Tíminn - 18.11.1948, Síða 6
6
TÍMINN, fimmtudaginn 18. nóv. 1948.
25,q,:bja,d~
(jawla Kíé
Výja Síé
FIESTA
'Skemmtileg og spennandi ame-
rísk Metro Gold'.vyn Mayer
’kvikmynd í eðlilegum litum.
Ester Williams
Akim Tamiroff
Cyd Charrisse
Richardo Montalban
Sýnd kl. 5, 7 og 9
JripctUíé
Bráglston-
íSEorðfngSBíía
(The Brighton Strangler)
Afar spennandi amerísk saka-
málakvikmynd tekin af RKO
Radio Pictures.
Aðalhlutverk leika:
JOHN LODER
JUNE DUPREZ
Bönnuð bör.num innan 16 ára
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Sími 1182
Vesallngarnir
Mikilfengleg amerísk stórmynd
byggð á hinni heimsfrægu sögu
með sama nafni eftir íranska
stórskáldið Victor Hugo
Sýnd kl. 9
Græsía lyfían
Vegna mikillar eftirspurnar
verður þessi bráðskemmtilega
þýzká gamanmynd sýnd í kvöld
klukkan 5 og 7.
Sœjadúé
Hajnarfirði
Söíig’ssr írelsislns
Bráðskemmtileg og hrífandi
mynd.
Sýnd kl. 7 og 9
Sími 9184
BorseyibrætfMr
(The Fabulaus Dorseys)
Ákaflega skemmtileg amerísk
kvikmynd úr lífi hinna víðfrægu
og vinsælu Dorseybræðra,
í myndimri leika þessar þljóm-
sveitir. \
Hljómsveit Tommy Dorseys
Hljómsveit Jimmy Dorseys
Kljómsveit Paul 'Whitemans
Sýird kl. 5, 7 og 9
Hafihatfyadadíé
Kvikmyndin um atómsprengj-
una:
IJp|SlBS5f
e'ðíi essclalok
(The Beginning ortlie End)
Stórfengleg og athyglisverð
Metro Goldvin Mayer kvik-
mynd, bygið á sönnum viðburö-
um.
Brian Danievy,
Robert Walkcr,
Tom Drake,
Hume Cronyn.
Sýnd kl. 7 og 9
Síini 9249
AíIsyglisverÍSiir
samasaksipðisp.
, (Framjiald af 5. síðu).
liina ólíku fjárstjórn: E. .T.
kemur í veg fyrir skuldasöfn-
un á mestu kreppuárunum,
en SjálfstæSzsflokkurinn
fjórfaldar skuldirnar á mestu
Velgengisárunum.
HAGURINN ÚT Á VIÐ:
Þrátt fyrir það, þótt mark-
aðstap og verðfall lækkjiði
stórlega útflutningstekjurn-
ar í fjármálastjórnartíð E. J.,
ukust ekki skuldirnar út á við
nema um 7 milj. kr. eða sem
svarað Sogsláninu. Þrátt fyr-
ir hinar óhemjumiklu gjald-
eyristekjur, sem orðið hafa í
stjórnartíð Sjálfstæðisflokks-
ins, eru nú engar gjaldeyris-
inneignir fyrir hendi og þjóð
in verður að snúa sér til
Bandaríkjanna og biðja þau
um að gefa sér gjaldeyri, ef
halda eigi uppj verulegri ný-
sköpun í landinu á komandi
árum. Hörmulegri endalok
góðærisins er ekki hægt að
hugsa sér.
Þegar borin er saman fjár-
málastjórn E. J. og fjármála-
ráðherra Sjálfstæðisflokks-
i»s kemur það glöggt í ljós,
að það er sízt ofmælt hjá
Ólafi Thors, að fjármálaráð-
l*errar Sjálfstæðisflokksins
hafi í vaxandi mæli misst
tökin á fjármálastjórninni,
Þó hefir stjórnmála aðstaða
þeirra ekki verið neitt örð-
ugri. E. J. þurfti að hafa sam
vinnu við fleiri flokka alveg
eins og þeir.
Ráðherrunum verður þó
ekkj einum um þetta kennt,
þótt Ólafur Thors reyni að
varpa sökinni alveg á þá.
Þeirra sök er sú, að þeir hafa
látið stjórnazt af þeirri ævin
týrapóliíík og ábyrgðarleysis-
stefnu, sem hefir einkennt
Sjálfstæðisflokkinn síðan
Ólafur Thors og félagar hans
tóku við stjórn flokksins
af' Jóni Þorlákssyni. Þeirri
KeykSíús — FpysliMss
M’ðiíPSHfSEivcpksmiðja — HjágMagepð
Reykjavík. Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag.
Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niðursoðið
kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og alls konar
áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu.
Ilangikjöt, ávallt nýroykt, viðurkennt fyrir gæði.
Frosið kjöt alls konar, fryst og geymt 1 vél-
frystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum.
Verðskrár sendar eft>lr óskum, og pantanir afgreidd-
ar um allt land.
I:
♦♦♦♦♦♦♦•
ölíidJ.A
C&n
Tjarhadéé
©livep Twist
Fi-amúrskarandi stórmynd frá
Eagel-Lion eftir meistaraverki
Dickens.
Robert Newton
Alec Guinness
Kay Walsh
Francis L. Sullivan
og John Howard Davies í hlut-
verki Olivers Twists
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum yngri e.i 16 ára
GÖSTA SEGERCRANTZ:
i freisti
54. dagur. (Endir)
8.
