Tíminn - 11.09.1948, Side 5

Tíminn - 11.09.1948, Side 5
ri99. blað. TÍMINN, laugardaginn 11. sept. 1948. Laugard. 11. sept. Innflutninðsverzl- ERLENT YFIRLIT: BaatttgESagshBBgsaiymd Omrelsills á mest fylg's. í Frakklamlf Belgín. unm Það er sennilegt, að mörg- um hafi komið í hug gamli málshátturinn, að bragð sé að þá barnið finnur, er þeir lásu forustugrein Morgun- blaðsins í gærmorgun. í forustugrein þessari gerir Mbl. svarta markaðinn að umtalsefni, viðurkennir að hann eigi sér stað í ríkum mælum og fer um hann hörö- ustu orðum. Greininni lýkur með kröfu um að ítrustu ráð- stafanir séu gerðar til að upp ræta svarta markaðinn. Reynslan mun vonandi fljót- lega skera úr því, hvort sú krafa er alvarlega meint. Mbl. kennir nokkrum brösk urum um svarta markaðinn fyrst .og fremst en sýknar hina almennu verzlunarstétt. Þetta má til sanns vegar færa aö vissu marki. Eigi að finna þá, sem sekastir eru, er þeirra vart aö leita meðal verzlunar- stéttarinnar og ekki einu sinni meðal þess hóps henn- ar, sem Mbl. kallar braskara. Höfuðsökin hvilir á þeim valdamönnum, sem hafa gert núgildandi innflutnings- og skömmtunarkerfi þannig úr garði, að það er eins og miðað við það, að möguleikar til svartrar verzlunar séu sem mestir. Þegar innflutningshöftin voru sett og skömmtunarkerf ið sett á í fyrrahaust, bentu fulltrúar Framsóknarflokks- ins í Fjárhagsráði á það, að það væri eitt frumskilyrði þess, að umræddar ráðstafan ir gætu heppnazt, að komið væri í veg fyrir svartan mark að og neytendum veitt sem frjálslegust aðstaða til að verzla þar, sem þeir teldu sig fá bezt kjör. Til að tryggja þetta báru þeir fram þá til- lögu, að skömmtunarmiðarn- ir væru látnir gilda sem inn- flutningsleyfi og neytendur gætu falið þeirri verzlun, sem þeir treystu bezt, að annast innkaupin fyrir sig. Það má vel vera, að ein- hverja galla sé hægt að finna á þessu fyrirkomulagi, því að höft og skömmtun verða aldrei framkvæmd svo, að ekki megi eitthvað finna þeim til foráttu. Hins vegar er víst, að enn hefir ekki ver ið bent á annað fyrirkomu- lag, sem betur tryggði jöfnuð og réttlæti. Neytendum var tryggt fullt notagildi skömmt unarmiðanna. Jafnframt var útilokað, aö vörurnar gætu lent á svörtum markaði, þar sem verzlanirnar höfðu orðið að standa neytendum skil á þeim vörum, sem þeim var falið að kaupa. Neytendur höfðu jafnframt fullt frjáls- ræði til þess að verzla þar, sem þeir álitu sér það hag- kvæmast. Þannig hefði verið tryggð samkeppni milli verzl- ananna, lélegu verzlanirnar höfðu heltst úr letsinni, en hinar eflzt og aukizt. Slík samkeppni tryggir neytend- um tvímælalaust hagstæð asta verzlun. Illu heilli fóru þessi mál á þann veg, að tillögum Fram- sóknarm. var hafnað, bæði af Það vakti talsverða athygli í síð- astliðnum mánuði, þegar franska stjórnin sendi stjórnum Bretlands og Beneluxlandanna áskorun um að stySja hugmyndina um banda- lag Evrópu og vinna að framgangi hennar. Svar viö þessari áskorun sinni mun franska stjórnin enn ekki hafa fengið, en líklegt þykir að ráðamenn Bretlands hafi ekki taliö hana neitt æskilega. Má vera að það stafi að einhverju leyti af flokkspólitískum ástæðum, þar sem Churchill hefir að undanförnu ver ið aöalhvatamaöur umræddra bandalagsstofnunar og átti megin frumkvæðið að Haagfundinum í vor en sá fundur var haldinn til