Tíminn - 14.01.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.01.1949, Blaðsíða 5
10. blað TÍMINN, föstudaginn 14. janúar 1949. 5 Fiistud. 14. §an. Deilan um skatta- mál kaupfélaganna Nú fara að skýrast línurn- ar í átökuhum um skattamál in. Mbl. er þegar byrj að að undirbúa flótta sinn í málinu. Það fjölyrðir um það í gær, að Tíminn hafi i því sam- bandi gert því upp orð, sem það hafi aldrei haft. Mbi. er hér með beðið aö segja, við hvað það á með þess um ummælum. Hver eru þau orð, sem Tím- inn hefir gert Mbl. upp í sam bandi við skattamál samvinnu féiaganna? Vonandi lætur Mbl. ekki lengi staixia á svari þessarar sakiausu spurningu. En þar sem Tíminn hefir jafnan reynt að fara rétt með orð og stefnu Mbl. tekur hann þetta sem vesæla tilraun blaðsins til flótta frá þeim málstað, sem það treystir sér ekki að verja. Kröfur Mbls. í þessum efn- um eru þær, að sameignar- sjóðir kaupfélaganna njóti ekki- skattafríðinda, þó að þeir séu óskiptanleg eign margra manna, hver venju- legur maður í héraðinu geti orðið meðeigandi í þeim á þann einfalda hátt, að ganga í félagið, ef hann aðeins vill, og við félagsslit renni þeir í vald og vörzlu hins opinbera. Þrátt fyrir þetta allt leggur Mbl. slíka. sjóði að jöfnu við einstaklingsgróða í saman- burði sínum. í öðru lagi vill ekki Mbl. fallast á, að samvinnufélag 'eigi að fá að skila viðskipta- mönnum sínum arði eftir ára mótauppgjör í hlutfalli við það, hver viðskipti þeir hafa gert á liðnu ári, án þess að það sjálft greiði tekjuskatt af því fé, sem þannig er skipt upp milli viðskiptamannanna. Þetta er það, sem deilan stendur um. Mega menn stofna félag til að selja ullina sína í umboðssölu eða vinna og selja fyrir sig þorskalif- ur með sama hætti? Tím- inn segir, að menn megi þetta, og félagið sjálft eigi ekki að borga tekjuskatt af þeirri verðuppbót, sem það greiðir viðskiptamönnunum eftir uppgjör hvers árs. Mbl. kallar það fríðindi. Mega menn stofna félag, til að útvega sér nauðsynjar sín ar með sannvirði, þannig að tekjuafgangi þess, sé skipt upp milli viðskiptamanna eft ir áramótauppgjör í því hlut- falli, sem viðskipti hvers og eins hafa myndað þennan af gang? Tíminn segir, að slíkt skuli mönnum vera frjálst. Mbl. segir, að þessi afgang- ur, sem kaupfélögin skipta svo, sé tekjur þeirra, og þess vegna skuli þau sjálf greiða tekjuskatt af honum áður en honum er skipt. Þetta er það, sem barizt er .um. Heildsalablaðið vill eðli- lega, að ríkisvaldið geri þenn- an sparnað alþýðunnar upp- tækan með því að líta á hið sparaða fé innan hvers kaup- félags, sem persónulegan ein ERLENT YFIRLIT: Mimtszenty kardíiiáli UMgverskl kárkjMÍeiðtogÍMM, scmi saí í íangalráðum Maxisða. og' koininiiMÍstai' hafa mib faagelsað í ssHMað símm. Nokkru fyrir áramótin lét stjórn Ungverjalands fangelsa yfirmann katólsku kirkjunnar þar í lan^i, Mindszenty kardínála, og síðan hafa ýmsir aörir forustumenn kirkjunnar verið fangelsaðir. Þessir menn sitja enn í haldi og er fcú- ist við að deilan harðni, þar sem samningar um þessi mál milli páfastólsins og ungversku stjórnar innar hafa farið út um þúfur. í danska blaðinu Berlingske Aft enavis birtist fyrir nokkru grein sú um Mindszenty kardínála, sem hér fer á eftir: Kirkjustríðið austan ■ við járn- tjaldiö braust fyrst út opinberlega, ' þegar hinn 58 ára gamli Minds- 1 zenty erkibiskup og kardínáli var handtekinn í Ungverjálandi. Raunar er nú ár og dagur frá því að Kominform gerði þann boð- skap hqyrmkunnan, að „ það er ekk ert rúm fyrir kaþólsku kirkjuna á Balkanskaga“. Þeim boðskap var fylgt eftir með nokkrum handtök- um. En það gegndi öðru máli um Uungverjaland. Þetta er í fyrsta skipti, sem .