Tíminn - 30.12.1948, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.12.1948, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 30. des. 1948. 287. blaö 'C Tiýja Síó Móðir og barn („\Vhcn the Bough Breks“) Palleg og lærdómsrík vel gerð ,ensk mynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Patricia Koc 'Rosamund John - Bi!l Oioen r Sýnd kl. 7 og 9 Smámyiidasafii teiknimyndir, músikmyndir og í * • gamanmyndir. Sýnd kl. 5 HaÚHarfáafÍarbíó Ásíaróðnr ‘á'Ú 5 B *’ ’ ■ :i (A Song of Love) Rrífandi' fögur og tilkomumikil amerfsk stórmynd, um tónskáld ið Robert Schumann og konu hans píanósniliinginn Clöru Wieck Schumann. — í mynd- inni eru leikin fegurstu verk Schumanns, Brams og Liszts. Sýnd kl. 9 Ung og óstýrilát Sýnd kl. 7 Sími 9249 Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu). hafarnir þar geta litla hjálp veitt þeim. Ró og friður mun ekki kom- ast fyllilega á. nema þetta mái verði sæmilega leyst. Þing S. Þ. lýsti sig meðmælt því, að þeir flóttamannanna, sem vildu hverfa heim aftur, ættu að fá það. Gyðingar munu þess þó ekki fýsandi, þar sem þeir telja sig eiga fullt i fangi með að taka á móti innflytjendunum. Vafasamt er líka að margir Arabar óski að hverfa aftur til Ísraelsríkis. Lik- legasta lausnin er sú, að reynt verði að tryggja flóttamönnunum ból- festú í nágrannalöndunum og þá einkum Transjórdaníu, ef arabisku Palestínuhéruðin verða sameinuð henni. Slík getur þó ekki orðið, nema mikil fjárhagsleg hjálp berist annarsstaðar frá. Bandaríkjamenn hafa þegar heitið verulegum fjár- framlögum til þessara flóttamanna. Annars verður það sennilega verk- efni S. Þ. að gangast fyrir aðstoð við flóttamennina og mun þar m. a. reyna á, hversu megnug þessi samtök eru. Skuldir ríkissjóðs og Marslialllijálpiit (Framliald af 5. síðu). sjálfar staðið undir endur- greiðslunni. Þó mætti hugsa sér að gjafaféð rynni að ein- hverju leyti til slíkra fram- kvæmda, t. d. áburðarverk- smiðju. Aðalsjónarmiðið ætti þó að vera það að nota það sem mest til að grynna á skuldum ríkissjóðs. fslendingar þekkja það frá fornu fari, hvílíkt böl skulda- fjötrarnir eru. Sjálfstæði ís- lenzka ríkisins er kannske meira undir því komið en flestu öðru að það forðist skuldasöfnun. Þess vegna verður að leggja allt kapp á að létta af ríkinu eyðsluskuld unum, sem hlotizt hafa af fjármálastefnu fyrrv. stjórn- ar. TOSC A Sérstaklega spennandi og meist aralega vel gerð ítölsk stór- mynd, gerð eftir hinum heims- fræga og áhrifamikla sorgarleik „Tosca“ eftir Victorlen Sardou. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 Erfiðir frídagar (Fun On A Weekend) Bráðskemmtílég og fjörug ame- rísk gamanmynd. Sýnd kl. 5 Tjamadíó Svarta páskaliljan (Black NarcisSKs) Skrautleg stórmynd í eðlilegum litum. Dcborah Kerr Sabu j David Farrar Sýnd kl. 7 og 9 Jól í skógmmn (Bush Christmas) Hin afar skemmtilega mynd úr myrkviðum Ástralíu, leikin af áströlskum börnum. . , Sýnd kl. 5 (jaynla Síó SiiulSisið sæfari (Sinbad the Sailor) Stórfengleg ævintýramynd í eðli legum litum. Aðalhlutverkin leika: Douglas Fairbanks Maureen O’Hara Walter Slezak Anthony Quinn Sýnd kl. 5 og 9 Tripoli-bíó Kveimagull kemur heim („Lover Come_Back“) Skemmtileg amerísk kvikmynd frá Universal Pictures. Aðalhlutverk: George Brent Lucille Bali Vera Zorida Charles