Tíminn - 12.04.1948, Qupperneq 2

Tíminn - 12.04.1948, Qupperneq 2
B TÍMINN, mánudaginn 12. apríl 1948. 81. blað í dagr. Sólin kom upp kl. G.08. Sólarlag j kl. 20.50. Árdegisfíóð kl. 8,05. Síð- degisflóð kl. 20,25. í nótt. Næturakstur annast Litla bílstöð | in, sími 1380. Næturiæknir er i | læknavarðstofunni í Austurbæjar- j skólanum, simi 5030. Næturvörður ! er í Ingólfs apóteki. 'Útvarpið í kvöld. Fastir liðir eiirs og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpshljómsveitin. Þjóðlög Irá ýmsum löndum. Kl. 20,45 Um ^ daginn og veginn Gyifi Þ. Gíslason prófessor. Kl. 21,05 Einsöngur Ung- frú Elsa Tómasdóttir. a) Kirkju- hvoil eftir Árna Thorsteinsson. b) Draumalandið eftir Sigfús Einars- 1 soli. c) Nína eftir Pergolese. di Ave María eftir Bach-Gounod. K-l. 21,20 Erindi. Nýjar menntabrautir, fyrsta erindi: Vani og þróun í ís- lenzkum uppeldismálum, dr. Matt- hías Jónasson. Kl. 21,45 Tónleikar (plötur). Kl. 21,50 Lög og réttur. Spurningar og svör. Ólafur Jóhann esson prófessor. Ei. 22,00 Fréttir, Kl. 22,05 Búnaðarþættir: Um-hrað- mjáltir. Gísii Kristjánsson ritstjóri. Létt lög (plötur). Kl. 22,30 Veður- fregnir. Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Kíkisskipin. Esja, Súðin, Herðubreið, Skjald- breið, Hermóður og Sverrir eru öll í Reykjavxk. Þyrill er á leiðinni til íslands frá Þýzkalandi. Skip S. í. S. Hvassafell er í London, Varg er í Reykjavík. Vigör er á leiöinni til Liverpool frá Siglufirði, Ingal _ er í Keflavík, Speedwell kemur til Ála borgar í dag og hleðúr þar sement til Hóimavíkur, Borðeyrar. Hvamms tanga og Óspakseyrar. Úr ýmsum áttum Sköxnintunarskrifstofán hefir að géfnu tilefni gefið út tilkynningu um það, að verzlunum sé óheimilt að ráðstafa skömmtun- arvörum til vinnslu cða iðnaðai' án leyfís skömmtunary f in'a ldaxxna. Til dæmis er óheimilt að’ láta sauma úr vefnaðarvörum og selja þær síð'an unnar. Héraðsskólanum í Reykjanesi var slitið 2. apríl. Nemendur voru 33 í vetur. Skólinn starfaði í þi-em- ur deildum. Hæsta einkunn í þriðja toekk fékk Þorbjörg Kristjánsdóttir frá Þingeyri, í öðrurn bekk Svala Steinþórsd. frá Lavnbadal í Dýra- firði, er jafnframt lilaut hæstu einkunn allra nenxenda í vetur, og í fyrsta bekk Halldór Geir- mundsson frá Látruifx í Aðalvík. Skólahátíð var haldin að Reykja- nesi í marzmánuði, og var þá leik- inn leikurinn Tengdamamma eftir Kristínu Sigfúsdóttur. Ágóðinn af samkomúnni rann til barnajxjálp- . arimvar, Voru það alls 2220 króxxur, sem Reykjanesskólinn 'gaf til henn- ar, en mikið af því var samskotafé frá nemendum ■ og kennurum. — Skólastjóri í Reylcjanesi er Þór- oddur Guðmundsson frá Sandi. Árnah he'dla Gefin hafa verið saman í hjónabahd. Uxvgfrú Viktoi'ia Kristjénsdóttir og Guðmundur Björnsson trésmið- ur: Heimili þeirra er að Engihlíð 10, Reykjavík. Séra Jakob Jónsson gaf brúðhjónin saman. Hjúskaparheit sitt hafa gert kuxmugt: Ungfrú Hildur Þorbjai'nardóttir frá Geitaskarði og Agnár Tryggva- son, framkv.stjóri véladeiidar S.