Tíminn - 16.06.1948, Side 2

Tíminn - 16.06.1948, Side 2
2 TÍMINN, miövikudaginn 16. júní 1948. 132. blað í dag: Sólarupprás var kl. 2.56. Sólar- lag veröur kl. 0.01. Árdegisflóð var kl. 1.50. Síðdegisflóð veröur kl. 14.30 I nótt: Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. Næt- urakstur annast Litla bíiastöðin, sími 1380. , Veðrið í dag og í nótt: Norðaustan kaldi eða stinnings- kaldi. Dálítil rigning með köflum. Útvarpið í kvöld. Pastir liöir eins og venjulega: Kl. 20.30 Útvarpssagan „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronté, XI. (Ragn- ar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Tónleikar: Píanókvartett í A-dúr op. 26 eftir Brahms (endurtekinn). 21.30 Prá útlöndum (Þórarinn Þórarinnsson ritstjóri). 21.50 Tón- leikar (plötur). 22.05 Danslög (plöt ur). 22.30 Veðurfregnir. — Dagskrár lok. Hvar eru skipin? Skip s. í. S. Hvassaféll er á leið til ísafjarð- ar. Vigör er á leið til ísafjarðar frá Irmingham. Vard er í Borgarnesi. Varg er á leið til Hvammstanga. Barö er í Álaborg. Ríkisskip. Esja er sennilega á ísafirði. Herðubreið og Skjaldbreið eru í Reykjavik. Þyrill var við Hom kl. 7 í morgun. Súðin var á leið til Siglufjarðar frá ísafirði í gær. Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss er í Leith. Goðafoss er i Kéflavík. Fjallfoss er í Odense. Lagarfoss er í Gautaborg. i dag. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði í gær kvöldi til Danmerkur. Selfoss kom til Hull í gær frá Antwerpen. Tröi'fe fdss fór frá Halifáx 9. júní til Reykjavíkur. Horsa kom til Reykja víkur 13. júní frá Leith. Úr ýmsum áttum næstu helgi. Farmiðar seldir í kvöld kl. 9—10 að V. R. Ath. aö panta eða kaupa rniða í kvold því á föstudag v->»jur þaö e. t. v. of seint. Sumarleifisferðir. í kvöld og næstu miðvikudags- og föstudagskvöld verður tekið á móti pöntunum í eftirtaldar sumarleyfis ferðir: 3.—7. júlí. Ferð um Vestur-Skafta félsssýslu. 8.11. júií: Ferð til Vestmanna- eyja. 1Ö.—25. júlí: Hrihgférð um ísland Reykjavík — Akureyri ■—Vrglaskóg uk^— Mývatnssveit ■— Kringlisár- rani — Fljótdalshérað (Hallorms- staður) — Seyðisfjörður — Reyðar fjörður — Reykjavík. Nefndin. Árnað he'dla Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni ísfeld ungfrú Inga Hjartardóttir, Patreksfirði, og Gísii Jensson, Bíldudal. Síðastliðinn laugardag voru gef- in sama í Vestmannaeyjum af séra Halldóri Kolbeins ungfrú Sigurlaug Þ. Johnson, hjúkrunarkona, (Þor- steins Johnsons, kaupm. í Vest- mannaeyjum Og Hermann Gunnars son, cand. theol. SKIPAHTGe.ií) RIKISIN$ „Hekla” Hérm«Ö er skorað á alla þá, sem pantað hafa farseðla meö skipinu frá Danmörku í byrj un júlí að sækja farseðla sína fyrir kl. 16.30 á föstudag, ann ars verða þeir seldir öðrum. Alltaf sóma meyjarnar sér vel í ís- lenzka þjóðbúningnum. Eins og þéssi mynd ber vitni. Ætli megi ekki telja þær á fingrum sér. sem klæðast iiinuni íslenzka fjallkonu- hjúp á þjóðhátíðardaginn á morg- un? Kaup -- Sala Ef þér þurfið að kaupa eða selja hús, ibúðir, jarðir, skip eða bifreiðar, þá talið fyrst við okkur. Viðtalstími 9—5 alla virka