Tíminn - 16.06.1948, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.06.1948, Blaðsíða 5
132. blað TÍMINN, miðvikudaginn 16. júni 1948. lft 5 Mi&vUiud. 16. jtsní 17. júní Tiigur Hermanns Jónassonar Sigtryggs Klemenzsonar Fyrir fjórum árum fagnaði islenzka þjóðin fullu sjálf- stæði. Þá voru slitin að' fullu hin síðustu stjórnarfarslegu tengsl, sem eftir voru frá kúgunarárum þjóðarinnar. Sjálfstæðisbarátta íslend- inga er merkileg saga. Það er saga um viðreisn og sigra og vaxandi framtak og athafnir, frelsi og menningu. Hin al- menna þróun málanna um all an heim hefir oft orðið ís- lendingum hliðholl, en sigrar þjóðarinnar byggjast á því, að hún hefi kunnað að nota sér þá þróun. Jón Sigurosson lagði mikla áherzlu á það, að þjóðin legði rækt við atvinnumál sín og treysti þannig fjárhagslegt' samræmi við afhenta skömmt sjálfstæði sitt. Þetta megum ' unarseðla þeirra til viðskipta- Tímanum liafa borist áskor- anir víða að uni að birta til- lögur þœr, sem þcir Hermann Jónasson og: Sigtryggur Klemens son hafa flutt í fjárhagsráði um verzlunarmálin. Verður hér með orðiö viö þeim óskum. Fyrsta tillagan var borin fram 2. ágúst 1947 og liljóðaði á þessa leiö: Við undirritaðir leggjum til: 1. Að innflutnings- og gjald eyrisleyfi til verzlana eða iðn f yrírtækj a íyrir hlinum skömmtuðu vörum verði í Földu inneignirnar og Alþýðublaðið Herm. Jónasson bar frám ; vei fleipur eitt, að íslenöing- svohljóðandi tillögu um svar ar ættu eignir erlendis. til fulltrúanna af vestur-, norður- og austurlandi: Af þessari afstöðu Alþýðu- blaðsins virðist vissulega við vel muna ennþá. Enn í dag má hafa Jón forseta að leiðsögumanni á margan hátt. Hann vissi svo vel á hvaða grundvelli freLsi og sjálfstæð tilvera þjóða byggist. Það heldur engin þjóð sjálf stæöi sínu, nema hún leggi rækt við atvinnuvegi sína og fjárhagslega afkomu. Að vinna fyrir sér og eyða ekki meiru en aflast, er lífsskilyrði sérhverrar þjóðar. Fyrir þessu verða því allir þeir að beygja sig, sem sína vilja sjálf stæði þjóðarinnar hollustu. í þessu sambandi er vert að hugleiða ýmislegt. Hver er sú eftir tekja, sem sumir skila í þjóðarbúið? Er ekki sá helzt til margur, sem á einn eða annan hátt hliörar sér hjá raunhæfri þátttöku í að vinna fyrir þjóð sinni og treysta sjálfstæði hennar svo sem vera ber? Hvernig er búið að atvinnu vegunum? Er það á nokkurn hátt sérstaklega aðlaðandi að velj a sér framleiðslustörfin umfram annað? Svari þessu hver fyrir sig, en þau svör skera úr um það, hvort við er- um aö þessu leyti á réttri leið eða villigötum í sjálf stæðismálunum. Jón Sigurðsson lagði mikla stund á íslenzk fræöi og ís- lenzka menningu. Hann vissi það, að þjóðleg menning er undirstaða sjálfstæðrar til- veru. Þá voru Danir sú stóra og volduga þjóð, sem íslend- ingar voru háðir, og þeir, sem ekki höfðu manndóm og þrek til andlegs sjálfstæðis bognuðu fyrir þeim og drukku í sig áhrif þeirra. Jón Sigurðsson var ekki næmur fyrir þeirri sýkingu. Hann mat Dani og kunni að taka fyrirmyndir frá þeim. Hann virti Englendinga mikils, en fleygði sér þó ekki að fótum þeirra. Hann gat litið upp til leiðtoga og þjóða, þar