Í.S. 14 skip fyrir 62 milljqpir. Emil Jónsson samgöngumála- ráðherra flutti í gær stutt út- varpserindi um aukningu kaup- skipaflotaus. Var því útvarpað á stuttbylgjum í útvarpstíma þeim, sem ætlaður er íslending- um erlendis. Hann skýrði svo frá, að íslendingar hefðu fest kaup á 14 kaupskipum og far- þegaskipum fyrir 62 miijónir króna síðan í stríðslok. Þessi skip eru samtals 25 þús. brúttólestir. Átta þessara skipa eru þegar komin til iandsins, en sex eru ýnxist á leiðinni eða væntanleg, áður en mjög Iangt um líður. Skipaútgerð ríkisins hafa þegar bætzt þrjú skip, strandfei'Öaskipin Herðubreið og Skjaldbreið og tankskipið Þyrill, sem einkum á að flytja olíu milii hafna og einnig að vera í utanlandssiglingum. Von er á Ileklu, skini af svipaðri gerð og Esju, nú innan skamms. Vita málastjórnin hefir fengið vita- skipið Hermóð, sem einkum er ætiað að flytja nauðsynjar handa vitunum. Eimskipafélag- ið hefir þegar fengið Goðafoss, cn á von á tveimur skipum eins og honum, einu stóru farþega- skipi, sem væntanlega veröur skírt Gullfoss, og loks hinu stóra x'öruflutningaskipi, Tröllafossi, sem nú er á ieið til iandsins. Samband ísl. samvinnufélaga fékk Hvassafell í fyri'a. Hluta- félagið Jöklar, senx er eign hrað frystihúsaeigenda fékk kæliskip Vatnajökui í fyrrasumar. Skipa- ið Foldina í haust. 'Loks á Eim félagið Folclin fékk kæliskip- skipafclag Reykjavíkur von á Kötlu, stóru flutningaskipi. Kaupskipa- og farþegaskipa- flotinn hefir með þessu þre- faldazt frá stríðslokum. Spurningin er Væri ekki sjálfsagt aff kalla konu, sem hlyti sæti í fjárhagsráði effa útvarpsráð eða menntamálaráöi ráöskonu? Sflíkjudýrin og Jjjóðfélagið Fyrir nolckru. bar það við, að fjórir menn, sinn af hverju lands- horni, voru handsamaðir við smá- hnupl x eínu úthverfi Reykjavíkur. Þessir menn bjuggu allir saman í hermannaskála, og við rannsókn málsins kom í ijós, að enginn þeirra hafði störf meö höndum. Þeir voru allir atvinnulausir núna á útmán- uðunum, og voru þetta þó allt vel vinnufærir menn. Það var reyndar vitað, að hér eru alistórir hópar manna, sem ekki hiröa um að vinna, heldur reyna aS framfleyta lífinu á ann- an hátt. Orsakir þess eru margar. Sumir eiga ríka aðstandendur og lifa á tekjum þeirra og eignum — eru kannske sumir hverjir að nafn- inu* til í skóla eða ráðnir hjá fyrir- tækjum og fá. þar kaup. Enn aðrir eru svo þeir, senx lagzt hafa í ó- reglu og eru af þeim sökum í raun- inni sjúklingar, er þjófélagið hirðir þó ekkert um og oft eiga hvergi athvarf. Loks eru svo þeir, sem til hvorugs þessa flokks geta talizt, vixxna kannske tírna og tima, en bjarga sér þess á milli eins og bezt gengur, oft langtímum saman, án þess að gera ærlegt handtak. A’.lir þessir menn eru byrði á þjóðfélaginu, þótt lífi þeirra sé mis- jafnlega farið- og mikiö beri á milii um uppihaldskostnaðinn, eftir því í hvei'jum þessara flokka þeir eru. Þjóðfélagið hefir kostað uppeldi þeirra og þeir hefðu getað orðið nýtir menn við margvísleg nytja- störf. En þeir skjóta sér undan skyldum sínum og starfsorka þeirra verður aö litlu eða engu liði og stundurn verra en það. En jafn- hliða