Tíminn - 24.08.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.08.1948, Blaðsíða 8
‘Láugardaginn 21. ágúst á miönæíti var síldveiði í Hræöslu 281.584 liekíol. og bá var búið að salta í 73.537 tunn- ij.r. Á sama tíma í fyrra var bræöslusíldaraflinn 1.230.093 áejítol. og þá var búiö aö salta í 52.850 tunnur. — Þessi skip *.afa* afiað 5ðð mál og tunnur og þar. yí'ir: SoíMörpuskip: Guðný/ Rvík 945 gínSri, ‘ Akranesi 1006 GuÚfaxi, Neskaupstað 1451 Sævár, Vestmannaeyjum 1384 Gunnbjörn, ísafirði 550 Tryggvi gamli, Rvík 1328 Gylfi, Rauðuvík 2445 Hafbjörg, Hafriarfirði 1024 Öfiiiur guíuskip: Hafborg, Borgarnesi 915 Alden, Dalvík 1400 Hafdís, ísafirði 1132 Áfmann, Rvík 1014 Hafnfirðingrir, Hafnarfirði 939 Bjárki, Akureyri 541 Hagbarður, Húsavík 2288 Huginn, Rvík 715 Hannes Hafstein, Dalvik 1217 Jökul!, Hafnarfirði 2130 Heimir, Keflavík 608 Ófeigur, Vestmannaeyjum 1240 Heimir, Seltjarnarnesi 550 Ólafur Bjarnason, Akranesi 2283 Heimaklettur, Rvík 771 Sigríður, Grundarfirði 1000 Helga, Rvík 3184 Helgi Helgason, Vestm. 3660 Mótorskip: Hilmir, Hólmavík 988 Aðalbjörg, Akranesi 863 Hilmir, Keflavík 758 Ágúst Þóraiinsson, Stykkish. 950 Hólmaborg, Eskifirði 964 Akraborg, Akureyri 807 Hrafnkell, Neskaupstað 683 Áísey, Vestm. 2516 Hrefna, Akranesi 623 Andey, Hrísey 582 Hrímnir, Stykkishólmi 1009 Andvarí, Rvík 4181 Hrönn, Sandgerði 1718 Am.a. Njarðvík 1367 Huginn I, ísafirði 1285 ArinbjÖrn, Rvík 977, Hugrún, Bolungavík 1748 Arnarnes, ísafirði 2446 Hvítá, Borgarnesi 646 Arsæll Sigurðsson, Njarðvík 888 Illugl, Hafnarfirði 1282 Ásbjörn, Akranesi 922 Ingólfur (GK. 125), Keflavík 1179 Ásbjörn, Ísaíirði 833 Ingólfur (GK. 96), Kefíavík 920 Asgeir, Rvík 2407 Ingvar Guðjónsson, Siglufirði 1191 .Áshiúndur, A.kranesi 949 ísbjörn, ísáfirði 1142 Ásúlfur, ísafirði * 828 ísleifur, Hafnarfirði 568 Asþór, Seyðisfirði 2757 Jón Finnsson, Gar'ði 776 Auðbjörn, ísafirði 720 Jón Guðmundsson, Keflavík 594 Auður, Akureyri 2403 Jón Magnúsfon, Hafnarfirði 1473 Baldur, Vestmannaeyjum 1656 Jón Valgeir, Súðavík 2088 Bangsi, Bolungavík 597 Jökull, Vestm. 671 Bjargþór, Grindavík 535 Kéflvíkingur, Kcflavík 1917 Bjarmi, Dalvík 2403 Kei'ir, Akranesi 938 Bjarnarey, Hafnai’firði 870 Kristján, Akureyri 1156 Bjarni Ölafsson, Kef’avík 816 Marz, Rvik 1023 Björg, Éskifirði 1575 Mil'y,' Siglufirði 943 Björg, Neskaupstað 879 Minnie, Árskcgssandi 741 Björgvin, Keflavík 1436 Muggur, Vestm: 543 Björn, Keflavík 990 Mumrni, Garði * 678 Björn Jónsson, Rvík 2583 Muriinn II, Sandgerði 786 Bragi, Rvík 993 Narfi, Hrisey 2786 Böðvar, Akranesi 1951 Njörður, Akureyri 2160 Dagriý, Siglufirði 2002 Nonni, Keflavik 096 Ðagur, Rvík 2152 Ólafur Magnússon, Akranesi 520 Dóra, Hafnarfirði 862 Ólafur Magnússon, Keflavík 700 Draupnir, Neskaupstað Ö68 Olivette, Stykkishólmi 1025 Eddá',1 Hafnarfirði 2433 Ottó, Hrísey 598 Egilí, Ólafsfirði 1102 Papey, Djúpavogi 509 Einar Hálfdáns, Bolungavík 1187 Pétur Jónsson, Húsavík 1838 Eiriar Þveræingur, Ólafsfirði 1727 Pólstjarnan, Dalvík 2682 Eldborg, Borgarnesi 941 Reykjaröst, Keflavík 519 E'dey, Hrísey 2182 Reynir, Vestm. 1710 Erlingur II, Vestm. 