Tíminn - 16.06.1948, Blaðsíða 8
32. árg.
Reykjavík
Kirkjukór Siglu-
fjarðar fer söng-
för ura Skagafjörð
og Húnavatns-
sýslur
— Prá fréttaritara Tímans
i"-
á Sauöárkróki.
Kirkjukór Siglufjarðar, sem
nú er í söngför um Skaga-
fjörð og Húnavatnssýslu söng
hér á Sauðárkróki 11. þ. m.
Aðsókn var ágæt, og undir-
tektir áheyrenda mjög góðar.
Söngstjóri kórsins er Ragn
áJÍ'JBjörnsson og annaðist
fiárití '.einnig undirleik í ein-
söngsiögunum.
Á ‘söngskrá voru 14 lög er-
iend og innlend.
Einsöngvarar kórsins eru:
Jón Gunnlaugsson, ÞóraJóns-
dóttir, Matthildur Sveinsdótt
ir, Magdalena Hallsdóttir og
Hulda Jónsdóttir.
Að afloknum samsöng kórs
ins var setzt að kaffidrykkju
í boði Kirkjukórs Sauðár-
króks og Leikfélags Sauðár-
króks, margar ræður voru
fluttar og skemmtu menn sér
við söng og dans, að end-
ingu gengu kórarnir til kirkju,
og sungu þar nokkur lög und-
ir stjðrn Ragnars Björnsson-
ar óg Eyjólfs Stefánssonar.
Isfirðingar koma í
fót skíðaskála
' ’Nýléga er lokið skíða-
skíðanámskeiði á Seljalands-
daTá vegum Skíðafélags ísa-
fjarðar. Kennari var Guðm.
Haiigrímssoir. Nemendur voru
8. 5’ úr Reykjavík. 2 frá Siglu
íhriA Óg oi nn frá ísafiröi.
Nérneritíur eru mjög ánægðir
méð þétta námskeið, enda var
alltaf sólskin, og stutt í snjó,
um tíu mín. gangur frá skól-
anúm. Ákveðið er að hafa
svípáð ' fyrirkomulag á næsta
vori, óg ef til vill að láta
skíðáskálann starfa til 10.
júnf, Því að hér er alltaf
nógur snjór, og svo er veður-
far alltaf betra að vorinu.
*
Isfirðingar og
Siglfirðingar keppa
í frjálsum íþróttum
um helgina
Prá fréttarit£.ra Tímans
á ísafiröi.
íþróttabandalag ísfirðinga
gekkst fyrir því í fyrra að
bæjarkeppni í frjálsum íþrótt
um var komið á milli ísfirð-
inga - og Siglfirðinga.
Siglfirðingar unnu keppn-
ina í fyrra, og íór hún fram
hér. Bæjarkeppnin verður á
Sigjufirði 19.-20. jú'ií n.k., og
feriðimanna flokkur frjáls-
íþróttamanna héðan, einnig
íartaf ? 16 knattspyrnumenn, í
boli knattspyrnufélags Sigl-
firðinga, og eru þeir úr báð-
um félögunum hér, Herði og
Vestrá. ‘
-Bj-arni Bachmann íþrótta-
kennari hefir þjálfað flokk-
ana í vor.
Tíu hjúkrunar-
konur útskrifast
Níutíu stúdentar
Eftirtaldar hjúkrunarkon-
ur voru brautskráðar úr
Hjúkrunarkvennaskóla ís-
lands:
Anna Ingibjörg Helgadóttir,
frá Efri-Dálksstöðum, Sval-
barðsströnd. Ásdis Frímann,
frá NeskaupstaÖ, Nc'rðfirÖi.
Áslaug Ólafsdóttir, frá
;Reykjavík. Bryndís Brynjólfs
\ dóttir, frá Reyðarfirði. Guð-
munda Mjöll Þóröardóttir, frá
Reykjavík. Katrín Þorvalds-
^ióttir, frá Öxnalæk, í Árnes-
sýslu. Margrét Guðmunds-
dóttir, frá Stykkishólmi. Re-
bekka Sigríður Jónsdóttir, frá
Arnarstöðum í N.-Þingeyjar-
sýslu.
morgun
Skrúðg'asiga ism Isæitm og' hátíðahsld á
Aíisíisrvclla og’ Arisarlaáll.
