Tíminn - 12.04.1948, Síða 5

Tíminn - 12.04.1948, Síða 5
81. blað TÍMINN, mánudaginn 12. apríl 1948. 5 Mánud. 12. ttpríl Réttur héraðanna og verzlunarmálin EiUENT YFIRLIT: Kosningabaráttan á Italíu Hún er önmrlegt dæmi Jsess, hvernig fer, cr {ijóSii'nar komnst fjárhagslega á von- arvöl og sctjja trú sína á stórveldin Ennþá hefir ekki orðið vart neinnar viðleitni í þá átt, að stuðla að meiri jöfnuði í dreif ingu þeirra vara, sem til landsins eru fluttar.' Þó að nm það hafi verið talað og að því færð rök á margan hátt og sjálft Alþingi gert á- lyktun um það, að innflutn- ingnum bæri að skipta sem jafnast milli landsfjórðunga, sézt þó ekki í verki, að neinn skriður komist á framkvæmd ir í þessa átt hjá þeim, sem með málin hafa að gera. Það er athyglisvert, að eng inn fæst til að segja að rétt- læti ríki í þessum málum nú. Enginn hefir þorað að halda því fram, að héruðin byggju við jafnrétti í verzlunarmál- unum að þessu leyti. Það út af fyrir sig sýnir, hve mál- staður þeirra er sterkur. Hitt hafa menn sagt, að það væri ekki svo auðvelt ,að tryggja fullt réttlæti, fram- komnar tillögur í þá átt væru gallaðar og bráðum væri von á fyrirmyndarreglum, — sem raunar koma svo ekki fram. Allt eru þetta venjuleg tilsvör þeirra, sem eru á móti breyt- ingum og umbótum, en hafa ekki nein frambærileg rök á takteinum og geta alls ekki varið ástandið, sem er. Það hefir oft tekizt að þvæl ast fyrir og tefja mál með þessum aðgerðum, en engin dæmi mun mega finna um það, að sá, sem ekki treysti sér til að verja málstað sinn, hafi unnið stærri sigur en þann, að þæfast nokkra hríð í vörninni. Sá málstaður, sem ekki verður varinn, er deyj- andi málstaður. Það er annars margt eftir- tektarvert, sem fram hefir komið í þessum deilum. Blöð Sjálfstæðismanna hafa full- yrt, að ef eitthvað þokaðist í þá átt, að auka innflutning beint til landsfjórðunganna, myndi það auka verzlun kaup félaganna. Ékki er þetta nán ar útskýrt, og verða menn að láta sér það lynda. Jafnframt hefir barátta Framsóknar- manna fyrir því, að menn fengju að beina viðskiptun- um þangað, sem þeir vildu helzt, verið kölluð barátta fyr ' ir einokun kaupfélaganna. Það er þó hin mesta fölsun, því að enda þótt margir þeirra manna, sem berjast fyrir því frjálsræði í verzlun. armálum, séu samvinnu- menn, eru þeir þó einmitt með þessu að berjast fyrir al_ mennu frjálsræði og skilyrð- um þess, að menn ráði sjálf- ir hvar þeir verzla. Hitt yrði svo að eiga undir vilja og á- litum fólksins, hvort verzlun ykist hjá kaupfélög'um eða kaupmönnum. Það má margt ræða um verzlunarfyrirkomulag, en það er þó algild regla, að því aðeins er verzlun vinsæl, að menn skipti við hana þving- unarlaust af frjálsum vilja. Hitt er svo jafnillt fyrir alla, hvort senl þeir óska að skipta við kaupmann eða kaupfélag, Niðurlag. Áðurnefndur fréttaritari New York Times vekur einnig athygli á því, að kommúnistar hafi mjög öfl- ugan bakhjarl, þar sem þeir ráði yfir verkalýðssamtökunum. Hins- vegar hafi líka andkommúnistar annan bakhjarl, sem vegi þarna á móti og kannske vel það, þar sem er katólska kirkjan. Kirkjan tekur .mjög virkan þátt í baráttunni og páfinn hefir hvað eftir annað hald- ið ræður, sem hafa veriö stílaðar gegn kommúnismanum, seinast á páskadaginn. Áhrif hans og kirkj- unnar eru mjög sterk á