Tíminn - 24.08.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.08.1948, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 24. ágúst 1948. 1S5. bla* er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. des, n.k. en staðan veitist frá 1. ferrúar 1949 Umsóknir skulu sendar til foxmanns félagsstjórnar Sigurþórs Olafssonar, Kollabæ, Fljótshlíð, Sí jórn KaupféLig's Eaii^æiuga Píanóh! jómteikar í Austurbæjarbíó mibvikudaginn 25. ágúst kl. 7 e. h. Aðgöngumiðar hjá Eymundssen, Ritíangaverzlun Isafoldar og Lárusi Blönda! I dasr. Sólarupprás var kl.,.5.45. Sólarlag er kl. 19.05. Árdegísf'óó er kl. k55. Síðdegisflóð er kl. 21.15. í nótt. Næturlæknir er i læknavarðstof- unni. sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni IÖunni, sími 7911. Næturakstur annast Bifreiöastöð- in Hreyfill, sími 6633. Veörið til hádegis í dág: Norðaustan kaltíi, léttskýjaö. íltvB.rpiÖ í Uvöld. , Pastir' liðir eins og venjulega: Kl. 20.20 Tónleikar: Pianólög eft- ir Chopin (plötur). 20.35 Erindi: Ný'enduveldi Prakka (Baldur Bjarnason magister). 21.00 Tón- ieikar: Symfónía nr. 1 op. 10 eftir Shostakowich (plötur). 21.35 Upp- iestur: „Reykjavík fyrir sextíu ár- um“: bókarkafli eftir Matthías Þórðarson frá Móum (Daði Hjörvar ies). 21.50 Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). 22.30 Ve'ðurfregnir. — Dagskrárlok. Yfirborð Atlantshafsins hefir liækkað um hálfan metra á cinni öld. Yfirborö Atlantshafsins hefir sífcllt veiiö að hækka síðustu tuttugu árin. Hafflöturinn er mi hálfum melra hærri en haim var fyrir einni öld, sam- kvæmt rannsóknum þeim og mælingura, sem landfræðistofn anir í Bandarikjunum hafa gert. Scinustu árin hefir þcssi breyting verið mjög ör. Mæl- ingar, sem f aríð liafa fram víða á austurströndinni, sýna þetta og sanna. Enn er ekki fullrannsakað, hvort þessi breyt ing stafar af því, að löndin scu að síga eða vatnsmagniö í úi- höfunum að aukast eða hvort tveggja. IComið hefir fram sú getgáta, að þetta stafi mcðal annars af því, hversu jöklar Jbafa bráðnað mikiö að undan- förnu. Hvar eru skii: Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss er í Leith. Pjallfoss fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gær- kvöldi 23. þ. m. vestur og norður. Goðafoss er í Keflavik, lestar fros- inn fisk. Lagarfots kom trl Djúpa- vogs kl. 16.00 — 17.00 í gær, 23. þ.m. Reykjafoss er í Gautaborg. Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss fór író New York 21. þ. m. til Halifax. Horsa er í Leith. Sutherland er í Rotterdam, fer þaðan væntanlega í dag 24. þ. m. til Reykjavíkur. Skip S. í. S. Hvassafell kemur til Abo á morg un. Vigör losar á Austfjörðum í dag. Varg er á leiö frá Akureyri til Gdynia. Ríkisskip. Hekla fór í gærkvöld kl. 20.00 í hraðferð vestur og norður til Akureyrar. Esja er væntanleg í dag frá Glasgow. Herðubreið cr í Revkjavík, fer á morgun í strand ferð austur um land-til Akureyrar. Skjaldbreið ■ fór til Vestmannaeyja í gærkvöld kl. 19.00 og er væntan- leg' til Reykjavíkur í kvöld. Þyrill var fyrir Norðurlandi í gær. Ur ýmsum áttum Verðlagsbrot. Út af frétt í blaðinu 21. þ. m. viljum vér taka fram af gefnu til- éfni, að