Winninger Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1182 BERNHARD NORDH: I JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 20. DAGUR Þessu næst brá hann ólinni, sem púðurhornið og haglapung- urinn voru fest við, um öxl sér, og hrifsaði malinn af Mörtu. Hún hafði verið fljót að taka til nestið, enda var þetta ekki í fyrsta skipti, sem Páll kvaddi bróður sinn til ferðar í skyndi, þegar svipað stóð á. Það var heldur ekki langrar stundar vérk að þrífa stóru sveðjuna, sem hékk á þilinu, og stinga henni í slíðrið á axlarólinni í stað hnífsins, sem þar var. — Húfuna, Jónas — taktu húfuna með þér. Marta hljóp á eftir honum út á dyrahelluna, þar sem Jónas var aö velja sér bjarndýraspjót. Hann keyrði húfuna á höfuðið á sér og beið Páls, sem í þessum svifum kom hlaup- andi út frá sér með stóran hundu á hælunum. Síðan héldu bræðurnir af stað í áttina austur að Suttung. Handan við gnýpuna var lág heiði upp frá skógarhlíðunum. Þangaö var þriggja til fjögurra kílómetra vegur frá Marzhlíð. Það var vond færð á heiðinni, aur og krap, og skór bræðr- anna, er voru úr börkuðu hreindýraskinni, urðu fljótlega gegnsósa af vatnselgnum. En Hlíðarbræður hirtu ekki um það, heldur özluðu beint af augum yfir flóa og blár. Þeir héldu á spjótunum í hendinni, en báru byssurnar á bakinu, hvimuðu snöggt í kringum sig og hlupu við fót annað veifið. Hundurinn, stríðhærður, kolóttur svoli, trítlaði ýmist á eftir þeim eða stökk hnusandi fram fyrir þá. Þaö var víga- leg þrenning, sem var á ferð þarna á heiðinni — tveir af harðsnúnustu mönnum fjallabyggðanna og hundur, sem víðfrægur var fyrir viðureignir sínar við úlfa og varga og Sœjarbíó HafnarflrOt hefði getaö rifið mann á hol í einu vetfangi. ★ Bróðii* Jónatau (My Bróther Jonathúa) Framúrskarandi falleg og áhrifa . mikil ensk stórmýnd, ■ « Aðalhlutverk leika: . Michael Denison Dulcia Gray Ronald Hoteard Sýnd kl 5 og 9 • • ■ Aðgöngumiðasala hefst kl. le.fa. TOPPER Mjög skemmtileg amerísk gam- anmynd, gerð eftir samnefndri sögu Thorne Smith. — Sagan hefir komið út á íslenzku og ennfremur verið lesin upp i út- varpið. sem útvarpssaga undir nafninu „Á flakki með fram- liðnum“. Aðalhlutverk: Gary Grant Constance Bennett Roland Young Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184 Undir klettahlíðum Suttungs var björn á slangri og slafr- aði í sig safamikla víðianga, sem voru að búa sig undir sumarkomuna. Þetta var mögur magafylli og bragðið ramt, en það var þó betra en ekki neitt, þegar hungrið svarf að. Það voru fáir dagar síðan björninn skreið úr híði sínu, og augun voru ekki enn orðin fullvön birtunni, eftir langan vetrarsvefn í klettaskoru utan í Suttung. Birtan var líka óþægilega sterk, því að enn voru fannir allt í kringum víði- rúnnana. Björninn deplaði augunum og rumdi, settist við og við á afturendann og neri glyrnurnar með stórum hrömm unum. Bjarndýr getur ekki látið sér nægja víðiteinunga eina, og rammur safinn veldur þorsta. Það var að vísu enginn hörgull á vatni, en björninn vildi ekki lepja mýrargrugg úr pollum, heldur ambraði niður að skógarbeltinu, þar sem Opið l»réf .... (Framhald af 3. siOuJ laus skylda allra opinberra trúnaðarmanna, sem vilja við urkenna íslenzk lög yfir sér, að falla fljótt frá öllum frek- ari kröfum um útsvarsgreiðsl ur þess manns, þó að hitt geti verið