Ítalíu. Áróðursvélar flokkanna. Praman af kosningabaráttunni þótti bera á því, að áróðursvél komm únista væri stórum betri og mikil- virkari an andstæðinga þeirra. Kommúnistaflokkurinn er mjög vel skipulagður og telur rúmlega 2 miljónir flokksbundinna manna. Er hann sterkasti kommúnistaflokkur utan Rússlands. Hann hefir einnig varðsveitir, sem halda uppi reglu á fundum þeirra, en hleypa upp fundum andstæðinganna. Síðustu vikurnar virðist hafa komist stór um betri skipan á kosningavinnu andkommúnista. Þetta kom m. a fram á torgfundi, sem kommúnist- ar héldu í Róm um mánaðamót- in. Andkommúnistar fjölmenntu þangað og þegar Togliatti, foringi kommúnista, hóf árásir á Banda- ríkin, hrópuðu þeir: Lengi lifi Bandaríkin, alllangan tíma og fengu varðsveitir kommúnista ekki neinu umþokað. Á mörgum öðrum stöðum hafa kommúnistar þannig orðið að lúta í lægra haldi, en áð- ur höfðu þeir getaö haldið útifundi sína-óáreittir, þótt þeir hleyptu oft upp útifundum andstæðinganna. Erlend afskipti. Starfsemi kommúnista hefir þótt bera þess merki, að þeir hefðu mikil fjárráð. Hafa gengið sögur um, að þeir hafi gert sér mat úr dýrgripum þeim, sem Mussolini hafið með- ferðis, er hann var tekin höndum. Aðrir telja, að þeir hafi fjárstyrk frá Rússlandi. Engar sannanir eru þó fyrir því, ‘en hinsvegar hafa þeir fengið þaðan allmikinn pappír og efni í áróðurspjöld og hafa á því sviði staðið stórum betur að vígi en andstæðingarnir. Þá hafa Rússar gefið vonir úm aukin við- skipti og lýst sig velviljaða því, að ítalir fengju nýlendurnar aftur. Vesturveldin hafa svarað með því að lýsa sig því fylgjandi, að ítalir fái Trieste aftur. Áhrifaríkust er þó sennilega sú tilkynning Banda ríkjanna, að þau muni hætta allri aðstoð til handa ítölum, ef kommún istar vinni kosningarnar. Til þess að fylgja henni sem bezt eftir, hafa ítalir í Bandaríkjunum verið fengn ir til að senda frændum og kunn- ingjum heima á Ítalíu bréf, þar sem gerð er grein fyrir þessari af- stöðu Bandaríkjanna og þeir eru hvattir til þess að vinna á móti kommúnistum. Slík bréf munu nú orðið skipta miljónum. Spádómar um úrslitin. Erfitt er aö segja fyrir um það, hvernig kosningarnar muni fara. — Skoðanakönnun, sem var gerð í febrúarlok, benti til þess, að kommúnistar og bandamenn þeirra hefðu 45% kjósenda eð baki sér. Önnur skoðanakönnun, sem var gerð í marslok, taldi um 30% kjós- enda fylgjandi kommúnistum og bandamönnum þeirra, en 38% fylgj andi kristilega lýðveldisflokknum. Hæpið er að byggja á þessum töl- um, en þó mun það staðreynd, að andkommúnistar hafa unnið held- ur á í seinni tíð. Margir telja, að það muni ráða mestu um úrslitin, hvernig þátttakan verður. Komm- únistar munu vinna, ef þátttakan verður frekar lítil, en tapa ella. 1 Enn geta líka gerzt ýmsir at- burðir, sem haft geta áhrif á kosn ingabaráttuna. M. a. hafa kommún istar haft í hótunum að efna til allsherjarverkfalls seinustu dagana fyrir kosningarnar, ef ekki verði búið að finna áöur brottnumdan sikileyskan verkalýðsforingja. Vafasamt þykir þó, að þeir standi við þá hótun sína, þar sem þetta myndi sennilega spilla fyrir þeim. Þó kynni það að geta bætt að- stöðu þeirra að því leyti, að verk- föllinn sköpuðu glundroða, er drægju úr kjörsókninni. Minnkum doliara- eyðslunar í ræðu þeirri, sem utan- ríkismálaráðherrann hélt á