Tíminn - 18.03.1948, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.03.1948, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 18. marz 1948. 64. blaS **UAMLA BÍÓ Amor í vcðreiðiun. (She Went to the Races) Skemmtileg og spennandi amerísk kvikmynd James Craig Frances Gifford Ava Gardner Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^TRIPOU-BÍÓ NYJA 3/0 Metjan frá MÍeMgíEM. (Michigan Kid) Afar fjörug og spennandi œv- intýramynd, í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Jon Hall Rita Johnson Victor McLaglen Bönnuð yngri en 14 ára Sýning kl. 5, 7 og 9 TJARNÁRBÍO —Perlukéngsir á Suðnrhaf sey j um Atvik í Piceaetilly. (PicadiIIy Incident) (Wallaby Jim of the Islands) Afar spennandi og vel leikin amerísk mynd. Spennandi ensk ástarsaga úr ófriðnum. Aðalhlutverk: Ruth Coleman Mamo Clark Anna Neagle George Houston Michael Wilding , Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Bönnuð börnum innan 16 ára. » Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. Loðni apiam. (The Hairy Ape) Akaflega spennandi og vel leik- in amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: William Bendix Susan Hayward / «$> John Loder Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Erlent yfirlit Z (Framhald af 5. síðu) ÍTaft, sem hefir verið talinn áhrifa •wiesti maður í þingliði republikana, beitti sér gegn henni. Þa^ piá líka þakka Vandenberg $érstaklega, að Marshallhjálpinn jjær jafn greiðlega samþykki 1?anc!arikjaþings og raun ber vitni. Taft gerði tilraun til þess í öldunga áeildinni að fá henni breytt, en Tarð að Iáta í minnipokann fyrir yandenberg. Hefir Vandenberg ýijög vaxið fyrir framkomu sína í .þessu máli og hefir það ekki síst ýtt undir það umtal, að hann sé ifieppilegur sem forsetaefni fyrir -republikana. ’ Vandenberg er maður myndarleg ~(ir. Harm er virðulegur, en látlaus í framgöngu. Hann er góður ræðu- maður. og lætur sér einkum um- hugað um rökfastan málflutning. Hann er maður sérlega átthaga- rækin og tekur enn þátt í ýmsri félágsstarfsemi heima í Grand iRapids. Michiganbúar eru líka mjög hrifnir af honum og virðist ákveðnir í því að beita sér fyrir framboði hans. Ýmsir vilja álíta, að það muni styrkja aðstöðu Vandenbergs til að hljóta kosningu sem forsetaefni repúblikana, að hann hefir sig ekk ert' í frammi í þeim efnum og sæk- ist okkert eftir því. Þessvegna skap ast síðu andstaða gegn honum að hálljiji ^ þeirra, sem eru að bérjast fyrir öðrum forsetaefnum. í ýms- um blöðum hefir sú skoðun verið látin uppi, að það myndi. verða sterkasta framboð republikana að hafa Vandenberg í aðalsætinu, en Stassen í varasætinu. Tapaðsu* lcikiu*. (Framhald af 3. síðu) eigi mismunandi erfitt meS að ráða við ýmsar tilhneiging ar, segir það ekki til um mann gildið í heild. Einn hefir veika drykkjuhneigð, þó að venjist víni, en er þræll á- girndar sinnar, eða illmælgi er honum óviðráðanleg á- stríða. Hver er þá mestur manndómsmaður? Þó að róg- berinn og okurkarlinn ræki störf, enda þótt þeir liggi flatir fyrir ástríðu sinni, jafn vel gegn betri vitund, er vand séð, að manndómur þeirra og manngildi sé að meira fyr- ir því. En drykkjufýsnin er að vissu leyti hættulegasta á- stríðan, enda sú sem auðveld- ast er að komast hjá vandræð um af, þar sem hún þarf að- fengin efni til að verða að tjóni. Drykkjumaðurinn er bor- inn til grafar og menn tala um hríð um ógæfu hans. En að kvöldi sezt fjöldi unglinga að gamanmálum, þar sem þeir gleðjast við þann drykk, sem varð honum að auðnu- leysi. Virðulegustu valda- menn kalla það halanegra- hátt, ef þjóðfélagið sjálft fái ekki að hafa forgöngu um að halda drykkjusiðunum að þjóðinni í veizlum sínum. Fín asti og glæsilegasti. veitinga- staður höfuðborgarinnar er rekinn sem skóli í