Hátíðahöldm á þjóðhátíðardaginn 17. júní veröa með
svipuðu inóti og undanfarin tvö sumur. Urn daginn verður
skrúðganga, samkoma á Austurvelli og íbróttakeppni, en um
kvöldið skcmmtun og dans í miðbænum. Þjóðhátíöanefnd
kaUaöi blaðamenn á sinn fund í gær til að skýra frá fyrir-
komulagi hátíðahaldanna.
Lofið börnunum í skrúð-
gönguna.
Hátiðahöldin hefjast með
skrúðgöiíigu , frá Háskólanum
og 'ISggur liún af stað klukk-
an •''hál'f' tvö. Verður gengið
um Bjarkargötu, Skothúsveg
og Fríkirkjuveg og um Skóla-
brú til Austurvallar, þar sem
göpgunni, lýkur.
í broddi fylkingar verður
fánaborg 'hinna ýmsu félaga
og félagasamtaka. Er skorað
á fólk að mæta í skrúðgöng-
unni, en þó umfram allt aö
lofa börnunum með í göng-
una og láta þau hafa ís-
lenzka fána. Þeir, sem ekki
eiga fána, geta fengið þá
keypta með vægu verði,
þegar skrúðgangan byrjar
upp við Háskóla.
Skorað er á Reykvíkinga
að sýna þegnskap á lýðveld-
isdaginn enn sem fyrr. Þjóð-
hátíðarnefndin vill taka það
sérstaklega fram, að skorað
er eindregið á bæjarbúa að
sýna þegnskap á hátíðisdag-
inn og hafa ekki vín um
hönd, en taka þó þátt í há-
tíðahöldum dagsins, með glað
værð og fjöri. Framkoma
fólks undanfarin ár í þessu
efni heflr verið til mikils
sóma, þar sem varla hefir
sézt vín á nokkrum manni,
enda væri það í frekasta lagi
óviðeigandi og til minkunn-
ar fyrir þann, er það gerir.
Nýju stúdentarnir
hef ja. dansinn.
Ennfremur er skorað á
fólk að ganga vel um hátíða-
svæðái og.k/jnda rusli og um-
búðum aðeins í þar til gerð
ílát, sem verður komið fyrir.
Fyrirhugað er, að dansað
vei;ði á Lækjartorgi og í Ing-
ólfsstræti fyrir ofan Arnar-
hólstúnið. Hljómsveitarpalli
verður komið fyrir á miðju
Lækjai'torgi, en dansað á ak-
brautunum í kring. Hljóm-
' sveit veröur einnig við styttu
Ingólfs uppi á hólnum og
dansaðir gömlu dansarnir á
götunni (Ingólfsstræti) fyrir
neðan. Einungis þeir sem
dansa eiga að vera á þessum
akbrautum en áhorfendur á
auðu svæðunum i kring.
|
Dagskráin.
i Þar sem margir af lesend-
|um blaðsins þurfa að hafe
aagskrá hátíðahaldanna við
hendina á morgun er hún birt
í heilu lagi.
A Austurvelli.
Guðþjónusta í Dómkirkj-
unni hefst kl. 14 e. h. Predik-
,un: Séra Jakob Jónsson. Sig-
urður Skagfield óperusöngv-
ari syngur við Messugjörð-
ina.
I Kl. 14.30 Forseti íslands
leggur blómsveig á fótstall
minnisvarða Jón Sigurðsson-
ar á Austurvelli. Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur þjóðsöng-
inn.
Kl. 14.40 Fjallkcnan ávarp-
ar þjóðina af svölum Alþing-
ishússins. Fjallkonan verður
að þessu sinni leikkonan frú
Anna Borg.
Kl. 14.45 Forsætisráðherra
Stefán Jóhann Stefánsson
flytur ræðu af svölum Al-
þingishússins.
Kl. 15.00 Lagt af stað frá
Alþingishúsinu suður á í-
þróttavöll. Staðnæmst verður
við leiði Jóns Sigurðssonar
og þar lagður biómsveigur
frá bæjarstjórn Reykjavíkur.
Kórarnir í Reykjavik syngja:
„Sjá roðann á hnjúkunum
háu.“
Á íþróttgvellinuvi.,
Kl. 15.30 Forseti í. S. í,
Ben. G. Waage setur 17. júni
mót íþróttamanna.
