Tíminn - 10.04.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.04.1948, Blaðsíða 2
* '■ V*!HW TÍMINN, laugardaginn 10. apríl 1948, 80. blað í dag. Sólin kom upp kl. 6.13. Sólarlag kl. 20.46. Árdegisflóð kl. 6.50. Síð- degisflóð kl. 19.05. í nótt. Næturakstur annast Litla bíla- Stöðin, sími 1380. Næturlæknir er í læknavarðstofunni, sími 5030. Næt urvörður er í Ingólfs apóteki. Titvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.30 Leikrit: Seðlaskipti og ástir eftir Jón snara (endurtekið). Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Kíkisskipin. Esja fór frá Breiðdalsvík kl. 9. i morgun á suöurleið. Súðin er í Reykjavík, Heröubreið fór frá Þing eyri kl. 9 í morgun áleiðis til Reykjavíkur og er væntanleg hing- að á morgun, Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gær kvöldi frá Horna firði, Þýrill er á leiðinni til íslands frá Þýzkalandi. Skip Einiskipafélagsins. Brúarfoss fór framhjá Látra- bjargi í gærmorgun á norðurleið. Fjallfoss fór frá ísafirði í gær til Reykjavíkur. Goðafoss er á Siglu- firði. Lagarfoss fór-frá Vestmanna- eyjum 8. apríl til Leith og Kaup- mannahafnar. Reykjafoss fór frá ísafirði í gær til Norðurfjarðar. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Moa Bay. True Knot far í dag til New York. Horsa fór frá Ant- verpen 7. april til Leith. Lyngaa fór frá Keflavík 7. apríl til Dunkirk Betty fór frá Reykjavík 8. apríl til New York. Skip S. í. S. Hvassafell er í London, Varg er í Reykjavík, Vigör er á Siglufirði. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. séra Bjarni Jónsson (ferming) og kl. 2 séra Jón Auðuns (ferming). Fríkirkjan. Messa kl. 2 ferm- ing ). Sr. Árni Sigurðsson. / Hallgrímssókn. Messa kl. 2. e. h. í Austurbæjarskóla. Sr. Jakob .Jóns son. Barnaguðþjónusta kl. 11. f. h. Sr. Sigurjón Árnason. Laugarnesprestakall. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Nesprestakall. Messað í kapellu Hatturinn hcnnar er óneitanlega tígulegur, enda beygir karlmaður- inn kné sín í auðmýkt og undirgefni aði sér nafnið Danosve. Ef Norð- urlandabúum fannst 'það hljóma illa. Blaðamenn komu fram með þær uppástungur, að heldur yröi notað Svenordan eða Svenodan, ef gefa ætti skandínavísku löndunum heildarnafn í stíl við það, sem gert var um Belgíu, Holland og'Lúxem- búrg. Sýslufundur Norðmýlinga átti að hefjast í dag. Hann er haldinn á Seyöisfirði. Spurningin er Getur það kallast mannát, þótt strákur leggi sér stelpu til munn? Skjaldbreið. Maður hefir koniið að máli við starfsmenn Timans og innt eftir því, hvort fjallið, sem nýja strandferðaskipinu cr gefið nafn eftir, heiti Skjaldbreið eða Skjaldbreiður. Úr því cr vafa- laust nokkur vandi að skera. Kvæði .íónasar Hallgrímssonar heitir Fjallið Skjaldbreiöur, og „ríð ég liáan Skjaldbreið skoða“, segir hann. Aftur á móti mun það miklu algengara nú, að menn kvenkenni fjallið, hvað sem gert hefir verið fyrr á öld- um. Tíminn hefir spurt nokkra menn úr Borgarfjarðardölum og uppsveitum Árnessýslu, hvoru þeir hafi vanizt. Þeim bar flest- um saman um, að talvenjan væri að kvenkenna það. Þó bregður því líka fyrir, að menn segi Skjaldbreiður — sérstaklega í Árnessýslu. Leiðrétting. í frásögn í 70. tölublaöi Tímans af skólahátío í