þess að ræða þessi mál. Einnig get- ur þetta stafað af tillitsemi til hinna brezku samveldislandanna, sem líta það með nokkurri tor- tryggni, að Bretland taki þátt í nán um ríkjasamtökum utan brezka samveldisins. Att’ee hefir líka lýst því opinberlega yfir, að hann muni ekki gera neitt í þessum málum, nema í sambandi við stjórnir sam- veldislandanna. Þótt áðurnefnd áskorun frönsku stjórnarinnar hafi þannig ekki borið teljandi árangur, er hún eigi að síður talinn málinu verulegur ávinningur og persónulegur sigur fyrir Churchill, sem hefir beitt sér manna mest fyrlr framgangi þess. Friumirög að stjórnarskrá fyrir bantlalagið. Nefnd sú, sem kosin var á Haag fundinum til að undirbúa frum- drög að stjórnarskrá fyrir bandalag Evrópu, hefir nú iokið störfum sín- um að mestu. Nokkur höfuðatriði í tillögum hennar eru þessi samkv. frásögn enska blaðsins „News Cronicle.“ 1. Þegar bandalagið er fullstofn- að, skulu allar þjóðir Evrópu eiga fulltrúa á þingi þess. Pyrst um sinn munu þjóöir Austur-Evrópu verða hindraðar í því að taka þátt í bandalaginu og er því ekki gert ráð fyrir þátttöku annarra en Marshallslandanna í byrjun. 2. í byrjun er ekki gert ráð fyrir því, að þingið fái neitt löggjafar- vald, þar sem löndin muni ekki vilja afsaia neinu af sjálfstæði sínu. Þingið yrði því fyrst og fremst ráðgefandi. Verkefni þess yrðu m. a. þessi: a. Lýsa yfir friðarvilja og eining- arvilja Evrópu þjóðanna og koma’ fram sem fulltrúi þeirrar hugsjónar. b. Athuga og gera tillögur um leiðir til þess að auka efna- hagslega samvinnu Evrópu. c. Undirbúa framtíðar stjórnar- skrá -bandalagsins, þar sem gert er ráð fyrir auknu starf- sviði og valdsviði þess. d. Gera tillögur um aukna menn- njgarlega samvinnu Evrópu- þjóðanna og vinna að váxandi | gagnkvsgmum skilning þeirra á | högum og aðstöðu hv.errar ann ■ arar. | e. Semja yfirlýsingu urn mann- réttindi, er sé í samræmi við hugmyndir og aðstöðu Evrópu- þjóðp/ma. f. Undirbúa löggjöf um evrópísk- an yfirdómstól eða liæstarétt. g. Gera tillögur til einstakra ríkis stjórna varðandi þau mál, sem nefnd eru hér að frarnan og vinna að stofnun fleiri evróp- ískra samvinnustofnanna. 3. Heppilegast verður, að Bret- land, Frakkland og Beneluxlöndin kveðji saman væntanlegt stofnþing bandalags Evrópu. 4. Ríkisstjórnir Evrópulandanna hlutist til um, að þingin tilnefni hæfilega marga fullti'úa á stofn- þingið. Pulltrúarnir séu bæði úr hópi þingmanna og utan þing- manna. Stuðningur Fraltka. Síðan Churchill hóf baráttu sína fyrii; bandalagi Evrópuríkjanna hafa ýmsir áhrifamiklir menn geng ið til liðs við hann. Meðal þeirra má nefna Frakkana Herriot, Ramadier, Reynaud, Bidault og Schuman. Belgíumennirnir Spaak og van Zeeland eru og sagöir banda lagshugmyndinni mjög hlynntir Sama gUdir urn Hollendingana ICerstens og Brugmous. Ákveðnastan stuðning lrefir Churchill Churchill fengið enn sem komið er meðal franskra stjórnmálamanna. Það er he’dur ekki nýtt, að Frakk- ar veiti slíkri bandalagshugmynd fylgi. Á árunum milli styrjaldanna var hinn kunni franski stjórnmá’a maður Aristide Briand mjög ein- dregið fylgjandi því, að reynt yrði að koma upp bandalagi Evrópuþjóð anna, og reyndi meðal annars að batt enda á þessa viðleitni. Nú virðast franskir stjómmálamenn aftur hafa tekið upp þráðinn, þar sem hann féll niður hjá Briand. Afstaða