Tíminn - 12.04.1948, Page 7
81. blað
TÍMINN, mánudaginn 12. apríl 1948.
7
Kveðjuathöfn
RAKELAR JÓNASDÖTTUR
frá Núpi í Dýrafirði fer fram frá Dómkirkjunni
þriðjudaginn 13. þ. m. Hefst með bæn að Bárugötu 23
kl. 15,30. — Athöfn í kirkju verður útvarpað kl. 16,30.
Vandamenn.
e»
Faðir minn
Sr. ÞOEVARÐUR ÞORVARÐSSON
fyrrv. prófastur
andaðist að lieimili mínu Vík í Mýrda! 9. apríl.
Fyrir hönd vandamanna
Jón Þorvarðsson.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, nær og fjær, sem
glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeyt-
um á sjötugsafmæli mínu 6. apríl 1948.
Guð blessi ykkur öll.
BENEDIKT SNORRASON.
Egilsstöðum
Dalasýsla.
?1Í1Í151Í1Í1Í1ÍÍ15115Í11Í1111151Í1111Í1Í111Í11111Í11111ÍÍ111Í1511511Í11>.
8
1
♦♦
«
Þakkarorð
K
tt
H
Ollum, bæði sveitungum mínum og öðrum, sem gáfu «
♦♦
mér stórgjafir og gjörðu mér margvíslegan greiða í H
vetur eftir að ég meiddist í hendinni, vil ég hér með H
senda mínar beztu þakkir og óska því góða fólki árs H
og friðar. ♦*
JON BJORNSSON
Skeggjastöðum.
n
ti
♦♦
♦♦
♦♦
*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
151551111551515J1Í151Í111Í1515151511111111Í11Í11Í1111Í111155111Í1111Í11111151115Í1115115151Í115111111Í111115«
ÞEIR SEM NOTA
ALFA-LAVAL
mjaltavélar
©ÐEAST:
Meiri mjólk, því að ALFA-LAVAL vélin er smíð-
uð þannig, að hún hefir sérstaklega góð áhrif
á mjólkurhæfni kúnna. — Betri mjólk, því að
með ALFA-LAVAL vélum er hægara að fram-
leiða hreina og gerlalitla mjólk, en með nokk-
urri annarri mjaltaaðferð. — Ódýrari mjólk,
því að ALFA-LAVAL vélarnar þurfa svo lítið
afl og varahlutaeyðslan er mjög lítil. — ALFA-
LAVAL mjaltavélum fylgir prentaður leiðarvísir
á íslenzku. Sérfróður maður, sem er í þjónustu
vorri, setur vélarnar upp og vér munum sjá um
að ávallt sé fyrir hendi nægur forði varahluta.
Bændur: athugið hvað nágranninn, sem hefir ALFA-LAVAL m'jaltavél, segir um
vélina sína, áður en þér festið kaup á mjaltavél annars staðar.
Einkaumboð fyrir ísland:
^ JÓHANNES BJARNASON
VERKFR/tÐINGUR
' ANNAST □ LL
VERKFRÆOISTÖRr
SKRIFSTOFA LAUGAVEG 24
- SÍMI 1180 - HEIMASÍMI 5655
BúOmgs
d^t
SítrÓMia
Vsmille
•uiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiimmiimiiHiiiimiiiMiifiL
| TILKYMING |
I til verzlana frá skömmtunarstjóra |
Að gefnu tilefni skal athygli verzlana vakin á því, f
f að þeim er óheimilt að nota skömmtunarvörur til fram- |
c «5
I leiðslu á nokkrum vörum, t. d. með saumaskap eöa 1
I prjónaskap, sem ætlaðar eru til sölu, néma að þær hafi |
| áður fengið til þe.ss sérstaka skriflega heimild frá 1
| skömmtunarskrifstofu ríkisins. |
| Reykjavík, 10. apríl 1948. |
1 SkömmtarLarstjóri. \
ViiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiH.iiimimiiiiiniiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiHiHiiiT
Víðförtill
IsleMilingtBF.
