Tíminn - 10.04.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.04.1948, Blaðsíða 1
Bitstjóri: Pórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Ritstjómarsímar: 4373,og 2353 Afgreiðsla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiðjan Edda 32. árg. Reykjavík, laugardaginn 10. apríl 1948. 80. blað Viðgerð áð Siefjasí á brúnni á Hvítá ðrea Eins og menn muna skemmdist brúin yfir Hvitá > hjá Brúarhlöðum allmikið í hlaupinu, sem kom í ána í vet ur. Tók burt landbrúna öðru megin og uppfyllingu hinum megin, svo að algerlega varð ófært yfir brúna. Hefir svo verið síðan, að bifreiðum hef ir ekki verið fært þar upp yf- ir. Mjólkurflutningar hafa því verið erfiðir þaðan, og hef ir mjólkin verið flutt yfir ána út í Tungu. Er að þvi(hinn mesti bagi, að flutningar upp yfir ána hjá Brúarhlöðum skuli hafa stöðvazt svo lang- an tíma. Viðgerð á brúnni til bráða- birgða mun nú vera um það bil að hefjast. Verður hún framkvæmd á þann hátt, að timburflekar verða lagðir á ská upp á aðalbrúna, svo að fært á að verða bifreiðum. Þorsteinn H. Hann- esson ráðinn að frægn söngleikahúsí í London Þorsteinn H. Hannesson frá Siglufirði hefir veriö ráðinn að söngleikahúsinu Covent Garden í Lundúnum. Er langt síðan sótt var um atvinnu- leyfi handa honum, en það fékkst nú nýlega, svo að unnt var að ganga frá samning- um. Ekki hefir enn verið á- kveðið, hvaða hlutverk verða falin Þorsteini, og líklega mun hann ekki koma fram á sviðið fyrr en í haust. Að undanförnu hefir söng- leikahúsið keypt söngtíma handa Þorsteini hjá hinum fræga kennara, Jósep Hyslop. Hjá honum, kostar stutt kennslustund þrjú sterlings- pund. Þykir Hyslop mikið til Þorsteins koma og spáir hon um glæsilegri framtíð. Búnaðarsaraband Dalamanna efnir til fræðshifunda Búnaðarsamband Dala- manna efnir um þéssar mund- ir til fræðslu- og umræðu- funda um búnaðannál á sjö stöðum í Dalasýslu. Á þessum fundum mæta þrír ráðunaut- ar Búnaðarfélags íslands, þeir Halldór Pálsson, Björn Bjarn- arson og Ragnar Ásgeirsson. Munu þeir flytja fyrirlestra um ýrnis búnaðarmál og ræða við bændur. Fyrsti fundurinn er í dag í Nesodda í Miðdölum og hinir fundirnir verða næstu daga. Gjaldeyriseign bank anna í í lok síðasta mánaðar nam inneign bankanna erlendis, á- samt erlendum verðbréfum o. fl., 29,8 rnillj. kr., að frádreg- inni upphæð þeirri, sem bund- in er vegna togarakaupa. Á- byrgðarskuldbindingar bank- anna námu á sama tíma 26,9 millj. kr., og var því raun- veruleg inneign bankanna er- lendis ekki nema 2,9 millj. kr. í lok síðasta mánaöar. Við lok febrúarmánaðar var gj aldeyriseign bankanna 10,1 millj. kr., ao frádregnu tog- arafénu og ábyrgðarskuld- bindingunum. Gjaldeyriseign- in lækkaði þannig um 7,2 millj. kr. í marzmánuði. A bóndabæ í Pensylvaníu fæddist nýlega kálfur, sem þykir furðuleg skepna. Hann er tvíhöfðaður, getur drukkið með báðum múium. Það er álit manna, að kálfurinn lifi. — Myndin er af kálfinum þrig-gja daga gömlum lópur brezkra skíðamanná imur bingaö um miðjan þ.m. ÆtIsa a?ít sífiBSBíla skíSaferðír ft*á Akureyri Um miðjan þennan mánuð er von á nokkrum brezkum skíðamönnum hingað til lands, og ætla beir að dvelja nokkra hríö á Akureyri og stunda skíðaferðir í fjöllunum har í kring. Komn'r eru til Akureyrar tveir ungir Bretar, seip koma hingað til skíðaiðkana. Ungmennaíélag Reykdæla minnist Þaö er i fyrsta sinn í vetur, að ísland hefir komizt á dag- skrá erlendis sem vetrar- íþróttaland, óg er útlit fyrir, að margir brezkir skíðamenn séu þegar búnir að fá löngun til þess að reyna skíðaslóðirn ar hér, ef dæma má eftir öll- um þeim fjölda fyrirspurna, sem Ferðaskrifstofunni hefir borizt víðsvegar að um skil- yrði til vetraríþróttaiðkana hér. í vetur var ekki unnt að kynna landið nægilega, til þess að ferðir gætu hafizt hingað þá strax, en næsta vet ur má, að öllu óbreyttu, bú- ast við mörgum brezkum vetraríþróttamönnum. Brezki sendimaðurinn ánægður. Fyrir páskana kom einn Breti til að kynna sér áðstæð ur við skíðaferðir hér. Dváldi hann um skeið á Akureyri og fór með skíði sín um nágrenn ið. Nægur snjór var, en stormasamt meöan hann dvaldi hér, en samt var hann ánægður með skilyrðin. Tveir til viðbótar, en von á hóp. Nú nýlega komu til Reykja víkur tveir brezkir skíða- menn, sem fóru héðan strax norður til Akureyrar, og hafa farið á skíðum upp í fjöll þar í nágrenninu. En næstu daga er svo von á hópi taezkra skíðamanna, sem ætlar að fara til Akureyr Víðförlasti íslend- ingur, sem nú er uppi, heirasækir