1404 Richard, ísafirði 1276 Estér, Akureyri 650 Rifsnes, Rvík 2598 Eyíirðingur, Akureyri 721 Runólfur, Grundarfirði 926 Fagriklettur, Hafnarfirði 3654 Sig’unes, Siglufirði 2232 Fanney, Rvík 506 Sigurður, Siglufirði 1602 Fareæll, Akranesi 1747 Sigurfari, Flatey 821 Paxaborg, Rvík 1609 Sigurfari, Akranesi 1757 Fell, Vestm. 517 Síidin, Hafnarfirði 1246 Fínnbjörn, ísafirði 1931 Sjöfn, Vestm. 1904 Fiskakléttur, Hafnarfirði 673 Skaftfellingur, Vestm. 527 Flosi, Bolungavík 1600 Skíðhlaðnir, Þingeyri 942 Fram, Hafnarfirði 962 Skíði. Rvílc 1326 From, Akranesi 1784 ■ Skjöldur, Siglufirði 884 Freydís, ísafirði 1911 | Skógafpss, Vestm. 850 Freyfaxi, Neskaupstað 2288 Skrúður, Eskifirði 713 Frcði, Njarðvík 952 Skrúður, Fáskrúðsíirði 508 Garðar, Rauðuvík 1704 Sleipnir, Neskaupstað 2200 Gliutur, Akureyri 555 Snæfel!, Akureyri 3224 Goðaborg, Neskaupstað 915 Snæiug’, Reyðaríir'ði 1424 Grinclvíkingur, Grindavík 994 Steinunn gamla, Keflavík 1512 Grótta, Siglufiröi 1234 Stígandi. Ólafsfirði 3186 Guðbjörg, Hafnarfirði 990' Stjarnan, Rvík 1299 Guðm. Þórðarson, Gerðum 1433 Straumey, Akureyri 1814 Guðm. Þorlákur, Rvík 949 Súlan, Aluireyri 2119 Enn cru horfurnar í Palestínu næsta ískyggilegar. Gyöingar bjóöa nú út öliuin vígfærum mönnum til heræfinga, og Arabar cru mjög á var'öbergi cg untlirbúa sameigin'tega yfirherstjórn herja sinna. Hér sjást arafcískir herforingjar horfa á æfingar liðssveita sinna ( , . ) unga menn rekur itlum og ótryggun SÍB'íikÉMSi í 1 <í l/> kl&akksEsássml, stðlur eit vél- Issííssrlim Ilststeiiin fra Síokkseya'I bjjargaði Jieim. Síldveiðiskip verður viðskila við nót og báta Prá fréttaritara Tímans á Siglufirði. Á laugardagskvöldið, þegar vélbáturinn Jón Magnússon frá Hafnarfirði var að koma inn til Siglufjarðar frá veiði- stöðvunum við Tjörnnes, henti það ólán að nótabát- arn’r, sem voru í eftirdragi slitnuðu aftan úr móðurskip- inu, en nótin var í bátunum. Hvasst var er þetta vildi tll og treystu skipverjar á Jóni Magnúasyni sér ekki til að bjarga bátunum, af eigin ramleik. Varðskípið Ægir var svo fenginn á sunnudag'nn til aö sækja nötina og bátana, en skipverjuni á síldveiðibátn um hafiíí tekizt að binda tunnu við nótabátana. En þeh' voru bundnir saman að framan. Þegar Ægir fann útgerðina voru báðir bátarn'r sokknir, og tókst ekki að ná * nema öðrum þeirra á flot. Hinn sökk aiveg. Nótin náðist líka og var tekin upp á Siglufirði á sunnudáginn til viðgeröar. Tveir ungir Reykvíkingar lentu í ævintýrum austan fjalls um helgina. Fóru þeir á fleka út á Ölfusá á Ir.ugaidags- kvöldið’. Rak síðan til hafs og var leitað aðstoðar Slysavarna- l’élagsins, sem sendi flugvél og báta til bess að leita mann- rama. Loks fann vélbáturinn Hásteinn frá Stokkseyri flek- ann á sunnudaginn og bjargaöi báðum mönnunum. Menn þessir voru Jóhann G. Sigurðsson, Herskólakampi 13, og Ólafur Bjarnason, Njáls götu 108. Voru þeir að veið- urn austur við Ölfusá, ásamt tveimur félögum sínum. Fundu þe'r fleka á árbakk- anum, skammt frá Grímslæk í Ölfusi, settu hann á flot og fóru út á hann til þess að geta betur neytt sín við Svanur, Rvík 915 Svanur, Keflavík 1227 Svanur, Akranesi 540 Sveinn Guðmundrson, Akran. 