Tíminn - 18.03.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.03.1948, Blaðsíða 8
Reykjavík 18. marz 1948 64. blað il þáítíaka í landsflokkaglímunni Landsflokkaglíman fer fram í íþróttahúsinu viö Há- logaland næstkomandi föstu- dag og veröur keppt í fjórum íiökkum. Þrenrur þyngdar- fíoklaum og drengjaflokki. Iv|ík'ií þátttaka er í glimunni ag, mæta nú til leiks gamlir Qgi.þýir glímumenn. Má því aú.ast viö haröii viöureign cg spennandi keppni. Flestir ÖÉUar beztu glímumanna eru þátttakendur í glímunni. . Tiltöiulega fáir utanbæjar- keppendur verða að þessu sinni. Þó sendir Ungmenna- iélag Keflavíkur einn mann, Einar Ingimundarson og Ung mennafélagið Vaka sendir Sigurjón Guðmundsson til keppninnar. í fyrsta þyngdarflokki eru keppendur þessir Guömundur Ágústsson, Guðmundur Þor- valdsson, Gunnlaugur Inga- son, þeir eru allir frá Ár- manna, Siguröur Sigurjóns- son og Magnús Óskarsson frá K. R., Einar Ingimundarson frá U.M.F. Keflavíkur og Sig- urjón Guðmundsson frá Vöku í öörum þyngdarflokki eru finim keppendur, en meðal íseirra er Steinn Guðmunds- son4 er bar sigur úr býtum í iþessum flokki í flokkaglímu Reykjavíkur. . í.þriðja flokki eru sjö kepp endur og er meðal þeirra Glafur Jónsson H<R., sem rann þennan flokk í flokka- glímu Reykjavíkur. í dren^jaflokki verða tíu keppenclur, flestir frá Ung- mennafélagi Reykjavíkur. — Héppir i þeim hópi Ármann -Lái'uíson, sem unniö hefir drcngj afiokk flokkaglímunn- •ínyaö-undanförnu, og er mjög .ivfnjjegur glímurrxíur, þótt p&gur sé. RæktLinarsióhurlnn. og kyggingasjóðurinn. io vantar á, a§ unnt veröi fjárþörf bænda tii ræktunar- og við ISIlMssgr Sá©íí8isss®sa Iflasíksastjóra keraur i œai ■Korræna félaginu hefir nú Jvorizt bréf frá norska stór- skáldinu Arnulf Överland, þar sem hann segist muni þiggj a, boð félagsins um ís- Jandgferð. Segist hann muni kjoma hingaö síðari hluta maímánaöar, eða eftir þann Í.7., sem er þjóöhátíðardagur E'oí'Ömanna. Ætlar hann aö dveija hér í vikutíma og lesa UPP og halda fyrirlestra á . Vfigum Norrænafélagsins. Er í ráöi að hann fari einnig út á land í upplestrarferð, eftir 'því sem tími vinnst til. J'l'aliace átelur stefnu Trumans Wallacé hefir látiö’ það álit Ujós, að ræða Trumans í gær hafi verið skammarlegar og ó- 'afsakanlegar stríösæsingar. MiuTBann halda útvarpsræðu í dag og gagnrýna sfcefnu Trumans í utanríkismálum og rnsela msð þeim tillögum, er hann bar fram í þinginu í gær. íiíkissjóð’i hefir nú íekizt aö útvega ræktunarsjóði 10 milj- ónir króna og byggingarsjóöi fimm iniljónir. Hefir að und- anförnn verið uiinið að útvegun þessa fjár, en ákveðið er í lögum um þessa sjóði, að ríkið leggi þeim til þetta stofnfé aö fáni, rccktunarsjóði 10 miljón króna stofnfé og hálfa milj- ón kr. í árlegí framiag, en byggingarsjóði fimm miljón kr. árlegt framlag og fimm miljón króna stofnfé. Þar sem hér er um að ræða mál, sem bændur landsins varðar alveg sérstaklega og hefir mikla þýðingu fyrir af- komumöguleika fjölmargra manna, hefir tíðinclamaöur bíaðsins snúið sér til Hilmars Stefánssonar bankastjóra og fengjð hjá honum nákvæmari upplýsingar um þetta mál en komu fram í tiikynningu at- vinnumálaráðuneytisins, sem birt var í blaðinu i gær. Hilmar Stefánsson þekkir öllum öörum íslendingum bet- ur þau mál, sem hér um ræðir. Hann hefir með starfi sínu sem íorstöðumaöur iánsstofn- ana bænda í átján ár öölast haldbetri þekkingu á þörfum þeirra og getu á fjármálasvið- inu en nokkur annar íslenzk- ur bankamaður hefir til að bera. Getur hann því talað um þessi mál af meiri kunn- ugleik og þekkingu en aðrir. Ilann vcit, hvar skórinn krepp ir að og hvar aöstoðar er mest þörf. En það .er flestum bænd- um.