Tíminn - 14.01.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.01.1949, Blaðsíða 8
33. árg. Bíiasímim í Klepps- holti vísir að síærra bslasímakerfi Bílasíminn, sem bifreiða- stöðin Hreyfill hefir komið upp í Kleppsholti, er nú tek- inn til starfa. Þaðan geta menn, sem eklci hafa aðgang að’ síma þar innra, hringt beint til Hreyfils og beðið um bíl, og eins geta bifreiðastjór ar stöövarinnar, sem staúdir eru þav innra, hringt þaöan á stöðina og tekið að sér eitt- hvert símakall þar í grennd- inni og sparað sér með því ómakið að aka til aðalstöðvar innar. Slíkt fyrirkomulag er títt í borgum erlendis, en ný lunda hér. Bílasíminn stendur við Langholtsveg, • og þar hefir Hreyfill fengið rúmgóða ló'ð, sem ætlað er að reisa á síðar benzínafgreiðslu, eg stöð fyr ir bifreiðar. Bílasíminn, sem þarna hef ir verið settur upp er sænsk- ur að gerð, og eiga menn að hringja á stöðina áður en heyrnartólinu er lyft. Ætlun Hreyfils er sú, að þessi sími verði aðeins vísir að kerfi, sem komið verði upp í bæn- um til þæginda og sparnaðar. Hreyíill hefir nú starfað í fimm ár, og þar eru nú skráð ir um 250 bílar. Bönsuðu hvíldar- laust í 9 tíma Síðasta sunnudag fyrir jól var haldin keppni í þoldansi í Málmey í Svíþjóð. Keppnin hófst klukkan 2, og átján pör töku þátt í henni. Haldið var áfram látlaust 1 níu klukkustundir, og fékk enginn augnablikshvíld. Níu þátttakendur voru bornir burt af dansgólfinu, þar af tveir meðvitundarlausir, en tuttugu og fimm, sem upp gáfust, voru rólfærir. Einn þátttakenda dansaði í stund- arfjórðung með dömu sína meðvitundarlausa. — Oftast voru það karlmennirnir, sem gáfust fyrr upp. Sigurvegararnir voru orðn- ir harla reikulir í spori, er hljómsveitin hætti að leika — eftir níu klukkustunda konsert. 14. jan. 1949. 10. blað TalSSi a@ ffiySSIsigstv feafi fessgiS 90% voisna- styrks sáxtis f^íÁiHSÍnr-Evrópsilöiidnm. Brezki sendiherranrt í Washington gekk á fund Tru- rnans Bandaríkjáforsefii í gær og ræddi við hann. Flutti hann forsetanum skýrslu stjórnar sinnar um Palestínumál- in og málefni Breta í löndunum við austanvert Miðjarð- arhaf. Þótt Hollendingar hafi nú fyrir nokkru tekið öll völd í sínar hend- ur í höfuðborg Jövu. Jogjakarta, eru þcir eltki fulíkomiega öruggir um yfirráðin, því að þeim virðist nauðsyniegt að hafa hervörð víða í borginni. Hér sézt hermaður á verði nálægt flugvelli borgarinnar. sem hlotið hefir allþungar skráveifur í nýafstöðnum vopnaskiptum. itsgerðin frá L.LÚ, Norska stórþingið sett í fyrradag Norska stórþingið kom sam an til fundar i fyrradag. Há- kon konungur flutti hásætis- ræðu við það tækifæri. Gat hann þess meðal annars, að nú væru í fyrsta sinn um all- langt skeið lagt fyrir þingið fjárlagafrumvarp með tekju- afgangi, og nemur hann um 240 milij. króna. Hann sagði ennfremur, að á þessu ári mundi verða endanlega geng ið frá landamærasamningum Rússa og Norðmanna. (Framhald af 1. síðu) sjóðnum verði látnar gilda fyrir árið 1949. Styrkveiting: í þriðja lagi náðist sam- komulag um það, hvernig verja skyldi hinum 5 millj- ónum króna, sem lögin um