æðsti yfirmaður kirkj- unnar er hnepptur í varðhald í landi, þar sem þjóðin svo að segja öll er rómversk kaþólsk. Faðir! Fyrirgef þeim. Það eitt væri nóg ástæða til að geyma nafn Jósefs Mindszentys kardínála í sögunni, en auk þess er það ekki neitt efamál, að hann er af þvi efni gerður, sem miklir píslarvottar verða úr. Það mun erki óvinur hans vita, kommúnistinn Rakosi varaforsætisráðherra, og hann hefir eflaust lengi verið á báðum áttum áður en hann lét til skarar skríða. Kardínálinn hefir að minnsta kosti lengi átt handtökunnar von. Það eru nokkrar vikur síðan hann skrifaði hirðisbréf, sem hann nefndi svanasöng sinn. Þetta hirðisbréf átti að birtast í helzta málgagni ungversku kirkj- unnar „Magiar Kurir". Blaðið var gei-t upptækt á síðustu stundu. Samt komst bréfið út til þjóðar- innar og varð á hvers mann vörum landshornanna í milli. Einkum höfðu niðurlagsorðin mikil áhrif en þau eru þessi tilvitnun: Faðir! Fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki hvað þeir gera! Má vera að þeir viti það alls ekki. --------' Fi" Fátækur sveitapiltur. Jósef Mindszenty er sonur fá- tækra foreldra, — en eins og marg- ir fátækir en vel gefnir sveitapilt- ar fékk hann tækifæri til aö læra til prests. Það voru aðeins allra lélegustu embætti kirkjunnar, sem slíkum manni stóðu til boða í fyrstu, en hér var sá, sem hafði svo skarpar gáfur og óbifandi siðferðisstyrk, að ekki var hægt að halda honum niðri. Jafnt og þétt hófst hann til meiri og meiri metorða og valda, unz hann var krýndur kardinála- hattinum árið 1946. Margir muna hið fræga kirkju- þing 1945 þegar Píus páfi XII. til- nefndi svo mikið seni 32 nýja kar- dínála í stað þeirra, sem týnzt höfðu úr tölunni á stríðsárunum. Það var á þessu sögulega kirkju- þingi, sem ítalskir kardínálar urðu í fyrsta sinn í minni hluta í „sam- félagi heilagra." Kardínálavígsjan mikla var ákrtiðin 20. febrúar 1946 og það var ekki fyrr en kvöldiö áður, seni síðasta kardínálaefnið kom til Rómaborgar. Það var Jósef Mindszenty. Engin vitneskja fékkst um orsak- ir þess, hve seint hann kom. en eflaust átti hann þá í erfiðum úti- stöðum við stjórnarvöld landsins. Vegna sérstakrar lýöhylli þessa manns, dirfðist stjórnin þó ekki að ganga í berhögg og beinan fjand- Mindszenty kardínáli samt sem áður þjóðfylkinguna. Þá var líka talað um að hand- taka Mindszenty, en óveðriö leið hjá í það sinn. Skólamál ráða úrslitum. Baráttan nú er alvarlegri og á skap við hann. Meira að segja er Sgr (jjúpar rætur. Hún stafar frá skrifað um hann árið 1947 í ung- þeirri skipun Rakosis síðastliðið vor, versku handbókina: Hver er mað- að ríkið taki við skóium kaþólsku urinn?, að „örugg skapgerð, víðtæk kirkiunnar, 4813 að tölu. menntun og heilbrigð dómgreind á úrslitastundum í sögu þjóðar hans“ Mindszenty var það ljóst, að enda þótt kirkjan væri sterk á þessari hafi skipað honum í fylkingarbrjóst stundu, yrði hún fcrátt visin og andlegrar stéttar í Ungverjalandi. Nú er okkur sagt, að satt að segja. sé hann njósnari og svarta- markaðsbraskari. Andstæðingur