Tíminn - 18.11.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.11.1948, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson ! Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 ] Afgreiðslu- og augiýs- ingasími 2323 Prentsmiðjan Edda -----------—--------------— 32. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 18. nóv. 1948. 256. blað Nybyggmg EHÉeisi Gruod tekin í not ISælilS. Éekwa» nú rnn 25® vistmenn. Undanfarzð hefir verið í smíðum viðbótarbygging vzð Elliheimilið í Etcykjavík. Er henni nýlega Iokið og hefzr nú verið tekz'n í noíkun. í tilefni af bví bauð stjórn Ellihezm- ilisins hiacamönnum að skoða nýbygginguna í gær. Lýsti íorstjóri Elliheimilz'sins, Gfsli Sigurbjörnsson, henni og til- j Jón Eiríksson múrarameist- Svissneski vísindamaðurinn clr. Paul Miiiler. er fann upp DDT-skor- dýracitrið. hlaut efnafræðiverðlaun Nóbeis í ár. Hér sézt vísindamaö- UEÍnn í rannsóknarstofu sinni Hann verður finimtugur næsta ár. Sviplegt síys: Maður fellur niður um ís og drukknar Slyslð varð á Miklavatm í Fljótum....... Það sviplega slys vildi til á Miklavatni í Fljótum í fyrra- kvöld, að piltur um ívítugt féll niður um ís og drukknaðz. Var hann á leið yfir vatnið með öðrum pilti og brast ísznn undzr jieim. Pilturinn hét Ásmundur Bjarnason, frá Ökrum í Fljótmn. Fannst Iíkið síðar um kvöldið á fjögurra faðma drögum hennar að nokkru. í febrúar 1947 átti forstjóri Elliheimilisins tal við hinn nýja borgarstjóra, Gunnar Thoroddsen, um hugsanlega zstækkun Elliheimilisins og lagði fyrir hann hugmynd um aðstoð frá bænum. Borgarstjóri tók þessu máli ágætlega og á fundi bæjar- stjórnar Reykjavíkur nokkru seinna var samþykkt tillaga frá borgarstjóra um að leggja fram kr. 200.000.00 á árinu 1947 og 200 þús. kr. á árinu 1948 til stækkunar Elliheimilisins, enda gangi bæjarbúar fyrir um vistpláss allt að 90% af heildartölu vistmanna. En þegar viðbótarbygging- In verður fullgerð, þá verður vistpláss fyrir 250 vistmenn. Ákvað stjórn Elliheimilisins að taka þessarj rausnarlegu aðstoð og var hafizt handa um framkvæmdir. Þórir Baldvinsson húsa- meistari, sem teiknaði starfs mannahúsið, gerði allar teikn ingar og hefir haft yfirum- sjón með verkinu. Árni Pálsson húsasmíða- meistari, framkvæmdastjóri Byggingafélagsins Smiður, Mega hafa með sér alls konar peninga - nema sterlings- pund Samkvæmt tilkynningu brezka sendiráðsins mega ferðamenn, sem ferðast til Stóra Bretlands, fara með eins mikið af peningum, öðr- um en sterlingspundum til landsins og þeir óska. Við komu sína eiga þeir að gefa upp, hve mikla peninga þeir eru með og mun það fært í vegabréf þeirra, og við brott- för verður þeim leyft að taka með sér sömu peninga- upphæð og þeir komu meö. Ef viðkomandi ferðamaður gefur ekki upp peninga þá, sem hann fer með til lands- ins, ver,ur honum aðeins leyft að fara með jafnvirði 10 sterlingspunda úr landl aftur . Ferðamönnum er hinsveg- ar ekki leyft að taka meira en 5 sterlingspund með sér inn í landið, eða fara með úr landi, eins og verið hefir. ari og Stefán P. Runólfsson , trésmíðameistari hafa séð | um alia múr- og trésmíða- vinnu. Þessi viöbótarbygging, sem nú hefir verið reist, er 1023 rúmmetrar að stærð, en gólf- flötur er 123 fermetrar á hverri hæð. í kjallara eru tvö snyrti- herbergi, margar og rúmgcð- ar geymslur fyrir matvæli og áhöld og ýmislegt hefir verið gert til þess að gera eldhús- störfin auðveldari og afköst- in aukin til muna. — Á fyrstu hæð að vestanverðu er baðherbergi, salerni, læknis- herbergi, aðgerðarstofa fyrir lækni og bókasafn stofnunar innar. Að austanverðu eru 4 stofur, hver fyrir tvo vist- menn. Á annarri hæð að vestanverðu eru tvær sjúkra- stofur fyrir sjö sjúklinga, bað og salerni, en að austan- verðu eru 2 stofur fyrir fjóra vistmenn, en auk þess rúm- góð setustofa. Þegar þessi viðbót hefir öll verið tekin til notkunar, þá verða vistmenn 250 eins og i lofað hafði verið. Að vi.su , bætast ekki nema 19 vi.st- pláss við nú, en þar sem svo þröngt var húsrúm, þá var það ráð tekið að hafa sér- staka setustofu og á þann veg rýmkað um vistmenn, sem nú geta tekið þá stofu til afnota. Viðbygging þessi ásamt öll- um nauðsynlegum breyting- um og búnaði mun kosta, þeg ar fullgerð er, nálægt 600 þúsund krónum, — en