dýrtíðarráðstafanir vegna at vinnuveganna ráðgera að verði varið til að lækka kostn að við framleiðslu sjávaraf- urða, og mun síðar vera end- anlega gengið frá því atriði. Frjáls gjaldeyrir: í fjórða lagi varð sam- komulag um það, að útvegs- mönnum verði heirnilað að ráðstafa gjaldeyri fyrir út- flutt hrogn á sama hátt og var á síðastliðnu ári og að hið sama verði látið gilda um á- kveðnar útflutningsvörur, sem sérstaklega eru upp tald- ar, og er hér um að ræða sjávarafurðir, sem lítiff eða ekkert hafa verið framleidd- ar til útflutnings á undan- förnum árum, af þeim ástæð- um, að örðugleikar hafa ver- ið á sölu þeirra vegna þess, hvað framleiðslu kostnaður þeirra er hár, en hinsvegar verðið á erlendum markaði lágt. (Mun hér, eftir þvi sem Dlaðiö hefir komizt næst, átt við saltaða, frysta og reykta Faxasíld , gellur, kinnfisk, sundmaga, hákarlaíýsi, háfs- lýsi, hákarla- og háfsskráp, úrgangsfisk, svo sem þunn- ildi, grálúru, þykkvalúru og Öfugkjöftu og frystan háf). Urn framkvæmdina á þessu atriði mun síoar verða nánar ákveðið með samkomulagi á milli ríkisstj órnarinnar og heildarsamtaka útvegs- rnanna. Gfiymslugjald og rýrnun. Að lokum náðist samkomu iag um það við ríkisstj órnina, að rekstursafkoma hraöfrysti I húsanna I greiðslu hraðfrystum fiski og sömu- leiðis með greiðslu á rýrnun á saltfiski og geymslugjaldi á honum, á svipaðan hátt og freðfiskinum, en þetta verði síðár nánar ákveðið í reglu- gerð í samráði við Landssam- band isl. útvegsmanna og Sölusamband ísl. fiskfram- leiðanda, að því er saltfisk- inn varðar. í framhaldi af þessum sam komulagsatriðum gerði full- trúaráðsfundurinn eftirfar- andi ályktanir: „Fulltrúaráðsfundur L.Í.Ú. haldinn 9. til 11. janúar 1949, felur stjórn sambandsins eft- irfarandi: 1. Að vinna að því við rík- isstjórnina og Alþingi, að fjár hagsaðstoðin til vélbátaflot- ans vegna aflabrestsins á síldviðum 1948 verði hækkuð upp í 10 millj. króna eða nægi iega upphæð til þess að greiða sjóveðs- og lögveðskröfur, jafnt þeirra útvegsmanna, sem fengið hafa leyst sjóveð sinna skipa um stundarsakir með aðstoð einstaklinga, stofnana eöa skipshafna sinna, eins og hinna, sem hafa haft sjóveð áhvílandi til þessa tíma. 2. Vinna að því við ríkis- ötjórn og Alþingi að slysa- tryggingargj öld af skipverj - um á íslenzkum fiskiskipum verði ekki innheimt fyrir ár- ið 1949. Lausnin er aðeins til , bráðabirgða. | Á þessu stigi málsins sér Landssamband ísl. útvegs- manna ekki ástæðu til þess að fjölyrða frekar um mál- efni útvegsins. Hér er aðeins um að ræða lausn enn einu sinni til bráðabirgða. En nú er að því komið, að við svo búíð verður ekki lengur un- að og telja útvegsmenn, að hjá# þvi verði ekki komizt að í skýrslunni segir, að Baiida ríkjamönnum hafi venð’ vel ljós afstaöa Breta áður í þess um málum og það hafi verið með fullu samþykki Banda- ríkjanna og viðurkennt af þeim, að nauðsynlegt væri að afla ljósrar vitneskju um stöðu herja Gyðinga við landamæri Egiptalands, til þess að Bretar gætu uppfyllt samning sinn við Egipta. Hafi þeir því sent njósnarflugvél- ar af