kúgunar og ofsókna hvaðan sem koma. Það er mikil og nöpur hæðni í því, að ein ástæðan til þess. að hann varð kardínáli, var einmitt sú djarfmannlega afstaða, sem hann tók til Hitlers og ungverskra nazistá, þegar yfirgangur þeirra var mestur 1944, gagnstætt því, sem' ýmsir höfðingjar kirkjunnar þar í landi gerðu. Mindszenty mælti gegn Gyðingaofsóknunum af mikilli hörku. Það hafði lika sínar afleiðingar. Fyrir árslok 1944 var hann hand- tekinn, svo að hann nú af fyrri reynd veit hvað fangavist er. Það var ekki fyrr en ríki nazista hrundi að hann fékk frelsið aftur. Mindszenty talaði þó jafn á- kveðið gegn þeim óhæfuverkum, sem vissulega voru unnin í Ung- verjalandi, þegar Rússar ruddust máttlaus, ef börnin yrðu frá henni tekin, og þess vegna reis hann af miklu kappi gagn þjóðnýtingunni. Hann fór af einum fjöldafundi á annan til að eggja menn gegn þessu stjórnarboði, og á tímabili voru nokkrar horfur á almennri hreyfingu gegn þjóðnýtingunni. Tilskipun ráðherrans fékk samt staðfestingu þingsins, og þar með var fyrsta þætti stríðsins lokið með ósgiri Mindszentys. Hann lét þó ekki staðar numið. Þegar lögin gengu í gildi lét hann hringja öllum kirkjuklukkum lands ins eins og við sálumessur í fjórð- ung stundar. Jafnframt gaf hann ungverskum mæðrum vígorð, sem þær notuðu í tíma og ótima: Látum sjá þar til september kemur! Þá kennum við sjálfar börnunum okkar heima. Meinlætamaðui' í Lúxusbíl. Jósef Mindszenty hefir komizt til mikilla metorða. Þó hefir hann inn í það og fjandmenn nazista aldrei lagt af sjálfsafneitun og fengu þar völd. Haustið 1945 vakti hann storm í stranga siði frá fátækt æskuár- anna. Matur hans er sva fábrotinn, stjórnmálalifinu. Þá sendi hann að það hefir verið haft í gaman- sem erkibiskup landsins út hirðis- 1 málum, að menn skyldu gæta þess, bréf, þar sem hann ákærði hina að borða vel áður en þeir færu í nýju stjórn fyrir lögleysur og harð ! veizlu lijá kardínálanum. stjórn. Jafnframt voru í bréfinu sneiðar, sem rússneski herinn og svokölluð opinber hjálparstarfsemi, sem- kommúnistar höfðu skipulagt tóku til sín. Það gaf þessu hirðisbréfi sérstaka þýðingu, að þaö var birt einmitt þegar kosningar fóru í hönd. Má nærri geta, hvílíka ólgu það hefir vakið meðal kommúnista og sam- starfsflokka þeirra um stjórn lands ins. Það voru líka til prestar sem hlýddu skipun erkibiskupsins og lásu hirðisbréf hans í prédikunar- stólnum en létu f.ylgja því þá á- minningu til fólksins, að kjósa staklingsgróSa og skattleggja þaS eftir því. En þaS er þjóSin sjálf, sem á aS verSa fyrir svörum um þaS, hvort hún vill láta heild salana og þjóna þeirra fara meS ríkisvaldiS, til aS gera þennan almenna sparnað upptækan. Það er gott mál að flytja, sem Tíminn hefir feng ið í sinn hlut í því sambandi. Svo getur Mbl. látið skatt- spekinga sína dunda við að reikna út hvað ríkissjóður og bæjarsjóður tapa miklu á því, að öll fyrirtæki Sveins i Völ- undi, Haraldar Árnasonar, Bjarna í Nýja-Bíó, Stefáns Thorarensens og Thorsfj öl- skyldunnar skuli ekki vera eign og rekstur sama einstakl ingsins. Eini munaðurinn, sem hann læt- ur eftir sér, er gljáandi lúxusbíll, sem varð vel kunnur í Ungverja- landi í sumar, þegar kardínálinn brunaði af einum fundi á annan til að berjast gegn skólalöggjöf- inni. Mindszenty var handtekinn í Eztergom eða öðru nafni Gran við Tékknesku landamærin. Þar er að- setur kirkjuhöfðingjans ungverska, því að frá þeim stað breiddist kristni út um Ungverjaland. Þó var kardínálinn ekki vanur að sitja þar. Lengstum hélt hann til í embættisbústað erkibiskupsins i Búdapest, mikilli býggingu með fjölda herbergja. Hann notaði sjálf ur tvö þeirra. Áhrif sín meðal ungversku þjóð- arinnar hefir Mindszenty sjálfur skýrt þannig: „Ég held, að bændurnir skilji mitt mál betur, en áróður komm- únistanna.