(Framhald af 8 síðu).
land þar fyrr en orustan var
búin. Við urðum þó að sjálf-
sögðu sifellt að verja skip okk-
ar. —
Japanir bundu sig í trén.
— Var ekki vörn Japana
geysihörð og grimmileg?
— Jú, þeir vörðu hvern blett
meðan nokkur stóð uppi. Þeir
bundu sig í krónur pálma-
trjánna og festu pálmablöð
utan á sig til þess að þeir sæj -
ust ekki, og skothríðin dundi á
innrásarliðinu, þótt hvergi
sæist nokkur maður, og þótt
skotiö væri í trjákrónurnar
vissi enginn, hvort Japanirnir
höfðu verið drepnir eöa ekki,
þar sem þeir voru bundnir
við trén. Það voru nær því
engir fangar teknir í þessum
bardögum.
En Baldur vill ekkert segja
frá þátttöku sinni í þessari
viðureign, þótt hann lenti að
sjálfsögðu margoft í kasti við
kafbáta og flugvélar og yrði
oftsinnis að ganga yfir val
fallinna Japana. Hann segir
aðeins: „Við sluppum vel, urð-
um aldrei fyrir neinu verulegu
tjóni“.
Dvelur á íslandí í þrjá
mánuði.
-— Og nú ertu kominn heim.
Hvað ætlarðu áð dvelja lengi
hjá ættingjunum?
— Um það bil þrjá mánuði.
Svo fer ég aftur vestur til
Kaliforníu, hætti siglingum
og sezt þar að. Þar er gott að
vera, loftslagið heilnæmt og
landið fagurt.
— Þú ferð að sjálfsögðu
norðúr á fornar slóðir í Þing-
eyjarsýslu?
—- Já, ég heimsæki frænd-
fólkið þar. Það er gaman að
fá ,tækifæri til að endurlifa
eitt sumar í Þingeyjarsýslu.
Þar var ég vegavinnustrákur,
barði grjót og ruddi veg í Að-
aldalshrauni — en þótti víst
latur.
Baldur Benediktsson er nú
56 ára. Hann er búinn að vera
Ajppelsíai
SiBkk&alaSSi
KRON
Köld boa-ö og
heitnr veizliintatnr
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR
erlendis milli 30 og 40 ár. And-
lit hans er markað ,,af allra
úthafa seltu“ og rúnum mik-
illar reynslu, og slíkar rúnir
sjást tæplega á andlitum
manna, sem alið hafa allan
aldur sinn heima á íslandi,
þótt stundum sé talið, að hér
blási svalt. Hann vill ekkert
segja frá ævintýrum sínum, og
maður er hálffeiminn við að
spyrja í þaula, því að það er
eins og stráksleg hnýsni um
stórbrotna atburði. ,
Minnismerki Roose-
velts afhjúpað
í London
í morgun var afhjúpaður
minnisvarði af Roosevelt
Bandaríkjaforseta í London.
Frú Roosevelt, ekkja forset-
ans, afhjúpaði minnisvarð-
ann, en hún kom til Englands
fyrir nokkrum dögum. Minn-
isvarðinn stendur við eitt fjöl-
farnasta torg Lundúna, en
það var almenningur í Bret-
landi, sem skaut saman fé til
þess aö gera minnisvarðann.
Koirungur Breta hélt ræðu við
afhjúpunina og sagði að
Roosevelt hefði verið eitt af
mikilmennum heimsins og
brezka þjóðin hefði ávalt litið
á hann sem vin sinn.
iiilllllllliiiilliillliilllilliiiliiiiiiiiiiiiiliiililiililliiiilllint
LEIFTURBÆKURI
Z 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ;
I Ritsafn Einars H. \
Kvarast
1 6 bíndi. |
I Lýðveidishátíðin §
I 1944. I
Árbæekiir
Rcykj a ví ksir
í 1786—1936 1
f eftir Jón Helgason biskup. |
E 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ~
= Fást hjá öllum bóksölum. 1
nliiilliiiiliiillliliiiiiiilliiiliiliiiilliiliiiMnililiiiiiiliilllu
ÚTBREIÐIÐ TÍMANN