daga. Fasteignasölumiðstööin Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Ríkisstjórnin tekur á móti gestum. Ríkisstjórnin tekur á móti gest- um á þjóðhátíðardaginn 17. júni í ráðherrabústaðnum við Tjarnar- götu kl. 5—7. Menntaskólanum verður sagt upp í dag. Ljstiðnaðarsýningar. Hándavinnu- og listiðnaðarsýn- jng Hallveigastaða í Listamanna- skálanum. Opin kl. 14—23. Hann yrðarsýning Sigríðar Erlendsdótt- ur,- Miðtúni 4. Opin kl. 14—22. Árnesingcifélagið í Reykjavík: VÍGSLU HÁTÍÐ Vígsluhátíð minnismerkis að Áshildarmýri á Skeið- um, í tilefni af 450 ára afmæli Áshildarmýrarsam- þykktar, fer fram sunnudaginn 20. júní kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Förmaður setur hátíðina. Guðni Jónsson, skólastjóri: erindi. Tómas Guðmundssson, skáld: frumsamið kvæði. SÖNGUR. Einig munu þingmenn Árnesinga flytja stutt ávörp. Lúðrasveitin „Svanur“ leikur á staðnum. Athöfnin verður kvikmynduð. Um kvöldiö verður sameiginlegt borðhald að Selfossi, og að því loknu verður stiginn dans. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur. Ferðaskrifstofa ríkisins annast um ferðir. STJÓRNIN. BARDSTRENÐIHGAFÉLAEID T JÓNSMESSUMÖT verður haldin í Bjarkalundi í Reykhólasveit sunnu- j daginn 27. júní kl. 2 e. h. SKEMMTIATRIÐI: Kvikmyndasýning (meðal annars Heklu- kvikmynd. Einsöngur: Ólafur Magnússon frá Mosfelli. D A N S o. fl. Mjög ódýrar ferðir frá Reykjavík. Ferðaskrifstofa ríkisins selur farmiða til fimmtudagskvölds 24. júní. Lagt af stað úr bænum laugardaginn 26. júní kl. 10 árdegis. Komið aftur mánudagskvöld. Þeir sem gætu ættu að hafa svefnpoka meðferðis. Stjórnin. I I i NORR/ENA FELAGIÐ I » leikrit eftir L. HELLMAN, sýnt í Iðnó föstudaginn 18. júní kl. 8. .. Leikgestir verða Anna Borg og Poul Reumert. Aðgöngumiðasala í Iðnó kl. 4—6 i dag. aiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiHiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifii Á aðalfundi félagsins 5. þ. m. var samþykkt að greiða 4% — fjóra af liundraði — í arð til hluthafa Bláa sljarnan sýnir „Blandaða ávexti“ í Sjálf stæðishúsinu kl. 8,30 í kvöld. Árfcók Landsbókasafns íslands. 1946—1947 er komin út. — Efni: Ritaukaskrá 1946. Sálmar Kolbeins Grímssonar undir Jökli, eftir Björn Sigfússon. íslcnzk bókasöfn fyrir fioabyltinguna, eftir Guðbrand Jónsson. Fyrstu letur í íslenzkum prentsmiðjum, eftir Hallbjörn Kalldórsson. íslénskar heimildir Stephaníusar, eftir Jakob Bene- diktsson. Bókasafn Brynjólfs biskups, .eftir Jón Helgason. Frönsk skáldsaga með íslenzkt býsantísk- um stíl. eftir Sigfús Blöndal. Frá meistaraprófi Gríms Thomsens eftír Sigurð Nordal. Safn Nikuiásar Ottensonar, eftir Stefán Einarsson. Pétur Gautur, eftir Steingrím J. Þorsteinssoil. Um þýðingar úr ítölskum miðíildai'itum, eftir Þór- hall Þorgileson. Bókin er 244 bls., prentuð í Hólejuonti. B. f. F. Farfuglar. Jónsmessuferðin verður um „Bráðum fæ ég átta pör af „liylon" — sokkum. Ó, það verður drauníur! Sá skal svei mér þurfa að blæða" heyrði ég konu nokkra, gifta og miðaldra, segja sigri hrós andi og iðandi í skinninu af fögn- uði við nokkrar stallsystur sínar, þá er þær sátu á hrafnaþingi í liúsi hér