Tíminn - 14.01.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.01.1949, Blaðsíða 1
Ritstjórii Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: FramsóknarfloTckurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstj órnarsímar: 4373 og 2353 AfgreiOslu- og auglýs- ingasími 2323 PrentsmiOjan Edda 33. árg. Reykjavík, föstudaginn 14. janúar 1949. 10. blað Utvegsmenn telja að finna verði fljót varanlega lausn á vandémáium Álitsgerð írá SjáiadssffiiiIfcaiMá ísl. ístvegS' ' raanna ebies saimkoasigglagið við ríkfs. síjói'iiína. Eins og kunnugt er, þá hafa útvegsmenn nú ákveöið að hefja útgerð, og er þegar farið að róa sums staðar, þótt að- cins sé um byrjun áð rœöa. Blaðinu liefir nú borizt eftirfar- andi greinargerð frá Landssambandi ísl. útvegsmanna út af viðhorfinu varðandi rekstur útvegsins. í fjögur ár hefir hagur- inn versnað. Eins og útvarp og blöð liafa skýrt frá, lauk fulltrúa- fundi Landssambands ísl. út- vegsmanna 11. þ. m. Fundur- inn ákvað að senda útvegs- mannafélögunum víðsvegar á landinu símskeyti þess efnis, að útgerðarmenn væru hvatt ir til að hefja útgerð nú þeg- ar á vetrarvertíðinni, eftir að samkomulag hafði náðst milli ríkisstjórnarinnar og fulltrúa þeirra, er fundurinn kaus til viðræðna við ríkis- stjórnina um þau atriði, í vandamálum útvegsins og lausn þeirra, er verða mættu til þess að tryggja það, að útgerð vélbátaflotans gæti hafizt. Frá því í ágústmánuði s.l. hefir Landssamband ísl. út- vegsmanna unnið sleitulaust að því,,að skýra fyrir ríkis- stjórninni og Alþingi hver-n- ig málefnum útvegsins væri nú komið, bæði vegna fjög- urra ára aflabrests á síldveið unum og aukins útgerðar- kostnaðar vegna hinnar miklu dýrtíðar og verðbólgu i landinu. Skjölin lögð á borðið. Útvgsmenn hafa lagt fram öll þau skjöl og skilríki, sem óskað hefir verið eftir, til sönnunar því, hvernig hag útvegsins væri háttað og IJtvarpsumræður leyfðar um verzl- Etvarpsráð hefir nú sam- þykkt að verða við óskum aiskulýðsfélaga stjórnmála ílokkanna, um að fá tíma í útvarpinu til umræðna um verzlunarmálin. Enn er óákveðið, hvenær þess- ar umræður fara fram, en það verður væntanlega á næstunní. l»að voru ungir Fram- sóknarmenn, sem fyrst vöktu máls á því meðal æskulýðsfélaganna að efna til slíkra útvarpsumræðna, og þau rituðu útvarpsráði síðan sameiginlegt bréf um málið. hversu mjög alvarleg vanda- mál útvegsins raunverulega eru. Útvegsmenn fólu stjórn Land'ssambands ísl. útvegs- manna, verðlagsráði sjávar- útvegsins og framkvæmda- stjóra sambandsins að vinna að upplýsingum þessara mála. Auk þess hafa þeir frá því í ágústmánuði komið saman á fjóra mjög fjölmenna fundi, fyrst í septembermánuði, næst hinn 20. október á aöal- | fund Landssambandsins, þá desembermánuði og nú loks; síðast hinn 9. janúar til þess að bera saman ráð sín um vandamál útvegsins. Það verð ur því ekki sagt með neinni sanngirni, að Landssamband ísl. útvegsmanna hafi flaustr að að því að bera fram kröf- ur sínar í hagsmunamálum útvegsins, heldur þvert á móti. ! Niðurgreiðslurnar ekki til frambúðar. Verkefni og störf Lands- sambands íslenzkra útvegs- manna í málum þessum hafa mótast af þeirri stefnu, sem útvegsmenn hafa mörg und- anfarin ár sífellt borið fram sem höfuðrök í lausn vanda- mála atvinnuveganna og lýs- ir sér þvi í því, að þeir telja styrkveitingar og niðurgreiðsl ur úr ríkissjóði til aðalat- vinnuvega þjóðarinnar, sjáv- arútvegsins og landbúnaðar- ins, sé með öllu fráleitt og alls ekki til frambúðar. Enda sé nú komið í ljós, að slíkt er raunverulega að valda alls- herjarstöðvun á útflutnings- framleiðslu landsmanna, sem er þó undirstaða og lífæð þjóðarinnar. Hvorki þjóðinni í heild né Alþingi virðist þetta orðið ljóst, því ella hefði verið fært að leysa vandamál atvinnu- veganna til frambúðar nú þegar. Samkomulagið við ríkisstjórnina. Fulltrúafundur Landssam- bandsins féllst því eftir at- vikum á, samkvæmt framan- sögðu, eftirfarandi samkomu lagsatriði við ríkisstjcrnina til bráðabirgða, svo að útgerð á vetrarvertíöinni gæti haf- izt að þessu sinni: Aöalatriði: Höfuðáherzlan er á þa.