Laugaskóla var frá því sagt, að sýnd hefið veriö handa vinna húsmæðraskólans en var handavinna námsmeyja í héraðs- skólanum. Guðmundur G. Hagaiín for- maður F. í. R. Félag íslenzkra ritliöfunda hélt að r.lfund sinn fyrir skömmu. Þar var Guðmundur G. Hagalín kosinn for maour félagsins í stað Friðriks Á. Brekkan, sem baðst undan endur- kosningu. Auk Guðmundar eru í stjórninni: Sigurður Helgason ritari, Jakob Thorarensen gjaldkeri og með- stjórnendur þeir Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson og Gunnar M. Magnúss. Ýmis málefni voru rædd á fund- inum og er félagsstarfið í miklum blóma. Þess má að lokum geta, að 12 af félagsmönnunum gáfu út sam tals 16 bækur á síðasta ári. Aaglýsið í Tmiamim. Háskólans kl. 2 síðd. — Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið. Guðþjónusta kl. 10 árd. — Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. í kaþólsku kirkjunni í Reykja- vfk hámessa kl. 10; í Hafnarfiröi kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2. Satnaðarfundur eftir messu Sr. Garðar Þorsteinsson. Úr ýmsum áttum Þiiðji myndlistarfyrirlesturinn. Þriðji og síðasti myndlistarfyrir- lestur Salmu Jónsdóttur listfræð- ings verður fluttur í Austurbæjar- bíó sunnuáaginn 11. apríl kl. 1.30. Aðalefni þessa fyrii-lesturs verð- ur um listamenn samtíðarinnar. Verða sérstaklega útskýrðar myndir eftir Joan Miro, einn af yngri mál- urunum sem hefir náð heimsfrægð. Einnig verður sagt- frá gömlu meisturunum og sj'ndar myndir eftir þá. Nafn, sem ekki fann hljómgrunn. Seudimaður frá Bene'.ux-löndun um svonefndu var nýlega á ferð á Norðurlöndum. Hann átti meðal annars tal við blaðamenn um sam vinnu skandínavísku landanna, og gaf þessu bandalagi, sem liann hugs Hópferðir kvenna Fyrir nokkrum árum tóku fáein kaupíé’.ög upp þann sið að gang- ast fyrir hópferðum kvenna af fé- lagsvæði sínu til einhverra þeirra staða, sem tiltækilegt þótti að heimsækja og ætla mátti, að fólk væri fengur að og ánægjuauki að sjá. Þetta hefir farið í vöxt á seinni árum, og ýms fleiri félög en þaur-«3m tóku upp þessa ný- .breytni, farið að þeirra dæmi. Þetta er mjög vel til fundið, og eiga þeir, sem hafa beitt sér fyrir þessu, skilið þakklæti að launum. Margar sveitakonur og húsfreyjur í icauptúnunum eiga lítinn kost skemmtiferðalaga. Þær eru bundn- ar við störf á heimilum sínum og •gefa sér sjaldan tíma til þess að varpa þeim frá sér. En þær þurfa eins og allir menn að hrista af sér hversdagsrykið við og við, lyfta sér upp, sjá nýtt umhverfi og kynn ast nýju fólki. Það víkkar sjón- deildarhringinn, skapar aukna á- nægju, vekur til umhugsunar um marga. liluti cg getur auk þess oft komiö aö beinu gagni í lífsbarátt- unni. Þessi starfsemi er þyí á allan hátthin þarfasta og ætti að verða sjálfsagður liður í starfi enn fleiri kaupíélaga en enn er orðiö. Það mun líka mála sannast, aö konur hafi kunnað vel að np ta þetta, þar sem það hefir veriö tekiö upp. ' En í framhaldi af þessum hug- leiðingum væri ekki fjarri að minn ast þess, ao það eru fleiri konur en sveitakonurnar, sem ættu að njóta íyrirgreiðslu um skemmtiferðalög stöku sinnum, þótt slíkrar starf- semi sé alveg vafalaust sérstaklega þörf í sveitum. Hefi ég þá einkum í huga kaupstaðakonur af hinum