81
♦♦
«
« !
Vér erum einkaumboðsmenn á íslandi fyrir firmað: «
VAT>r GÉLDER ZONEN N. V., Amsterdam,
og .útvegum leyfishöfum frá þeim allar tegundir af
^RábíUvfeyóÁem': /V.
Dagblaðapappír
.... - Tímavitspappír
Bókapappír
Skrifþappír
.. Karlon
• í 5 Kraftpappír
♦♦
♦♦
« Fjölbreytt.sýnishornasafn hér á staðnum.
♦♦
♦♦
I Eggert Kristjánsson & Co. hi.
♦♦
«
«
si 1
♦♦ :
♦♦ j
«;
s:!
stefnu fylgir Sjálfstæðisflokkmz'ssi í enn sívaxandi mæli
urinn enn. Meðan fjármála-tökin á fjármálunum og
stjórnih et í höndum Sjálf-endalokin verði hrun og
stæðzsflokksms er því trauðlagengislækkun.
annars- að vænta en að hún X+Y.,
_»_______;
Ritstj órinn greip fegins hendi þetta tækifæri til þess
að geta flúið fram í eldhúsið.
— Það var þó gott, að Anna Lísa löðrungaði mig,
sagði hann við sjálfan sig — það hefði ekki gert nema
illt verra, ef hún hefði kysst mig á móti.... En hvernig
í fjandanum á ég að klóra mig út úr þessu? Ég verö
iíklega að segja, að þetta hafi bara verið galsi og gam-
anlæti....
Þegar Svantesson var horfinn af sviðinu, féllust vin
konurnar í faðma. Þær hlógu hvor framan í aðra og
kysstust marga kossa.
— Þetta var laglega af sér vikið, Gunnhildur, sagði
Anna Lísa — sástu svipinn á aumingja Daníel?
— Ég hefi aldrei átt eins bágt með að hlæja ekki,
sagði Gunnhildur og hristist öll og nötraði — þetta
var alveg dásamlegt uppátæki hjá þér....
Ungu frúrnar leiddust inn í svefnherbergið....
En þessi atburöur átti sér dálitla forsögu. Anna Lísa
hafði að vísu ekki hugboð um heimkomu Gunnhildar,
þegar hún þáði heimboð Svantessons. En þegar hún
kom heim til sín, fann hún Gunnhildi þar, hágrátandi
og örvæntingarfulla. Vesalings konan þorði ekki heim
til mannsins síns eftir öll þau ævintýri, sem hún hafði
lent í — með Coventry, Snowden og fleiri skemmtileg-
um rnönnum. Hún hafði sannarlega átt marga unaðs-
iega daga og heitar nætur, bæði í frumskóginum og
annars staðar. En nú komu syndagjöldin. Hún óttaðist,
að nú myndi Daníel ekki vilja við henni líta. Hann
hlaut að hafa frétt af framferði hennar, ög hefði hann
ekki gert það, mátti, hann gruna sannleikann. Og Gunn
hildur skriftaði fyrir vinkonu sinni, Önnu Lísu.
Anna Lísa reyndist líka vinkona, sem borgaði sig að
skrifta fyrir. Hún gaf Gunnhildi kokkteil og huggaði
hana og hughreysti. t
— Það gengi brjálæði næst, ef þú færir heim til Daní-
els svona til reika, sagði hún. Hann grunar undir
eins, hvernig alt er i pottinn búið. Það var heppi-
legt, að þú skyldir koma fyrst til mín. En nú skaltu
taka eftir. Ég hitti Daníel áðan, og hann bauð mér að
borða með sér kvöldverö. Og nú hefir mér flogið í hug
snjallt ráð, sem mun gera þig hamingjusama og gefa
þér þau tök á Daníel, að þú munt geta stjórnað hon-
um og heimilinu og öllu að þinni vild, meðan þið lifið
bæði. Ég fer í bezta kjólinn, sem ég á, og kem svo
Daníel til við mig. Ég veit, að hann verður eins og
bráðið vax í höndunum á mér .... TJm tiuíeytið ætt-
um við að vera komin inn í herbergiö hans. Ég skal sjá
um, að ekki sé nema hæfilega bjart, og svo kyssi ég
. Daníel í sömu andrá og þú kemur inn .... Hvernig
lízt þér á þetta, synduga kona?
Ráðagerð Önnu Lísu hafði jaínvel heppnazt betur en
hún gerði sér vonir um ....
Daníel Svantesson var ærið skömmustulegur á svip-
inn, þegar hann kom aftur inn í stofuna. Hann var með
kampavínsflösku í hendinni — vínið átti aö mýkja skap
eiginkonunnar. Gunnhildur kinkaði vingjarnlega til
hans kolli, þegar hann lyfti glasinu og bauð hana
velkomna lieim. Honum létti talsvert viö það. En í gott
skap komst hann ekki fyrr eh Anna Lísa sagði:
— Kyssizt þið nú, þegar þið loksins sjáizt eftir svona
langan aðskilnað, og setjið ekki fyrir ykkur einhverja
smámuni. Ég fyrirgef Daníel fúslega, þó aö hann
væri eitthvað aö flangsa utan í mér ....
Ungu hjónin féllust í faðma og kysstust heitt og inní-
lega. En Anna Lísa læddist' út úr herberginu, án þess
að kveðja.
Hún gekk brosandi niður stigann. En guðinn Amor
var setztur að ríkjum í íbúð Svantessonshjónanna ..