Kl. 15.35 íþróttakeppnin
hefst og verður keppt í eftir-
töldum íþróttum: 200 m.
hlaup. Hásökk. Kúluvarp. 800
m. hlaup. Spjótkast. 500 m.
hlaup. 1000 m. boðhlaup.
Ennfremur fer fram: Poka-
hlaup 4X30 m. (Sveitir frá
Ármanni, í. R. og K. R.).
Kassaboðhlaup 4X30 m.
(Stúlkur frá Ármanni, í. R.
og K. R.). Fimleikasýning:
TÍrvalsflokkur karla úr K. R.
Stjórnandi: Þórður Pálsson.
í íþróttakeppnini taka þátt
52 keppendur frá 7 íþrótta-
félögum og samböndum. Eru
meðal þeirra beztu frjáls-
íþróttamenn landsins.
Á Arnarhóli.
Um kvöldið klukkan 20.00
byrjar Lúðrasveit Reykjavík-
ur að leika. Stjórnandi Albert
Klahn.
Kl. 20.35 Karlakór Reykja-
vkur syngur. Söngstjóri Sig-
urður Þórðarson.
Kl. 20.55 Borgarstjórinn í
, Reykjavík hr. Gunnar Thor-
'oddsen, flytur ræðu.
i Kl. 21.10 Karlakórinn Fóst-
bræður syngur. Söngstjóri
Jón Halldórsson.
| Kl. 21.30 Sigurour Skagfield
óperusöngvari syngur með
undirleik Lúðrasveitar Reykja
víkur.
I Kl. 21.50 Þjóðkórinn syngur
undir stjórn dr. Páls ísólfs-
sonar, tónskálds, með aðstoð
j Lúöra/idit'ar Reykjavikur,
þessi lög: 1. Lýsti sól. 2. Vor-
menn íslands. 3. Ó, blessuð
vertu sumarsól. 4. Hlíðin mín
fríða. 5. Ég vil elska mitt land.
|6. Þú vorgyðjan svífur. 7. Ó,
'fögur er vor fósturjörö.
Menntaskólanum í Reykja-
vík verður sagt upp kl. 2 í dag
í hátíðarsal skólans. — Alls
verða brautskráðir 92 stúd-
entar, 65 úr máladeild en 27
úr stærðfræðideild. Hafa
aldrei brautskráðst jafnmarg
ir stúdentar frá skólanum og
í vor. Hæstu einkunn í mála-
deild hlaut Rósa Tómasdóttir
frá Vestmannaeýjum, I. á-
gætiseinkunn, 9.00, en efst í
stærðfræöideild var Sigrún
Friðriksdóttir úr Reyjkavík,
sem hlaut I,, 8.69. — Nem-
endafjöldi hefir aldrei verið
meiri en nú í vetur. Nam hann
446 nemendum í 19 d.eildum.
Geta ber þess, að máladeild
sjötta bekkjar var þrískipt.
Síld sést vaða
vestan Langaness
Treg’sía* fiskafii hjá
VoimafjKrðíírlíáiiíiM.
Frá fréttaritara Tímans
í Vopnafirði.
Frá Vopnafirði eru vorróðr
ar byrjaðir fyrir nokkru síð-
'an. Af t'. er heldur tregiVr,
einltum þó á línu. Heldur
skár hefir hins vegar aflazt
á handfæri. Rauðáta hefir
sést mikil fyrir vestan Langa-
nes og út af því. Trollbátur
frá Neskaupstað sá í gær-
morgun sildartorfu all stóra
vestan við Langanes og er
það fyrsta síldin, sem sést
á þessum slóðum svo vitaö
er nú í sumar. Síldar hefir
orð'ð vart innan i fiskmögum
úr fiski, sem veiðzt hefir út
af Austfjörðum.
Dansað til kl. 2 á Lækjar-
torgi. Hljómsveit Bjarna Böðv
arssonar. Á Ingólfsstræti
gömlu dansarnir. Hljómsveit
I. O. G. T. hússins. Lúðrasveit
in Svanur leikur einnig á báð
um stöðunum nokkur dans-
og göngulög undir stjórn
Karls Ó. Runólfssonar.
Mynd þessi er frá fundi Evrópuþjóðanna í Haag á dögunum. Churchill er í horni myndarinnar, en
fundurinn var lialdinn að frumkvœði hans eins og kunnugt er.
brantskrázt úr
Menntaskólanum í