land sitt í gær kom hingað til lands einn hinn allra víðförlasti ís- lendingur, sem nú er uppi. Hann heitir Baldur Benedikts son frá Grenjaðarstað. Hann fór ungur vestur um haf og hefir dvalið í Ameríku síðan og stundað siglingar. Hann mun vera búinn að dvelja milli 35—40 ár vestan hafs, og er nú kominn á sextugsald ur. Baldur hefir siglt um öll heimsins höf á kaupskipum og herskipum, meðal annars verið hleðslustjóri. Má svo að orði kveða, að hann hafi eng- an poll skilið eftir. Mun eng- /Ífl óra QíHQ inn íslendingur fyrr né síðar 41) dld dIlOa:ilS SMS hafa siglt svo víða um heim. j Hann hefir ekki Iengur tölu á Ungmennafélag Reykdæla þVÍi hve oft hann hefir farið heldur hátiðlegt fjörutíu ára umhverfis hnöttinn. Hann var í her Bandarikj- anna í Kyrrahafsstyrjöldinni og var þar fallbyssumaður á herskipi. Hann hefir lent í hinum ótrúlegustu ævintýr- um á ferðum sínum. Meðal annars var hann eitt sinn skilinn eftir einn og yf- féiag og átt á að skipa mörg- ! ú'geíinn Í borg í Chile. Trúar_ um beztu íþróttamönnum ■ flokkur tok hanu. upp • a héraðsins. Hefir það i mörg sma arma, en vildi lata hann ár unnið sigur í íþróttakeppni .vitna á samkomum til endur , , , if * á hinu árlega íþróttamóti Ung 8'jalds greiðanum. En hann ar og stunda þaðan skiðaferð mennasambandsBorgarfjarS ,var tregur til að vitna á n um sxeiö. ar yiS jfVftá. | spænsku eða ensku, en sagð- Margir af stofnendum og ist gera það á móðurmálinu þessara frumherjum félagsins verða. Kvað hann svo Pontusarrím- afmæli sitt á sumardaginn fyrsta með samkomu í sam- > komuhúsi félagsins við KÍeppjárnsreyki. Á samkom- unni verður margt til skernmt unar, og hefir verið vandað til ’ henílar svo sem tök eru á. ; Ungmennafélag Reykdæla! hefir verið mjög athafnasamt Vísir að öðru meira. Markar koma ______________. manna merkileg tímamót fyr að sjálfsögðu viðstaddir af- ur og annan kjarna-skáld- i mælishátíðina, þar sem þeir skap íslénzkan, og var lengi ir Island, sem ferðamanna- land, og er áreiðanlega vísir að öðru meira, sem sé hóp- ferðum brezkra skíðamanna hingað til lands. Ef hægt er á annað borð að koma þessum ferðum á nú, er lítil hætta á öðru en þær haldi áfram og ferðalöngun- um, sem leggi leið sína hing- að, fjölgi með ári hverju. ís- land hefir marga kosti sem vetraríþróttaland þarf aö hafa, og þó að þessar ferðir hefjist vegna þess, að Sviss er lokað land fyrir brezka skíðamenn, má fastlega vænta þess, að þó að breyt- ing verið á því, haldi skíða- ferðirnar hingað samt áfram. eru nú flestir bændur i Reyk- holtsdal. Fnndur í Framsékn- arfélagi Reykjavík- ur á raánudaískvöld Framsóknarfélag Reykjavík- ur heldur fund í samkomu- salnum i Edduhúsi við Lind- argötu á mánudagskvöldið. Hefst hann klukkan hálf níu. Til umræðu verður Mars- halláætlunin og aístaöa ís- lendinga til hennar. Frum- mælandi verður Eysteinn Jónsson menritamálaráö- herra. Stjórnarbylting hafin í Kélumbíu Blóðngir bardagar, brennar og grip- delldir í gær brauzt út uppreisn með báli og brandi í Bogota í Columbíu, en þar er um þess- ar mundir haldin ráös.tefna margra ríkja í Ameríku. Verkamaður í borginni' myrti stjórnmálamann og brutust óeirðirnar út. Var stjórnmála maðurinn, sem myrtur var, úr flokki vinstrimanna og reiddist mannfjöldinn morð- inu svo, að hann tróð morð- ingjann undir fótum en fór síðan um borgina með mann- drápum og hryðjuverkum. Réðst hann meðal annars að stjórnarráðinu og kveikti í byggingunni. Margir menn hafa látizt í óeiröum þessum og enn fleiri særzt, en fregn- ir af uppreisn þessari eru enn óljósar, en talið er að um raunverulega stjórnarbylt- ingu sé að ræða. ! eftir það vitnað mannsins, | sem vitnaði á hinu hreim- skrítna, annarlegu máli. Baldur mun dvelja hér á landi fram eftir sumri hjá ættfólki sínu, en hann á hér bræður og systur, börn séra Benedikts á Grenjaðarstað, og margt annaö ættfólk. Paasikivi ræðir finnsk-rnssneska samninginn í úí- varpsræðu Paasikivi Finnlandsforseti hefir haldið útvarpsræðu og rætt um íinnsk-rússneska' samninginn. Sagði hann þar, aö Finnar mættu vera ánægð- ir með samninginn og gætu litið vongóðir til framtiðar- innar, því að samningurinn væri hagstæðari en búizt var við og spor í þá átt að halda vinsamlegri samvinnu við ná- grannaríkin. Hann minntist þó ekki á það, að þrátt fyrir allt var þetta nauöungarsamn ingur, sem Rnssar neyddu Finna til að gera., Hann tók það fram, að engin leyniá- kvæöi væru í samningnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.