fundi í Varðarfélaginu og getið var allrækilega í Morg- unblaðinu, upplýsti hann m. a., að í innflutningsáætlun Fjárhagsráðs sé áætlað að dollaraeyðslan verði um 120 millj. kr. á þessu ári. Hins vegar verði ekki nema sára- lítið selt af útflutningsvör- unum til Bandaríkjanna og vafasamt, hve mikið fæst greitt í dollurum fyrir þær vörur, sem seldar eru til ann- arra landa. Af hálfu fyrrv. stjórnar var séð svo fyrir, að öll hin mikla dollarainneign bank- ana, sem safnaðist fyrir á stríðsárunum, var til þurrð- ar gengin, er núv. ríkis- stjórn tók við. Ástandið er bví vissulega Allt þetta skapar góð skilyrði j ekkert giæsilegt í þessum fyrir harðsnúna og duglega áróðurs | efnum> þegar þess er SVO menn, eins og kommúnistar vissu- 1 lega • eru. Á hina hliðina er svo Togliatti, foringi kommúnista á Ítalíu. því ráði, að flokkarnir hefðu bók- stafi fyrir einkennismerki á kjör- seðlinum, heldur ýms táknmerki, sem kjósendurnir eiga að merkja við. Loks gefur svo að skilja, að ekki er að búazt við mikilli stjórn- arfarslegri menningu og þekkingu hjá þjóð, sem er nýlega sloppinn undan 20 ára stjórn fasista. ’ J ríkjandi sundurlyndi og klofning- ur. Alls reyndu rúmlega 100 flokk- ar að taka þátt í kosningunum, en aðeins rúmum 20 tókst að uppfylla lögmæt skilyrði. Það, sem gefur ítölskum stjórnmálum mesta festu, er katólski lýðveldisflokkurinn og stafar það einkum af því, að hann hefir katólsku kirkjuna að bak- hjarli. Ömurleiki kosningabarátt- áttunnar. Það, sem ýmsum áhorfendum ítölsku kosningabafáttunni mun þykja einna ömurlegast viö hana, (Frarrihald á 6. síöu) Ástæöurnar til fylgis kommúnista. Ýmsir þeir, sem eru ókunnugir aðstæðum á Ítalíu, undrast yfir hinni sterku aðstöðu kommúnista. Að vissu leyti stafar hún af afstöðu jafnaðarmanna, eins og áður segir. En margt fleira kemur og hér til greina, Bágindi hafa verið og eru enn mikil á Ítalíu, því að landið er fátækt frá náttúrunnar hendi og var fjárhagslega mjög illa leik- ið eftir stjórn Mussolinis og styrj- öidina. Alþýðumenning er þar lítil. Má geta þess, að mikill fjöldi þeirra kjósenda, sem hefir kosn- ingarétt í kosningunum 18. þ. m„ kann hvorki að lesa eða skrifa. / Þessvegna hefir veriö horfið frá R.addir nábúanna ef engar vörur fást í hérað- inu, en í þeim efnum hefir verið illt ástand í vetur og fer jafnan versnandi. Þessar deilur, sem hér eiga sér stað, standa ekki milli kaupmanna almennt og kaup félaganna. Ef um slíka skipt- ingu er að ræða, standa þær milli heildsala Reykjavíkur, og allra verzlana annara. Það eru annars vegar hagsmunir heildsalanna í Reykjavík en hins vegar þjóðarhagsmunir. Þannig er þetta, og því er það líka vitanlegt, að í þetta sinn verður hlutur þeirra, sem þvælast fyrir aldrei stærri en það, að tefja rétta lausn máls ins um bríð. En afleiðingarn. ar af því geta orðið býsna slæmar. Það er afar áríðandi, að fólk snúizt rétt við þessum atburðum. Ekki mega menn halda, að hér hafi gengið neinn fullnaðardómur um það, að héruðin skuli jafnan beitt ofríki og réttur þeirra fyrir borð borinn. Hitt skulu menn gera sér ljóst, hverjir valda þessum ósköpum og á- kveðnir og einarðir láta þá finna álit sitt um það, hve nær, sem tækifæri gefst. Þannig má.vel fara svo, að sá óréttur, sem fólkið út um land verður nú að þola, kenni því að skipa sér saman og velja