stjórnmálamanr.a til bandalagshugmyndarinnar. Amerísk fréttastofa hefir nýlega iátið gera einskonar könnun á því, hvert sé viðhorf stjórnmálamanna í Evrópu til bandalagshugmyndar- innar. Niðurstaða hennar er í ör- stuttu máli þessi: í Frakklandi á bandalagshug- (Framhald á 6. síðu). Elís og Finnur Fyrir nokkru síðan ■ fiirti Tíminn viðtal víð Elís Guð- mundsson skömmtunarstjóra. þar sem hann skýrir frá því að veitt gjaldeyris- og inn- fluijningsleyfi fyrir vefnaðar- vörum, sem séu skammtaðar, hafi numið 15.124 þús. ki. fyrstu sjö mánuði þessa árs„ Jafnframt upplýsir hann, að á sama tíma hafa gjaldeyris- sala og bankaábyrgðir fjTíf þessum vörum ekki nutniS nema 9.040 þús. kr. eða 6 milj. kr. lægri upphæð. Aðra orsök virtist ekki samkvæmt uþp- lýsingum skömmtunarstjóra vera hægt að finna fyrir þess um mismun en að hankariiir hefðu dregið að yfirfæra þan leyfi, sem viðskiptanefndiiu hefði veitt. í Alþýðublaðinu birtist' í gær viðtal við Finn Jónssón, sero er einn fulltrúinn í mill»- bankanefndinní svokölluðu, þar sem því er lýst yfir, atí engar tafir hafi orðið í b'öríító- uniim á yfirfærslum vegiíá fá þýzka stjórnmálamanninn Strese vefnaðarvöruleyfa, héldur mann 1 lið með sér. Fráfall þeirra hafi heir afgreitt þau táfdr- laust. Það virðist ekki annað sjá- anlegt en hér skakki æiSi- miklu á upplýsingum skonifiit unarstjóra og miliibaiífta- nefndarmannsins eða rúöítíiE milj. króna, sem Elís Guð- mundsson telur að ekki liafi verið yfirfærðar, en ætla má að hafi verið yfii’færðar,-æ£ byggt er á upplýsingum Einhs Jónssonar. cd?:;öí Ótrúlegt er, að þessi múhúr geti legið í því, að verzlátíi’fiíi ar hafi ekki strax og ítóéf fengu leyfin gert ráðstafatíit til þess að fá þau yfirfærðó’il Hér er vissulega um mál áff ræða, sem þarfnast nána'ri upplýsmga. Tveir embættiSr menn gefa upplýsingar, settí stangast fullkomlega á. Anii- ar gefur til kynna að stantíi á yfirfærslu hjá bönkunúití, hinn ber á móti því. Þjóffitfa heimtingu á því, að þeSslr Raddir nábáanna Mbl. helgar svarta markað- inum forustugrein sína í gær. Það segir m. a: „Síðan styrjöldinni lauk og landsmenn urðu mjög að tak- marka vorukaup sín frá útlönd um hefir stöðugt farið í vöxt i hverskonar brask með margs- ! menn geri hreint íyrir sinúm konar vörur og upp á síðkasíið meirihluta Fjárhagsráðs og meirlhluta ríkisstjórnarinnar í stað þess ákváðu þessr aðil- ar það íyrirkomulag á inn- flutningnum og skömmtun- inni, er ríkjandi er í dag. Það er þegar komið í ljós, að ann- markar þess eru svo margir og miklir, að þeir geta vart meiri verið. Það sýnir kannske betur en nokkuð hversu óþolandi ástandið er orðið, að sjálft Mbl. getur ekki lengur orða bundizt,held ur hellir úr skálum reiði sinn ar yfir svarta markaðinn, sem þó er ekki nema ein af- leiðing þessa fyrirkomulags. Almenningur er eðlilega að verða svo þreyttur á þessu á- standi, að verzlunar- og skömmtunarmálin eru meira og meira að verða mál mál- anna. Krafa um lagfæringu þeirra er jafnvel orðin svo sterk, að Mbl. þorir ekki annað en að taka undir hana. Og þessi krafa mun færast í aukana, ef valdhafarnir þrjóskast við að taka hana til greina. Ástæðuna til þess að haldið er í það fúna og rotna kerfi, sem nú er á innflutnings- og skömmtunarmálunum, þekkja allir. Nokkrir gamlir og öflugir heildsalar telja hag sínum bezt borgið með því, að neytendur fái ekki að velja sér verzlun eftir eigin geðþótta. Þessir heildsalar ráða Sjálfstæöisflokknum, þótt hann sigli undir þvi falska flaggi að kalla sig „flokk allra stétta.