ekki er átt við fram- kvæmdastjóra Jón Sig Guðmunds- son hjá Jón Loftsson h.f. Leiðréíting. Samkvæmt ósk Ríkarðs Krist- mundssonar, læknis í Kristnesi, leiðréttjst hér með missögn, sem slæddist inn í frásögn blaösins um afmæ'isveizlúna að Reykjalundi á föstudaginn. Ríkarður Sigmunds son talaði í veizlunni af hálfu Sjáifsvarnar í Kristneshæii, en íundarhamarinn. sem S. í. B. S. verður gcfinn, er frá norðlenzku félögunum. Sjálfsviji;i í Kristnes- hæli og BerklaVörn á Akureyri og Siglufirði. Árnað hellia Bi úðksup. Laugardaginn 21. ágúst s. 1. voru geíin samah i hjónaband af Ás- rnundi þrófessor Guðmundssyni Auður Aða'steinsdóttír og Ásgeir Valdemarsson, stud. polyt. Hjóna- vigslan fór fiam í kapellu há- skólans. Hjónaefni. Njlcga liafa opinberað trúlofun sína ungfrú Elsa Jónsdóttir, verzl- j Tripoli-Bió: unarmær, Akureyri, og Hreiöar Val- týsson (Þorsteinssonar, útgerðar- manns frá Rauðuvík). Ennfremur ungfrú Þorgerður S. Árnadóttir, og Þórhallur Jónsson, Hafnarfirði. Fimmtugur. Sveinn Þórðarson, gjaldkeri í Búnaðorbanka íslands í Reykjavík, átti fiinmtugsafmæli siðastliðinh sunnudag. Sveinn cr fæddur i Reykjavík, og var hann um langt skeið starfsniaður við Landsbank- ann. Gcgndí hann þar ýmsum störfum. Var meðal annars for- stöðumaður fyrir útibú bankans í Hafnarfirði, meðan það starfaði. Pyrir níu árum síðan tók Sveinn viö aðalgjaldkerastörfum í Búnað- arbankanum og hcíh' gegnt því starfi síðan. Hjartalijóíiirinu Þetta er barnaleg amerísk skrípa kvikmynd af versta tagi, léleg stæl ing af ágætri franskri gaman- mynd, þar sem Danieile Darrieux lék aðalhlutverkið. Flestum skyni- bornum mönnuní mun þykja nokk- uð týra á skarinu, þegar fégráð- ugir . og menningarsnauðir kvik- myndaframleiðendur í Hollywood ætla sér þá dul að gera „húmor“- kvikmyndir. Þessi mynd sýnir h'ægilega viðleitni þeirra til að gera fyndna og skemmtilega mynd. Enda þótt þessir apakettir skirrist ekki við að stela ýmsum snjöllum hugmyndum úr frönskum mynd- um, ferst þeim jafnan leikstjórn og annað svo illa úr hendi, að það er kvalræði að horfa á þessar svokölluðu skemmtimyndir. Ging'er' Rogers hefir líklega að eðlisfari nökkra leikarahæfileika, en leikstjórum hennar og aldar- r,nda Hollywood hefir tekizt að drepa þá að mestu. Allir vita, hvernig fer um flesta evrópiska leikendur, sem eru keyptir til Hollywood, hvað þeir fá lítið að njóta sín, og hve þeir missa per- sóhuleika sinn á leiksviSi. —- Þó að þarna sé ílaggað frönskum leikara Jean Pierre Aumont, hætir það ekkert úr skák. Myndin er jafnaum fyrir því, enda er mann- tetrið líti'fjörlegt í hvivetna. Stgr. Sig. KölcS !}Oi*ð og heihir v’eizíuiajiínr sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR í df.g biitist hér bréf frá „O. G.