i bænum, sem mér var litið inn í á dögunum. Þarna sátu þær allar eins og dúfur. sem korra af vellíöán. Öðru hverju dreyptu þær á gómsætum guöaveigum og gæddu sér á „könfékt“-molum og gyðingakökum og skeggræddu mál þau, sem oftast eru á döfinni á slíkum gleðisamkvæmum og einna þyngst liggja margri Fósturlands- ins freyju nútímans á hjarta. Ailir þeir, sem hafa fengið eiijhvei"^ smjörþef af slíkum andafundum, vita upp á hár, hvað um er rætt. Allt talið snýst að jafnaði eingöngu um ,.nylon“-sokka og síddir kjóla, en í bragðbæti eru látnar fljóta með nokkrar sannsögulegar fregnir um, hver hafi síðast álpazt inn í sælunnar höfn hins heilaga heit- éða hjónabands.------— „Vitið ér enn eðá hvat?“, spm-ði ég sjálfan mig, „ekki er að furða, þó að dæturnar smitist af þessum illkynjaða sálræna kvensjúkdómi, sem viróist nú geisa sem farsótt á prjáisöld vorri, úr því ao mæð- urnar eru þessar tildurrófur og svo mjög ofurseldar hégómanum og heimskunni. Hallgerður iangbrók skyldi þó ekki vera endurvakin og risin upp úr dys sinni og iðka nú sér til stundargamans að smjúga inn í sálir sumra kynsvstra sinna hér í Reykjavík?" Hún var ekki vel innrætt kerlingin sú, og gam- an hafði hún af glingri og öllum flugufregnum. Hún hefði líka ekki fjárgvðrast út af því, að ganga í „nylon“ sokkum og siðum kjólum nýjustu tízku. ef hún hefði lifað á vorum dögum. Þær eru orðnarbýsna margar Hallgerðirnar iangbrækurn ar hér á slóöum, sem hugsa um það eitt, að krækja sér í „nylon“- sokka og annan glysvarning.Stöðugt dreymir þær um „nylon.“ Hugstm- in urn „nylon“ hvílir á þeim eins og' mara, og margt finnst þeim þær geta lagt í sölurnar fyrir rrakk ur pör af „nylon“ Stgr. Sig. I I fyrir árið 1947. | Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu fé- i lagsins í Reykjavík, og hjá afgreiðslumönnum félags- 1 ins um allt land. Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 5. gr. sam- I ’ þykkta félagsins er arðmiði ógildur hafi ekki verið = krafist greiðslu á honum áður en 4 ár eru liðin frá | 'gjalddaga hans. Skal hluthöfum því bent á, að draga i ekki að innleysa arðmiða af hlutabréfum sínum, svo I lengi, aö hætta sé á, að þeir verði ógildir. Nú eru í \ gildi arðmiðar fyrir árin 1943—1947, að báðum árum 1 meðtöldum, en eldri arðmiðar eru ógildir. Þá skal ennfremur vakin athygli á því, að enn \ eiga allmargir hluthafar eftir að sækja nýjar arð- I miðaarkir, sem afhentar eru gegn stofni þeim, sem | festur er við hlutabréfin. Eru þeir hluthafar, sem enn | eiga eftir að skipta á stofninum og nýrri arðmiöaörk, 1 Ijeðnir að gera það sem fyrst. Afgreiðslumenn félags- | ins um land allt, své og aöalskrifstofan í Reykjavlk; I veita stofnunum viðtöku. ILF. fi«VKifiil*AFÉLAG ÍSLÁiNlRS. fllllllIIllllllllllllllIIIlllllllllllllllllllllllllllIIllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIJ111111111111111IIllllllllIIHlllllllII11lllllllllllIII 'iiiiiiliUiiiliiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiHiiuiiiiiniHiiuimiiHHiiiiiiiiiuuciiiiiiHniiiiiiiiniiiiiiiniHiiiiiHinHiii iuhuiiiihiiihi/

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.