“ Handtaka hans hefir vakið mikla athygli. Hún er ekki endir kirkju- stríðsins í Ungverjalandi, heldur upphaf að nýjum þætti þess. Tryllingur hins afturgengna Það hefir farið, eins og spáð var í þingvísunni, að' Ólafur Thors myndi verða ó- skemmtileg pólitísk aftur- ganga, ef honum auðnaðist ekki að liggja kyrrum eftir uppgjöf og fall fyrrv. ríkis- stjórnar. Allt, sem hefir heyrzt frá honum í ræðu og riti síðan hann gekk aftur, sann^r þetta. Þó hefir það aldrei sannast betur en á annarri síðu Morgunblaðsins í gær, að þar hefir tryllingur þessarar pólitísku afturgöngu náð hámarki sínu. Og hvað er það, sem nú veldur tryllingnum? Höfuðkjarninn í öllum ræð um og skrifum Ólafs síðan hann gekk aftur hefir verið þessi: Allt hefir versnað síð- an núv. stjórn kom til valda og vandræðin, sem nú steðja að þjóðinni, eru því fyrst og fremst hennar verk. Síðasta sönnun Ólafs fyrir þessum málflutningi er sú, áð ríkisútgjöldin hafi verið 85 milj. kr. hærri 1947 en 1946. í tilefni af þessari síðustu sönnun Ólafs, upplýsti Tím- inn, að svo til öll þessi aukn- ing rekti rætur til fv. stjórn- ar vegna laga, sem hún setti, og dýrtíðar, er varð til í tíð hennar. Sú upptalning var á þessa leið: Tryggingarnar 15.8 milj., fræðslulögin 6.0 millj., byggingar og nýbýli í sveitum 3.0 milj., raforku- sjóður 2.0 milj., byggingar í kaupstöðum 1.8 milj., útflutn ingsuppbætur 24.2 milj., aukn ar niðurborganir 19.6 milj. Þetta gerir alls 72.4 milj. Við þetta má svo bæta auknum útgjöldum vegna eftirvinnu- reglugerðarinnar frægu óg ýmisra þingsályktana og laga heimilda frá tíð fyrrv. stjórn ar. Út af þessum upplýsingum Tímans hefir sá afturgengni tryllzt fullkomlega og eys úr sér hvers konar uppnefnum og óþverra. Jafnframt reynir hann að finna þá afsökun, að Framsóknarmenn hafi verið með öllum þessum útgjöldum og séu því a. m. k. jafnsekir og hann sjálfur. Sannleikurinn er sá, að Framsóknarmenn greiddu ekki atkvæði með tryggingar- lögunum vegna vansmíða, er þeir töldu á þeirri lagasetn- ingu. Þeir voru einnig and- stæðir ýmsum ákvæðum fræðslulaganna. Framsóknar menn fengu engu ráðið um setningu beggja þessara laga og bera því enga ábyrgð á þeim. Þeir bera og enn síður nokkra ábyrgð á hinum 43.6 milj. kr. auknu útgjöldum vegna verðuppbóta og niður- greiðslna, er hlutust af dýr- tíð, sem hafði skapazt í tíð fyrrv. stjórnar. Nuverandi stjórn tók við því, sem illum arfi að þurfa að afl? tekna vegna þessara útgjalda, sem voru óhjákvæmileg, ef af- leiðingarnar af stefnu og störfum fyrrv. stjórnar áttu ekki að sigla öllu í strand. Þannig áttu Framsóknar- menn ekki neinn þátt í stærstu útgjaldaliðunum, sem eru taldir hér að framan (þeir nema samtals 65 milj. kr.). Þáttur þeírra hefir verið sá einn að bjálpa til að afla tekna vcgna þessara út- gjalda eftir að ýmist var bú- (Framhald á 6. siðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.