Tíminn - 15.07.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.07.1948, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 15. júlí 1948. 154. blað. í dag. Sólarupprás var kl. 3.40. Sólar- ]ag verður kl. 23.30. Árdegisflóð er kL 1.10. Síðdegisflóð er kl. 13.30. í nólt. Næturlæknir er í laéknavarðstof- unn.i, sírni 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næt- urakstur annast Lilta Bílastöðin, sími 1380. Úivarr.ið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.20 Tónleikar: Tilbrigði eftir Benjámín Britten um stef eftir Frank Bridge (plöt.ur). 20.45 Frá útlöndum (ívar Guðmundsson rit- stj.) 21.05 Tónleikar (plötur). 21.10 Dagskrá Kvenrcttindafélags ís- íands. — Erindi: „Það ungur nem- ur. gamall ternur" (frú Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautarholti). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Frá sjávarútveginum (Davíö' Ólafsson fiskimálastjóri). 22.00 Fréttir. 22.05 j Viiisæl lög (plötur). 22.30 Veður- fregnir. — Dágskrárlok. Hvar eru skipin? Skip S. í. S. Hvassafcll er á leið til Kotka frá Bptterdam. Vigör er á leiS til Ala- korgar írá Reylcjavík. Varg er á Húsavik. Piico er á Flnteyri. Ríkis: kip. Hekla er í Reykjavik. Esja fór- írá Reykjavík kl. 24 í gær til Glasgow. Súðin er á Seyðisfirði á leio til Reykjavíkur. Herðubreið fer írá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur um land til Akureyrar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. ÞyriH er í Reykjavík. Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss er i Leith. Fjallfoss er á Akureyri. Goðafoss er í Reykja- vík. Lagarfoss er í Leith á leið til Rotterdam og Kaupmannahafnar. Reykjafoss kom um kl. 21. í gær- kveldi til Reykjavíkur frá Hull. Selfoss fór frá Siglufii-öi í gær til Rotterdam. Tröllafoss átti aö fara frá New York 13. júlí til Halifax. Horsa er í Rcykjavík. Madonna cr að íesta í Hull. Southernlanö lest- ar í Antwerpen og Rotterdam 16. til 20. iúlí. Marinier lestar í Leith cg síðan í Hull til Reykjavíkur. Úr ýmsum áttum Gcstir í bænum. Þórarinn Björnsson, skólameist- ari á Akureyri, og frú eru nú stödd hcr í bænum um þessar mundir. Hjónin dvclja i Laugadal að Ei- ríks Hjartarsonar. Ennfr. eru Halldór Halldórsson, menntaskólakennaii á Akureyri, og frú gestkomandi hér í bæ. Undanfarið heíir kveðiö rammt að því, að pörudrengir hafi gert ýmis spjöll í hinu nýja Þjóð'minjasafni. Því miður heíir enn eigi tekizt að hafa hendur í hári sökudólga þessara. SíðastHðinn laugard.ig bárust rúm 4 þús. mól síidar til . Dágveröareyrar og Krossaness. — Síld þessi var vtidd á HáganesVík og á Skagaströnd Fi,r,m bátar stunduou veiðar frá Bíldudal í júnímánuði. Aflahæsti báturinn var Jörundur Bjarnason. Háseta- hlutur á honum var kr. 4.332. Eandskeppni í gclfi lauk í fyiradag. íslandsmeisttirl varð Jóhannes Helgason Reykja- j vík. Lék hann 72 holur með 300 : högguii. Æskuteit og midi: ioít Enginn togari hefir selt í Iíaldhakur seid haven S. júlí. Þýzlcalandi síöan síðáSt í Breinei- 24 Keílavíkur- og- Njhrð'riknr- táiar, stunda nú síldvoiðar við' Norður- land. 14 þéina nota 'hringnót, cn 10 vanaiega snurpinöt. krónur á ári. Að vísu er þetta dýrt og langt nám. Þa5 tek- ur nú sjö ár. Það er þeim mun erfiðara en venjuleg læknisfræði, að mannalækn- ir þarf t. d. aðeins að læra að blanda lyf lianda einni skepnu, nefnilega mann- skepnunni, en dýralæknir þarf aö læra að blanda lyf handa a.m.k. tíu skepnuteg- undum. -— Er starfiö erfitt? — Ekki veröur því neitað. Ferðalög eru mikil og voru áður fyrr erfið. Fæðingar- hjálp cg hestageldingar reyna á kraftana. Ég svæfði einu sinni, lagði og gelti 72 grað- hesta á dag. Þaö revndi á kraftana. — Finnst yður ekki skemmti legra að sitja á þingi? — Nei, síður en svo. Mér leiðist þingmennskan og fór nauðugur í framboð síðast. Ég er að eðlisfari enginn deilumaöur, svo ég kýs heldur að seida graðhesta en sitja á þingi. ÍSLAND I í Listamannaskálanum: Sýningardeildir frá öllum Norðurlöndum meö sýn- ishornum af því