Tíminn - 15.07.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.07.1948, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þörarinsson Fréttaritstjóri: Jön Helgason Útgejandi: Framsúknarflokkurinn 7 Skrifstojur í Edduhitsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 > Afgreiðslu- og auglýs- ingasími 2323 Prentsmiðjan Edda 32. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 15. júlí 1948. 154. blað'. Úr skyndiheimsókn i Bárbardal: 113 Sa«@fi|icreigHÍu arHlæi svápuS ©g Susa vai’ sat‘Sas3*sk052‘St£S5i. Bárðardalur ev nú aftvir ao verða ein mcsta sauðfjár- ræktarsveit á íslandi. Bændur þar eru nú nær því búnir að koma saufffjárstcfnj sinum upp í þaff, scm hann var fyrir niðurskurðinn, er þar fór fram fyrir sex árum. Þar í sveit eru nú byggingarfiamkvæmdir á mörgum bæjum og viffa verið aff brjóta ræktunarlönd í stórum stíl. Biaðamaður frá Tímanum var á fsrð í Bárðardal fyrir nokkrum dögurn, og átti þá meffal annars viötal viff bændaöldunginn Jón Mar- teinsson að Ejarnastaðum. Sauðfjárrækt eins og í Argeníínu. í Bárðardalnum er það! sauðfjá'rræktin fyrst og Þetta er Jón Marteinsson bóndi aS EjarnastöSuni í Báröarda!. Þang- aö kom hann tóif ára gamall og býr þar enn með sonuin sínuin, þó kominn sé nokkuð yfir áttrætt. (Ljósm.: Guöni Þórffárson). fremst, og jafnvel eingöngu, ,sem setur svip sinn á starfs- lífið. í þessari fallegu og vel iiý.stu sveit meðfram Skjálf- andafljóti eru það fjárhúsin á hverjum bæ, sem mesta at- hygii vekja og manni verð- ur starsýnast á, vegria þess, hve stór og mörg þau eru á mörgum bæjunum. Bæjabúar, ekki síst Reyk- víkingar, sem iitíl kynni hafa haíc að sveifcabúskap, 'hfeyr- ast stundum varpa fram þeirri fullyrðingu. að ekki borgi sig að stunda sveita- búskap á íslandi. Sízt af öllu geti sauðfjárræktin borgað sig. Því er þá oft haldið fram, að búfjárafurðir eigi að flytja inn í dósum frá útlönd um, og kindakjötið frá Arg- entínu, þar sem borgi sig bet- ur að rækta sauðfé. En þessir menn ættu að fara norður í Bárðardal til að sjá það, að hægt er að rækta sauðfé á íslandi, ekki síður en i Arg- entínu eða Ástralíu. Hvað borgar sig bezt, er komið und ir þjóðfélagsháttum og við- skiptum þjóðanna, og þá mætti líka segja, að ekki borgi sig að veiða fisk á ís- landi, meðan gefið er með hverju saltfiskkilói og báta- fiski, sem farið er með á er- lendan markað. Sauðfjárræktin í Báröar- dal er til mikillar fyrirmynd- ar, enda er hún aðalstarí bændanna þar, og mest rækt lögö v:ð þessa grein ^úskap- arins. Bsifciland er líka sór- staklega gott í clalnum og á hálcndinu í kring, og fc-ð því vel haldið á snmrin. Á vet- urna er það alið á töðu. Áður en mæðiveikin kom til sögunnar var Bárðardalur inn ein allra mesta sauöfjár- sveit landsins, og afkoma bændanna þar öll komin und ir henni. En með komu hins illa .gests, mæðiveikinnar, komust dalbúar í vanda, vá var fyrir dyrum. Margir hefðu gefizt upp og reynfc að grípc. til annarra greina landbún- aðarins, en það gerðu Bárð- dælir ekki. Þeir tóku þann kostinn að skera niður allt sauðfé sitt, og' fá nýtt fé af ósýktum svæðum í