sem efni stóðu til og lært af þeim, eins og frjáls maður, án þess að selja anda sinn 1 ánauð. Þetta þurfa íslendingar enn að kunna. Vandinn er sá, að vera opinn og næmur fyrir góðum áhrifum, án þess að glata sjálfum sér. Það eru hvorki kvikmyndaleikarar í Hollýwood né fagurstirndir embættismenn einræðistjórn arinnar í Moskvu, sem bjarga sjálfstæðismálum íslands, þó að margt kunni að’ mega af þeim læra. En það ósjálf sambandi nefndar. I því verði ákveðið: a) Ef í ljós kemur, að verzl- un hafi i byrjun skömmtunar haft óeðlilega litlar birgðir, megi veita henni fyrirfram- leyfi eftir nánar tilteknum reglum, er fjárhagsráö setur, til að jafna aðstöðu hennar til samkeppni við aðrar verzl- anir. b) Að viðskiptamanni sé heimilt, ef verzlun hefir eigi nægilega mikið af tiltekinni skömmtunarvöru til að full- nægja eftirspurn, að afhenda verzluninni skömmtunarseðla sína og fela henni að annast útvegun vörunnar fyrir sig.“ Tillögunni fylg'di ýtarleg greinargerö, er áöur hefir verið birt. Þann 13. ágúst 1947 báru þeir H. J. og S. Kl. fram svo- hljóðandi tillögu í sambandi við reglugerð, sem þá var bú- ið að ganga frá: „Við undirritaðir leggjum til, aö í reglugerð þessa verði sett eftirfarandi ákvæði: 1. Að innflutnings- og gjald eyrisleyfi til verzlana eða iðn f yrirtækj a fyrir hinum skömmtuöu vörum verði í sam ræmi við afhenta skömmtun- arseðla þeirra tii viðskipta- nefndar. í því sambandi verði ákveðið: a) Ef í ljós kemur, að verzl- un hafi í byrjun skömmtun- ar haft óeðlilega litlar birgðir má veita henni fyrirframleyfi eftir nánar tilteknum reglum til að jafna aðstöðu hennar til samkeppni við aðrar verzl anir. b) Að viðskiptamanni sé heimilt, ef verzlun hefir eigi nægilega mikið af tiltekinni skömmtunarvöru til að full- nægja eftirspurn að afhenda verzluninni skömmtunarseðla sína og fela henni að annast Alþýðublaðið hefir háldið uppi næsta kynlegum skrif- um um földu inneignirnar er- lendis. Fyrst eftir að umræður hóf- ust um þéssi mál, hélt blaðið fast fram þeirri yfirlýsingu stjórnarinnar, að hún vissi ekki um neinar inneignir er- útvegun vörunnar fyrir sig. sinni að þær vseru samþykkt- iendis. Seinast á föstudaginn 2. Aö neytendum sé í sjálfs- ar og bréfi fulltrúanna svar- Var hélt Alþýðublaðið þessu vald sett í hvaða hlutföllum að á eftirfarandi hátt. — j fast fram og taldi það jafn- þeir kaupi þær vörur, sem skammtaðar eru eftir verð- mæti innan þeirra takmarka, sem heildarverðmæti seðils- ins setur. Ef þessar tillögur verða samþykktar efnislega munum við færa þær í þann búning í einstökum atri'Öum, aö hægt sé aö taka þær inn í reglu- gerðarákvæðin á viðeigandi stað. Að öðru leyti vísum við til fyrri umræðna og grein- argerðar af okkar hálfu um þetta mál“. Þetta var fellt og tóku þeir þá síðar upp þessar tillögur: „Undirritaðir leggja til, að sú aðalregla gildi, að inn- flutnings- og gjaldeyriskeyf- um til kaupa á venjulegum verzlunarvörum sé, eftir því sem við verður komiö, út- hlutað til verzlana á einstök- um verzlunarsvæðum í réttu hlutfalli við íbúatölu og þarfir hvers verzlunarsvæðis. Um þær vörur, sem háðar eru skömmtun, teljum við