínum mönnum til að láta slíkt fara vel úr hendi til lengdar, jafnvel þó að ekki væri um að ræða stjórn þjóð- sögunnar sé það, að þegar al- þýða einhverrar þjóðar noti ekki sitt tækifæri, til friðsam legra umbóta á lýðræöislegan félagsins sjálfs. En nærri má hátt, taki náðartíminn enda geta hvílík ógn það er,að falla og helgreipar kúgunar og of- í ónáð þeirra ríkisstjórnar,' stækis grípi hana miskunn- sem hefir slíkt ofurvald sem arlausum tökum. einræðisstjórnir í nútíma- þjóðfélagi, þegar öll tækni og vísindi og skipulagslist er notuð, til að treysta og við- halda kúgunarkerfinu. Þriðip, stefnan er svo hin alþýðlega umbótastefna, sem bezt má sjá meðal þeirra þjóða, sem næstar okkur eru, Norðurlandaþjóðanna og Breta. Það er frjálsleg lýð- ræðisstefna, þar sem auðvald inu er haldið í skefjum og réttur alþýðufólksins aukinn og lífskjör_ þess jafnan bætt réttlátlega á kostnað forrétt- indastéttanna. Þessi stefna er borin uppi af jafnaðarmanna flokkunum og frjálslyndum miðflokkum. Þróun síðustu ára bendir hiklaust til þess, að völd og viðgangur þessarar stefnu sé nauðsyn, svo að friður, menn ing, velmegun og lýðræði þrífist með þjóðunum. Þar sem þessi hófsömu og á- kveðnu umbótaöfl hafa ekki reynzt nógu sterk, hefir reynslan löngum orðið hörmu leg. Þaö er eins. og lögmál Fyrir þá Islendinga, sem fylgja lýðræðis- og umbóta- stefnunni, er vissulega kom- inn timi til þess að gefa því betur gaum, hvernig þjóð- félagslegar aðstæður eru nú hér á landi. Annars vegar er fjölmennur og harðskeyttur íhaldsflokkur undir forustu nýríkra stórgróðamanna, en slíkir menn hafa oftast sýnt, að þeir meta meira forrétt- indi sín en lýðræðið, ef um það tvennt er að velja. Hins vegar er svo óeðlilega stór kommúnistaflokkur undir for ustu trúblindaðra Moskvu dýrkenda. Til þess að koma í veg fyrir að þessum flokk- um lendi saman í ógnarátök- um, þegar verðfall útflutn- ingsafurðanna kemur til sög unnar, þarf |ijóðin traust og öflug samtök umbótamanna. Þess vegna er ný og traustari skipan á samtökum umbóta- manna stærsta og þýðingar- mesta málefnið á hinum póli tíska vettvangi íslendinga í dag. ... . ! t Stuðningsmaður Mars- hallshjálparinnar. Þegar republikanar unnu í þing- kosningunum haustið 1946, var Vandenberg orðinn hinn sjáll- kiörni leiðtogi þeirra á sviði utan- ríkismálanna. Hami hefir' haldið Leiðar ahöf undur MbLogkoraraúnistar Pilturinn frá ísafirði, sem skrifar um þessar mundif for ustugreinar Morgunblaðsins heldur áfram að tönnlást á þeirri liugarsmíð sinni, að Tíminn geti ekki verið mét- fallinn kommúnismanum, vegna þess að þar hafi Aferið lýst andstöðu gegn kapitál- ismanum. 'Jz Fyrir nokkru síðan var kvo rækilega sýnt fram á það hér í blaðinu, að flestir af höfúð- andstæðingum kommúnis- mans væru jafnframtr and- * stæðingar kapitalismanS^Kað ekki þarf neinu við það^að bæta. Það má aðeins nefna foringja jafnaöarmabina- flokkanna í Vestur-JEvröpu eins og Atlee, Bevin, Hedtoft, Gerhardsen, Erlander og Blum, svo að nokkrir ménn séu nefndir. þar uppi svipaðri stefnu og Truman forseti. Honum er það manna mest að þakka, að ekki hefir komið til árekstra mi'.li stjórnarinnar og þingsins á því sviði. Þannig var það ' verk hans, að lijálpin til Tyrkja og Grikkja var samþykkt í fyrra. (Framhald á 6. síðu) Raddir nábúqnna í Degi 10. þ. rhi' ér' viKTð' að grein, sem nýlegá birtist í Alþýðublaðinu, þar sem kommúnistum var kennt um gjaldeyrissóun undanfarinna ára. í tilefni af því segir Dag ur m. a. „Blöðum Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins kemur prýðilega saman