stað til þess að grennsl- ast um þetta, en í því hafi ekki fólgizt nein ógnun gegn Gyðingum. í skýrslunni er einnig drep ið á herstyrk Gyðinga og sagt, að um 90% vopnastyrks þeirra sé fenginn frá ríkjum Austur-Evrópu, aðallega frá Tékkóslóvakíu. Frá Tel Aviv hafa borizt þær fregnir, að einn flug- manna þeirra, sem Gyðingar handtóku af brezku flugvél unum, hafi játað, að vél hans hafi verið komin . inn fyrir landamæri Gyðingalands og hann hafi haft fyrirmæli um að ljósmynda stöðvar Gyð- inga innan landamæranna. Ras Tafari ætlar að byggja nýja keisara höll Abessínuíukeisari hefir far- ið þess á leit við frægustu byggingameistara heimsins, að þeir taki þátt í samkeppni um uppdrætti að nýrri keis- arahöll í Addis Abeba. Búizt er við, að meðal þátttakend- anna verði til dæmis tuttugu danskir byggingameistarar. Þessi nýja keisarahöll á að vera í egipzkum stíl, sem keisarahallir þar eystra hafa verið byggðar í, síðan á dög- um drottningarinnar af Saba og Salómons konungs, &ð talið er. Meðal þess, sem bygginga- meistararnir mega alls ekki gleyma, er ljónagarður, er slikum höllum heyra til. Mikil síldarganga við Jótlandsskaga Mikil síldarganga er nú sögð við Jótlandsskaga og afla síldarbátar þar vel. Eru þar að veiðum bátar frá Dan mörku og Svíþjóð. Nokkur veiðitöf hefir orðið af því, að ekki tekst að losa bátana og nýta aflann svo fljótt sem þarf til þess, aö þeir geti stundað veiðarnar viðstöðu- laust. Friðarráðstefna hófst í Rhodos í gær Friðarráðstefna Gyðinga og Egipta hófst á eyjunni Rho dos i gær, og setti dr. Bunche sáttasemjari fundinn og stjórnaði honum. í setningar ræðu sinni bar hann fram þá ósk, að fundur þessi mætti leiða til friðsamlegs sam- komulags og mæltist til þess, að fulltrúarnir gerðu sitt ítr- asta til þess, að svo mætti verða. Hann mæltist einnig til þess, að þær þjóðir, sem einhvern hlut ættu að þess- um málum, en stæðu þó utan átakanna, gerðu e*kert það, sem torvelda mætti samkomu lag og friðsamlega lausn. Stjórnin í Tel Aviv hefir tilkyiint, að hún muni hefja friðarumræður við nágranna ríki sin að austan og norðan í lok þessarar viku. sjávarútvegsins í heild, þann- íg, að hægt sé að gera fiski- skip út á veiðar á íslandi á heilbrigðum fjárhagslegum grundvelli, hvort heldur um er að ræða botnvörpuskip eða hin minnstu vélskip. Að þessu marki rnunu út- vegsmenn vinna og þeir treysta því, að til þess njóti þeir fulls stuðnings ríkis- stjórnarinnar og Alþingis og i Forsætisráðherra Hollend- þá ekki síður allra þegna þjóð inga er enn staddur á Jövu og arinnar, því að vissulega eru ræddi i gær við þá fulltrúa hagsmunamál aðalatvinnu- Indónesa, sem Hollendingar vegar þjóðarinnar, sjávarút- hafa skipeio til valda i land- Rætt um Randaríki Indónesíu stíga það spor til fulls á þessu j vegsins, engin einkamál út- inu. I þessum viðræöum var verði bætt með 1 ári, sem skapað getur viðun- j vegsmanna og sjómanna, meðal annars rætt um stofn geymslugj aldi á andi lausn á vandamálum I heldur þjóðarinnar allrar. un Bandaríkja Indónesíu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.