Tíminn - 04.01.1949, Page 7

Tíminn - 04.01.1949, Page 7
1. blað TÍMINN, þriðjudaginn 4. janúar 1949. „Notadrýgsta gleðín S lífiim er viimngleð* iit44 (Framhald af 5. síðu). una. Tökum blómin og grös- in og athugum þau. Er það ekki allt betra og fullkomn- ara en nokkur mennskur mað ur getur framleitt eða gert sér von um að framleiða? Sama og engu síður verður niðurstaðah, ef vér athugum dýrin, þau lægstu, fuglana, spendýrin ®g sjálfar mann- eskjurnar. Getur nokkur maður bætt jiar nokkuð um? Og hugsuat *kkur þann hnött, seaa vér teyggjum. Níð- urstaðan veriur sú sama. Og lítum á teiihtgeiminn. Það , sem við áður>ekktum af hoh y um er sV® stérkestiegt, að öllj°. AUGLYSINGÍ Nr. 46 1948 :: frá skömmtunarstjóra i: mannleg þekking og aliur verður ! * ’ O Ákveðið hefir verið að innkalla alla skömmtunar- seðla, sem eru í vörzlu allra verzlana og hvers konar iðnfyrirtækja, að kvöldi 31. des. þ. á. Er hér með lagt fyrix alla þá, er hlut eiga að máli, að senda skömmt- unarskrifstofunni alla slíka skömmtunarseðla og hverskonar innkaupaheimildir, er þeir kunna að hafa Undir höndum. Gefnar verða út nýjar innkaupaheimildir handa þessum aðilum, er þeir hafa skilað skömmtunargögn- um, birgðaskýrslu og öðrum þeim skýrslum sem fyrir- skipaðar hafa verið. Allir þeir skömmtunarseðlar og innkaupaheimildir, er hér um ræðir, eiga að afhendast skömmtunarskrif- u stofunni í Reykjavík eða setjast í ábyrgðarpóst eigi síðar en 10. janúar n. k. og skulu vera taldir og frá þeim gengið af sendanda á þann hátt, að hver tegund sé í sérstöku umslagi árituðu með nafni sendanda og því magni, sem 1 umslaginu á að vera. Reykjavík, 31. desember 1948 Skömmtunarstjóri IAUGLYSING Nr. 45 1948 : frá skömmtunarstjóra SKILANEFND (Stofnuð samkv. 5. gr. laga nr. 85, 15. des. 1948). T i I ky n n i r: Síimí vor er nr. 045 Viðtalstími fyrst um síhx í Armarhveli kl. lt.81—11.36. : o o O o O O o O o o O o O O o O o O o mannlegur aaáttur næstum aS eagu. Og nú hef- ir tæknin skapað svo fullkom inn sjónauka, að vér kom- umst að raun um, að þar fyr- ir utan er aragrúi af hnött- um og stjörnum, sem vér höfðum enga hugmynd um áður. Og allt er þetta háð svo dásamlegum reglum og sam- ræmi, að vér stöndum agn- dofa. i Ég á góðan vin, sem er með al þekktustu vísindamanna heimsins. Hann vann með öðrum að því að finna þá j leyndardóma sem felast í ■ næstum óskii j anlegri orku smæstu eindanna, atómanna. j Fyrir mörgum árum voru' kenningar Einsteins mjög á dagskrá mahna á milli. Ég skildi þær ekki, frekar en margir aðrir. Einu sinni beiddi ég þennan vin minn að gera mér þær skiljanleg- I ar. Hann var fús til þess. Eft j ir skýringar hans sagði ég í j einfeldni minni eitthvað á: þessa leið: „Mér skilst á þessu. að við þurfum að end. uskoða allar fyrri hugmyndir , okkar um náttúrulögmálin og alheiminn“. „Nei, nei, nei“, ■ sagði hann. „Það dásamlega j er það að öll aukin þekking á þessum sviðum er viðbót, sem stáSfcstir fyrri hugmynd ir. Hún sý*ir okkur að það; er svo umdursamlegt sam-' ræmi í öllu í heiminum og; geimnum. tear er hvergi ó- j samræmi". Hver er höfundur alls | þessa. Er það nokkur furða þótt hjá öllum mönnum sé trúarhneigð. sem kemur bet ur eða verr fram i dagsljósið.s , , Hvað sem menn gera til að bóndi, sem átti, lítiö byli. engan áhuga haft fyrir áður. kæfa þessa hneigð eða beina Hann átti tvo sonu, sem voru Sá fjársjóður sem var í huga henni í aðrar áttir, er hún tU fýknir í peninga og skemmt- (þeirra er þeir hófu leitina, hjá öllum þroskuðum mann- anir, en höfðu lítinn áhuga' var ekki eins mikils virði eins eskjum- i á því að yrkja land býlisins og það sem þeir höfðu nú Mesti boðberi þessarar guðs og voru latir við það. Er ,fað- ' eignast. Þeir áttu þenna fjár trúar meðal kristinna manna, irinn fann dauða sinn nálg- sjóð en vissu ekki af því íyrr hefir fyrir nær 2000 árum ast kallaði hann synina fyrir en bending föðursins fékk þá sagt ótalmargt, sem heldur sig og sagði þeim að hann til þess að koma auga á hann. fullu gildi enn þann dag í hefði grafið fjársjóð í jörðu Og hann var allt annar, en dag. Hann sagði m. a., að í landi býlisins en sagði þeim sá fjársjóður sem þeir höfðu kœrleikurinn væri mestur í ekki hvar fjársjóðurinn var í huga er þeir hófu leitina. heimi. Sáðkörni kærleikans falinn. En þeir væru vísir um I Ég á enga betri ósk íslenzku er sáð í brjóst hverrar ein- að finna