drykkju- skap og margs konar menn- ingarfélög og samtök umbóta manna keppast um að annast þar tímakennslu. Og á þús- undum heimila þykir áfengið sjálfsagt til skemmtunar, þar sem hlæjandi húsmæður hampa þessum djöfullegu drykkjum, sem mestri bölv- un valda í mannfélaginu. Þannig mætir þjóðin hinni á- takanlegustu alvöru með sljóu kæruleysi í tízku- blindni og vanaviðjum. Bindindismenn hafa beðið. Ldðarahöfiradiir (Framhald af 5. síðu) áður. Þrátt fyrir þau, getur verið komin bróðurlegasta samvinna milli kommúnista og kapitalista áður en blekið er þornað á síðustu æsiskrif- um Mbl. Kommúnistar þurfa ekki annað en að bjóða í- haldinu einhvern vænan bita, líkt og „steiktu gæsirnar“ vorið 1942. Það mun ekki standa á íhaldinu að gleypa agnið. Saga sjálfs piltsins frá ísa- firði er ágæt sönnun fyrir þessu. Á sama tíma og hann skrifar æsiskrifin um komm- únista í Mbl., vinnur hann með kommúnistum í bæjar- stjórn ísafjarðar. Sú sam- stjórn er á góðum vegi að setja bæjarfélagið á hausinn. En kommúnistar halda pilt- inum rólegum í flatsænginni með því að gefa honum góð- an bita. Hann er nefnilega talsvert metorðagjarn og hef ir gaman af því að heita for- seti bæjarstjórnar, þótt ekki mæti hann á bæjarstjórnar- fundum nema einu sinni eða tvisvar á ári. En fyrir stuðn- ing kommúnistanna verður liann að vinna ýms miður heiðarleg verk, eins og t. d. þau að láta blað sitt á ísa- firði prenta upp versta ó- þverran úr Þjóðviljanum um einn forustumann alþýðu- samtakanna þar! Og svo þykist pilturinn vera óskapleg hetja í barátt- unni gegn kommúnistum og vilja ólmur samstarf borgara legu aflanna, þegar hann er að skrifa forustugreinarnar í Morgunblaðið! Tólfunu mkastar þó fyrst, þegar hann þykist þess umkominn að ávíta Tímann fyrir slælega baráttu gegn kommúnistum — Tímann, sem jafnan hefir staðið fremstur íslenzkra blaða í raunhæfri baráttu gegn kommúnistum og barðist einn af aðalblöðum flokk- anna gegn kommúnistum, þegar áhrif þeirra voru mest og skaðlegust hér á landi fyr- ir sameiginlegan tilverknað nokkurra forsprakka í Sjálf- stæðisflokknum og Alþýðu- flokknum. Nei, íhaldsins fals og hræsni tekur enginn hugsandi mað- ur alvarlega. Enginn, sem vill vinna á áhrifaríkan hátt gegn kommúnistum, getur skipað sér undir merki Sjálf- stæðisflokksins, sem hvað eftir annað hefir samrekkt með kommúnistum í verka- Iýðssamtökunum og ríkis- stjórninni og myndi vafa- laust láta kommúnista kaupa sig til þess einu sinni enn, ef þeir biðu honum góðan bita, eins og líka sést á því, sem er að gerast á ísafirði. Þeir, sem vilja sigrast á kommúnis- manum, skipa sér um Fram- sóknarflokkinn, sem alltaf hefir verið óhvikull í barátt- unni gegn honum og berst fyr ir því að hann verði sigraður með hinum réttu aðferðum, auknum félagslegum framför um og réttlæti. X+Y. A. J. Cronin: imgLir eg var ósigur.Góður maður.sem þeir vildu bjarga, er fallinn frá. Ögrandi tala sigurvegararnir um vesaldóm og leikaraskap bindindismanna og halda píslargöngunni áfram með önnur fórnarlömb tízku sinn- , (Framhald á 7. síðu) Pabbi var dapur í bragöi og áhyggjufullur — hann hafði verið það upp á síðkastið. Hann var lika orðinn ennþá magr- ari en hann hafðí verið. Hörundsliturinn var orðinn ösku- grár, og gremj ah"'skein úr hverjum drætti, kinnarnar holar og sognar og varirnar hálfu þynnri en áður. „Nú eru fjórtán liðnir frá mánaöamótum,“ sagði hann raunamæddur, „og ekki hefi ég enn frétt neitt frá Adam.“ „Það er kannSfee ékki nema eðlilegt," svaraði Kata. „Þú hefir sagtiSað fyrr. Þú mannst, að hann lofaði mér að borga mér i'imhi af hundraði í vexti af þessum níu hundr- uðum, sem ég iáuaði honum, ef það færist fyrir, að hann breytti liúsinu. En nú hefi ég enga vexti fengið í hálft ár.