hag- kvæmast, að framkvæma þessa reglu á þann hátt, að verzlunum verði úthlutaö leyf um í samræmi við skilaða skömmtunarseðla til við- skiptanefndar. Vísum við um „Fjárhagsráð samþykkir, að , mega raga) aff sterk öfl Innan úthlutun gjaldeyris- og inn- j ríkisstjórnarinnar eða meðal flutningsleyfa á árinu skuli j stuðningsmanna hennar hafi eftir því, sem viö veröur kom Vnjað þagga niður umræður iö gerð í samræmi við þær um þessi mai 0g láta sitja tillögur, er samþykktar hafa' vi3 þaS eitt, að stjórnin vissi verið af fundi fulltrúanna af eitili neitt um umræddar eign vestur-, norður og austur- ir 4 landi“. j gn þessi hernaðaráætlun Hinn 4. marz voru greidd mistókst af tveimur ástæðum. aLkvæði í fjáihagsráði um pramsóknarmenn sóttu fast þessa tillögu og henni visaö ^ um rannsókn málsins og til viðskiptanefndar af meiri- Hermann Jónasson birti upp- hluta ráðsins gegn atkvæð- um H. J. og S. Kl. Þegar tillögur bárust frá viðskiptanefnd báru þeir H. J. og S. Kl. fram eftirfar- andi tillögu: „Við undirritaöir leggj um til, að úthlutun innflutnings- og gj aldeyrisleyfa fari fram í samræmi við reglur (meðf.) þingsályktunar, sem sam- þykkt hefir verið af miklum meirihluta Alþingis. Um framkvæmd einstákra liða tillögunnar leggjum við til: a) Um lið 1. Leyfum fyrir þeim vörum, sem haðar eru nánari framkvæmd þess til j skömmtun, sé skipt milli ein- fyrri tillagna okkar um þaö|Stakra verzlana í hverjum efni. Um óskammtaðar neyzlu landsfjórðungi í samræmi við vörur teljum við hagkvæmast, að gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfum fyrir þeim sé út- skilaða skömmtunarseðla. Vísum við um það til áður framkominna tillagna frá hlutað með hliðsjón af sölu . okkur. Leyfum fyrir óskömmt hverrar verzlunar á hinum! uðum almennum neyzluvör skömmtuðu matvörum. um sé úthlutað til verzlana Úthlutun innflutnings- og eftir því, sem við verður kom gjaldeyrisleyfa til kaupa á J ið með hliðsjón af sölu hverr- byggingarefni og öðrum vör- j ar verzlunar á skömmíiiðum um til bygginga sé hagað matvörum. þannig: Þegar fjárhagsráö hefir ákveöið hverjar fram- b) Um lið 2.Tekið verði saman hve mikið magn af kvæmdir skuli leyfðar í, byggingarvörum gangi til hverju verzlunarumdæmi fyr þeirra framkvæmda, sem fjár ir sig, skal taka saman hvelhagsráð hefir leyft á hverju mikið efni gangi til þeirra J verzlunarsvæði og ennfremur framkvæmda og ennfremur J áætlað fyrir nauðsynlegu við- áætlað fyrir nauðsynlegu haldi og framkvæmdum, sem viðhaldi. Síðan skal innflutn 1 ekki þarf fjárfestingarleyfi ings- og gj aldeyrisleyfum fyr ir efni þessu úthlutað til verzlana í umdæminu". Þessar tillögur, sem meirihl. fjárhagsráðs vísaði til við- skiptanefndar eru efnislega samhljóða þeim tillögum, sem fulltrúar utan af landi samþykktu fáum dögum síð- ar. Þegar þær tillögur bárust fjárhagsráði gerðu þeir H. J. og S. Kl. það enn að tillögu stæði, sem fram kemur hjá mörgum íslendingum gagn- vart stórveldunum og áhrif- um þaðan, spáir ekki góðu, þó að segja megi að varla sé annars að vænta af niðjum þeirra manna, sem týndu sjálf um sér af vanmáttarkennd gagnvart Dönum fyrir 100 ár- um og áður á