þ-lcleift að.byggja upp jarð- ir sínar ög leggj a í dýra rækt- un nema þeir.eigi þess kost að fá.iansfé íií að hrinda þessum framkvæmdum af stað og halda þeim áfram. Fer hér á eftir viðtal það, er tíðindamaður blaðsms átti við J-Iiimav. Stefánsson banlca- stjóra í gær. ' j Miáil bóí, en hvergi I fullnægjandi. J —Er fjárhag hinna tveggja sjóða. nú borgið um sinn, úr því að ríkissjóði hefir tekizt að útvega lánsféð? — Það má segja, að mikil ,bót sé að þessari fjárútvegun og hún tryggi þaö, að hægt verði að veita allmikil lán úr báðum þessum sjóðum á þessu ári, en þó veröur þetta hvergi nærri fullnægjandi. Béiðnir urn lán úr þessum sjóðum eru milclu meiri cn hægt verður aö fullnægjá að áuihi: að óbreytt- um aé’sfcæðam. | Framlag ríkisins til sjóö- anna. I Eins og kunnugt er, var á- j kveðið í iögunum um ræktun- ! arsjóð, sem samþykkt voru á I síðasfcU&iu vori, - að ríkið út- jvegaoi 10 railljón króna vaxta- : laust lán til tuttugu ára, og skal þtó vera etofnfé sjóðsins. Auk þess ber ríkíssjóði að ieggja fram árlega 500 þúsund krónur til sjóðsins, sem skoða má sem framlag til að stand- ast straum af reksturskostn- aði hans, þar sem gerfc er ráð fyrir, ,að 3án úr sjóðníup séu méð mjög lágum vöxtum.vKið Hilmar Stefánsson, bankastj. árlega framlag til sjóðsins hefir ríkissjóður greitt fyrir síðastliðið ár, og nú hefir fengizt loforö fyrir því, að á næstu fjórum árum verði út- vegaðar þær 10 milljónir króna, sem eiga að vera stofn- fé sjóðsins, samkvcemt lögún- um. — IJm byggingasjóðinn er það aftur á móti að segja, að íögin uiíi hann eru árinu elöri ,en lögin uœ rækíunarsjóðinn. Til þess sjc.ðs er frapiiag rikis- sjóos''ákveðiö firnm milljðhir króna á ári, og auk þess; bér ríkissjóði að út'yegá 'fimm miíijón króna stofnfé til þess s,i óðs. Búio er að inna af hendi hið árlega framlag til sjóðsins fyrii' fyrsta árið, en nú hefir ríkissjóöur útvegað til stofn- fjárframlagsins fimm mill- jónir króna, sem raunar eru íengnar að iáni hjá spari- s j óðsdeild Búnaðarbankans sjálfs. Ber ríkissjóði samkvæmt lögunum að greiða árlega til sjóðsins fimm milljónir króna i. tíu ár, og mun ekki af veita, þar scm lánaþörfin til bygg- ingaframkvæmda i sveitum landsins er mjög rnikil, og jafnvel heilar sveitir bíoa eftir því að getá byggt upp íbúðar- og peningshús. Beiðnir um 7 miljón úr ræktunarsjóði um áramót. — Svo fjárráö sjóðanna nú hrökkva þá hvergi nærri til að fullnægja eftirspurninni? — Nei, það er langt frá því, að svo sé. Um ó.ramótin síð- ustu lágu til dæmis fyrir beiðnir um lán úr ræktunar- |sjóði., sem námu samtals um ;sjö rhilljónum króna, en síðan . hc-íii' bætst allmikiS við. Flest- ' ar þær framkvæmdir, . sem beðið er um lán fyrir, er ætl- unin að framkvæma á þessu. ári. Ég