af þeirri upphæð hefir bæjar- sjóður lagt fram 400 þúsund krónur eins og áður segir, — afganginn hefir stofnunin sjálf séð um. Afli að glæðast á Halamiðum Afli hefir heldur glæðzt á Halamiðum undanfarið og orðið þorskvart þar. Þó er afli skipanna mjög misjafn og skortir mikið á fullfermi hjá sumiyn þeirra, sem siglt hafa að undanförnu. Ekki hafa fleiri íslenzkir togarar leitað á Grænlands- mið en ,,Marz“, sém fór þang- að á dögunum. Var hann tvo daga á veiðum og aflaði 40 smálestir. dýpi. Um klukkan 8 í fyrrakvöld voru tveir piltar á leið yfir Miklavatn í Fljótum. Hét annar þeirra Ásmundur Bjarna-son frá Ökrum, en hinn Pétur Guðvarðsson. Ætluðu þeir yfir að Illuga- stöðum. Er þe:r voru komnir um miðja vegu yfir vatnið, brast ísinn undir þeim og féllu þeir báðir í vatnið. Pétri tókst þó að komast upp á vakarbarminn aftur og ætl- að'i hann síðan að hjálpa Ás- Rætt um skýrslu sambandsstjórnar á Alþýðusamb.þinginu í gær Fundir Aiþýðusambands- þingsins hófust í gær klukk- an tvö, og stóð fundur til klukkan sjö, nærri sleitu- laust. Síðan hófst kvölafund- ur klukkan níu og stóð hann enn, þegar blaðið fór í wrent- un í gærkvölcli. í gær var emungis rætt um skýrslu sambandsstjórnar, en hana flutíi Jón Rafnsson í fyrrakvölö. Umræður voru fjörugar og oít harðar. Var tíeilt mikið og fast á flestar gerðir stjórnar sambandsins á liðnu starfsári. Fundur hefst væntanlega aftur í dag kiukkan tvö. mundi upp úr, en þá var hann horfinn. Hljóp Pétur þá heim að bænum Grindli til bess að sækja mannhjálp, en þá vildi svo illa ti.1, að þar voru engir karlmenn heima. Fór Pétur þá að Brúnastö'ð- um og fékk menn þar til hjálpar. Lögðu þeir síðan af stað ásamt mönnum frá Minnaholti og fóru á báti, en brutu ísinn á undan sér út að slysstaðnum. Tókst þeim að komast þangað og fundu líkið á fjögurra faðma dýpi. Voru þá liðnir um fjórir klukkutimar frá því slysið varð. Pilturinn, sem drukknaði, Ásmundur Bjarnason frá Ökrum, vr,r tvítugur að aldri. írska þingið vill slíta sambandinu við Breta Undanfarið hefir verið rætt í írska þinginu frumvarp um það að segja með öllu skHið við "Bretland. Allmiklar deil- ur hafa orðið um málið og skoðanir skiptar, en nú hefir frumvarpið verið samþykkt til annarrar umræðu og er búizt við að þ.að nái fram að ganga. Hagur Skíðafélags Seykjavíkur með blóma Aðalfundur Sfcíðafélags Reykjavíkur var haldinn 13,. þ. m. Eamkvæmt ársskýrslu íelagsins voru farnar 17 skíða ferðir upp í Hveradali, ert. þátttaka var nokkuð minni en árið áður, enda mjög snjó- létt með köflum. Þau : ysíkinin Ingibjörg og Steingrímur Karlsson reka skíðaskálann eins og að und- farin ár og hefir stjórnin. kostað miklu til viðhalds skál anum, enda er hann í góðu ásigkomulagi og vinsæll. jafnt meðal skíðamanna og ann- arra ferðamanna. Hagur félagsins er góður, skulölaus eign er samkvæmt reik»i(ngunum kr. 65.044.52. Þó er félagið enn með nokkr- ar skuidir frá eldri tímum samtals rúmar 20 þúsund kr og samþykkti fundurinn á- skorun til stjórnarinnar að hefja nú fjársöfnun, meðai meðlima og velviljaðra fyrir- tækja, í tilefni 35 ára afmæli, félagsins 26. febrúar n.k., eða afla félaginu nýrra tekna á annan hátt. og losa þannig félagið við allar skuldir þess. Formaöur var endurkosinn Stefán G. Björnsson og með- stjórnendur þeir Kjartan Hjaltested og Magnús And- résson. Fyrir í stjórn eru Ei- ríkur S. Bech og Einar G. Guðmundsson. Varamenn voru kosnir Jón Ólafsson lög- fræðingur og Jóhannes Kol- þeinsson. Kristján Ó. Skagfjörð var eins og áður tilnefndur fjár- málaritari félagsins. Fundurinn sendi L. H. Múll er og konu hans kveðju fé- lagsins og árnaði þeim allra heilla. Hvað tefur tillögur um áfengið? í byrjun fundar í samein- uðu þingi í gær kvaddi Skúli Guðmundsson sér hljóðs ut- an dagskrár til að finna að dagskránni. Benti hann á, að nú ætti að ræða 29. og 33. mál þingsins, en 23. og 24. mál væru enn ekki á dag- skrá og væri þetta í annað sinn, sem þau væru sett hjá. Þessi mál er þál. um afnám fríöinda fyrir vissa menn á kaupum áfcngis og tóbaks og afnám vínveitinga í opinber- um veizlum. Jón Pálmason svaraði því til, að dagskrá myndi hagað hér eftir sem hingað til og málum raðað eftir því, sem ástæða þcetti til.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.