efnaminni stéttum, bæði hér í Reykjavík og öðrum kaupstöðum landsins. Það væri áreiðanlega mikils vert, ef skipulagðir yrðu á hliðstæðan hátt ferðir þeim til handa, enda mun það nokkuö hafa verið gert, þótt yfirleitt sé það í smáum stil. Þetta þarf að fá á sig fastara form og mætti þá jafn framt beinast að því markmiði að eyða fáránlegum kala milli sveita- fólks. og kaupstaðabúa,’ sem lítinn rétt heíir á sér og o.ft kémur þar niður sem sízt skyldi, því íslenzk alþýða til sjávar og sveita á miklu fleiri sameiginleg hagsmunamál en svo, að aukaatriðin eigi fyrir van- þekkingu ,óg misskilning að vera fjörður á mil'i frænda. J. H. Félagslíf Fundur. Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í Edduhúsinu (efstu hæð) á mánudagskvöld kl. 8.30 í. R. íþróttaæfing þriðjudaga og fimmtuda^a kl. 5.15—7 og laugar- daga 3—5. — Nýir félagar snúi sér til þjálfarans. Finnbjörns Þorvalds- sonar, eða í í. R. húsið, sími 4307. Samsöngur. Karlakór Reykjavíkur syngur í Gamla Bíó á morgun kl. 3. Afmælishátíð Slysavarnarfélag íslands hefir af mælishátíð að Hótel Borg í kvöld, er byrjar með borðhaldi kl. 6. I. O. G. T. Barnastúkan Dí ana hefir fund á morgun kl. 10. f. h. á Fríkirkjuveg. S. K. T. Eldri dansarnir í kvöld kl. 9 og nýju og gömlu dansarnir annaö kvöld i G. T. húsinu kl. 9. Ödýrar auglýsingar Dráttai'Iiestar 2—3 ungir dráttarhestar til sölu, ef gott verð fæst. Uppl. hjá Ólafi Ólafssyni Kleif, Skaga- firði. Sími um Bergskála. Seiulisvelim. Tíminn óskar eftir sendisveinl uppl. á afgreiðslunni. Ef |»ig vantar svefu- herbei’gissetf; til að auka ánægjuna. Þá líttu íglugganhjá okkur. Þar eru sér- lega hagkvæni kjör. , Verzlun Ingþórs Selfcssi. — Sími 27. Matur. Það er þægilegt að fá tilbúinn góðan mat í Matrabúðinni Ingólrsstræti 3. Sími 1569. >©-« LEIKFELAG REYKJAVIKUR gamanleikur eftir N. V. GOGOL. SýnÍHjg aimaH kvöM kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 3—7 og á morgun frá kl. 2. Sími 3191. \ kbt. Nýju og gömlu dansarnir í G. T,- húsinu annað kvöld kl. 9. Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. i Auglýsing | | Þriðji og síðasti myndlistarfyrirlestur Selmu Jóns- í f dóttur listfræðings verður fluttur í Austurbæjarbíó | I sunnudaginn 11. apríl kl. 1.30. | Aðalefni þessa fyrh'lesturs verður um listamenn sam í | tíðarinnar. Verða sérstaklega útskýrðar myndir eftir f jj JOAN MIRO einn af yngri málurunum sem hefir náð f | heimsfrægð. jj Einiiig veri | myndir eftir f Sur sagt frá gömlu meisturunum og sýndar = þá. í nvrHllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiDiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiniiiiiiiiiniiM f F.Í.B. F.Í.B. | I Félag íslenzkra bifreiða- | eigenda í heldur útþreiðslufund í Tjarnarcafé n.k. mánudag þ. | 1 12. apríl kl. 8,30. e. h. Fundarefni: Sameiginleg hagsmunamál einkabíla- § | eigenda. _ 1 Skömmtuarstjóri hr. Elís Ó. Guðmundsson skýrir 1 | viðhorf í benzín- og gúmmískömmtuninni. | I Takmarkið er: Allir eigendur einkabíla í y.í.B. | Gerist meðlimir á fundinum. | Stjéniin. 1 f í.í.b. f.í.b. | MHMUMMIUIMIMIUUIimilllimiHMHMnMMMMIMMMIMUMHUIIUIIUHIHMHMnMMMMMMMmMMIIIIIIUIIUIIMHIUMlC V/nnið ötalléga að úthrelhslu Tímans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.