hann ef þeir leituðu þjóðinni til handa á þessum ustu manneskju. Vér hlúum vel. Faðirinn dó. Synirnir fyrsta degi ársins en þá að misjafnlega að þessu sáð- tóku skóflur og önnur áhöld, vér megum bera gæfu til þess korni. Það er ekki hægt að því þá langaði mikið í fjár- að finna sem mest af þeim fá neitt til að vaxa á jörð- sjóðinn. Þeir grófu og byltu verðmætum, sem lífið hefír inni nema með alúð, aðhlynn um jörðinni, án þess að finna' að bjóða umfram gullið. sem ingu og elju mannanna. Það nokkurn fjársjóð og voru ó-jglóir um of í augum sumra. er þetta sáðkorn kærleikans: ánægðir, héldu að faðir Þau munu verða nærtækari sem vér öll berum í brjósti, jþeirra hefði dregið þá á tál-j en marga grunar. Þau eru fal þótt vér gefum því ekki þann ' ar- Þá sagði nágranni þeirra j in í okkur sjálfum. „Leitið gaum sem skyldi, sem á aðjvið þá: „Nú muniö þið fájog þér munuö finna“ sagði greiða götuna fyrir þeirri hug góða uppskeru eftir að hafa meistarinn frá Nasaret. arfarsbreytingu sem ég hefi búið jörðina svona vel undir j Með þessum orðum óska ég talað um, ef vér temjum oss ræktun". Þá rann upp fyrir , öllum þeim sem heyra mál að hlúa að því og rækta það. jþeim birta. Þarna hafði þeim 1 mitt alls góðs á nýbyrjaða Og gleymum því aldrei að það áskotnast nýr fjársjóður með árinu, ekki eingöngu líkam- er til. vér eigum það öll í því að fara að ráöum deyj- legra gæöa heldur engu síð oss, hver einasta manneskja. j andi föður síns. Og um leið ur andlegra gæða — og sálar- — — — I höfðu þeir kynnst nota-1 friðar. Auglýsið í TÍAAANUM Áður en ég lýk máli mínu j drýgstu gleðinni í lífinu, vil ég segja dálitla sögu, sem vinnugleðinni. Þeir sáðu í ak þið munið mörg kannast við. í™- fe^u Bóða uppskeru og undu hag smum hið bezta Þaö var einu sinni sma- á kýjinU) sem þejr höfðu Samkvæmt heimild í 15. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, er hér lagt fyrir alla þá, er hafa undir höndum skömmtunarvörur kl. 6 e. h. föstudag- inn 31. desember þ. á. að framkvæma birgðakönnun á þessum vörum öllum, svo og gildandi skömmtunarreit- um. Undanþegnar þessu eru þó heimilisbirgðir ein- staklinga, sem ekki eru ætlaðar til sölu eða notkunar í atvinnuskyni. Birgðakönnunin skal fara fram áður en viðskipti hefjast 3. janúar n.k. og skal tilfæra verð og magn varanna, svo og magn skömmtunarreita, allt greinilega sundurliðað eins og segir til á hinum þar til gerðu eyðublöðum, sem send hafa verið út. Ef einhverjir eru, sem enn ekki hafa móttekið þessi eyðublöð eru þeir beðnir að athuga, þegar þeir fram- kvæma birgðatalninguna, að vefnaðarvörur og fatnað- ur eru sundurliðaðar miklum mun nákvæmar en verið heíir við birgðatalningar áður. Birgðaskýrslunum skal skilað greinilega útfylltum og undirrituðum til bæjarstjóra eða oddvita (í Reykjavík Skömmtunarskrifstofu ríkisins) eigi síðar en fimmtu- daginn 6. janúar n.k. Jafnframt ér lagt fyrir bæjarstjóra og oddvita að senda í símskeyti eigi síðar en laugardaginn 8. janúar n.k. til skömmtunarskrifstofu ríkisins í Reykjavík skýrslu um heildarbirgðir af skömmtunarvörum í hverjum aðalflokki. Matvörur, hreinlætisvörur, vefn- aðarvörur og fatnaður, búsáhöld, skófatnaður. Sjálfar birgðaskýrslurnar eiga þeir svo að senda hingað í á- ♦ byrgðarpósti með fyrstu póstferð. - Reykjavik, 31. desember 1948. Skömmtunarstióri | X H r? auGlýsing Nr. 49 1948 frá skömmtunarstjóra Ákveðið hefir verið að heimila úthlutunarstjórum alls staðar á landinu að skipta fyrir einstaklinga eldri skömmtunarseðlum, sem hér segir: Stofnauki nr. 13. Nýr seðill „Ytri fataseðill“, er lát- inn í skiptum fyrir stofnauka nr. 13 á tímabilinu til 1. febr. og hefir þessi nýi ytri fataseðill sama innkaupa- gildi, a tímabilinu til 30. júní 1949, og stofnauki nr. 13 hefir haft. En stofnauki nr. 13 fellur úr gildi sem lögleg innkaupaheimild frá og með 1. janúar 1949. Hinn nýi ytri fataseðill tekur gildi frá sama tíma. Aukaskammtar vegna heimilisstofnunar eða barns- hafandi kvenna verða endurnýjaðir fram til 1. febr. j| 1949 fyrir þá og þá eina, sem slíka aukaskammta hafa ú fengið á tímabilinu frá 1. sept. s.l., þannig, að þeim verði afhentir vefnaðarvörureitir af fyrsta skömmtun- x arseðíi 1949 með samsvarandi verðgildi. :: Reykjavík, 31. desember 1948. S ♦* ♦♦ Skömmtunarstjóri | :: ínmíúúíUjnumnnúJíhmnnnmmmnHJummunhi i H Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.