hefi orðið var við þann misskilning, að ekkert hafi verið lánað úr ræktunársjóði vegna þess, að stofnfjárfrám- lag ríkissjóðs var ekki kömiS til hans, en svo er þó ekki. Á síðasta ári var lánað úr sjöðn- um ein milljóll Og 700 þÚS- f ’ A. Jónsson, ílugmaSur und krónur, en það er aðallega fé, sem safnazt hefir fyrií á' þ GnrtafAdolf Jónsson flug- þeim árum, sem litlafríiéict^' Triaðúi?,^seni fórst' í flugfilys- unarframkvæmdir voru á'döf- inni hjá bændum. Bysgingprsjóðurinn getur aðeins fullnægt broti af lánsþörfinni. Umsóknir um lán úr bygg- ingasjóði námu um áramót um tíu og hálfri milljón króna, Er það fé langmest ætlað til byggiriga á þessu ári. Margir beir, sem um lánin sækja, eru begar byrjaðir að byggja, enda hefir það hjá sumum bændum ekki þolað neina bið. Það fé, sem nú fæst til bygg- ingalána í sveitum, er því ekki nema lítið brot af því, sem barf til að byggja upp í sveit- imum. Fjáröflun ríkissjóðs til sjóðanna. — En hvernig hefir ríkis- sjóði tekizt að aíla fé til sjóð- anna? — Eins og áður er sagt, er | féð tii byggingasj óð’sins feng- ið að láni frá Búnaðarbank- anum sjálfum. Tíu milljón- Borinn íil grafar í dag riHTVið Skálafell, verður jarð- settur í dag. Útförin hefst með húskveöju að heimili hans, Grettisgötu 1, klukkan eitt. Kirkjuathöfnin fer fram í Dómkirkjunni. Aðaffniidur Verk- lýðsfélags Akraness Aðálfuridur Verkalýðsfélags Akraness var haldinn 15. fe- brúar sl. — Stjórn félagsins var sjálfkjörin þar sem aðeins eini-i listi kom f-ram við stjórnarkjör, þ. e. listi trún- aðarmannaráðs. Stjórnin er skipuð þessum mönnum; Form. Hálfdán Sveinsson, ritari Arnmundur Gíslason, gjaldkeri Guðm. Kristinn Ólafsson, varaform. Sveinbj, Gddsson, vararitari Ingólfur Runólfssori og vara- • irnar, sem vera eiga stoínfé Igjaldkeri Arsæll ’ Valdimars'- ræktunarsjóðsins, verða fengn i ar með þeim hæ.tti, að ríkis- 1 sjóour fær á næstu fjórum ár- um allt að þeirri upphæð hj á Landsbankanum fyrir skulda- bi’éf, sem ríkissjóður á frá síðastliðnu sumri, en selur nú bankanum. ison. — Auk þess skipa stjórn- ina formenn hinna 'ýmsu i deilca félagsins, en kosningu : þeirra er ekki áð fullu lokið. | Sjóð’ir féiagsins jukust um kr. 17.310.74 á árinu, og námu kr. 78.148.33, þar. af er hús- byggingarsjóöur kr. 52.958.32. Samningur Bretlands, Frakkíands og Benelux-ríkjanna um banöalag Vestur-Evrópu var undirritaður í Brussel í gær um svipað leyti og Truman flutti ræðu sína. Þetta er fimmtíu ára sáttmáli þessara ríkja, en jafnframt verður öðrum þjóöum í Vestur-Evrópu gert kleift að gerast aðilar að hoiium. Helztu atriði sáttmálans eru þessi: 1. Bandalagsþjóðirnai’ skulu styðja hver aðra gegn árss- um. 2. Meðlimaþjóðirnai' reyna eftir mætti að auka verzlun og vinsamleg skipti sín á milli . Stofnað verður sérstakt ráð, sem vinnur að fram- : kvæmd sáttmálans, -og kem- | ur það saman svo oft sem þörf krefur. Þetta bandalag ai- til 50 ára. Blöð og stj órnmáíssmenn taka þessum sáttmála JriS tosista, og Trurnan fóBBett lagði mikla áherzlm á þýðingu hans í ræðu sinni í gær. Sagt hefir verið ,að með þessum sátt- mála væri hálfnuð leiðin að fullkomnu varnarbandalagi Veetur-Evrópu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.