1362 Sæbjörn, ísafirði 530 Sædís, Akureyri 1148 Sæíinnur, Akureyri 838 Sæhrímnir, Þingeyri 1802 Sæmundur, Sauðárkröki 732 Særún, Siglufirði 1128 Sævaldur, Ólafsfirði 965 Valur, Akranesi 569 Valþór, Seyðisfirði 1675 Ver, Hrísey ’ 1171 Vébjörn, ísafiröi 627 Víðír, Akranesi 2407 Víðir, Eskifirði 3815 Víkingur, Seyðisflrði 702 Víkingur, Bolungavík 617 Viktoría, Rvík 2030 Vi borg, Rvík 754 Vísi", Keflavík 517 Von, Grenivik 1355 Vonin II. Neskaupstað 565 Vörð'ur, Grenivík 1764 Þorgeir goði, Vestm. 918 Þorsteinn, Rvík 759 Þorstcinn, Akrcnesi 931 Þorsteinn, Ðalvík 1165 Þráinn, Neskaupftað 541 Tyeir um nót: * Ásdís og Gunnar Pá!s 1124 Prigg og Guðmundur 1119 Smári og Valbjöm 2475 Fé’agsútgerö: Óðinn, Týr, Ægir,.Grindavík 2440 veiðiskapinn. Rak flekann brát-t niður ána og á sjó fram. Félagar þeirra Jóhanns og Ó- lafs leituou þá til bæja og báðu um aðstoð Slysavarna- féiagsins. Var Grumman-. flugbátur sendur á vettvang og leitað aðstoðar hjá bát- urn frá Stokkseyri, Eyrar- bakka og Þorlákshöfn. Loks fann vélbáturinn Hóste'nn frá Stokkseyri flekann. og þá féiaga fimm míiur út af Krísuvíkurbjargi. Var þá klukkan oröin hálftvö á sunnudag. Varð það mönnun um t'.l lífs, að veður var kyrrt, þvi að flekinn var lítill og litt hæfur farkostur >' i á rúmsjó. Höfðu þeir verið hálfa seytjándu klukkustund á reki, er þeim var bjargað. Danskur maður gef- ur Slysavarnarfé- Tveir bátar á rek- netaveiðum í Faxa- flóa Aðeins, tveir bátar eru nú byrjaðir reknefáVeiðar í Faxa flóa. Eru það bátar úr Sand- gerði og frá Keflavík. Heitir Keflavíkurbáturinn, Guðfinn- ur. Bátar þessir byrjuðu báðir að láta reka um siðustu mán- aðamót, en hafa fengiö litinn afla. Mesti afli í lögn yfir nóttina hefir verið 30 tunnur, sem er sáralítið. Hafa þeir reynt að leggja víðs vegar um flcann, en hvergi hefir verið um síld að ræða, svo nokkru nemi. Frá Akranesi eru engir bát- ar byrjaöir reknetaveiðar, og óvíst, livort nokkrir bátar það an fara á reknetaveiðar, held- ur. munu margir ætla aö treysta því, að síld komi aftur í Hvalfjörð i haust og þá fá- ist næg beitusiid.. Danskur framkvæmdastj óri, Mar'us Nielsen, hefir gefið Siysavarnafélagi íslands tutt ugu þúsund krónur, sem leggja skal í sjóð, er varið vsrði til þess að verðlauna bá. sem leggja sig í lífshættu við björgun, og styrkja nána vandamenn þeirra, sem kunna að bíða bana við björg unartilraunir, Marius N'elsen hefir tví- vegls áö r gef ð Slysavarna- fé^aginu stórgjaf'r — fimm búpund krónur danskar. er það Var stofnað, c<g 's*ðaf nítján þúsund krónur til reksturs bj örgunarskútunnar Sæbjargar. Goðar fiskaí'U h já Kef la ví knrbá tuui. Frá íréttaritara Timans í Keílavík. . Nokkrir bátar frá verstöðv- um við Faxaflóa, einkum frá SuSurnesjmn, hafa i sumar stundað snurrvoðai'veiðar í flóanum. Hafa þeir yfirleitt aflaö sæmilega. Frá Keflavik róa nú átta snurrvoðarbátar. Koma þeir. daglega inn með aflann, sem er venjulega 1V. til 3 smál. eftir nóttina. Afl- inn er látinn í frystihiis. Einn dragnótabátur rær úr Keflavík í sumar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.