“ Sjálf- stæðisflokkurinn hefir nú drottnunaraðstööu í innflutn ings- og verzlunarmálunum, því að Alþýðuflokksmenn í ríkisstjórn og Fjárhagsráði hafa langoftast fylgt honum að málum. í sameiningu hafa þessir flokka’r mótað það inn- flutnings- og skömmtunar- kerfi, sem nú er og bera aðal- ábyrgö á því. Því var lofað, þegar þetta kerfi var sett á laggirnar, að það skyldi tekið til endur- skoðunar, er reynsla væri fengin af framkvæmd þess. Slík reynsla er nú fengin. Umrædd endurskoðun og lag færing getur því ekki dregizt lengur en til þings í haust, enda hlýtur þetta málefni að verða eitt af aðalmálum eða aðalmál þess. crlendan gjaldeyri. Svarti mark aðurinn hefir gert vart við sig á íslandi og í dag er þess ekki að dyljast að hann er orðinn alltof víðtækur. . . . En þó að svarti marka'ðurinn nái hér ekki til brýnustu nauð- synja, þá cr hann þó samt fyrir hrigði í viðskaptalífinu, sem verð ur aö snúast gegn af festu og röggsemi. Þjóðin verður að gera sér það Ijóst, að viðskiptahættir hans byggjast á spillingu og oft á sviksemi. Það er óhciðarlegt a‘ð nota sér skorí á ýmsum vör- um til þess að selja þær við margföídu vcrði, ckra á þeim. dyrum, svo að hún viti, hvóF- um hún á heldur að trúa. Þaff er óþolandi, ef það fær að komast í venju, að opinbefír trúnaðarmenn birti ósám- hljóða upplýsingar og þaimig sé vdlt um fyrir þjóðinni, svo að hún viti hvorki upp né niff ur um málin. Það er svo annað mál, áff tUvera millibankanéftídar sýnir í hvert öngþveiti sKi'if- stofu- og haftamennskunnar málum þjóðarinnar er koinið. Fjárhagsráð semur innfíutn- ingsáætlun og viðskiptanéfnd úthlutar eftir henni. Það'bbttá ____ _____ að vera meira en nóg áð TStá í þessu sambandi verður aö ' tvær nefndir f jalla um Wssl taka það fram að það er ekki ' mál. En það þykh ekki liÉegi- verzlunarstéttin, sem staðið hef j lcgt. Þess vegna er bætt viff ir að svarta markaönum heldur j þriðju nefndinni, milUbanka- nefndinni, til þess að leggja síðustu hönd á verkið. Raun-r verulega er hún gersanílega óþörf og ekki til annárs en tafa og kostnaðarauka. Skrifst.kerfið í innfíutnitígs málunum er nógu seinvirkt Forustumcnn viðskipta- og ■ °S kostnaðarsamt, þótt vald- gjaldeyrismála okkar veröa að : hafarnir settu tíú C'IHI ,siiini taka upp harð'a baráttu gegn i’Ögg í sig Og legðu niður þéntí ýmiskonar braskarar, sem ekki hafa haft verzlunarstörf að at- vinnu heldur gripið gæsina þeg ar gjaldeyrisskortur og margs- konar höft hafa hindrað heil- brigða verzlunarhætti á grund- velli frjálsrar samkeppni. svarta markaðinum. Þeir ciga stuðning allra heiðarlegra borg- ara vísan í þeirri baráttu." Það, sem Mbl. segir hér um svarta markað'inn, er síst of- mælt. En vel mætti það lika minnast þess, að það á sinn drjúga þátt í svarta markaðin um, þar sem það hefir barist öllum hatramlegar gegn hin- um einu fullnægjandi tillög- an óþarfa millilið, millibánka nefndina. X+Ý. um, sem hafa verið bprnaT fram til aö vinna gegn svarta markaðinum, en það eru til- löggur þeirra Hermanns Jó.nas sonar og Sigtryggs Klemens- sonar. . < .inj

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.