um það að kcnna kommúnistum um það, sem aflaga hefir farið, og sjálf- sagt ckki að ástæðulausu. Víst hafa þeir átt vcrulegan þátt í því að cyða gjaldeyrisforða ís- Iendinga með fjársóun og ó- hæfuverkum cins og Alþýðu- blaðið segir. En það stendur ckki á Þjóðviljanum að svara í sama tón. Þar linnir eklci brygsl yrðum til samstarfsflokka kommúnista i ríkisstjórn fyrir svik við nýsköpunina. Þannig Jafnframt var bent á það, að sá andstöðuflokkúríhn, sem kommúnistar gætu helzt áti samvinnu við, væru kapi- talistarnir. Þetta sýndi ''sig glöggt í Þýzkalandi, þfegar nazistar voru að brjótásl5 til vald.a. Þetta sýnir sig cJum þessar mundir 1 Frakklandi, þar sem kommúnistar'" og Gaullistar hjálpast að þýí að fella stjórn miðflokkanna. En það þarf ekki að 'fára til útlanda til að finna 'slík dæmi. Hvergi hefir þcttá sam starf kommúnista og ka^fítal- ista orðið víðtækara éh hér á landi. "*"n , Samstarf kommúnista1' og kapitalista hófst hér, “þégar Sjálfstæðisflokkurinn :i9Syrj- aði að hjálpa kommúnistum til að ná stjórn í vefkafyðs- félögunum, Samstarfið ^bar þann ávöxt, að kommunistar fengu stjórn Alþýðusam- bandsins í sínar hendpv, og hafa notað það til að gpka dýrtíðina á allan hátt."3Cj Því fór þó fjarri, að jietta nægði til þess að kapitaþst- arnir sæu að sér. Þveijt á móti útvíkkuðu þeir sam.yinn una og hófu samstarf, um sjálfa ríkisstjórnina. Ko'mm- únistum var afhent st-jórn ganga klögumálin á víxl. En allt er þetta Pílatusarþvottur. Eng- inn hinna þriggja flokka fyrrv. menntamálanna, útvgrp^ins og flugmálanna eða pinmitt þeirra mála, sem hættulegast stjórnar megnar aS þvo sig | var að fe{a þeim. hreinan méð því aS ata hina Qg þv{ fór fjarri að kapi- sauri. Einginn þcirra kemst und . talisíarnir VÍldu slíta þeirri an því, og á ekki að komast | samvinnu Á SÍðastl. ;yetri undan því að bera að sínum! hé{t ólafur Thors þinginu liluta ábyrgð á stjórnarfarinu á ( starfslausu f f jóra mánuði á árunutn 1944-7. Sá er aðeins | meðan hann gekk e£tir komm munurinn að tveir þeirra, hafa , unistum með grasið í skönum bæði beint og óbeint játað, að j Qg að fá þá tn ;að vera viðvaranir Framsóknarmanna á áfram f víkisstjóininni. þcssum árum hafi verið * KommúniStar þáðu hins feg- fyllstu rokum reistar og jafn-!^ boðið þv- að;1)eir framt synt vtðle.tn. t.l þess aðj ^ yera búna ag *ota bjara þv., sem bjargað verður . , Sjál£stæðisfloUkinn tilín að samvmnu við Frammsoknar- I , ^ , koma fjarmalunum i aígert ilokkmn. Kommunistar aftur a .. ongþveiti og vildu nu lofa móti berja höfðinu við stein- inn, neita staðreyndum og reyna að torvelda björgunar- starf núverandi ríkisstjórnar af fremstu getu.“ Við þetta þarf elcki að bæta öðru en því, að Sjálfstæðis honum að glíma sjálfum við þann draug sinn. Meðan þessi samvinna fór fram, voru kommúnistar ná^ kvæmlega þeir sömu og -þeir eru nú. Hvorki verri né betri. Lýsingarnar, sem ’Mbl. flokkurinn og Alþýðuflokkur j hafði gefið af þeim áðúr en inn eiga eftir aö sýna enn samstarfið hófst, voru líka betri viðleitni en þeir hafa ! nákvæmlega þær sömu og nú gert fram að þessu, ef afstýra | birtast daglega í Mbl. Þess á afleiöingum óstjórnarinn- j vegna er lika það, að nú tek- ar á árunum 1944—46. Af ; ur engin æsingaskrif Mbl. um kommúnistum er hinsvegar ! kommúnistana alvarlega. Sag ekki að vænta annars en að, an getur hæglega endurtekið þeir starfi áfram á grundvelli; sig. Útskúfunarskrif Mt»l. er þeirrar niðurrifstefnu, Sem ekki meira að marka^yi en þá var fylgt. í (Framhald á 6. ,sWu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.