“ Þegar ég var;-baTn, trúði ég þvi statt og stöðugt, að Adam væri einn þeirrayíÉm alltaf kynnu að snúa snældu sinni rétt, hvernig sem allt yeltist. Ég hélt, að hann væri fæddur til þess að raka að sér auði. Það bar sjaldan til, að ég sæi hann nú orðið, en. eigi að síður var mig farið að gruna, að hæfileikar hans settu sér takmörk, þrátt fyrir öryggið í fasi hans og framgöögtv. Ef til vill átti það rót sína að rekja til algengrar feyrú-í 'fari margra Skota, sem halda, að þeir séu skrattans séðii’ k^rlár: Honum hætti við að vanmeta and- stæðinga síná. . Adam var aUt-of..viss um, að hann gæti snúið á aðra. Hann hafði ekki grunáð’iþað, að eigendur húsanna í kringum hús- ið, sem hann koyþti, þegar hann fékk pabba í félag við sig, myndu setja sig'Upþ á móti því, að hann breytti því í leigu- hús. En það kpih'samt á daginn, að þeir gerðu það, og þeir voru nógu ríkir-pgAhrifamiklir til þess að setja honum stól- inn fyrir dyrnar, :Lögfræðingar þeirra tóku að véfengja eign- arhald hans á húsinu. Adam hafði lagt allar eigur sínar í þetta fyrirtæki ög tælt pabba til þess að fórna sparifé sínu, og nú var honúm iiótað kostnaðarsömum málarekstri. Hann vissi auðvitað, að lrann átti húsið með fullurn rétti. En samt sem áður var ekki um að villast — andstæðingar hans voru honum ofjarlaiv „Ætiaði ekki’ éinhver skólastofnun að kaupa húsið?“ spurði Kata. „Það varð ekkért af því,“ svaraði pabbi dapurlega. „Hann losnar aldrei við það.“ „Taktu þér þetta ekki svona nærri, pabbi. Adam er í góðri stöðu og borgar þér allt áður en lýkur. Sjálfur ert þú dável efnaður. Þú fæfð‘sæmileg laun, amma er sjálfri sér nóg, og Róbbi vinnúi’ fýtir kaupi.“ Pabbi varð f,ölári og fölari. Nú var hann orðinn svo sár- reiður, að hann gat varla talað. „Veizt þú yfirleltt, hvers virði peningar eru?“ spurði hann. „Hvaða maðúi’héidurðu að vilji fleygja spárifé sínu svona í sjóinn — og éiga; það svo á hættu að verða að lifa á bón- björgum í ellinnl?“ „Vertu ekki áð.þessu þvaðri, pabbi,“ sagði Kata sefandi, én þó með talsyerðum alvöruþunga. „Þú færð eftirlaun. Og þú ert alltaf aðleggja fyrir peninga. Nú geturðu meira að segja haft vinhúkönu, sem þú gerðir aldrei meðan vesa- lings mamm'a lifðí.“ „Ég vildi, ao móðir þín lifði, svo að hún gæti heyrt til þín.“ Augu pabba skutu gneistum. Svo lækkaði hann róminn. „Þú ! getur ekki imyndað þér, hvílík ósköp þessi stelpa hámar í sig. Og ekki nóg' með það — hún hefir líka brotið tvo beztu ; diskana. Það ér 'ÚsVífið af þér að minnast á hana — ósvíf- !ið ....“ 'v;:,'',' | Þegar hann sá. að hann gat ekki neinnar meðaumkunar vænzt hjá KöfrUí sneri hann sér að Murdoch. „Hvers vegna j segir þú ekki neitt?“ spurði hann. „Finnst þér, aö ég ætti að tala við MéKellar og höfða mál gegn Adam?“ Murdoch virfiát vera annars hugar. Hann yppti bara öxl- um — hann vúi' orðinn enn þyngslalegri í hreyfingum en hann haföi verið. „Ég myndj .ekki hætta mér í klærnar á lögfræðingunum, ef ég væri í þínum sporum,“ sagði hann. „En hvað á ég'þá aö gera — hvað á ég a'ð gera?“ Þá byrjaði Múícioch a'ð tala. Hann fór hægt af stað — hann var í seinni tiogJÍnn að gera sér far um að vera virðuleg- ur í framkomú../j'>. „Það hefir aldrei verið tekið sérlega mikið tillit til mín á þessu heimili,- föðir minn,“ sagði hann. Ég varð undrandi yfir því, að haii'n 'skyldi ekki kalla hann pabba. „Sú hefir j samt oröið ráúþiii, að ég hefi komizt dável áfram. Ég er . orðinn hluthaff .i fyrirtæki Dalrymples. Mér heppnast störf ■ mín vel, og ég.hefi yndi af þeim. í vor ætla ég að senda nýju blómategundirnar mínar á garðyrkjusýninguna, og þá vinn j ég kannske heiðflrspening, ef guð lofar.“ Murdoch brosti svo innilega, að þa'ö?igeislaði hér um bil af þykkum gleraugun-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.