“ um Hel isgeiði Hafnfirðinga. ÞaS er svolátandi: „Pyrir rúmri viku síðan sat ég í járnbrautarlest á leið frá London til Edinborgar. Leiðin er löng, og í þctta skipti varö hún mun lengri en ella. sökum óhemju vatnavaxta. Mér til dægrastyttingar fór ég áð lesa bók um ísland, sem er skráð á enska tungu og prýdd litfögrum lokkandi myndum. í bólc þessari rakst ég á mjög hugnæma lýsingu á He'lisgerði, sem höfundur hvatti alla lesendur sína til að skoða. Ég vai;ð að viður- kenna fyrir sjálfum mér, að ég hefoi ávaxf.að mitt pund miður en skyldi, því ; ð mér hafði aldrei hugkvsémzt að skoða þennan stað meðan ég átti heima í Reykjavík. Af hreinni tilviljún lenti ég í Reykjavík einum degi síðar, þótt ferðinni væri heitið til Kaupmanna hafnar, og fannst mér þá sjálf- sagt að bregða mér til Iíafnar- fjarðar og. skoða Hel'isgerði. Ég bað góðan vin minn hér í Reykja- vik að koma með mér og í för með okkur var útlendingur. sem fýsti að sjá þennan umrædda stað. Til Hellisgerði komum við milli 7 og 8 síðdegis. En brá þá heldur í brún. Þessi fagri garöur, Sem móðir jöro og msnnahendur hafa gert að jaiöneskum Paradísar- draumi, var lokaður. Hellisgerði er aöeins opi'ö milli 1 og 6 á daginn, en lokað öll kvöld, einmitt á þeim tíma sólarhringsins, er flestir gætu notið fegurðar staðarins. Rétt hjá garðinum hitti ég- gamlan skólá- bróður minn og spurði hann, hverju .þessi ráðstöfun sætti. Hann kvaö þetta vera sparnaöarráðátöf- un. Ef garðurinn væri opinn á kvöldin yrði að greiða vörzlufé. — Margt er skrítið í harmón- íum — ‘ var einu sinni algengt orðtæki. Fátt hcf ég heyrt fárán- legra en þessa skýringu.’ Hafníirð- ingar hafa haít fjármagn, vilja og smekltvísi til þess að gera Ilellis- gerði eins hugnremt og fagurt og hver maður getur séð, sem aðeins fœr að skyggnast inn yfir múra garðsins. Hvers vegna skyldu þeir þá ckki geta séð um gæz'u á garð- inum fram í röklcurbyrjun á hVerju kvöldi, svo fólk, sem dvelur við störf sín á þeim tíma, sem hann er .opi’nn nú, geti notið þeirrar fegurðar og fviðsælu, sem hann hefir ao bjóða?“ \ Skrlfstofustjórastaða hjá Sambandi íslenzkra sveitarfélaga auglýsist hér með til umsóknar. Auk daglegra starfa á skrifstofunni í þágu sam- bandsins þarf umsækjandi að hafa á hendi útgáfu tímaritsins „Sveitarstjórnarmál“. Mánaðarlaun eru 800 krónur auk verðlagsuppbótar. Starfið veitist frá 1. nóvember 1948. Umsóknar- frestur til 5. september n.k. Skriflegar umsóknir sendist S^BsiíicSiBíll ísIeiHzkrsi sveiíarfélaga, Túngötu 18, Reykjavík. i r G G D <► <► <► <► <► <► (► (► I Margt er nú ■ g I Nýrlundi, súrsað hvalrengi, nýr hvalur og norðlenzk salt- síld. — ísl. kartöflur. Lækk- að verð. FISKBÚÐIN Hverfisg. 123. — Sími 1456. Hafliöj Baldvinsson. Getum nú selt allmikið inn í Andvara, Almanakið og Ný félagsrit. — Pantanir óskast endurnýj aðar. Fornbókaverzlun Kr. Kristjánssonar Hafnarstr. 19. Sími 4179. inglýsið í Táiiiamam. SKIPAUTGCKÐ RIKISINS Áætlu.narferð til Breiða- fjarðareyja hinn 26. þ. m. —• Tekíð á móti flutningi til Arnarstapa, Sands, Ólafsvik- ur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólms og Flateyjar í dag. GULRÓFUR frá Reykhólum algerlega ósýktar, verða t:l sölu seinni part vikunnar. —.. Verð 4.50 kg. heimfluttar. Minnsta pöntun 5 kg. Pöntunum véitt móttaka í síma 4399. Frjálsíþróttamót K. R. lieldur áfram kl. G. Stúlk- ur í dag dregnir á morgun Bergur Jónsson héraðsdómslögmaður « Málílutningsskrifstofa Lauga veg 65, sími 5833. Heima: Hafnaríirði, sími 9234 , «

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.