bezta, sem unnið er í heimilis- iðnaði þar, svo sem vefnaði, útskurði, málmsmíði, minjagripagerð og mörgu fleiru. Opin daglega kl. 1—11. I: K£eBMáE$egjikr ■ ' (Framhtild aI 8. siðn) Einn dýralæknir, Páll Páls son, hefir rannsóknarstofu á Keldum, en okkur vantar til- finnanfega lærða dýralækna, og nú er aöeins einn við nám. — Eru kjör dýr^ækna ó- aðgengileg? — Áður fyrr voru launin skamrnarlega lág, en nú hef- ir veyið bætt úr þvi. Byrjunar grunnlaun eru nú 6000 krón- ur, og stíga þau upp í 7800 ErSeaií yfirílí (Fravihald af G. síðu) tekið vt.fasönuim breytinguni. Hlutaþréí i ná'.num hafa tll dæmis falliö ákaflega i verði. Ástæðan | kann ao vera sú, að þjóöernissinn- ar hallast að va’öi ríkisins yfir námm'ekstrinutn. Erm má líta á þ:.ð, að ef stefna þjóöerriissinna leiðir til óeirða meðal innfæddra manna, þá gæti auðveldlega orð'ið skortúr á vinnukrafti, en námu- rekstuiinn 1 Súöur-Afríku hvilir fyrst og íremt á nægum vinnu- krafti. i I l'i Eim um síMarverksmiðjuiia Gamall Reykvíkingur hefir scnt blaðinu bréf urn sí’darverksmiðj-, una, sem fyrirhugað er að byggja í Örfiriscy. Hann er að vonum uggandi yfir þessurn fyrirætlunuin. „Það hefir mikið veri'ð um það' ritað' 1 blöðin í Reykjavík," segir hann, ,,að búast megi við, aö ekki muni anda ómenguðu lofti frá fyr- irhugaðri síldarverksmiðju í Örfiris ey. Það er ekki að ástæðulausu, aö um þetta sé rætt. Nú vil ég leg'gja fáein orð í belg, þótt ég sé fluttur brott úr mínum gamla, lcæra bæ. sem cg ann alls hins bezn. Ég þyk- ist vera hlutgcngur í þessum um- ræðum, því að ég tala af ta'sverðri reynslu og þekkingu, þegar síldai'- verksmiðjur eru á dagslcrá. Mér finnst það sárasta glapræði og afbrot við höfuðstaðarbúa að staðsetja sílclarverksmiðju svo nærri bænum. Enda þótt hægt sé að’ reka hana án þess að' reyk leggi frá henni, mun íýluna leggja frá henni marga kílómetra. Gufan, sem myndast, þegar síidarmjölið er þurrkað, berst með vindinum mjög langa leið. Þó er hún ekki verst. Blóðvatnio, sem pressað er úr síld- inni, mun sennilega verða látið' renna í sjóinn. í því er mikill grútur, sem flýtur á sjónum og berst langar leiðir raeð straumi og setst á allar fjörur og límist fast viö grjótið. Þao setzt á skip og fcáta og jafnvel á veiðarfæri, sem sett eru í sjó á því svæði, sem þessi brækja hefir lagt undir sig. Eyi aí þessum grút leggur verri lykt en frá sjálfum síldarveik- sfnið'junum. Ég liefi búið í námunda við' silrt- arverksmiðju og óg hefi unnið í síldarverksmiðju. Þefurinn sem er í verksmiðjunum sjálfum er hégómi samanborið við það, sem er um- hverfis þær. Þcim daun er sannar- lega sárt að láta þröngva upp á Reykvíkinga. Ég hefi heyrt stungið upp á þvi, að verksniiðjan yrði byggð í Gufu- nesi. Það vséri einnig ,of nærri bænum. Hún má helzt ekki vera nær en inni í Hvalíirði. En þar ei' lika að' ýmsu leyti tilvalinn staður.“ Þetta segir bréfrltari. Hér mætti bæta því við, fyrst hánn nefnir Hvalfjörð í sambandi við síldar- verksmiðjuna, að í Hvítanesi í Hvalfirði eru allmikil mannvirki, sem nú eru ekki notuð. Mætti ef til vill nota þau að einhverju leyti, ef horfið yrði að því ráði að byggja verksmiðjuna þar. í frjálsum íþrótíum heldiir áfram í kvöld kl, 8 á íþróttavellinum. Keppi verður x 100, 400 03 1500 m. hlaupi, 110 m. grindalilaupi, stangarstökki, þrístökki, kringlu- kasii, sleggjukasti, 4x100 m. boðhlaupi. ‘Allir beztu frjálsíþróttamenn bæjarins taka þátt í móíir.u. AlIIfi.* B5Í á völl, því aö búast má við sérstaklega skemmíilegri keppni. MéíiiMfflfMsMss, ífflkiraa* icpp í \ I 8 Vffl'SÍSBfg'ffltSí 12. óskast nú þegar í Tjarnarcafé. Háít kaup. líerbei’gi fylgir. vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 3. ágúst. SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS H.F. Reykjavík. Frá rauBa krossi \slands Að gefnu tilefni eru heímsóknir á barnaheimili vor stranglega bannaðar. :5555SS55555S5555555555$5555555S5S55$55*555555Í555S5555S5SSS5555555S5555S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.