deilumál, hvort útsvar- ið hefir lent hjá réttu sveit- arfélagi. Þess er svo ekki að dyljast, að mér finnst að yf- irskattanefnd Reykjavíkur hafi verið sein að gefa mér til kynna, að hún hefði áttað sig á þessu. Þess skal enn getið, að eng- in lög heimila mér að skorast undan útsvarsgreiðslu til Mos vallahrepps, en þar sem ég þekki engin þau lagafyrir- mæli, sem skylda mig til að greiða útsvar annars staðar af beinum launatekjum, eins og hér er um að ræða, finnst mér, að það sé hreint laga- brot að leggja á mig útsvar í Reykjavík. Vel má það koma fram í umræðum þessum, að það út- svar, sem ég greiddi í Mos- vallahreppi þetta ár, var nokkru hærra en ég myndi hafa átt að greiða til Reykja- víkur. En þó að ég innti þá greiðslu af höndum, 2800 krónur, stendur enn óbreytt og staðfest með skjallegum úrskurði yfirskattanefndar Reykjavíkur sú krafa, að ég greiði í ofanálag 1500 krónur beint til Reykjavíkurbæjar. Finnst nú ekki fleirum en mér, að áAtæða sé til að ræða þessi mál nánar fyrir opn- um tjöldum, ef svona á að halda áfram? Svo vænti ég, að yfirskatta nefnd láti mig fljótlega heyra frá sér, og láti svo lítið að visa mér til lagaákvæða þeirra, sem hún byggir úr- skurð sinn á, og réttlæta þaö, að ég skuli greiða útsvar beint til Reykjavíkurbæjar, enda þótt hann hafi fengið hluta af útsvari því, sem ég hefi greitt. Staddur í Reykjavík 29. desember 1948. lækur niðaði í brekkunum. A leiðinni slafraði hann í sig ber frá sumrinu áður, þótt vatnsborin væru og bragðdauf. Síðan skrönglaðist hann þunglamalega niður að læknum. Lækurinn var nokkurn veginn tæi’, og björninn hnusaði i áttina að hinum bakkanum, um leið og hann rak trýnið niður í vatnið. Hann slokaði í sig nokkra teyga, og lyfti jsvo hausnum. Hann drakk meira, en fór sér nú hægar en I áður, og þegar hann hafði svalað þorstanum, stiklaði hann jyfir lækinn í leit að stöðvum, þar sem betra væri til mat- fanga. Á hinum lækjarbakkanum var þúfa við þúfu upp úr snjónum, allar þaktar bláberjalyngi og krækiberjalyngi. Björninn drattaðist þangað. Önnur afturlöppin var dálítiö stirð — hann hafði fengið kúlu í hana fypir nokkrum árum og harður hnútur, rétt ofan við liðamótin, sýndi hvar hún sat. Önugur og rymjandi sleikti hann í sig gömul krækiber. Honum gazt ekki aö þessari. björg. Árum saman hafði hann verið eltur og umsetinn af frumbýlingunum, sem hann hafði veitt þungar búsifjar á ránsferðum sínum í búfjár- hagana. Við Grjótsæ og Þórsnes.... já, meira að segja við Stál og Marzvík hafði hann reikað um, Ijótur ásýndum og þunghöggur. Kúluna í fótinn hafði hann hlotið í skiptum Halldór Kristjánsson Kirkjubóli, Önundarfirði. HeiIsuverndarstöSin Bólusetning gegn barnaveiki held ur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sin. Pönt- unum veitt mótttaka aðeins á þriðjudögum frá kl. 10—12 í slma 2781. sínum við frumbýling hinum megin fjallanna, og sú kúla hafði kostað bóndann kú, tvo hunda og sólarhrings vöku uppi í trjákrónu. Síðastliðið haust hafði þessi gamalreyndi björn komið heim undir bæi í Marzhlíð, en sú skemmti- ganga hefði ef til vill kostað hann lífið, ef náttmyrkrið hefði ekki skýlt honum. Skyndilega lyf.ti björninn hausnum og nasaði tortryggnis- lega í kringum sig, en gat þó ekki áttað sig á því, hvort X+Y.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.