staðinn. Þetta gerðist þó ekki sár.s- aukalaust fyrir margan bónd ann, þyí úr Bárðartíal eru komin landsfræg sauöfjár- lcyn, svo sem Stóruvailakyn og Lundarbrekkukyn, sem ræktuð hafa verið þarna í dalnum áratugum saman. Á undanförnum árum hafa bændurnir í Bárðardalnum svo verið að koma upp hin- um nýja fjárstofni sínum, og nú er svo komið í vor, að fle.st ir þeirra eru búnir að ná; þeirri fjártölu, er þeir höfðu' fyrir niðurskurð, og sumir; jafnvel komnir með fleira fé. nú. Efvi iryndin rr af bæjarhúsiinBÍn að Bjarnastöðum í Bárðardal. Ncöri myndin ei* af bræörumim íarera, sem þar búa ásamt föffur þcirra. Xaiiö írá vinstri: Þcrsteinn, Gústaf og Jón. (Ljósm.: G. Þ.) Félagsandi og samvinna. Það er óþarft að geta þess hér, að félagsandi cg sam- vinnuandi er óvíða meiri en í Þingeyjarsýslu, og flestir lesendur Tímans vita, að í þeirri sýslu átti samvinnu- stefnan hér á landi upptök sín. Fé unir sé vel á hinu góöa sauff landi í Bárffardal, cn þaöan er þ essi mynd. (Ljósm.: G. ÞórSars.) í Bárðardal er tvíbýli á mörgum bæjum og sums staöar þríbýli. íbúðaxhúsið er þá venjulega eitt, en fjár- húsin jafn mörg og bændurn ir. Auk þess er þar mikil sam vinna bæja á milli og veitt gagnkvæm hjálp og aðstoð. Sami mótaviðurinn gengur stundum bæ frá bæ og er sam eign margra bænda, sem standa í byggingafram- kvæmdum. Jón á Bjarnastöðum sóttur heim. Á einum bæ ftamarlega i Bárðardal, langt frá þjððveg inum, búa þrír bræður með föður sínum, höfðinglegum öldung. Það er að Bjarnastöð um. sem er þriðji fremsti taær í tíalnum. Öldungurinn er nokkuð yfir áttrætt og heíir búið þarna i dalnum siðan' fyrir aldamót. Jón Marteins- : son að Bjarnastöðum hefir 1 lengi verið talinn með íyrir- ] myndarbændum þar í sveit, ] og synirnir hans þrír, Þor- steinn, Jón og Gústaf, hafa ’ unnið sleitulaust að því aö. bæta jqxðina, byggja og! brjóta land. Blaðamaður frá Tímanum sat dagstund í stofunni hjá Jóni á dögunum og rifjaði hann þá upp ýmislegt, sem á dagana hefir drifið. — Margt mun nú hafa breytzt síðan þú byrjaðir bú- skap hér? (Framhald á 4. síðuj Morðtiiraun við Togíiatti ökyrrð víöa mn alla ítaiía út af atfeasrð- rnurn. Um hádegisbilið í gær var gerð morðtilraun við Togli- atti, foringja ítalskra komm- únista. Var hann að ganga út úr þinghúsinu og fór út um hliðardyr, er 24 ára gam- all stúdent skaut á hann fjór um skammbyssuskotum og hittu þrjú þeirra. Féil hann þegar til jarðar cg var bor- inn inn í þinghúsið, en síð- ar fluttur á sjúkrahús þungt haldinn. Síða.st þegar til fréttist i gær var liðan háris eftir vonum, en þó var hann ekki talinn úr allri hættu. Þegar fregnin um tilræðiö barst út um Rómaborg, kom til mikilla æsinga, allsherjar verkfall skall á, sem síðar dreifoisfc til annarra staða, og fylgdu því viða mikil ó- læti og æsingar, þar sem fólkið hrópaði hefnd fyrir tilræðið. Lögreglan bjóst til varnar og kom með bryn- varða bíla og skriðdreka út á. göturnár, en alþýousam- bandið ítalska hefir lýst yfir 24 stunda allshe'rjarverkfalii í mótmælaskyni við þennan óhugnanlega atburð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.