ð lögð í samkomuláginu við ríkisstjórnina, að allsherjar- | samtök útvegsmanna vinni; að því, a,ð gerðar verði nú I þegar allar hugsánlegar ráð- | stafanir til að skapa heil-! brigðan og raunhæfan starfs J grundvöll fyrir sjávarútveg- inn í framtiðinni, enda njóti þau í þeim efnum' fyllzta stuðnings ríkisstjórnar og Alþingis. Á þetta leggur Landssam- band íslenzkra útvegsmanna aðaláherzlu, og útvegsmenn tnunu hver um sig ásamt heildarsamtökunum vinna af kappi að því, að þessu tak- marki verði náð fyrr en seinna, því að önnur lausn er aðeins frestur á að leysa þann mikla vanda og þau alvar- legu málefni, er nú steðja að allri þjóðinni vegna þessa á- stands. Afla- og hlutatryggingar- sjóður: í öðru lagði varð það að samkomulagi á milli ríkis- stj órnarinnar og f ulltrúa Landssambands ísl. útvegs- manna, að ríkisstjórnin skuli beita sér fyrir því, að Iög um afla og hlutatryggingarsjóð bátaútvegsins verði nú þegar samþykkt af Alþingi, þegar það kemur saman aftur til starfa og að bótagreiðslur úr ('r'ramhald á 8. síðu) Erlend flugvél lask- ast í lendingu á Keflavíkurvelli Á mánudaginn var hlekkt- ist ástralskri flugvél á í lend ingu á Keflavikurflugvelli og brotnaði hún nokkuð, en engan mann í flugvélinni sak aði. Vindur var allhvass á mánudagskvöldið og dimm- viðri af hríð, en þó talið lend ingarfært. Kanadaflugvél hafði lent þar nokkru á und an áströlsku flugvélinni, og hafði hún rekizt á eitt af leiðarljósunum við flugbraut ina, og slokknuöu öll Ijósin við brautina. Þegar ástralska flugvélin kom skömmu síðar, sá hún ekki fyrir brautinni vegna dimmviðris og rann út af henni og lenti í skúrði. Brotnaöi undan henni lend- ingarhljól og löng rifa kom á bol hennar. Vinstri vængur- inn laskaðist einnig. Þetta var ný flugvél á leið til Ástralíu og var áhöfn hennar sex menn* Vélin er ekki talin ónýt, en þó óvíst, hvort viðgerö verður 'komið við hér. Hér sézt ameríska íeikkonan, Rita Hayworth. Myndin er tekin við kcinu hennar til Englands rétt fyrir jóiin. Hún kom þangað til þess að halda .iólin hátíðleg með Ali Khan, syni Aga Khans hins vell- auðuga indverska fursta. Sagt er, að lcikkonan hafi vísað frá sér tilboði um Ieiksamnin-, er átti að gefa 6.0 þúsund dollara í aðra hönd íil þess eins að geta farið I Englandsferðina. Annars dvöldr þau í írlandi nokkuð af jólaleyfi sínu. Bílferð frá Reykja- vík til Sauðárkróks í dag Undanfarið hefir póst- stjórnin reynt að halda uppi ferðum til Sauðárkróks frá Reykjavík með bifreiðum, þegar fært hefir veriö. Þess- ar ferðir hafa þó verið all- miklum erfiðleikum bundnar vegna þess, að Fornihvamm- ur er enn í sóttkví, og ekki hægt aö fá fyrirgreiðslu handa feröafólki á milli Akra ness og Blönduóss. Sl. þriöju dag átti að verða bílferð norð ur en henni varð að fresta vegna þess, að snjóýtur þær, sem riðja áttu Holtavörðu- heiði komust ekki af stað vegna frosts. í morgun lögðu biíreiðar póststj órnarinnar hins vegar af stað norður. Maður verður úti í Reykhólahreppi Á þriðjudaginn var drukkn aði máður frá Stað i Reyk- hólasveit í Barðastrandasýslu. Hét hann Snæbjörn Hafliða- son og var sonarsonur Snæ- bjarnar í Hergilsey. Á þriðju- daginn gerði snöggt hríðar- áhiaup þar vestra, og mun. Snæbjörn hafa villzt, er hanr. var á ferð eigi alllangt frá Stað. Er talið, að hann hafi villzt oían að sjónum og lent út á veikan ís á vogum, sem þar eru, ísinn hafi síöar brostið undir honum, og hann drukknað. Lik hans fannst í fjörunni skammt frá Stað. Snæbjörn var mað- ur um þrítugt. V iðskipta samningar við Tékka frara- lengdir Viðskiptasamningurinn milli íslands og Tékkósló- vakíu, sem féll úr gildi um s.l. áramót, hefir verið fram- lengdur til febrúarloka þ. á. með nótuskiptum milli sendi- herra íslands í Tékkóslóvakíu og sendiráðs Tékkóslóvakíu i París. Með nótuskiptum þessum er ákveðið, að ónotaðir kvót- ar samningsins skuli gilda á- fram. Ennfremur er unnt að veita leyfi út á væntanlegan samning, ef um er að ræða kvóta, sem búiö er að nota að fullu. íslenzk sam.ninganefnd mun væntanlega hefja samninga í Prag um næstu mánaða- mót. Saratök gegn her- setu á íslandi efna til funda Saasiíiíklii eíita til tveggja ©plsikeirra fiíiasla á siiEmsu- tfagliiEt. Siöustu vikur hefir veriö unnið að því aö koma á fé- lagslegum samtökum manna, sem andvigir eru erlendri hersetu á íslandi Ji friðartím um. Jaínframt myndun þess- ara samtaka hefir einnig verið rætt um útgáfu sér- staks blaös, sem yrði mál- gagn þeirra. Á sunnudaginn kemur ♦gengst hreyfing þessi fyrir tveimur almennum fundum um hernaðarbandalagsmálið, og verður annar þeirra i Listamannaskálanum, en. hinn í samkomusal mjólkur- stöövarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.