öldum. Það voru mennirnir, sem höfðu þrek og þor til að vera íslendingar, þrátt fyrir danska einokunarkaupmenn og fógeta konungsvaldsins, sem lögðu grundvöllinn að þvi sjálfstæði, sem íslendingar endurheimtu til fulls fyrir fjórum árum. Og sömu ein- kenni og sömu manndyggöir þurfum við enn til að halda sjálfstæðinu. Það er tvennt, sem íslenzka þjóðin verður að gæta vel, ef henni er ekki sama um sjálf- stæðið: Hún verður aö vinna fyrir sér og vera íslenzk. Þjóðleg menning og fjár- hagslegt sjálfstæði er sá grundvöllur, sem stjórnar- farslegt sjálfstæði hlýtur að hvíla á. til. Síðan verði gjaldeyris- og innflutningsleyfum fyrir vör- um þessum skipt milli verzl- ana á svæðinu i hlutfalli við sölu hverrar verzlunar árin 1946 og 1947. Leyfum til stærri framkvæmda skal að jafnaði úthluta tíl aðilja sjálfra“. Þessi tillaga var felld af meirihluta fjárhagsráðs gegn atkvæðum H. J. og S. Kl. — Þeir áfrýjuðu þá til ríkis- stjórnarinnar. Meirihluti hennar samþykkti þær reglur, sem ekki hafa fengist birtar. Bergur Jónsson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Lauga veg 65, slmi 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 ttbreiðið Tíiuaim. lýsingar, sem vöktu um það stóraukið umtal. Um sama leyti barst ýmsum aðilum hér skýrsla frá alþjóðlega gjald- eyrissjóðnum, þar sem skýrt var frá því, að 1. júlí í fyrra hefðu óopinberar íslenzkar inneignir í bönkum í Banda- ríkjunum numið 26 millj. kr. Eftir að þessar upplýsin- ar lágu fyrir frá opinberri stofnun vestan hafs, var: erf- itt fyrir ríkisstjórnina að segjast ekkert vita um þetta mál, og það því fremur, er Framsóknarmenn hertu kröf urnar um rannsókn málsins. Ríkisstjórnin birti því nýja skýrslu, þar sem því var lýst yfir, að hún vissi um þessar upplýsingar alþjóðlega gjald eyrissjóðsins. Jafnframt lof- aði hún að gera sitt ítrasta til þess að afla frekari upp- lýsinga. Skýrslan sýndi að öðru leyti það, sem raunar mátti ráða af skrifum Alþýðublaðs- ins, að ekki hafi ríkt mikill áhugi hjá því ráðuneyti, sem þessi mál heyra undir, við- skiptamálaráðuneytinu, um að upplýsa þau. Fyrst í sein- asta mánuði hefir ráðuneyt- ið snúið sér til sendiherra íslands vestan hafs og beðið hann að leita aðstoðar réttra stjórnarvalda. Hafjl nokkuð verið reynt áður til þess að fá þessi mál upplýst, hefir það veri gert á grundvelli bankaviðskiptanna, en alltaf mátti vera vitanlegt, að þann ig myndu engar upplysingar fást og yrði það aðeins til að tefja málið að gera sér vonir um það. Hér hefir vissulega verið hafist handa í seinasta lagi og eigendur földu eignanna því fengið alltof langan frest til þess að fela þær enn betur, þar sem mikið umtal skápað- ist strax um þessi máí eftir að frv. um Marshallshjálp- ina var lagt fyrir Bandaríkja þing í janúar síðastl. Hefði þurft að vera búið áð rann- saka þessi mál áður, enda báru ráðherrar Framsóknar- flokksins fram þá tillögu snemma á siðastliðnum vetri. . .Ef Alþýðublaðið sení mál- gagn verkamanna og launa- manna ætti að vera reitt nokkrum fyrir afstöðu þeirra í þessum málum, ætti það (FramUald & 6. síðv.) J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.