því og fjöldi manna kemst upp með siik undanbrögð við þjóð- félagið skortir víða verkamenn við ýms störf er skapa þjóðinni gjald- eyrí, er hana vantar sárlega. Og jafnhliða því, að þungir skattar eru lagðir á þegnana og teflt er á tæpasta vað um afkomu margra þýðingarmikilla atvinnugreina, svo að ekki sé meira sagt, eru hópar svona manna látnir vera sníkju- dýr á þjóöfélaginu. Þetta er allt staðreyndir, sem tæplega verður á móti mælt. ÍOg er mér spurn: Hvað mörg hundruö slíkra manna ölum við til dæmis hér í Reykjavík? Hvað mikið gætu þessir menn innt áf höndum, ef stai'fsorka þeirra væri nýtt? Og er ekki kominn tími til þess, að allir vinnufærir þegnar inni af hönd- um skyldur sínar við störf í þjóð- félaginu? Er það réttlátt, að al- menningur miðli þessum mönnum úr sínum vasa, án þess aff gera þá kröfu á hendur þelm, að þeii'' vinni eins og annað fólk? J. H, Félagslíf Fundur í Framsóknarfélagi Reykjavíkur verður í kvöld í fundarsal Eddu- hússins (efstu hæð). Byrjar kl. 8,30. Fjalakötiurinn sýnir gamanleikinn Græna lyftan í kvöld kl. 8. Útbreiðslúfund heldur Félag íslenzkra bifreiða- eigenda í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8,30. Stúkan Framtiðin heldur fund í kvöld er byrjar kl. 8. Leikféiag Hafnarfjaröar sýnir Karlinn í kassanum annað kvöld kl. 8,30. í. R. íþróttaæfing þi'iðjudaga og fimmtuda^a kl. 5.15—7 og laugar- daga 3—5. — Nýir félagar snúi sér til þjálfarans. Finnbjörns Þorvalds- sonar, eða í í. R. húsið, sími 4307. Ódýrar auglýsingar Ferðamenn sem eru gestir í Reykjavík, kaupa máltíðir í Breiðfirðingabúð. í svcit. Óska eftir að koma efnilegum átta ára dreng á gott sveita- heimili í sumar. Meðgjöf og má gjarnan snúast. Uppl. á afgr. Tímans eða Grettisg. 31. Sími 7260. Alit til að ataksa. áEascgpiiaa. Krít — sþartl ofl. nýkomið. Verzlun Ingþórs Selfossi. — Sími 27. Stíalka eða kona (má hafa barn með sér) óskast í 2—3 mánuðu í sum- ar á bæ við Breiðafjörð. Uppl. í innheimtuskrifstofu Tímans, sími 2323. «>:♦ í FMLAKÖTTlllIM Græna lyftan I j , | " Gamanleikur í þrem þáttum eftir Avery Hopwood. | Sýning í KVÖLD kl. 8 , ' Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4- Sími 3191. -7 í Iðnó. arlinn i kassa Sýning annað kvöld kl. 8.30. Haraldúr Á. sigurðsson í aðalhlutverkinu. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 2. — Sími 9184. Aðeins örfáar sýningar eftir. Þriðjudaginn kl. 9 síðdegis í Iðnó verður óperetan W I „Meyjaskemman sýnd í síðasta sinn. Aðgöngumiðar fást í Iðnó, hjá Eymundsson og í Hljóðfærahúsinu í dag. Verð kr. 15,00. j >*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ w « « S. G. T g « ♦♦ ♦♦ H S. G. T. « n ♦♦• H « :t « að „Röðli“ laugardaginn 17. þ. m. kl. 9—2. — Áskrift- tf « H H arlistar 1 símum 3240 og 5448 til miðvikudagskvölds. H K* #♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ «•«♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<4' « H _ ♦♦ Skemamtifélag Gó^-Teniplara. \\ ♦♦ ♦♦ :::::::«::::«::«««:::::«:::::::««:«««:«:«:}n«n::::::««nn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.