sér þá umboðsmenn, sem ekki leggja rétt þess skaut stórgróðamönnum Reykj avíkur. I forustugrein Mbl. á laug- ardaginn er rætt um blekk- ingarstarfsemi kommúnista varðandi Marshallshjálpina. M. a. segir: „Kommúnistar staðhæfa einn ig að Bandaríkin geti notaö Marshaiislögin til þess að ná ein í þá framleiðslu íslendinga sem mesta hernaðarþýðingu liafi. En það er greinilega tekiö fram í fyrrgreindum skilyrðum að við ákvörðun á sölu ein- stakra vörutegunda til Banda- ríkjanna „sé tillit tekið til eig- in þarfa viðkomandi ríkis, bæði heima fyrir og til venjulegs út- flutnings,“ sbr. 5. lið skilyrð- anna. Með því er þaö fleipur kommúnista einnig afsannað að hinum 16 þjóðum sé fyrir- skipað áð slíta fyrri viðskipta- samböndum. Þannig er öll málafærsla kommúnista í þessu máli. Svo þykjast þessar auðvirðilegu und irlægjur erlendrar einræðis- klíku, vera að berjast fyrir að varðveita fjárhagslegt sjálf- stæði íslands!! Annars mætti benda komm- únistum á það, vegna þess að þeir skilja ekkert nema að það sé miðað við Rússland, að sennilega á engin þjóð í Ev- rópu f jármagni og tækni Banda ríkjanna meira að þakka en einmitt Rússar. Var það ekki til þeirra, sem Bandaríkin sendu ógrynni af hergögnum og matvælum með- an tvísýnastur var leikurinn við herskara Hitlers? Voru það ekki einmitt Rúss- ar, sem fengu risaupphæðir dollara lánaðar til kaupa á margs konar vörum í Banda- (Frcmhalcl á 6. síöu) jafnframt gætt, að í inn- flutningsáætlun Fjárhags- ráðs er gert ráð fyrir stór- um minni vörukaupum frá Bandaríkjunum en á undan- förnum árum, þótt dollara- eyðslan sé áætluð 120 millj. kr. Þjóðin horfist hér í augu við þá staðreynd, ef ekki tekst að selja verulegt magn útflutningsvaranna fyrir doll ara, að annaðhvort verður hún að færa dollaraeyðsluna stórlega niður, þótt það geti kostað hana ýmsar þrenging ar, ellegar verður hún að safna eyðsluskuldum í Banda ríkjunum, sem eru vitanlega ekkert annað en vísasti veg- urinn til fjárhagslegs ósjálfs- stæðis. Öðru máli gæti gegnt að taka þar lán til gjald- eyrisskapandi framkvæmda, t. d. síldarvinnsluskipsins, en þó er slíkt alltaf hálfgert neyðarúrræði. Svar þjóðarinnar getur ekki verið nema eitt í þess- um efnum, ef hún vill halda áfram fjárhagslegu sjálf- stæði sínu. Það verður tafar- laust að minnka dollara- eyðsluna frá því, sem nú er fyrirhugað. Eigum við að fara að safna eyðsluskuldum í Bandaríkj- unum til þess að geta fengið þaðan tóbak og vindla? Eig- urn við að taka eyðslulán í Bandaríkjunum til þess að geta látið fólk sporta sig í luxusbílum í þúsundatali á Reykjavíkurgötunum? Eða eigum við að fylgja dæmi Breta, að draga úr töbaks- innflutningum að vestan og stöðva alla bifreiðanotk- un, sem ekki er þjóðhagslega nauðsynleg? Enginn íslendingur ætti að vera í yanda með að svara þessum spurningum. Og þannig mætti benda á margt fleira. Hvers vegna er t. d. verið að leigja amerísk flutningaskip, þegar hægt er að fá önnur flutningaskip leigð fyrir annan gjaldeyri en dollara? Þótt þjóðin verði af þess- um ástæðum að sætta sig við einhvern aukinn sparnað, myndi hún samt hafa yfir- leitt meira að bíta og brenna en flestar aðrar þjóðir í Evrópu. íslendingum er það nú kannske mest til skamm- ar, hve illa heir fara með (Framhald á 6. síðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.